Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1988, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1988, Blaðsíða 8
8 MÁNUDAGUR 18. JANÚAR 1988. Hefur meira en helmingur spádóma hans þegar ræst? Vísindamenn geta ekki útskýrt þá, þjóðar- leiðtogar líta ekki framhjá þeim, almenhingur um allan heim les þá og við ættum alls ekki að láta undir höfuð leggjast að líta í þá, því í spádómum um nánustu framtíð mannkyns kemur lítil eyja í Norður- höfum og merkur leiðtogi þaðan mjög við sögu. Framtídarsýnir sjáenda Franska stjórnarbyltingin, Adolf Hitler og nasisminn, kjarnorkuárásir á Japan, morðið á Olof Palme, útbreiðsla alnæmis. Nostradamus sagði fyrir um þessa atburði. Og hann spáir að lítil eyja í Norðurhöfum muni gegna veigamiklu hlutverki á erfiðum tímum mannkynsins og lýsir merkum leið- toga sem þaðan kemur. Jafnframt segir frá ævafornum spádóm- um Hópi-indíána, spádómum Gamla testa- mentisins um Eldeyjuna í vestri, kínversk- um spádómi um íslendinga og hvernig spá- dómar Pýramídans mikla vísa á ísland. Utlönd Bloðugri kosn- ingabaráttu lokið Corazon Aquino, forseti Filippseyja, greiddi í morgun atkvæði í Tarlachér- aði sem er heimahérað hennar. Mikil þátttaka er sögð hafa verið í fyrstu frjálsu kosningunum á Filippseyjum í sautján ár. Simamynd Reuter Á Filippseyjuin gengu miUjónir manna að kjörborði í morgun í fyrstu fijálsu kosningunum þar í sautján ár. Tiltölulega friðsamt var eftir að kosningarnar hófust en morðalda hefur gengið yfir eyjamar í kosn- ingabaráttunni. Rétt áður en kjör- staðir voru opnaðir kröfðust sveitarstjórnarkosningamar nítug- asta fómarlambsins er einn fram- bjóðandinn var skotinn til bana. Kosningum var frestað í ellefu hér- uðum og fimm borgum vegna ókyrrðar. í Manila óku byssumenn um í morgun og skutu að aðalstöðvum frambjóðandans til borgarstjóra- embættisins og óstaðfestar fregnir herma að kosningastarfsmaður hafi verið skotinn til bana. Greint hefur verið frá því að á ein- um stað hafi kosningastarfsmenn fundið tvö hundruð og fimmtíu at- kvæðaseðla í kjörkassa sem athugað- ur var áður en kjörstaðir opnuðu. Skæruliðar kommúnista eru einnig sagðir hafa gert innrás á kjörstað nokkurn og gripið þar með sér tvo kjörkassa. Bæði heryfirvöld og kosn- ingastarfsmenn láta þó lítið yfir þessum atburðum. Þeir minna þó marga á gamla tíma þegar byssumenn voru allsráðandi. Nýr kafli hafinn Utanríkisráðherra Sovétríkj- Sévardnadze ræðir viö vestur- til aö flytja frá Sovétríkjunum. anna, Edvard Sévardnadze, kom í þýska ráðamenn. Stjórnvöld i Auk þess sem Sévardnadze mun gær til Vestur-Þýskalands. Með Vestur-Þýskalandi hafa miklar ræða við háttsetta ráðamenn mun hlýjum orðura kvaðst hann vona áhyggjur vegna yfirburða Sovét- hann eiga viðræður viö kaupsýslu- aðhafinnværinýrkafliísamskipt- manna hvað varðar skammdræg menn og formenn helstu stjóm- um ríkjanna. kjarnavopn og hefðbundin. málaflokkanna. Stjómmálamenn úr öllum fiokk- TaliðervistaðSévardnadzeveröi Þegar fyrirrennari Sévardnad- um í Vestur-Þýskalandi hafa að hvatturtilþessaöleyfafieiriSovét- zes, Andrei Gromyko, var í heim- undanfórnugertsérfarumaösýna mönnum af þýskum ættum að sókn í Bonn 1983 andaði köldu milli að þeir vantreysti ekki lengxu yfir- flytja frá Sovétríkjunum. Reyndar Sovétríkjanna og Vestur-Þýska- völdum í Moskvu. fjölgaði þeim er fluttu í fyrra gífur- lands sem þá undirbjó staðsetningu Eftirlit með vopnum verður ofar- lega eða í fimmtán þúsund. Arinu bandarískra meðaldrægra kjama- lega á baugi á dagskránni í dag er áöur höfðu sjö hundruð fengið leyfi flauga á þýskri grund. Kosningaþátttakan undir tíu prósentum Miklar öryggisráðstafanir voru- viöhafðar af hálfu yfirvalda en íbú- amir kipptu sér ekki upp við það þótt hermenn væru á hverju strái heldur fóru í gönguferðir og léku fót- bolta. Ekkert bar á ofbeldi. Rúmlega níutíu prósent allra þeirra -Haitibúa, sem voru á kjör- skrá, sátu heima er fyrstu lýðræðis- legu kosningarnar þar í þijátíu ár voru haldnar í gær. Andstæðingar herstjómarinnar ef- uðust um aö kosningarnar væru eins lýðræðislegar og stjórnvöld vildu vera láta og hvöttu kjósendur til þess að halda sig heima við. Þess vegna hafði verið búist við lítilli þátttöku en að hún skyldi verða svo lítil sem raun bar vitni kom öllum á óvart. gekk ylir landið. Fyrrum stuðnings- menn Duvahers, sem hrökklaðist frá völdum í febrúar 1986, myrtu um þrjátíu manns. Duvalier, sem kallað- ur var Baby Doc, og faðir hans, Papa Doc, höfðu stjómað Haiti með harðri hendi í nær þrjáfíu ár þegar upp- reisnin var gerð. Fréttir herma að kosningasvindl hafi verið víötækt. Atkvæði eru sögö hafa gengiö kaupum og sölum og sumir em sagðir hafa greitt atkvæði oftar en einu sinni. Talið er að svindl- ið hafi verið skipulagt af tveimur aðalframbjóðendunum eða hernum. Halda átti kosningar í nóvember síðasthðnum en þeim varö að fresta vegna mikiflar ofbeldisöldu sem Hermenn á verði við kjörstað á Haiti í gær. Kosningaþátttakan var undir tíu prósentum. Simamynd Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.