Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1988, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 18. JANÚAR 1988.
31
Fréttir
Lán til sjúkrahússins á Akureyri:
Akureyrarbær
greiðir vextina
Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyri;
Bæjarráö Akureyrar hefur sam-
þykkt bókun þar sem það er talið
óeðlilegt að ríkissjóður greiði ekki
eðlilega hlutdeild í vöxtum af láni til
tækjakaupa vegna röntgendeildar
Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri.
„Til að tefla ekki framgang málsins
leggur bæjarráð þó til við bæjar-
stjórn að Akureyrarbær annist
útvegun lánsins og greiðslu vaxta,
enda verði útboð og samningsgerð í
höndum Akureyrarbæjar og stjómar
Fjórðungssjúkrahússins á Akur-
eyri,“ segir í bókun bæjarráðs.
Guðmundur Bjarnason heilbrigð-
isráðherra segir að rökin fyrir því
að Akureyrarbær beri þessa vexti
séu fyrst og fremst þau að þeir aðilar
sem um er aö ræða séu að komast
fram yfir eðlilega röð í fjárveitingum.
Keppt um titilinn
herra ísland
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
Keppnin um titibnn herra ísland
fer fram í fyrsta skipti í veitingahús-
inu Zebra á Akureyri hinn 13.
febrúar nk. en það eru Hljóðbylgjan
á Akureyri, Sólbaðsstofan Stjömusól
og Zebra sem standa að keppninni.
Leit að karlmönnum í þessa keppni
stendur nú yfir víða um land og er
leitað að karlmönnum sem em
myndarlegir útlits og hafa fagran
bmaburð. Keppendur munu koma
fram í Zebra, klæddir sundskýlum
og einnig í samkvæmisklæðnaði.
Bryndís Schram, ráðherrafrú með
meiru, verður kynnir á úrsbtakvöld-
inu í Zebra og formaður dómnefndar
veröur engin önnur en Anna Mar-
grét Jónsdóttir, ungfrú ísland 1987.
Sigurvegarinn í keppninni verður
krýndur siburslegnum pípuhatti og
fær auk þess sólarlandaferð með Út-
sýn í verðlaun. Önnur verölaun em
fataúttekt frá herraverslun JMJ á
Akureyri og allir keppendur fá
snyrtivörur, miða á sólbaðsstofur og
fleira í sinn hlut.
Sem fyrr sagði stendur nú yfir leit
að karlmönnum í keppnina um abt
land. Þegar hafa borist um 30 ábend-
ingar en áformað er að 7-8 karlmenn
verði valdir til að keppa úrsbtakvöld-
ið.
Stjömur Ingimars
áfram í Sjallanum
Gylfi Kristjánsson, DV, Alcureyri:
Stjörnur Ingimars Eydal, sem
skemmt hafa gestum Sjallans á Ak-
ureyri síðan í haust, hafa þegar
haldið 18 sýningar í Sjallanum og
hafa þær verið vel sóttar og undir-
tektir mjög góðar.
Að sögn Ingu Hafsteinsdóttur,
framkvæmdastjóra Sjallans, munu
Ingimar og félagar skemmta í Sjall-
anum næstu helgar enda lítið lát á
aðsókninni. Eins og fram hefur kom-
ið er skemmtidagskráin nokkurs
Verkmenntaskólinná Akureyrí:
Villfáað
útskrifa fóstrur
konar upprifjun frá 25 ára ferb
hljómsveitar Ingimars Eydal og þar
koma fram margir hljóðfæraleikarar
og söngvarar sem skemmt hafa með
Ingimar á löngum ferb hljómsveitar
hans.
Stórsýningin Allt vitlaust, sem gert
hefur stormandi lukku í Broadway,
verður í Sjallanum dagana 5. og 6.
febrúar og verður þetta ein viða-
mesta sýning sem þar hefur verið
sett upp en alls taka um 30 manns
þátt í sýningunni.
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
Skólanefnd Verkmenntaskólans á
Akureyri hefur óskað eftir heimild
menntamálaráðuneytisins til að
brautskrá fóstrur með full réttindi.
Samhljóða tillaga var gerð árið 1985
og send ráðuneytinu en ekki fékkst
jákvætt svar þá.
í greinargerð skólanefndarinnar
segir að á þeim tveimur árum, sem
bðin eru, hafi fóstruskortur aukist
n\jög og valdið erfiðleikum í rekstri
dagvistar í flestum sveitarfélögum.
Ein leið til aö leysa þennan vanda
sé að fjölga námsmöguleikum fyrir
fóstrunema.
■ Verkmenntaskóbnn á Akureyri
telur það skyldu sína að þjóna því
samfélagi sem hann er sprottinn út
og leitar því enn á ný heimildar tb
að heíja undirbúning að menntun
fóstra. Skóbnn leggur áherslu á að
undirbúningur verði unninn í sam-
ráði og samvinnu við Fóstrufélag
íslands í Reykjavík.
BQDDÍHLUTIR
fum.mmmammmxm
Öxlar-liðir-hosusett-klossar
DRIFLIDIR
Framljós Hliðarlistar Gólfmottur Þurrkublöð Límrendur Bíllinn s/f
Póstsendum. .E ZHm SKEIFUNNI 5 - 108 REYKJAVÍK (91) 33510-688510.
Utsala útsala
...allt að 70% afsláttur
Verð áður Verð nú Verð áður Verð nú
Dömuföt Herraföt
Ullarjakkar 5.999- 3.999- Frakkar 9.499- 6.999-1
Frakkar 4.999- 2.999- Peysur 699-
Dúnúlpur 4.4Q9* 2.999- Bolir . 799- 499-
Bómull.peysa 5.999- 3.999- Buxur 799- 499-
Blússur 1.199- 799- Skyrtur . ■ 529* 399-j
Denimbuxur
:
Barnaföt
Iþróttagallar l.§9@-
íþróttagallar
Háskólabolir
499- Peysur J9&-
skór Drengjaskyrtur
Reiðstígvél leður 2.9BÖ4" 1.999-f Buxur J799*
Kuldaskór dömu 999
Leðurskór bama 899-
Leðursandal.herra 939- 699-
Leðursandal.dömu 4^ 299-
B ókamarkaðurinn
er í fullum gangi.
Fjöldi góðra bóka með
30 - 70% afslætti É
■
Leikföng & giafavara
Skólatöskur 199-j
Svefnpokar 1J3991 1.399-
Grillsvuntusett „IJ294 499-1
Rvínsglös 2 í pk. £50^: 299-
Sængurverasett 799
Kringlunni Skeifunni Kjörgarði Akureyri Njarðvík
«
UTSA
' ••
MKK> ÚRVAL - VERfi FRÁ KR. 290 PR. M1.
TEPPAVERSLUN FRIÐRIKS BERTELSEN H/F,
Síðumúla23, Selmúlamegin. Símar 686260 og 686266.