Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1988, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1988, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1988. 23 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Til sölu: teppahreinsivél, farsími, ryk- suga, reiðhjól, skíði, sterkar gasljósa- perur, videospólur m/barnaefni, skrifborð og stólar, felgur og dekk, Ramcharger, 302 Ford vél, sjálfskipt- ing og millikassi. Uppl. í s. 41079 og 985-25479. Candy þvottavél í góðu lagi, Boss frysti- skápur í góðu lagi, barnakojur, stál- grind, sófasett 3 + 2 + 1 og Korona jakkaföt með vesti, ónotuð, mittismál 78 cm, selst ódýrt. Uppl. í síma 623770. Rafmagnsofnar, innihurðir og vaskur með borði til sölu, einnig varahlutir í pickup bíla o.fl., Metabo iðnaðar- borvél í statífi og slípirokkur, lítið notað. Uppl. í síma 651176 á kvöldin. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. S.S.B YASEU Gufunestalstöð 4 rása til sölu, 7 mánaða gömul, loftnet fylgir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7362. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8^-18 og laugard. kl. 9-16. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Glæsilegar baðinnréttingar á góðu verði, aðeins 20% útborgun. Opið á laugard. Mavainnréttingar, Súðar- vogi 42 (Kænuvogsmegin), s. 688727. Hver ert þú? Það vita allir, þegar þú hefur fengið þér nafnspjald hjá okkur. Ómissandi ferðafélagi. Prentstofan, Hverfisgötu 32, sími 23304. JVC myndbandstæki - hljómtæki. Selj- um hin viðurkenndu JVC hljómtæki og myndbandstæki. Leyser hf., Nóa- túni 21, sími 623890. Kæliskápar, eldhúsborð, eldhúskollar, sófasett, stórt skrifborð, skenkar, hansahillur o.m.fl. Fornverslunin, Grettisgötu 31, sími 13562. STOPP!! Hjónarúm m/áföstum nátt- borðum, hansahillur, svefnbekkir, skrifborð, hreinlætistæki o.fl. notaðir hlutir á gjafverði. Uppl. í síma 14827. Verðlækkun á sóluðum og nýjum hjól- börðum, sendum í póstkröfu. Hjól- barðasólun Hafnarfjarðar, sími 52222 og 51963. Commodore 128 með diskadrifi, mús, GEOS stýrikerfi og fleiri forritum til sölu. Uppl. í síma 75804 e.kl. 18. Hjónarúm til sölu, 1,60 á breidd, vel með farið. Uppl. í síma 21116 eftir kl. 19. Nýlegt, stórt hjónarúm með springdýn- um, náttborðum og útvarpsklukku til sölu. Uppl. í síma 651547. Notuð eldhúsinnrétting til sölu, vaskur og blöndunartæki fylgja með. Uppl. í síma 73182 eftir kl. 19 á kvöldin. Olíufylltur, 1000 watta rafmagnsofn til sölu. ísólfur Pálmarsson, Vesturgötu 17, sími 11980 kl. 16-19. Seljahverfi. Herbergi (8,2 fm) til leigu, sérinngangur, VC, sturta (SVR 14/11). Uppl. eftir kí. 19 í síma 73365. Innréttingar frá Þrígrip til sölu. Verðtil- boð. Uppl. í síma 15114 eftir kl. 19. Sykursöltuð síld og kryddsild í 10 kg fötum. Sendum ef óskað er. Sími 54747. Sumardekk á felgum undir Cortínu, 165x13. Uppl. í síma 72939. ■ Oskast keypt Afgreiðsluborð. Óskum eftir af- greiðsluborði má vera gamalt, ódýru skrifborði, lagerhillum, Lundia eða IKE furuhillum og. peningakassa. Uppl. í síma 44637. Óska eftir ódýrri og frekar lítilli eld- húsinnréttingu sem lítið sem ekkert sér á. Uppl. í síma 616973 eftir kl. 19. Barnarúm óskast fyrir 5-8 ára, með eða án dýnu. Uppl. í síma 78090. Tvær VHF handtalstöðvar óskast. Uppl. i síma 671890 eða 985-25925. Óskum eftir að kaupa 100 lítra Rafha suðupotta. Uppl. í síma 71810. ■ Verslun Ótrúlegt en satt! Jogginggallar, stærðir 92-116, kr. 642, Polobolir, röndóttir, stærðir 90-110, kr. 356, sokkabuxur, stærðir 2-10, kr. 228. Verslunin Hlíð, Grænatúni 1, sími 40583. Apaskinn, mikið úrval, tilvalið í víðu pilsin, dragtir o.fl. Snið í gallana selt með. Póstsendum. Álnabúðin, Þver- holti 5, Mosf., nýtt símanúmer 666388. Ekkert vandamál lengur! Við höfum vandaðan fatnað á háár konur, versl- unin sem vantaði. Exell, Hverfisgötu 108, sími 21414. ■ Fatnaður Til sölu ónotaður pels, silfurrefur; stærð 38-40, hálfsíður. Uppl. í síma 18302. ■ Fyiir ungböm Nýlegur Jilly Mac kerruvagn til sölu, selst á aðeins 6.000 kr. Uppl. í síma 45232. Hlýr og góður svalavagn óskast. Uppl. í síma 612383 og 611967. ■ Heimilistæki Nokkar nýyfirfarnar þvottavélar til sölu, seljast með 6 mánaða ábyrgð. Uppl. í síma 73340. Mandala, Smiðjuvegi 8D. Candy þvottavél. Til sölu 5 ára Candy þvottavél, ágæt vél, gott verð. Uppl. i síma 44985 eftir kl. 18. ■ HLjóðfæri Casio CT 805 hljómborð með statífi, straumbreyti og kubbum til sölu, er enn í ábyrgð. Uppl. i síma 667221 eftir kl. 18. Nýtt Leutner píanó til sölu. Píanóstill- ingar og viðgerðir. ísólfur Pálmars- son, Vesturgötu 17, sími 11980 kl. 16-19. Okkur bráðvantar bassa- og hljóm- borðsleikara í hljómsveit með stór áform, einhver reynsla áskilin. Uppl. í síma 74943 milli kl. 18 og 20. Shure SM 58. Til sölu nýr og ónotaður Shure SM 58 míkrafónn, af sérstökum ástæðum. Uppl. í síma 18657 og 99- 4191 á kvöldin í næstu viku. Vantar bassaleikara í starfandi dans- hljómsveit á Reykjavíkursvæðinu, athugið, verður að geta raddað. Tilboð sendist DV, merkt „357“. Nýr Yamaha YSS PRO Soprano sax til sölu. Uppl. í síma 17533. Vel með farið Poleras Rusler píanó. Uppl. í síma 656028 e.kl. 18. ■ Hljómtæki Bílhljómtæki, Pioneer KX 500 GXT 5, GM 121, TSX 30, TSM 8. Uppl. í síma 675237 eftir kl. 18. ■ Húsgögn Til sölu hvítt hjónarúm, með ljósum, útvarpi og vekjaraklukku, sófasett og sófaborð og borðstofuborð úr eik (hægt að stækka fyrir 12) og 6 stólar. Uppl. í síma 92-27318 milli kl. 17 og 21. Afsýring. Afsýrum öll massíf húsgögn, þ.á.m. fulningahurðir, kistur, komm- óður, skápa, borð, stóla o.fl., sækjum heim. Sími 28129, kvöld og helgar. 2ja ára gamalt hjónarúm til sölu, rúm- ið er frá Ingvari og Gylfa, í rúminu er ljós, útvarp og klukka, selst ódýrt. Uppl. í síma 38982 eftir kl. 18. Dux rúm. Til sölu mjög vel með farið Dux rúm, breidd 105 cm. Uppl. í síma 17108 eftir kl. 19. Gefins sófasett. Sófasett gegn greiðslu auglýsingarinnar, 3 og 2 sæta. Uppl. í síma 77281 eftir kl. 5. Til sölu raðsófasett, stofuborð og stóll, selst saman á 20 þúsund. Sími 688126 eftir kl. 19. ■ Antik Antik. Rýmingarsala. Húsgögn, mál- verk, lampar, klukkur, speglar, postulín, gjafavörur, einnig nýr sæng- urfatnaður og sængur. Antikmunir, Grettisgötu 16, sími 24544. ■ Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. Úrval áklæða og leðurs. Látið fagmenn vinna verkið. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, sími 39595 og 39060. ■ Tölvur PC kjöltutölva, létt og meðfærileg, 512 k, 1x3 'Á" drif, 1 auka 5!4 drif, tengi, snúra, forrit fyrir samskipti við borð- vél. Skipti fyrir borðvél kemur til greina eða staðgreiðsla. Hafið samb. við Pál milli kl. 9 og 17 í síma 623640. PC eigengur. Höfum áhuga á að skipta á leikjum og forritum á PC tölvur. Uppl. gefur Oli í síma 656005 eða Ámi í síma 656718. Commodore 128 k með diskadrifi og skjá, yfir 150 leikir og 40 diskar. Uppl. í síma 44235 e.kl. 18. Amstrade CPC 128 K til sölu. Uppl. í síma 78916 eftir kl. 20. Atlantic tölva PC-AT, 20MB, ónotaðir Uppl. í síma 621163 og 23740. Epson FX 85 tölvuprentari til sölu, gæðagripur. Sími 37029 á kvöldin. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuð innflutt litsjónvörp til sölu, ábyrgð á öllum tækjum. Loftnetaþjón- usta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72, sími 21215 og 21216. Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Loftnet og sjónvörp, sækjum og send- um, Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. 20" Philips litsjónvarp til sölu. Uppl. í síma 641303 eftir kl. 19. 22" Fisher litsjónvarpstæki með fjar- stýringu til sölu. Uppl. í síma 92-68638. ■ Ljósmyndun 350 mm f 5,6 linsa fyrir Hasselblad til sölu, mjög lítið notuð og er í topp- standi. Gérard, simi 29940. ■ Dýrahald Félagsmenn schafer-klúbbsins athug- ið! Aðalfundur verður haldinn laug- ard. 13. 02. ’88 kl. 14 á Hótel Loftleiðum. Athugið, aðeins þeir fé- lagsmenn sem skuldlausir eru við félagið hafa atkvæðisrétt á fundinum. Félagar fjölmennum. Stjórnin. Hárfina er lítil, gráyrjótt læða sem týnd- ist úr Suðurhlíðunum í Reykjavík, við söknum hennar og ef þú veist hvar hún er hringdu þá í síma 685243. Hvolpar. Gullfallegir næstum alíslenskir 5 vikna hvolpar fást gefins á'góð heimili. Uppl. í síma 667221. Yamaha Virego árg. ’83 til sölu, svo til ókeyrt, verð tilboð. Uppl. i síma 686341 eftir kl. 16.30. Hey til sölu í nágrenni borgarnnar, 4 kr. kg. Uppl. í síma 78539. Gott hey til sölu. Sími 99-3637. ■ Vetrarvörur Vélsleðar. Arctic Cat Cheetah LC 530, árg. ’87, Activ Long ’86, með gírum, báðir á löngum beltum, ýmis skipti eða allt á skuldabréfi. Sími 29002. Skeardoo Alpine dráttarsleði árg. ’81, lítið ekinn og góður. Verð ca 150 þús. Uppl. í síma 671373. ■ Hjól Hænco auglýsir: hjálmar, leðurfatnað- ur, regngallar, hanskar, nýmabelti, vatnsþétt stígvél, hlýir, vatnsþéttir gallar o.m.fl. Hænco, Suðurgötu 3, símar 12052 og 25604. Fjórhjól til sölu, Suzuki minkur með spili, skipti koma til greina á Yamaha RD 350 eða Hondu CB 250. Uppl. í síma 39336 eftir kl. 20. Fjórhjól til sölu: Kawasaki 250. Uppl. í síma 24906 eftir kl. 18. Fjórhjól. Suzuki 4x4 til sölu. Uppl. í síma 96-23625 eftir kl. 19. ■ Til bygginga Uppistöður 1 Zi x 4, ca 800 metrar, verð 25 kr. metrinn. Uppl. í síma 29202. ■ Byssur Veiðihúsið - verðlækkun. I tilefni eig- endaskipta, sem urðu á Veiðihúsinu 1. nóv. sl., hafa Dan Arms verksmiðj- urnar boðið okkur verulegan afslátt á næstu haglaskotasendingum, t.d. 36 . gr. á kr. 380, fyrir 25 stk. pakka. Leir- dúfur nýkomnar, kr. 5 stk. Landsins mesta úrval af byssum. Sendum um allt land. Verslið við fagmann. Veiðihúsið, Nótatúni 17, sími 84085. Skotfélag Reykjavikur. Mánaðarkeppni verður haldin í Baldurshaga þriðjud. 9. febr. kl. 8.30. Keppt verður í liggj- andi stöðu, half match. Nefndin. Nýr 22 kalibera riffill, byssutaska og skot fylgja. Uppl. í síma 37297 eftir kl. 19. ■ Verðbréf Skuldabréf að upphæð 450 þús. lánað til eins og hálfs árs. Lánskjaravísitala og 9,5& vextir, auk affalla. Traustir ábyrgðarmenn. Vinsamlégast sendið uppl. og tilboð til DV, merkt „Skuldabréf 15“. ■ Sumarbústaðir Óska efir landi undir sumarbústað við Hvammsfjörð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7356. M Fyrirtæki_____________ Barnafataverslun til sölu. Uppl. í síma 76918 é.kl. 19. Hefur þú hug á að opna eigin fataversl- un? Til sölu mjög góður fatalager, innflutningsverð, og innréttingar, t.d. dagsbirtuljós, kastarar, peningakassi, fatahengi og standar, mjög gott verð.„ Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7353. Þjónustufyrirtæki óskar eftir mjög sterkum meðeiganda. Vinna getur fylgt með ef óskað er. Tilboð sendist DV fyrir kl. 14, 12 feb. Merkt „ Fjár- magn“. Af sérstökum ástæðum er heildverslun til sölu, góðir möguleikar, aðstaða og verð, sveigjanleg kjör. Tilboð, merkt „Tækifæri 73“, leggist inn á afgr. DV. Söluturn til sölu, verð kr. 850.000 sem má greiðast með víxlum eða skulda- bréfi. Laus nú þegar. Uppl. í síma 675305 eftir kl. 17 í dag og næstu daga. >• Ungur maður vill verða meðeigandi eða kaupa fyrirtæki. Flest kemur til greina. Svör sendist DV, merkt „Heiðarleiki 7343“. Framleiðslueldhús í Kópavogi til sölu. Upplýsingasími 671088 og 689788 eftir kl. 18. ■ Bátar Volvo Penta. Til sölu Volvo Penta,165 ha, dúapropp drif og mælaborð, keyrð 1 þús. tíma, ennfremur til sölu Mercruiser, 145 ha., með drifi og mælaborði, þarfnast viðgerðar, selst ódýrt. Uppl. í síma 97-61256. Nýtt Sonick inboard-outboard drif til sölu, 1 árs áb'yrgð. Verð 85 þús. Einn- * ig 65 ha. Mercury utanborðsmótor. Verð 80 þús. S. 43472 á skrifstofutíma. Okkur vantar allar gerðir af sportbátum á skrá, einnig litlar trillur. Höfum á skrá Qölda báta. Uppl. í síma 43472 á skrifstofutíma. 60 grásleppunet með blýteinum og flot- teinum til sölu, felld og góð net. Uppl. í síma 92-46510. Til sölu 6 mm lína, 30-40 balar, nýlegt. Skipasalan Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, Rvík, sími 622554. Óska eftir að kaup úreldingarbát, 6-15 '' tonna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7282. Óska eftir trillu á góðum kjörum. Tilboð sendist DV, merkt „Góð trilla". ■ Vídeó Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippiborð til að klippa, hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS. Leigjum einnig út videovélar, moni- tora og myndvarpa. JB-Mynd, Skip- holti 7, sími 622426. ■ Varahlutir Bílapartar, Smiðjuvegi 12, s. 78540 og 78640. Nýlega rifnir: CH Monza ’87, Saab 900 ’81 og 99 '78, Honda Quintet ’81, Honda Accord ’80, Daihatsu Char- mant ’83, CH Citation ’80, CH Nova ’78, AMC Concord ’78, Mazda 323 ’81, Isuzu Gemini ’81, BMW 728 ’79, 316, ’80, MMC Colt ’81, Subaru ’83, Subaru Justy 10 ’85, Lada ’82, D. Charade ’80, Dodge Omni, Nissan Laurel '81, Toy- ota Corolla '80, Volvo 264/244, Toyota Cressida ’80, Opel Kadett ’85, Bronco 74 o.m.fl. Kaupum nýl. bíla til niðurr. Ábyrgð. Sendum um land allt. Mikið úrval af notuðum varahlutum í Range Rover, Land-Rover, Bronco, Scout, Wagoneer, Lada Sport, Subaru ’83, Land-Rover ’80--’82, Colt ’80-’83, Galant ’81-’82, Daihatsu ’79-’83, Toy> ota Corolla ’82, Toyota Cressida ’78," Fiat Uno ’84, Fiat Regata ’85, Audi 100 ’77 og Honda Accord ’78, Mazda 626 ’81, Mazda 929 ’82 og Benz 280 SE ’75. Uppl. í símum %-26512 og 96-23141. Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 dv ■ Hpulagrdj-hxemsariir Skólphreinsun Erstíflað? - Stífluþjónustan i ii Fjarlægi stiflur úr voskum, wc-rörum, baökerum og niöur- ; föllum. • Notum ný og fullkomin tæki. tA Rafmagnssniglar An|on Aðalsteinsson. 'v''Vf-ö—ir'J sími 43879. 985-27760. Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halidórsson Sími 71793 — Bílasími 985-27260. Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföll- um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti- tæki. loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. Valur Helgason, SÍMI 688806 Bilasimi 985-22155

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.