Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1988, Page 10
10
ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1988.
Uflönd
Brottflutningur á tíu mánuðum
Yuli Vorontsov, aðstoöarutanrikisráðherra Sovétríkjanna, ræöir hér um nýjustu áætlanir Sovétmanna i Afganistan
við Rajiv Gandhi, forsætisráðherra Indlands. Frá Indlandi fer Vorontsov til Pakistan til viöræðna við þarlenda
ráðamenn. Simamynd Reuter
Mikhail Gorbatsjov, aðalritari so-
véska kommúnistaflokksins, hefur
lagt fram nýtt tilboð sem felur í sér
brottflutning sovésks herbðs frá Afg-
anistan á tíu mánaða tímabUi, frá 15.
maí næstkomandi að telja. Það er
tabð auka líkur á því að samkomulag
náist um lok styijaldarinnar í Afgan-
istan sem staðið hefur í níu ár.
Gorbatsjov setti það skbyrði fyrir
tUboði sínu að fyrir 15. mars næðist
samkomulag í óbeinum viðræðum
Pakistana og Afgana í Genf en Sam-
einuðu þjóðirnar gangast fyrir þeim
viðræðum.
Tilboð leiðtogans felur í sér ýmsar
málamiðlanir sem sérfræðingar
segja að getí greitt fyrir samkomu-
lagi mibi aðila aö styijöldinni mUb
stjómarinnar í Kabul, sem Sovét-
menn styðja, og uppreisnarmanna
sem Bandaríkin og önnur ríki styðja.
í tílkynningu sinni sagði Gor-
batsjov að stór hluti sovéska herbðs-
ins í Afganistan gæti yfirgefið landið
á fyrstu stigum brottflutnings.
Samtímis því að Gorbatsjov tíl-
kynntí um tUboð þetta í Sovétríkjun-
um skýrði Najibullah, forseti
Afganistan, frá því í sjónvarpsávarpi
í heimalandi sínu. Þá lýstí hann
þeirri von sinni að næsta lota við-
ræðnanna í Genf, síðar í þessum
mánuði, yrði jafnframt hin síðasta.
Bandarísk stjómvöld, sem sjá upp-
reisnarmönnum í Afganistan fyrir
nauðsynjum, tóku þessu nýja tílboð
Gorbatsjovs með varfæmi. Talsmað-
ur Hvíta hússins sagði að svo virtíst
sem um jákvætt skref væri aö ræða
en mönnum þar væri ekki endanlega
ljóst bvað það þýddi.
ÞANNIG BERAÐ
sf^m
SKILA
STAÐGREÐSLUFE
- réttar upplýsingar á réttum eyðublöðum
og réttum tíma
_ mmm Jr
JUm Mánuð skal rita með tölustöf- um, þannig t.d. að janúar 1988 heitir 01 1988.
Notið kennitölu, ekki nafn- númer.
RSK
Kennitala Greiðslutímabil
150455-0069 01 1988
Rautt eyðublað er einungis notað fyrir skil á staðgreiðslu sjálfstæðra
rekstraraðila vegna reiknaðs endurgjalds þeirra sjálfra. Greiði þeir
maka eða öðrum laun, þá skal nota 2 eyðublöð: Rautt fyrir rekstraraðil-
ana sjálfa og blátt fyrir maka og alla aðra.
Staðgreiösla opinberra gjalda
Skilagrein vegna reiknaðs endurgjalds
§
RSK 5.08
Nafn - heimili - póststöð launagreíöanda
ARNKELL GRÍMSSON
SUÐURSK3ÓLI 20
101 REYK3AVÍK
Undirritaöur staöfestir aö skýrsla þessi er gefin ettir bestu vitund og aö
hún er í fullu samræmi við fyrirliggjandi gögn.
05.02.1988
Dagsetning
Undirskrift
Skil á staðgreiðslu skal inna af hendi hjá gjald*
heimtum og innheimtumönnum ríkissjóðs
A Skilaskyld staðgrelðsla
B Fjárhað relknaðs endurgjalds
A + B Samtala lil vélrænnar
alslammlngar fyrlr móttakanda
Móttókudagur - kvittun
8.083
65.000
73.083
7
(þennan reit komi heildar-
upphæð þeirrar stað-
greiðslu sem dregin var af
reiknuðu endurgjaldi á
tímabilinu.
2
Hér komi upphæð reikn-
aðs endurgjalds átímabil-
inu.
Frumrit
Greiösluskjal
Allar fjárhæðir skulu vera í heilum
krónum.
Hér skal setja þá tölu sem
út kemur þegar upphæð-
imar í re'it A og B eru lagð-
arsaman.