Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1988, Page 13
ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1988.
13
Útlönd
Björgunarmaður með lík af ungum dreng i Petropolis. Símamynd Reuter
155 hafa látist
í flóðununt
Að minnsta kosti eitt hundrað sagði í gær að neyðarástandið myndi í Petropolis hafa björgunarmenn
fimmtíu og fimm manns hafa nú lát- ríkja þar til 31. mars, en talið er að fundið hundrað tuttugu og átta lík
ið lífið af völdum flóða og aurskriðu- rigningarnar og flóðin muni standa og á sjötta hundrað manns hafa slas-
falla í Brasilíu. Náttúruhamfarir fram undir þann tíma. ast að ráði.
þessar hafa gengið yfir í því fylki Sem fyrr segir hafa að minnsta Óttast er að fjöldi látinna eigi eftir
Brasilíu sem borgin Rio de Janeiro kosti hundraö fimmtíu og fimm látið að reynast allt að þrjú hundruð en
er í og hefur nú verið lýst yfir neyð- lífið í flóðum og skriðum í Rio de björgunarstarf er víðast komið frem-
arástandi þar. Janeiro sjálfri og nágrannabæ henn- ur skammt á veg. Talið er að leit í
Talsmaður stjórnvalda í fylkinu ar, Petropolis. rústum muni taka allt að tíu daga.
Vill herstöðina á brott
Manuel Antonio Noriega, yfir-
maður herafla Panama, krafðist
þess í gær að herstjómarstöð
Bandaríkjamanna í iandinu, sem
hefur yfirstjóm með öllum athöfii-
um bandarískra heija í þessum
heimshluta, hverfi á brott frá Pan-
ama.
í sjónvarpsávarpi sagöi Noriega
að ásakanir Bandaríkjamanna um
að hann hafi staöiö í eiturlyfiaviöskiptum væru af pólitískum toga spunn-
ar. Noriega sagðist nú styðja þá kröfú hersins í Panama að aðalstöðvar
Bandaríkjamanna verði fiuttar á brott
Stjómvöld í E1 Salvador höfnuðu í gær nýjum friðartillögum vinstri-
sinnaðra skæruliða í landinu. Roberto Viera, samgönguráðherra E1
ins myndi ekki ganga til fnðarviðræðna við aðra en löglega skráða
stjómmálaflokka.
Tvær af hreyfingum vinstrisinnaöra skæruliða lögðu í gær fram tillög-
ur um endurappvakningu tveggja nefnda til að ræða unt vopnahlé í
innanlandsátökunum sem staðið hafa í landinu í átta ár. Nefndimar tvær
voru settar á stofii eftir viðræður milli uppreisnarmanna og ríkisstjómar
í októbermánuði síöastliðnum. Starf þeirra tók skyndilega enda þegar
Herber Anaya, áberandi gagnrýnandi stjómarinnar í E1 Salvador, var
'úkum síðar.
eðið eftir Mrtterrand
Frakkar bíða þess nú í ofvæni að
Francois Mitterrand, forseti lands
ins og leiðtogi sósíalista, ákveði
hvort hann býður sig aö nýju fram
til forseta í kosningunum sem fara
eiga fram síðar á þessu ári.
Tveir af helstu keppinautum Mit-
terrands í stjómmálura, þeir
Jacques Chirac forsætisráðherra
og Raymond Barre, fyrrverandi
forsætisráöherra, hafa þegar til-
kynnt framboð sín.
Eiturtyfja-
sali lék
sjálfan sig
Bjami HmiikBSon, DV, Bordeaux:
Láfið er stundum eins og bíómynd.
Eöa öfugt. Það finnst a.m.k. Túnis-
búanum Frank Karaoui sem í
október síðastliðnum var dæmdur í
sjö ára fangelsi fyrir eiturlyfjasölu.
Þessi sami Frank lék nefnilega ný-
lega í frönsku myndinni Police eftir
leikstjórann Maurice Pialat og gerði
þar nákvæmlega það sama og hann
er dæmdur fyrir í raunveruleikan-
um.
Karaoui er eigandi veitingastaðar
í úthverfi Parísar og var staðurinn
notaður í myndinni sem sölustaður
eiturlyíja. Innblástur í myndina kom
úr skýrslu lögreglunnar um eitur-
lyfiaverslun á svæðinu og nú segja
yfirvöld að Karaoui hafi ekki gert
annaö en að leika sjálfan sig því að
í kjallára veitingahússins fannst
heróín og ýmislegt annað. Eiturlyfja-
neytendur og milligöngumenn segj-
ast hafa náð sér í eiturlyf á
veitingastaðinn.
Karaoui neitar þessu staðfastlega
og hefur áfrýjað dómnum.
BÍLA
MARKADUR
...ó FuHri ferd
Á bílamarkaði DV á
laugardögum, auglýsa.
fjöldi bllasala og
bílaumboða fjölbreytt
úrval bíla af öllum
gerðum og I öllum
verðflokkum.
BLAÐAUKI
ALLA
LAUGARDAGA