Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1988, Page 34
34
ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1988.
Lífsstfll
Heilsubylgja á Islandi
Útlit fólks getur skipt töluverðu
máli í samskiptum manna á milli og
fæstum okkar er sama hvemig við
litum út. Sýningarfólk lifir á útliti
sínu og enn aörir notfæra sér útlitið
sér til framdráttar á einn eða annan
hátt.
Fyrir nokknun árum spruttu lík-
ams- og heilsuræktarstöðvar upp á
höfuðborgarsvæðinu eins og gorkúl-
ur og íslendingar keppast nú við að
teygja á öllum hugsanlegum vöðvum
líkamans. Með auknum áhuga á
stæltum skrokk fer fólk að húga að
bættu útliti almennt, íslendingar eru
allt í einu orðnir sér meðvitaðir um
útht sitt.
hún færi ekki í tíma. „Þetta er tví-
mælalaust líkamlega vanabindandi,"
sagði Ásta. „Ég kom hingað fyrst til
að reyna að grennast en hef nú verið
í þessu í tvö ár. Ég er í skóla og eftir
kyrrsetu allan daginn hressist ég öll
við að koma hingað."
Kvenfólk var í miklum meirihluta
í svitatímanum hjá Jónínu en þó
mátti sjá einstaka karlmann. „Yfir-
leitt erum við karlmennimir &-8
Steinunn Böðvarsdóttir
bylgjuna sem átt hefur sér stað.
„Ófgar eru miklir á báða bóga, ann-
aðhvort gerum við of mikið eða ekki
neitt. Kyrrsetufólk fær ekki það álag
á hjartað sem það þarfnast. Mark-
miðið í eróbikk er að fá hjartslátt upp
í 70% af hámarksgetu og halda hon-
um þar jöfnum í 14-20 mínútur. Við
það styrkist hjartað og þolið eykst.“
Jónína sagði aö konur færu yfir-
leitt í eróbikk útlitsins vegna en
karlmenn til að byggja upp þol. Karl-
menn eru í auknum mæli famir að
stunda eróbikk, sagði hún, og er nú
svo komiö að í sumum tímum er jafnt
hlutfall kynjanna.
Það verður að viðurkennast að
þessi blaðamaður fylltist háifgerðri
sektarkennd við að horfa á nemend-
ur Jónínu leggja þetta mikiö á sig við
að halda sér í formi og lofaði sjálfum
sér, í hundraðasta sinn, að gera nú
eitthvað fyrir líkamann. Þetta er þó
eini likaminn sem vicf eigum.
Afturhvarf til
móður náttúru
„Áhugi á vömm úr hreinum nátt-
úruefnum hefm- aukist gífurlega á
síöastliðnum fimm til tíu,“ sagði Öm
Svavarsson, eigandi Heilsuhússins, í
samtali við DV. „Það gengur heilsu-
bylgja yflr hinn vestræna heim og
Tíðarandinn
er ísland ekki undanskilið. Fyrir
fimmtán árum eða svo var það hálf-
gert feimnismál að nota náttúmaf-
urðir en þróun síðustu ára hefur leitt
til þess að fólk er í auknum mæli
farið að snúa sér til náttúmnnar á
nýjan leik.“
Öm sagði að sjúklingar leituðu oft
á náðir náttúmefna og breytts mat-
aræðis eftir árangurslausar tilraunir
og langar píslargöngur manna á milli
til að fá lækningu meina sinna og
væri árangurinn oft mjög góður.
Hann kvað fólk á öllum aldri og af
báðum kypjum sækja í hollara mat-
aræði og kvaðst ekki verða var við
mikla kynslóðaskiptingu í þeim efn-
um.
Öm sagði að áhugi íslendinga á
matvælum og bætiefnum úr náttúm-
afurðum hefði byijað áður en
líkamsræktaræðið hófst en sagði þó
að sú bylgja hefði ýtt undir áhuga
landans á breyttu og holiara matar-
æði.
í Heilsuhúsinu er boðið upp á þrjá
flokka náttúraafurða; matvæh, bæti-
efni og snyrtivörur. Þetta em allt
vörur framleiddar úr hreinmn nátt-
úmafurðum og lausar við tilbúinn
áburð og önnur skaðleg efni.
Þegar DV leit inn í Heilsuhúsið í
Kringlunni var margt fólk að skoða
þær náttúraafurðir sem þar voru í
boði. Þeir sem við töluðum við vom
allir sammála um að úrval hollrar
fæðu hefði aukist til muna síðastliðin
ár. „íslendingar em famir að íhuga
betur hvað þeir borða,“ sagði Guð-
finna Ingimarsdóttir Fox, en hún
hefur alla tíð borðað heilsusamlegt
fæði. „Það mátti ekki seinna vera að
úrvalið batnaði, en það hefur aukist
gífurlega síðastliðin þrjú til fjögur
ár.“ Guðfinna sagði aö vömr sem
þessar væm heldur dýrari en aðrar
en það væri vel þess virði, auk þess
sem fólk þyrfti minna af þessum vör-
um.
Einbeitnin skin úr augunum á þeim Ástu Valdimarsdóttur og Hjördísi Kristinsdóttur.
DV-mynd Brynjar Gauti
Samfara þessum aukna áhuga á
líkamsrækt fóm karlar sem konur
að íhuga ónnur atriði fylgjandi góðu
útliti og heilsu. Nú gefst fólki tæki-
færi til að kaupa alls kyns vitamín
og holla fæðu og grænmetis- og
ávaxtaúrvalið í verslunum landsins
hefur sjaldan eða aldrei verið fjöl-
breyttara. Umræða um hollustu
matar og drykkjar hefur einnig auk-
ist.
En það er ekki nægilegt að hoppa
í eróbikk og eta vitamín. Við verðum
að klæða og snyrta okkur rétt ef við
viljum vera „smart“. Hin svokölluðu
litgreiningamámskeið á ýmsum
snyrtistofum landsins em mörg hver
uppbókuð langt fram á sumar og
námskeiðum í snyrtingu og fatavali
fjölgar sífellt. Blaðamaður og ljós-
myndari DV fóm á stúfana á
dögunum og könnuðu þessa heilsu-
bylgju ögn nánar.
Leitin að hinum
fullkomna likama
Stór þáttur í heilsubylgjunni, sem
nú hvolfist yfir ísland, er hið svokall-
aða eróbikk, innflutt frá Ameríku.
Fólk hoppar, dansar og dillar sér í
takt viö músík svo svitinn rennur í
stríðum straumum. Viö litum inn í
tíma í Eróbikk-stúdíói Jónínu og
Ágústu nýverið og horfðum, full öf-
undar yfir orku þessa fólks, á sveitta
kroppa í endalausri leit að fullkomn-
un.
„Þessir eróbikktímar em orðnir
fastur punktur í lífi mínu,“ sagði
Hjördís Kristinsdóttir þegar við
spurðum hana hvers vegna hún væri
eiginlega að þessu. „Þetta er tími sem
ég gef sjálfri mér og mér líður betur
andlega og líkamlega á eftir.“ Ásta
Valdimarsdóttir var alveg sammála
Ujördísi og sagði að sér liði illa ef
innan um 40 konur en ekki kvarta
ég,“ sagði Garðar Einarsson. Að-
spurður um hvort hann væri litinn
homauga fyrir að vera í eróbikk,
hinni svokölluðu „kvenna-íþrótt",
sagði Garðar að það viðhorf væri að
breytast. „Ég hef stundað þetta í eitt
ár, fiómm sinnum í viku, og ráðlegg
öllum karlmönnum alveg hiklaust
að fara í eróbikk. Maður gleymir öllu
öðm í þessum tímum og að koma
hingað er mjög góður endir á degin-
um.“
íslendingar
alltaf I megrun
Að sögn kennara hópsins, Jónínu
Benediktsdóttur íþróttafræðings, era
íslendingar sér mjög meðvitandi um
útlit sitt en þeir vdta ekki nóg um
eigin líkama. „íslendingar eru alltaf
í megrun en gera sér ekki grein fyrir
því að megmnarkúrar ganga ekki.
Það hefur ekkert upp á sig að sleppa
hádegismatnum og notast vdð stól-
pípur til að grennast," sagði Jónína.
„Ef einhver segir þér að hægt sé að
ná árangri á auðveldan hátt fer sá
hinn sami með ósannindi. Þú nærð
ekki árangri nema með eróbikk og
réttu mataræði. Við bjóðum ekki upp
á neina töfralausn hér, hún er ekki
til,“ sagði Jónína. „Kyrrsetufólk
komið á miðjan aldur þarf að und-
irbúa sig vel áður en það getur tekið
þátt í hinum eiginlegu eróbikktím-
um. Fyrst em undirbúningstímar
sem stefna að því að styrkja vöðvana
í fótunum, maganum og bakhlutan-
um. Að þeim loknum hefst hin
eiginlega eróbikkþjálfun. Við bjóðum
upp á þrjá flokka, púl, svdta- og þrek-
tíma, og leggjum alla áherslu á
ömggar æfingar."
Aðspurð sagði Jónína að miklu
væri ábótavant hvað varöar heilsu-
Með sveitt enni en bros á vör. Jónina Benediktsdóttir.
DV-mynd Brynjar Gauti
Guöfinna Ingimarsdóttir Fox er einn þeirra tjölmörgu íslendinga sem í aukn-
um mæli hafa snúið sér að afurðum náttúrunnar á nýjan leik.
DV-mynd Brynjar Gauti
Spéhræddir
Islendingar?
„íslendingum er ekki sama hvemig
þeir koma öðrum fyrir sjónir,“ sagði
Hanna Frímannsdóttir, kennari og
snyrtifræðingur, þegar DV spurði
hana hvort íslendingar væm sér
meðvitandi um útlit sitt.
„Áhuginn fyrir snyrti- og útlits-
námskeiðum hefur aukist til muna
eftir að heilsubyltingin byxjaði en
hún hófst fyrir alvöra með komu lík-
amsræktanna. Litgreiningamám-
skeið era uppbókuð langt fram í
tímann og áhuginn á námskeiðum i
fatavali og limabm-ði hefur aukist.“
Eru íslenskir karlmenn áhugasam-
ir um útlit sitt?
„Karlmenn eru að taka við sér,“
svaraði Hanna, „og ég er mjög ánægð
aö sjá karlmenn í líflegum fotum í
staðinn fyrir hefðbundnu dökku föt-
in og hvítu skyrturnar sem verið
hafa ríkjandi. Hártíska karla hefur
einnig breyst og má segja að þar hafi
átt sér stað hægfara bylting. Klipping
karla hefur breyst og jafnvel eldri
karlmenn em famir að fá sér stríp-
ur.“
Um aldursskiptinguna sagði
Hanna að yngri konur væm fljótar
að taka við nýjungum en þær eldri
fæm hægar en ömgglega af stað.
„Við gemm öll strangar kröfur til
okkar sjálfra og okkur líður betur
ef vdð lítum vel út. íslendingar era
mjög tískusinnaðir og grípa allar
nýjungar um leið og þær koma
fram.“
Hanna vdðurkenndi að útlit gæti
stundum skipt of miklu máli en
kvaðst þó halda að íslendingar
dæmdu ekki eftir útlitinu einu sam-
an. StB