Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1988, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1988, Blaðsíða 6
6 MÁNUDAGUR 18. JANÚAR 1988. Viðskipti_________________________________________ r>v Fráleitt að við notum skyrið til að greiða niður jógúrtina - segir forstjóri Mjólkursamsölunnar Guðlaugur Björgvinsson, forstjóri Mjólkursamsölu Reykjavíkur, vísar því algerlega á bug að Mjólkursam- salan hafi hækkað verð á skyri umfram hækkun söluskattsins um áramótin og notað hækkunina til að greiða fyrir minni hækkun á jógúrt en eðlilegt væri. Sem kunnugt er á Mjólkursamsalan í samkeppni viö fyrirtækið Baulu cT jógúrtmarkaðn- um en hefur einokun á skyrsölu. „Það er ekki um neina aukahækk- un á skyri að ræða. Það er alveg fráleitt. Ég vísa þessu algerlega á bug,“ segir Guðlaugur. „Ástæðan fyrir því að jógúrtin hækkaði ekki meira er sú að jógúrt er með jafna söluaukningu. Ég get bent á að síð- astliðin tvö ár hefur jógúrtin ekki hækkað eins mikið og aðrar mjólkur- Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 21-22 Allir nema Sb Sparireikningar 3jamán. uppsögn 22-25 Ab 6mán. uppsögn 23-27 Ab 12mán. uppsögn 24-30,5 Úb 18mán. uppsógn 34 Ib Tékkareikningar, alm. 10-12 Sp.lb, Vb.Ab Sértékkaieikningar 12-24 Vb Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 Allir 6mán.uppsögn 3.5-4 Ab.Úb, Lb.Vb Innlánmeðsérkjörum 18-34 Sb Innlán gengistryggð Bandaríkjadalir 6,25-7,25 Sp.lb. Ab.Sb, Sterlingspund 7,25-9 Sb Vestur-þýsk mörk 2,50-3,25 Ab.Sp Danskar krónur 8,50-9,25 Úb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvixlar(forv.) 34-35 Sp.Lb. Úb.Bb, Ib. Viöskiptavixlar(forv.)(1) 36 eöa kaupgengi Almenn skuldabréf 36-37 Lb.Bb, Ib.Sp Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 36-39 Lb.lb, Sp Utlán verðtryggð Skuldabréf 9,5-9,75 Allir nema Úb Utlán til framleiðslu Isl. krónur 33-36 Úb.Lb, Bb SDR 8,5-9 Lb.Bb. Sb Bandaríkjadalir 10,25-10, Lb.Bb. 75 Sb.Sp Sterlingspund 10,25-10, Úb.Bb, 75 Sb.Sp Vestur-þýsk mörk 5,5-6,25 Úb Húsnæðislán 3.5 Lifeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 51,6 4,3 á MEÐALVEXTIR mán. Overðtr. jan. 88 36,2 Verðtr.jan.88 9.5 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitalajan. 1913 stig Byggingavísitalajan. 345,1 stig Byggingavisitala jan. 107,9stig Húsaleiguvisitala Hækkaði 9% . jan. VERÐBRÉFASJÖÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Ávöxtunarbréf 1,3927 Einingabréf 1 2,550 Einingabréf 2 1.489 Einingabréf 3 1,588 Fjölþjóðabréf 1.268 Gengisbréf 1.0295 Kjarabréf 2,572 Lífeyrisbréf 1.282 Markbréf 1,322 Sjóðsbréf 1 1,253 Sjóðsbréf 2 1,173 Tekjubréf 1,311 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennartryggingar 130kr. Eimskip 365 kr. Flugleiöir 252 kr. Hampiðjan 136 kr. Hlutabr.sjóðurinn 141 kr. Iðnaðarbankinn 154 kr. Skqgstrendingurhf. 186 kr. Verslunarbankinn 133 kr. Útgerðarf. Akure. hf. 174 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaukpa viðskiptavlxla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb= Iðnaðarbank- inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Qb = Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. vörur. Hækkunin á jógúrtinni er fullkomlega eðlOeg miðað við fram- leiðslu og sölu.“ Að sögn Guðlaugs er hreint skyr niðurgreitt að fullu þannig að 25 pró- senta söluskatturinn, sem leggst á skyrið, jafnast út og ekki verður um neina hækkun að ræða. Hins vegar hækkar skyr sem er á einhvern hátt blandað og er hækkunin yfirleitt á „Mér sýnist augljóst að Mjólkur- samsalan hafi lækkað eðlilega álagningu sem hefði átt að koma á jógúrtina en taki þessa lækkun í auk- inni álagningu á ávaxtaskyri," segir Þórður Ásgeirsson, forstjóri jógúrt- fyrirtækisins Baulu, sem á í harðri bilinu 12 til 14 prósent. Sú hækkun er vegna þess að til dæmis hluti ávaxtanna í ávaxtaskyri nýtur ekki niðurgreiðslna eins og skyrið. Guðlaugur tekur dæmi afbláberja- skyri, 500 grömmum. Það kostaöi fyrir áramót 71,67 krónur frá Mjólk- ursamsölunni til kaupmanna. Vegna aukinna niðurgreiðslna á skyri segir Guðlaugur að þetta verð sé nú tæp- lega 65 krónur. Þegar í verslun sé samkeppni við Mjólkursamsöluna. Baulu er ekki heimilt að framleiða skyr vegna einkaleyfis Mjólkursam- sölunnar. Þórður segir að Vegna 25 prósent söluskatts á jógúrt hefði jógúrtin átt að hækka um 18 til 20 prósent, en komið bætist við um 13 krónur og loks 25 prósent söluskattur sem gerir um 19 krónur. Þannig sé nýtt verð núna um 97 krónur. En samsvarandi verð áður var um 86 krónur, fengið þannig að verðið frá Mjólkursamsöl- unni væri tæplega 72 krónur og til viðbótar kæmi álagning kaupmanna, um 14 krónur. Mjólkursamsalan hefði hækkað verðið aðeins um 11 til 15 prósent. „Samsalan er stærri en Baula á jóg- úrtmarkaðnum og leiðandi í verð- mynduninni. í samkeppninni verðum við líka að lækka okkar verð sem þýð- ir aftur að raunverð á jógúrt er núna Þórður Ásgeirsson, framkvæmda- stjóri Baulu. Hann segir Mjólkur- samsöluna nota skyrmarkaðinn en þar er Mjólkursamsalan með einok- un til að keppa við Baulu á jógúrt- markaðnum. lægra en var áður en söluskatturinn var lagður á. Við erum ekki að kvarta neitt heldur teljum við að sala á jógúrt muni aukast á árinu. En Samsalan er samt greinilega að pressa á okkur í samkeppni þessara tveggja fyr- irtækja," segir Þórður. -JGH Sala laxveiðileyfa í íslenskum ám: Það eru ekki allir Kanar famir Ekki hafa allir sömu sögu að segja um sölu laxveiðileyfa til bandarískra auðkýfinga og Sigurð- ur Fjeldsted sem viðriðinn hefur verið sölu í Laxá í Kjós, Grímsá og Miðfjarðará í mörg ár. Að sögn Sig- urðar í DV á dögunum fmnst þeim Bandaríkjamönnum, sem hann hefur staðið í viðskiptum við, verð- ið vera orðið of hátt, en dagurinn kostar nú í flestum ám í kringum eitt þúsund dollara fyrir útlend- inga. Páll í Pólaris er einn þeirra sem selt hafa Bandaríkjamönnum veiðileyfi í mörg ár en hann hefur verið með Laxá í Kjós á leigu. Nú er hann með Haffjarðará og segir ■Páll að vel gangi að selja í ána í Bandaríkjunum. Brynjólfur Markússon, sem hef- ur Vatnsdalsá á leigu, tekur í sama streng og Páll. Hann segir að vel gangi að selja veiðileyfin en greini- legt sé á öllu að verðið sé komið á toppinn. -JGH Páll í Pólaris: Eg á í engum vandræðum með að selja Bandaríkjamönnum „Ég á í engum vandræðum með að selja bandarískum laxveiði- mönnum Haffjarðarána. Það komast færri að en vilja," segir Páll Jónsson í Pólaris en hann hef- ur selt bandarískum laxveiði- Páll i Pólaris. „Færri Bandarikja- menn komast í Haffjarðará en vlija." mönnum veiðileyfi í mörg ár en Páll er nú með Haffjarðará á Snæ- fellsnesi á leigu eftir að hafa leigt Laxá í Kjós í áraraðir. „Ég hef ekki orðið var við neina óánægju, fyrir utan þá sem Sigurð- ur Fjeldsted talar um í DV. En það er samt mjög trúlegt að erfitt sé aö selja Bandaríkjamönnum sumar ámar, sérstaklega þær sem eru með mikið af smálaxi,“ segir Páll. Að sögn Páls telur hann skýring- una á því hve erfitt sé aö selja útlendingum veiðileyfi í Laxá í Kjós vera þá að eftir þrjú þurrkasumur í röð hafi veiðst þar mikið af smá- laxi auk þess sem dregið hafi úr heildarveiðinni á þessum tíma. „Á sama tíma og þetta ástand varir eru veiðileyfin hækkuð um 25 prósent á topptímanum. Svona nokkuð fælir Bandaríkjamennina í burtu frá ánni.“ -JGH Bandankjamenn vflja ekki lengur kaupa tslensk laxveiððeyfl: „Segja nei takk og fara annað“ Ekki hafa allir sömu sögu að segja og Sigurður Fjeldsted varðandi sölu veiðileyfa I Bandaríkjunum. Framkvæmdastjóri Stangaveiðifélags Reykjavíkur: Ég er ekki hissa á afstöðu Bandaríkjamanna Friðrik Stefánsson, fram- kvæmdastjórí Stangaveiðifélags Reykjavíkur, segist ekki undrandi á afstöðu Bandaríkjamanna um verö veiðileyfa í mörgum ám. „Bandarikjamenn skilja ekki veru- Leigutaki Vatnsdalsár: Þeimfinnstþettadýrten þeirkoma Brynjólfur Markússon, rafvirki í Reykjavík og leigutaki Vatnsdalsár í Húnavatnssýslu, en sú á er líkleg- ast meö dýrustu veiðileyfin fyrir Bandaríkjamenn hérlendis, segir að vel gangi að selja veiðileyfi fyrir næsta sumar og ekki sé um neinn samdrátt að ræða. „Þeim finnst þetta dýrt og það er ljóst að við erum komnir á toppinn í verði. Við förum ekki ofar,“ segir Bryjólfur. Dagurinn í Vatnsdaisá á besta tímanum er um 1150 dollarar. Mat- ur og leiðsögn er innifahð. „Ég held að það séu ýmsar ástæð- ur fyrir því hve Vatnsdalsá er vinsæl á meðal Bandaríkjamanna. Mjög góð veiöi er í ánni og mögu- leiki er á stórum fiski. Það er líklegast mikilvægast. En þaö spil- ar einnig verulega inn í að hægt er að aka að hverjum hyl við ána. Áin er því ákjósanleg fyrir eldra fólk. Ég held að ég geti verið sammála Sigurði Fjeldsted að Bandaríkja- menn eru ekki mjög spenntir fyrir að veiða í ám suðvestanlands á því verði og miðað við þá veiði sem nú er. Það hafa verið þurrkasumur. Ég er sannfærður um að ef það kæmi gott rigningasumar ogveiðin færi aftur af stað og stærri fiskur fengist yrðu engin vandræði að selja Bandaríkjamönnum veiði- leyfi á núverandi verði.“ -JGH legar hækkanir í dollurum á ánum, þeir búa einfaldlega viö aðra verð- bólgu en við,“ segir Friörik. Hann segist ennfremur að hann vilji sjá ódýrari veiðileyfi í laxveiðiám en málið sé einfalt, framboð og eftir- spurn ráði verðinu. Að sögn Friöriks selur Stanga- veiðifélag Reykjavíkur lítið af veiöfieyfum tU útlendinga. „Viö seljum mest tU félagsmanna og það hefur gengið mjög vel að undanf- ömu, ég hef ekki orðiö var við neinn samdrátt. Ég tel okkur Mka bjóða lægra verð en aörir miðað við gæði þeirra laxveiðiáa sem við erum með.“ Á meðal laxveiðiáa Stangaveiði- félags Reykjavíkur má nefna Norðurá í Borgarfirði, Elhðaámar, Brynjudalsá, hluta af Langá á Mýr- um og Sogið. Verðið er yfirleitt um 15 tU 22 prósent hærra en í fyrra. -JGH -JGH Sýnist Mjólkursamsalan nota skyrið til að lækka jógúrtina

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.