Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1988, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 18. JANÚAR 1988.
13
Brautarholti 20, símar 23333, 23335 og 29098.
Neytendur
Odýrar kartöflur í Fjarðarkaupi
Nýibær Fjarðar- kaup Kaupst. í Mjódd ss Austurv. Hagkaup Kringlu Mikli- garður Meðalverð
Okt. Jan. Okt. Jan. Okt. Jan. Okt. Jan. Okt. Jan. Okt. Jan. Okt. Jan.
Kiwi 272,00 217,00 185,00 240,00 148,00 219,00 159,00 199,00 145,00 169,00 169,00 226,00 179,70 211,70
Appelsínur 90,00 89,00 85,60 78,00 79,00 89,00 95,00 117,00 69,00 74,00 85,00 79,00 83,90 87,70
Sunnudagsjógúrt 29,00 34,00 29,00 34,00 34,00 34,00 29,00 34,00 29,00 34,00 29,00 34,00
Diletto kaffi 250 g 85,00 87,00 81,70 73,80 84,60 86,50 85,00 87,00 85,00 87,00 85,40 87,30 84,40 84,80
Milupa7korna 54,10 54,10 68,40 55,00 63,00 54,50 65,10 54,50 62,60
Kartöflur 2 kg 85,00 136,00 82,80 136,50 86,00 143,00 94,00 144,00 78,00 112,00 85,00 129,00 85,10 133,40
Gulrófur 43,00 59,00 26,00 53,00 29,00 59,00 27,00 54,00 35,00 44,00 38,00 44,00 33,00 52,20
Morgungull 450 g 155,00 138,50 164,00 166,75 177,40 155,50 146,50 146,00 177,00 170,00 152,30 169,50
Revlon Flex sjampo 119,00 119,00 97,00 92,00 106,30 106,50 114,50 114,50 103,00 102,00 101,00 107,00 106,60
Colgate blá mint 59,00 56,00 54,20 55,20 54,20 54,20 59,00 52,00 52,90 52,90 55,20 54,60
Gulróta- og
hnetukaka með
ávaxtasalati
225 g gulrætur
300 g heilhveiti
2 tsk. matarsódi
1 tsk. kanill
V* bolli matarolía
150 g púðursykur
3 þeytt egg
1 lítil dós ananaskurl, siað
75 g saxaðar valhnetur
Hitið ofninn í 170 gráður. Rífið
gulræturnar. Blandið saman í skál
heilhveitinu, matarsódanum, kan-
ilnum, púðursykrinum og valhnet-
unum. Búið til dæld í miðjuna og
þeytið saman við olíu, eggjum og
ananans. Hrærið þangað til deigiö
er orðið jafnt. Síðast er gulrótunum
blandað saman við.
Hitið í um það bil 50 mínútur eða
hanrað til kakan er orðin ftdlbök-
Svanfríður
Hagvaag
skrifar
uð. Kæhð kökuna í forminu í 5
mínútur og hvolfið henni síðan á
rist til að kólna alveg. Skerið kök-
una í 2-3 lög og leggið hana saman
með ávaxtasalati og rjóma. Skreyt-
ið með söxuöum hnetum.
Vi bolli púðursykur
2 msk. maizena
1 lítil dós ananaskurl, geymið saf-
ann
1 msk. sítrónusafi
1 msk. rifið appelsínuhýði
'A bolli appelsínusafi
1 dós mandarínur, síaðar og skorn-
ar smátt
2 epli skorin smátt
2 bananar í bitum
Hrærið sykur og maizena saman í
í Utlum potti. Blandið saman við 3/<
boUa af ananassafa (ef safmn frá
ananasnum í kökunni og salatinu
dugar ekki má fyUa upp með safan-
um af mandarínunum), sítrónu-
safanum og appelsínuhýðinu.
Sjóðið við meðalhita og hrærið
stöðugt í á meðan safinn þykknar.
Sjóðið í 1-2 mínútur. HelUð legin-
um yfir ávextina á meðan hann er
heitur. KæUð í ísskáp án loks í
nokkra klukkutíma.
Er við vorum að gera verðkönnunina sem birtist hér á síðunni rák-
umst við á ódýrar kartöflur í Fjarðarkaupi. Kartöfiurnar eru í fimm
kílóa sekkjum og kostar hver þeirra kr. 150. Kílóverð þessara kart-
aflna er því kr. 30 og gerist vart miklu lægra um þessar mundir.
Bæði fást rauðar kartöflur og gullauga á þessum kjörum í Fjarðar-
kaupi. -PLP
Er vegurinn
háil? Vertu því
viðbúin/n
u
IUMFEROAR
RÁÐ
SAMCO
SAMBYGGÐAR
TRÉSMÍÐAVÉLAR
★
3 MÓTORAR
HALLANLEGT BLAÐ
3 HNÍFAR i HEFILVALSi
STÓR SLEÐI
FÍNSTILLILAND Á FRÆSARA
TÆKJABÚÐIN HF.
Smiðjuvegur 28, 200 Kópavogur
Simi 75015
KÆRKOMIN
NÝJUNG
ISKEMMTANALÍFI
LANDSMANNA!
Stofnun MÁNAKLÚBBSINS
markar tímamót í skemmt-
analífí landsmanna. MÁNA-
KLÚBBURINN er einkaklúbb-
ur og hafa eingöngu félagar
og gestir Jjeirra aðgang að
honum. MANAKLÚBBURINN
er ætlaður fólki sem vill fara
út að borða og skemmta sér í
þægilegu umhverfí og njóta
Ætlar þú ekki að
góðrar kvöldstundar í góðra
vina hópi eða með viðskipta-
vinum. Frestur til þess að
gerast stofnfélagi í klúbbnum
rennur út 20. janúar næstkom-
andi. Skráning félaga fer fram
hjá veitingastjórum klúbbsins
sem gefa allar nánari upplýs-
ingar alla virka daga í símum
23333, 23335 og 29098.
slást í hópinn?