Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1988, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1988, Blaðsíða 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1988. Smáauglýsiiigar r Sími 27022 Þverholti 11 Fréttir fæst í blaðasölunni F a járnbrautarstöðinni i i Kaupmannahöfn. Fyrir 250 þús. staðgr. fæst þessi glæsi- legi, 6 cyl., beinsk., Ford Mustang ’80. Tveir eigendur frá upphafi. Slétt skipti á aðeins dýrari athugandi. Uppl. í síma 672496 e.kl. 18.30. Honda Prelude EX ’83 til sölu, topp- lúga, vökvastýri, sportfelgur, ABS bremsukerfi, rafmagn í rúðum, litur rauður, gullfallegur bíll. Ath. skulda- bréf. Uppl. á bílasölunni Skeifunni, símar 84848 og 35035. ■ Ymislegt ■ Tilsölu Sumarlistinn, yfir 1000 síður, réttu merkin í fatnaði, búsáhöld, gjafavör- ur, íþróttavörur, leikföng o.fl. o.fl. Verð 190 án bgj. B Magnússon, Hóls- hrauni 2, Hf. Sími 52866 * Impórled direcl Irom Japan' avaílable ex- stock * All engines have been \ Hot Bed tested ‘ A * Supptied complete with most ancillary items lclutch, starter, alternator, water pump, etc.) + AII engines guaranteed, wrapped in polytbene to prevent damage ■k Delivery anywhere in the UK-and in 24 hodts ‘7HE JAPANESE SPECIAUSTS" Get útvegað vélar beint frá Japan, einnig vélar í evrópska bíla. Uppl. í síma 622637 og 985-21895. Hafsteinn. WENZ vor- og sumarlistinn 1988 er kominn. Pantið í síma %-21345. Wenz-umboðið, box 781,602 Akureyri. Otto Versand pöntunarlistinn er kom- inn. Aldrei meira úrval, á 1068 bls. Til afgreiðslu að Tunguvegi 18 og Helgalandi 3, símar 666375 og 33249. Verslunin Fell, box 4333, 124 Rvík. Ctfatfa, WATASkAPA^ UtenUou SÓPASBZL CtoteeUa* SmABatlfa ÚbkeJrt* A/úbotg kfi S^7c\ 5-50% afsláttur. ■ Vinnuvélar Ursus, 85 hestafla, árg. ’80 með ýtu- tönn, keyrður 2.000 tíma, í toppstandi, verð kr. 350.000. Uppl. í síma 99-5636 eftir kl. 19 á kvöldin. ■ BOar til sölu Dodge PW 100 4X4 til sölu, læst drif að framan, vél 440 cu., ekinn ca 4 þús. km, Rough Country fjaðrir, auka- kæling fyrir sjálfskiptingu, transpak loftpressa, flækjur, Holly 780 blönd., snúninghraðamælir, útvarp + segul- band, verð 350 þús. Ath. fjórhjól á 100-130 þús., annars bein sala. Sími 99-1872. KK ZUU Það eru kynþokkafullir leyndardómar á bakvið fatnaðinn frá okkur. Frábært úrval, frábært verð, fyrir dömur og herra, sjón er sögu ríkari. Sendum í ómerktum póstkr. Rómeo og Júlía. Barnavagnar, rúm, baðborð, kerrur, leikgrindur, stólar, göngugrindur, burðarrúm, bílstólar, hlið fyrir stigaop o.fl. Gott verð. Pantanir óskast sóttar. Heildsala, smásala. Dvergasteinn, Skipholti 9, II. hæð, sími 22420. Kápusalan auglýsir: Útsalan heldur áfram. 20-40% afsláttur. Gazella kápur, jakkar og frakkar í úrvali. Gerið góö kaup. Kápusalan, Borgartúni 22, Rvík. Sími (91)23509. Kápusalan, Hafnarstræti 88, Akureyri. Simi (96)25250. A Patrick Indoor Star, stærðir 36-45. Verð kr. 1679. Póstsendum. Visa og Euro símagreiðslur. Sport, Laugavegi 62, sími 13508. Þessi Benz 309, hærri og lengri gerð- in, 20 sæta, ’80, er til sölu. Upplýsingar hjá Mosfellsleið hf., sími 667411, og Alla Rúts, véladeild, sími 681667. SKAMMDEGINU Vörurnar frá okkur eru lausn á t.d. spennu, deyfð, tilbreytingarleysi, einmanaleika, framhjáhaldi, hættu- legum sjúkdómum o.m.fl. Leitaðu uppl. Opið frá kl. 10-18 mán.-föstud., 10-16 laugard. Erum í húsi nr. 3 v/Hallærisplan, 3. hæð, sími 14448. Randall Hodgkinson, sem er ungur, bandarískur píanisti, hélt fyrstu tónleik- ana í Listasafni íslands á föstudagskvöld til styrktar byggingu tónlistarhúss. Amma hans, dr. Kissane, hvatti hann til tónleikahaldsins en hún var sendi- kennari á íslandi um 1970. Á myndinni taka þau við gjöfum frá Samtökum um byggingu tónlistarhúss á íslandi úr hönd Erlends Einarssonar. Forseti íslands, Vigdís Finnbogadóttir, situr lengst til vinstri. DV-mynd GVA Jóhann Sigurjónsson sjávarlrffræðingur: Mikið verk að vinna úr niðurstöðum hvala- rannsóknanna í fyrra Ólafur Amaison, DV, Washington: Jóhann Sigurjónsson, sjávarlíf- fræðingur hjá Hafrannsóknastofn- un, sagði í samtali við DV í Washington í gær að rannsóknir íslendinga á hvalastofnunum við ísland væru langtímarannsóknir og aö á þessu stigi væri ekki rétt að draga ályktanir af þeim niður- stöðum sem þegar liggja fyrir því þær væru einungis áfanganiður- stöður. Jóhann sagði að samkvæmt vís- indaáætlun íslendinga væri haft eftirlit með líffræðilegum þáttum í sambandi við hvalastofnana við ísland. Sagði hann að stórátak hefði verið gert við talningu á hvöl- um á íslandsmiðum árin 1986 og 1987 og hefði þá bæði verið talið á sjó og úr lofti. Hann sagði að í fyrra hefðu niðurstöður frá rannsóknum ársins 1986 verið lagðar fyrir vís- indanefnd Alþjóða hvalveiðiráðs- ins og hiö sama yrði gert aftur nú í vor með niðurstöður síðasta árs. Framundan væri hins vegar mikið verk við að vinna úr niðurstöðum rannsókna síðasta sumars. Að sögn Jóhanns eru helstu við- fangsefni vísindamanna aldur hvala og viðkoma þeirra á ísland- smiðum. Sagði hann að könnuð yrði fæðuþörf hvala og tengsl þeirra við afganginn af lífkeðjunni. Markmið vísindaáætlunarinnar er að afla upplýsinga um stofnstærð ýmissa hvalategunda, veiðiþol þeirra og afla haldbetri gagna um þátt hvala í lífkerfinu. Þetta er nieðal annars gert með beinni sýnatöku og mælingum ýmiss kon- ar. Varðandi þátt hvala í lífkerfinu er að ýmsu að hyggja, að sögn Jó- hanns. Afla þarf haldgóðra upplýs- inga um fjölda hvala á íslandsmið- um, gönguhegðun þeirra, fæðuþörf og fæðuval. Mikinn reyk lagði frá báti sem lá við Grandagarð í gærmorgun. Enginn var um borð i bátnum. Þegar slökkvilið kom á vettvang sást ekki laus eldur. Slökkviðismenn urðu að brjótast inn í bátinn. Engin vissa var fyrir því að báturinn væri mannlaus. Kabyssan hafði fyllst af sóti og lagði reykinn frá henni. Bátinn hafði fyllt af reyk og urðu nokkrar skemmdir af þeim sökum. DV-mynd S/-sme

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.