Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1988, Blaðsíða 2
2
MÁNUDAGUR 18. JANÚAR 1988.
Fréttir
Fjöldi manns var í skíðabrekkunum í Hlíðarfjallí á Akureyri um helgina. Er
DV var þar á ferð á laugardag var mjög hvöss sunnanátt og tvær lyftur
lokaðar af þeim sökum en þrátt fyrir það margt manna i brekkunum. í gær
var veðrið mun betra og Akureyringar flykktust í hundraðatali í brekkurn-
ar. Sunnlenskir skiðaáhugamenn eiga hins vegar erfiðari daga og er farið
að reikna með að þeir sýni sig í Hlíðarfjalli áður en langt um líður en þar
er nægur snjór. DV-mynd gk
Áburðarverksmiðja ríkisins:
Auknar öiyggisaðgerðir
vegna ammoníaksgeymis
Ákveðið hefur verið að auka og
treysta öryggi vegna ammoníaks-
geymis í Aburðarverksmiðju ríkis-
ins. Stjórn Áburðarverksmiðjunnar
tók mábð fyrir á fundi að fyrirmæl-
um ríkistjómarinnar. Veröur
kappkostað að taka afstöðu til þeirra
valkosta sem fyrir stjómina verða
lagðar fyrir 1. febrúar. Þá er lögð
áhersla á að birgðir af ammoníaki á
svæði verksmiðjunnar veröi í al-
gjöm lágmarki.
Stjóm Aburðarverskmiðjunnar
vill að fram komi að verksmiöjan
hefur hlotið samþykki allra viðkom-
andi yfirvalda til byggingar og
reksturs mannvirkja fyrirtækisins.
„Ávallt hefur verið kappkostað að
gæta fyllsta öryggis á verksmiðju-
svæðinu í góðu samstarfi við eftir-
litsaðila öryggismála í landinu,"
segir í frétt sem stjómin sendi frá sér
eftir fundinn.
-ELA
Deila lækna og Tiyggingastofnunar:
Nauðsynlegt að fá
úrskurð Hæstaréttar
- segja heimilislæknar
Félg íslenskra heimibslækna tel-
ur nauðsynlegt að fá úrskurð
Hæstaréttar um heimbd Trygg-
ingastofnunar ríkisins og ríkisend-
urskoðunar til þess að skoða
sjúklingabókhald lækna.
í yfirlýsingu, sem heimbislæknar
hafa sent frá sér, segir að í umræð-
unni hafi að undanfómu verið
blandað saman tveimur óskyldum
málum; annars vegar meintu mis-
ferb lækna við reikningagerð og
hins vegar gbdi ákvæða siöareglna
lækna og læknalaga um þagnar-
skyldu. Ekki segja læknamir að
ágreubngur sé um nauðsyn eftirbts
með rebcningagerð lækna en
ágreiningurinn snúist aðeins um
aðferð við það eftirbt. Þegar samn-
ingur hafi verið gerður við Trygg-
ingastofnun hafi ekki ríkt einhugur
á meðal lækna um samninginn þar
Tekinn á dansleik
með stolið Visakort
Maður með stobð Visakort var Maöurinn var færður tb yfir-
handtekinn á Hótel Borg úm helg- heyrslu. Rannsóknarlögreglan
ina. Haföi maðurinn stoliö Visa- vinnur að rannsókn málsins. Ekki
korti fyrir nokkru. Hafði hann náð var ljóst í morgun hversu háa upp-
að taka út á kortiö nokkrar tjár- hæð maðurinn hefur tekiö út á
hæðir áður en hann var handtek- kortiö.
inn. -sme
Dæmdur í eins árs
fángelsi fyn'r nauðgun
Tuttugu og þriggja ára maður Það var Ólafur Ólafsson, dómari
hefurveriðdæmduríeinsársfang- hjá Sakadómi Akureyrar, sem
elsi fyrir að hafa nauögað ungri kvað upp dóminn. Dómurinn er
stúlku á Akureyri í júní síðastbðn- óskilorðsbundinn.
um. -smc
Færðin í morgun
Að sögn Vegagerðarinnar var stóra bíla. Á Snæfellsnesi er ágæt
ágætisfærð á Suður- og Vesturlandi færð nema Kerbngarskarð er ekki
þó víða væri skafrenningur og fólksbbafært. Þá er Holtavörðu-
hálka. Þá er vel fært meö suður- heiði ekki fær fólksbílum og var
ströndinni austur á firði. Á Aust- færðin þar erfið í morgun. Fært er
fjöröum er ágætisfærð nema um fyrir jeppa og stærri bba inn í ísa-
Oddsskarð, þar er aðeins fært fyrir flarðardjúp. -SMJ
sem margir þeirra hafi talið að
ákvæði hans væru andstæð siða-
reglum lækna. Ágreiningurinn
snýst, að mati læknanna, um það
hvort heimilt sé að afhenda lækni,
sem ekki hefur með meðferð sjúkl-
ings að gera, gögn sem sjúklinginn
varða þegar hvorki bggur fyrir
dómsúrskurður eða lagaákvæði
þar um.
-ój
Ungfrú Noröurland
Búið að
velja 6 af 7
stúlkum í
keppnina
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
Keppnin um titibnn ungfrú Norð-
urland verður haldin í Sjallanum á
Akureyri 25. febrúar og þegar hafa 6
stúlkur af 7, sem þar munu keppa
um titihnn, verið valdar.
Að sögn Ingu Hafsteinsdóttur,
framkvæmdastjóra Sjallans, verða
tvær stúlkur frá Ólafsfirði, ein frá
Dalvík, þijár frá Akureyri og ein frá
Húsavík. Stúlkurnar hafa allar verið
valdar nema sú frá Húsavík en leitað
er að keppanda þaðan þessa dagana.
Feröaskrifstofa Reykjavíkur ann-
ast keppnina í samvinnu við Sjall-
ann. Ein stúlknanna úr keppninni í
Sjallanum kemst í úrsbtakeppnina
um titihnn ungfrú ísland sem fram
fer á Hótel íslandi í lok maí.
^ Sveit Sanwinniiferða bikarmeistari í bridge:
Ahættan sigurieikur
„Eg er mjög ánægður með þessi
úrsbt. Það voru margir að tala um
að við tækjum áhættu þegar við
fengum ungu strákana til okkar í
sveit Samvinnuferða/Landsýnar
en það hefur komið í ljós að sú
áhætta var engin. Þetta er framtíð-
arsveit og ungu strákarnir spbuðu
úrshtaleikinn mjög vel. Þetta var
stór sigur,“ sagði Helgi Jóhannsson
eftir að sveit Samvinnuferöa hafði
sigrað Polaris með 54 stiga mun í
úrshtaleik bikarkeppni Bridge-
sambands íslands að Loftleiðahót-
ebnu í nótt. Úrshtaleikurinn 64 spb
og voru þau öb spbuð í gær. Loka-
tölur 164-110.
í fyrstu 16 spdunum náði sveit
Polaris forustu, fékk 42 stig gegn
19. Sautján þessara stiga komu þeg-
ar Samvinnuferðamenn spiluðu
slemmu í rangri hendi. í næstu 16
spbum unnu Samvinnuferðir upp
muninn og betur þó. Fengu 65 stig
gegn 11 og staðan að hálfnuðum
leik var 84-53 fyrir Samvinnuferð-
ir.
í þriðju lotunni, spbunum frá
33-48, breyttist staðan btið. Stigin
22-20 fyrir Polaris og fyrir loka-
hrinuna var staðan því 104-75.
Samvinnuferðir yfir og í síðustu 16
spbunum fékk sveit Samvinnu-
ferða 60 stig gegn 35 og vann því
164-110. Miklar sveiflur í þessum
spbum eins og í annarri lotunni,
sem flestar fébu sveit Samvinnu-
ferða í hag.
í sigursveitinni spbuðu Helgi Jó-
hannsson, forstjóri ferðaskrifstof-
unnar, Bjöm Eysteinsson, Ragnar
Hermannsson, Matthias Þor-
valdssson, sem er 21 árs, Hrannar
Erhngsson, sem aðeins er 18 ára,
og Svavar Bjömsson. Sveitin í hebd
spbaði góðan, sigursælan bridge og
einkum vakti frammistaða tveggja
þeirra síðasttöldu mikla athygb.
Sveit Polaris, sem fyrir lebíinn var
tabn mun sigurstranglegri, átti
mörg góð spb í úrshtaleiknum en
líka mörg mjög slæm sem ekki eiga
að sjást hjá slíkum meisturum sem
Karb Sigurhjartarsyni, Guðmundi
Páb Amarsyni, Símoni Símonar-
syni og Sævari Þorbjömssyni.
Þó það sé kannski ekki sann-
gjamt verður eitt versta spb sveit-
ar Samvinnuferða birt hér vegna
þeirrar gífurlegu spennu sem var
þegar sagt var á spibö. Spibö var
nr. 50. N/S á hættu, austur gaf.
ÁG54
Á
D87643
104
D1097 862
10975 832
enginn ÁKG10952
ÁKD98 ekkert
K3
KDG64
enginn
G76532
Heldur betur skrímsb, þetta spb.
í lokaða salnum opnaöi Svavar
Bjömsson á 3 tíglum í austur. Eng-
inn hafði neitt við það að athuga.
Hann fékk aðeins flóra slagi, Guð-
mundur Páll og Símon gátu skrifað
250 í sinn dálk. í opna salnum vom
Bjöm og Helgj með spil N/S en
Sævar og Karl A/V. Sagnir.
Austur Suður Vestur Norður
3G pass 4L 4T!!
pass 4H pass 4S
pass pass dobl p/h
Sævar spilaði tígulás út. Tromp-
að og yfirtrompað. Karl tók síðan
ás og kóng í laufi og spilaði lauf-
áttu. Austur trompaði og spbaöi
trompi. Austur hafði kastaö tveim-
ur hjörtum á efstu laufin. Norður
hjartaás á þriöja laufið. Bjöm átti
slaginn á spaðakóng, tók slag á
hjartakóng en austur trompaði
hjartadrottningu. Spilaði tígul-
tvistinum sem vestur kastaði
hjarta í. Það breytti btlu. Norður
átti slaginn en tapaði 1100. Polaris
fékk 17 impa fyrir spbið.
Úrshtaleikurinn var skemmtbeg-
ur og vel að honum staðið. Öll
spbin sýnd á sýningartöflu og spil-
aramir sáust á sjónvarpsskermi.
Hins vegar skrítið að sjá að á töfl-
una var skrifað QJ (Queen, Jack)
en ekki á íslensku DG (drottning,
gosi). Einnig NT - No trump - fyrir
grandiö. Það gengur ekki og á þessu
kýb verður strax að stinga.
-hsím
Frá úrslitaleik bikarkeppninnar á sunnudag. Frá vinstri Sævar Þorbjörns-
son, Jakob þulur, Björn Eysteinsson, Karl Sigurhjartarson, forstjóri
Polaris, og Helgi Jóhannsson, forstjóri Samvinnuferða.
Spilað í lokaða salnum. Frá vinstri Matthias Þorvaldsson, Guðmundur
Páll Arnarson, Ragnar Hermannsson og Símon Símonarson.
DV-mynd GVA