Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1988, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1988, Blaðsíða 15
MÁNUDAGUR 18. JANÚAR 1988. 15 ★ GÓÐAR FRÉTTIR FYRIR ALLA JEPPAEIGENDUR: ★ VIÐ VERSLUM EINGÖNGU MEÐ 1. FLOKKS VÖRUR: BF Goodrich hjólbarðar ARB loft driflœsingar Unique felgur Bestop Dualmatic blœjur KC ljóskastarar Warn rafmagnsspil og driflokur Brahma yfirbyggingar á pallbíla Monster Mudder hjólbarðar Deílecta brettakantar og vindskeiðar Mickey Thompson hjólbarðar Downey aukahlutir fyrir Toyota 4 Runner, Hi-Lux og Landcruiser Um áramótin varð stórfelld lœkkun á aðílutningsgjöldum á vara- og aukahlutum íyrir bíla svo og á hjólbörðum. Við göngum beint til verks og bjóðum allar okkar vörur á nýja verðinu. OKKAR LANDSFRÆGU DÆMI: 25% ÚTBORGUN GREIÐSLUSKILMÁLAR EFTIRSTÖÐVAR Á 4-8 MÁN ERU í FULLU GILDI FYRSTA AFBORGUN í MARS HAFÐU SAMBAND, ÞAÐ BORGAR SIG MAKT Vatnagörðum 14 Sími 83188 Heimílístækí sem bíða ekki! isskápnr iwn ■ nnrn iiiiinni'iM jnirrkari eldavél frystikistá Nú er ekki eftir neinu aö bíða, þú verslar í Rafbúö Sambandsins fyrir 100 þúsund og getur þá keypt öll heimilistækin í einu, valiö sjálfur hvert tæki af ótal gerðum í pakkann, bætt sjónvarpi, videotæki eöa hrærivél viö og skipt greiðslum jafnt niöur á 24 mánuði. Engin útborgun og fyrsta greiðsla eftir einn mánuö. Enginn íslenskur raftækjasali hefur boöið slík kjör - hvorki fyrr né síðar. Hafðu sam- band viö Rafbúö Sambandsins strax - þaö er ekki eftir neinu aö bíða. wmmmiss Ífcjsurn kjörunr ^SAMBANDSINS ÁRMÚLA3 slmi-687910 • • • • • • oooooo

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.