Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1988, Page 28
40
MÁNUDAGUR 18. JANÚAR 1988.
FREEPORTKLÚBBURINN
Aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 21. janúar
1988 kl. 20.30 í Félagsheimili Bústaðakirkju.
Aðalfundarstörf
Kaffiveitingar
Stjórnin
FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
UNGLINGAATHVARF
TRYGGVAGÖTU 12
Auglýst er eftir starfskrafti í 46% kvöldstarf. Hér er
um að ræða mjög fjölbreytt og gefandi starf með
unglingum á aldrinum 13-16 ára. Lítill og samheld-
inn starfshópur þar sem góður starfsandi ríki.
Æskilegt er að umsækjendur hafi kennara- eða há-
skólamenntun í uppeldis-, félags- og/eða sálarfræði.
Umsóknareyðublöð fást á staðnum eða hjá Starfs-
mannahaldi Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9.
Umsóknarfrestur er til 20. janúar.
Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma
20606 eftir hádegi virka daga.
SAMEINING-NÝR MEÐEIGANDI
Fyrirtækin Endurskoðunarmiðstöðin hf. - N. Manc-
her og Endurskoðunarskrifstofa Geirs Geirssonar
voru sameinuð þann 1. janúar sl.
Frá þeim tíma er rekstur þeirra í nafni Endurskoðunar-
miðstöðvarinnar hf. - N. Mancher.
Frá sama tíma varð Dávíð Einarsson, löggiltur endur-
skoóandi, meðeigandi, en hann veitir forstöðu skrif-
stofu okkar í Keflavík.
Skrifstofur félagsins eru starfræktar á eftirtöldum
stöðum:
Reykjavík,
Akureyri,
Húsavík,
Egilsstaðir,
Keflavík,
Höfðabakka 9,
Gránufél.götu 4,
Garðarsbr. 17,
Lagarás4,
Hafnarg. 37A,
sími 91 -685455
sími 96-25609
sími 96-41865
sími 97-11379
sími 92-13219
EndurskoÓunar-
miðstöðinhf.
N.Manscher
Höfðabakki 9
Pósthólf 10094
130 REYKJAVÍK
Björn St. Haraldsson
Davíð Einarsson
Emil Th. Guðjónsson
Geir Geirsson '
Gunnar Sigurðsson
Hallgrimur Þorsteinsson
Ólafur Kristinsson
Reynir Vignir
Símon Á. Gunnarsson
Valdimar Guðnason
Valdimar Ólafsson
Þorvaldur Þorsteinsson
löggiltir endurskoðendur
Svidsljós dv
Jóhanna Jórunn Einarsdóttir, eiginkona Ólafs, kætist mjög er hún heilsar Sonju Backman, eiginkonu Birgis. Af-
mælisbarniö sjálft, Ólafur B. Thors heilsar Birgi ísleifi Gunnarssyni menntamálaráðherra ekki síður innilega.
Fimmtugsafmæli
á gamlársdag
Síðastliðinn gamlársdag var haldið
upp á fimmtugsafmæli Ólafs B.
Thors. Ólafur Bjömsson Thors lauk
lögfræðiprófi árið 1963 og hefur gegnt
ýmsum störfum síðan. Hann hefur
og verið virkur innan Sjálfstæðis-
flokksins, verið formaður Vöku,
Heimdalls og FUS, setið í miðstjóm
flokksins, verið borgarfulltrúi hans
og verið forseti borgarstjómar. Ólaf-
ur B. Thors er núverandi forstjóri
Almennra trygginga. Hann er
kvæntur Jóhönnu Jórunni Einars-
dóttur, framkvæmdastjóra Hvatar.
Fyrir hönd Sinfóníuhljómsveitar
íslands mætti blásarakvintett úr
hljómsveitinni sem sérleg afmælis-
gjöf og spilaði fyrir afmælisgesti.
Mikill fjöldi fólks mætti í afmælis-
veisluna, hátt á fjórða hundrað
manns og smellti ljósmyndari DV af
nokkram myndum.
Árni Indriðason menntaskólakennari, sem kannski er þekktari sem þjálfari
handboltaliðs Vikings, er svili Ólafs B. Thors. Sigurjón Jóhannsson blaða-
maður er hér við hlið hans. DV-myndir BG
Blásarakvintett úr Sinfóníuhljómsveit íslands spilaði fyrir afmælisgesti, meðal annars nýstárlega útgáfu af fimmtu
sinfóniu Mozarts.
Þjálfun háhyminga
Sagt er að hvalir séu ákaflega in smásmíði.
greind dýr og auðvelt sé aö kenna Þjálfarar dýranna verða að um-
þeim kúnstir. íslendingar hafa gert gangast hvalina mikið til þess að
nokkuð að því að veiða háhyrninga vinna traust þeirra og láta þá síðan
fyrir sædýrasöfn sem þjálfa þau leika kúnstir sem við fyrstu sýn
síðan til hinna margvíslegustu virðast stórhættulegar en era þó
kúnsta. Þykir þá oft ótrúlegt hvað nær hættulausar með öllu. Dæmi
hægteraðkennaþeim.Háhyming- um eitt slíkt er atriði sem þjálfari
ar þykja jafnvel enn fjölhæfari en í sædýrasafninu (Sea World) í San
höfrangar en þeir eru reyndar eng- Diego lætur háhyrning gera.
Konan sem þjálfar þennan há-
hyrning er alls óhrædd þegar hún
lætur þetta ferliki stökkva yfir sig
i sædýrasafni í San Diego.