Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1987, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1987, Blaðsíða 54
102 FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1987. Fötfyrir dömuna í Steffanel, tískuvöruversl- un, Kringlunni 8-12, sími 689225, er mikið úrval af glæsilegum fatnaði fyrir kvenfólk. Dömujakki kost- ar 9.860 kr„ pils 3.380 kr. og peysa 3.010 kr. Daman á myndinni klæðist þess- um fatnaði. Rúmfatnaður Rúmfatnaður fyrir börn og fullorðna, verð frá 890 kr. Einnig sængur og koddar í miklu úrvali. ripjg Iðnaóarhúsinu Sími 26010 Playmobil og Lego Það er alltaf jafnskemmtilegt að leika sér með Pla- ymobil og Legokubba. Þetta eru svo vönduð leikföng og skemmtileg að krakkinn hreinlega gleymir sér ef hann kemst í þau. í Fido, Iðnaðarhúsinu, Hallveigar- stíg 1, sími 26010, fær maður Playmobil búgarð fyrir 4.570 kr„ skútu fyrir 4.380 kr„ geimstöð fyrir 2.925 kr. og mótorbát fyrir 4.380 kr„ svo að eitthvað sé nefnt. Einnig ýmsar gerðir Legokubba. Herraföt Glæsileg verslun - glæsi- leg föt. Herrann á mynd- inni er í smart fötum frá Steffanel, Kringlunni 8-12, sími 689225. Jakk- inn kostar 10.930 kr„ buxurnar 4.170 kr„ skyrt- an 2.845 kr. og bindið 1.235 kr. Tilvaldar jólagjafir Emide kaffivél kr. 1.990.00 Aromatic kaffivél kr. 6.899.00 >»/#RÖNNING •//f// heimilistæki Nýjung-nýjung íslensk framleiðsla! Snöggsteikarpanna - 30 cm djúp. Snöggsteiking er gömul kínversk aðferð við matargerð og hefur orðið mjög vinsæl hér á undanf- örnum árum. Leiðbeiningar um notkun og nokkrar uppskriftir fylgja. Snöggsteikarpannan hefur þykkan botn og leiðir hitann vel og ekki festist við hana. Fæst í um 80 búsáhaldaverslunum og deildum um allt land. Framleidd af Alpan hf„ Eyrarbakka. Heild- söludreifing Amaro, Akureyri, s. 96-22831. Baunapoki barnanna Dúkkan á efri myndinni situr á baunapoka sem er ætlaður sem sæti fyrir krakkana. Hann kostar 1.990 kr. en dúkkurnar kosta frá 490 kr. og fást í miklu úrvali. Vélmönnum og tækjum þeirra er helguð neðri myndin. Þau eru til í fjórum gerðum, tvö þeirra kosta 1.180 kr. en hin tvö 1.720 kr. Fást í Flissi, leik- fangaverslun, Þingholtsstræti 1, Bankastrætismegin, sími 24666. Leikföng Leifangaverslunin Fliss, Þingholtsstræti 1, Banka- strætismegin, sími 24666, er með fullt af skemmtileg- um leikföngum. Dýrakettirnir á efr! myndinni kosta 790 kr. en býflugur á hjóli, sem fást í þremur gerðum og eru á neðri myndinni, kosta 1.390 kr. Fjarstýrðir bíiar í gamla daga þurfti maður að skríða á eftir bílnum sínum og ýta honum eftir gólfinu. Nú eru aðrir tímar. Litli snáðinn stendur bara í rólegheitum með fjarstýr- ingu í hendi og sendir bílinn um öll gólf. í leik- fangaversluninni Flissi, Þingholtsstræti 1,. við Bankastræti, sími 24666, er einmitt mikið úrval þess- ara bíla og er verð þeirra frá 1.640 kr. Hlýjar og mjúkar gjafir Lopapeysur kosta frá 2.600-3.100 kr„ værðarvoðir frá 1.440-1.750 kr. Húfur og vettlingar eru á verði frá 550 kr„ mokkaskór, lúffur og húfur frá kr. 1050- 1.750 kr. Lopi og uppskriftir fyrir þá sem vilja prjóna sjálfir kosta frá 760 kr. Sígildar jólagjafir til allra. HANDPRJÓNASAMBAND ISLANDS SkólavörOustlg 19 . Reyk/avlk . Slmar: 21890 - 21912 oo TILVALIN JÓLAGJÖF 1000 WÖTT HITACHI ryksugan „litla tröllið" kr. 5.900.00 //•RONNING */"// heimilistæki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.