Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1987, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1987, Blaðsíða 49
FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1987. 49 Sviðsljós Elísabet Taylor veitti ávísuninni viðtöku viö hátíðlega athöfn í New York og upphæðin er ein milljón dollara sem rennur til samtakanna gegn eyðni i Bandaríkjunum. Simamynd Reuter Myndarleg gjöf Þarna hampa um 30 börn af einu dagheimili Reykjavíkurborgar greni- greinum sem þau fengu að gjöf frá Skógræktarfélagi Reykjavíkur. DV-mynd GVA Jólaglaðn- ingur Elisabet Taylor hefur alla tíð stutt baráttuna gegn vágestinum eyðni. Hún er formaður og einn af stofnendum í ameríska landssam- bandinu sem vinnur gegn eyðni. í því starfi hefur henni teldst að safna ómældum íjárhæðum, auk þess sem hún hefur lagt fram myndarleg fjárframlög sjálf. Fyrir stuttu bárust samtökunum myndarleg framlög. Ein af ríkustu konum heims, Joan Croc, sem meö- al annars á stóran hlut í McDon- alds skyndibitastaðnum, afhenti Ehsabetu ávísun til samtakanna á 36 milljónir króna, og má nærri geta að sú gjöf kemur sér vel. Skógræktarfélag Reykjavíkur hefur undanfama daga boðið börn- um af dagheimilum Reykjavíkur- horgar í heimsókn til sín. Börniri hafa verið keyrð með hóp- ferðabifreiðum niður í Fossvog þar sem Skógræktarfélag Reykjavíkur hefur aðsetur og hefur hvert bam verið leyst út með grenigrein að skilnaði. Alls munu það vera um 600 börn sem leyst hafa verið út með jólagreinum á þennan hátt. FERÐATOSKUR EKTA LEÐUR Leikarinn Michael Caine varð fyrir miklu líkamlegu ofbeldi þegar hann var barn að aldri. Ofbeldi á bömum Michael Caine, leikarinn frægi, hefur opinberað það aö hann hafi orðið fyrir líkamlegu og sálrænu of- beldi þegar hann var ungur. Á árum fyrri heimsstyrjaldarinnar ákVáðu foreldrar Michaels að senda hann upp í sveit eins og algengt var á þessum ámm. Böm vom talin ör- uggari þar en í borgum þar sem þau gátu orðið fyrir sprengjuárásum. Michael Caine, sem þá hét Maurice Micklewhite (fyrra nafnið er leikara- nafn), var settur í fóstur hjá eigin- .konu lögreglumanns á landsbyggð- inni. Hann var í fóstri ásamt öðmm borgarstrák en kerlingin var mjög skapmikil og hálf geðveik. Hún barði þá sundur og saman fyrir engar sak- ir og lokaði þá langdvölum inni. Þeir vom stöðugt með marbletti og ýmis- konar meiðsl. Michael segist hafa sloppið heill á sálinni frá þessu líkamlega ofbeldi en þessi reynsla hafi orðið honum svo minnisstæð að hann ætli sér að berjast gegn hvers konar misþyrm- ingum og jafnframt kynferöislegu ofbeldi gagnvart börnum. í því tilefni hefur hann tekið að sér að leika end- urgjaldslaust í hálftíma fræðslu- myndbandi geng ofbeldi á börnum. Auk þess hefur hann fært samtökum sem vinna að þessum málum pen- inga að gjöf. En það er fyrst nú að Caine segir frá þessu opinberlega. Ekta leðursaumur Vel unnið Klassísk tískuvara Nuggat brúnar Glæsilegar og varan legar Léttar, fyrirferðarlitl ar en mjög rúmgóðar ' Kr. 4.900r i , • X / A , 1 V ^ 1. Rúmgóð ferðataska, tvískipt, rennilás allan hringinn. Stærð: ca 57x42x12 cm : 2. Helgarferðataska með framhólfi m/ # x rennilás. Stærð: ca 47x28,5x12 cm QP'f'flA ÍA cflr 1 3. Axlartaska með hliðarhólfi. Stærð: ca ' ®^ vlU öLxV« I M&pr 28x32x17 cm . 4. Þarfaþing (snyrtitaska) fyrir persónu lega hluti. Stærð: ca 24x16,5x10,5 cm <S;,! Pöntunarsímar 91-651414 og 623535 Símapantanir alla daga vikunnar kl. 9.00-22.00 Póstverslunin Príma, Box 63, 222 Hafnarfirði Fótóhúsið, Bankastræti, sími 91-21556. 0 VISA 0 EUROCARD %
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.