Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1988, Blaðsíða 25
ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1988.
25
I
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Gissur
gullrass
■ BOaþjónusta
BÍLBÓN, BORGARTÚNI. Þvottur-bón-
un - djúphreinsun. Bílbón, Borgartúni
25, sími 24065.
■ Vörubflar
Volvo og Scania. Varahlutir, nýir og
notaðir. Boddíhlutir úr trefjaplasti.
Hjólkoppar á vöru- og sendibíla. Út-
vegum varahluti að utan, s.s. öku-
mannshús, 'ýmsan tækjabúnað, t.d.
bílkrana. Einnig ný eða sóluð dekk,
t.d. 22,5" á felgum á .hagstæðu verði.
Kistill hf., Skemmuvegi L 6, s. 74320,
79780, 46005.
Scania - Volvo. Milliliðalaust. Farin
verður kynningarferð til Svíþjóðar
27.2., mikið úrval notaðra vörubíla og
bílkrana. Uppl. í síma 97-41315 og 985-
25329.
Loftbremsukútar. Eigum til loft-
bremsukúta í vörubíla og vagna.
Astrotrade, sími 39861, Kleppsvegi
150.
Notaðir varahlutir i: Volvo, Scania, M.
Benz, MAN, Ford 910, GMC 7500.
Henschel o.fl. Kaupum bíla til niður-
rifs. Uppl. í síma 45500 og 985-23552.
M. Benz 508 78 vörubíll með nýrri
vél. Uppl. í síma 97-41315 og 985-.
25329.
■ Sendibflar
Mitsubishi L 300 sendibill til sölu, '83,
ekinn 90 þús., gott lakk, ný vetrar-
dekk, góður bíll. Uppl. í síma 666018
eftir kl. 19.
Mazda E 2200 árg. '84 til sölu, með
talstöð, mæli og leyfi. Góður og vel
með farinn bíll. Uppl. í síma 74775
eftir kl. 18. i
M. Benz 608 1977, nýinnfluttur, óslit-
inn bíll með innbyggðri vörulyftu.
Uppl. í síma 97-41315 og 985-25329.
M. Benz sendibilar. Ég hef þann bíl er
þú leitar að á réttu verði. Úppl. i síma
97-41315 og 985-25329.
■ Bflaleiga
BÍLALEIGA ARNARFLUGS. Allir bílar
árg. ’87. Leigjum út Fiat Uno, Lada
station, VW Golf, Chevrolet Monza,
Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og
Ford Bronco 4x4. Allt nýir bílar. Bíla-
leiga Amarflugs hf., afgreiðslu
Arnarflugs, Reykjavíkurflugvelli,
sími 91-29577, og Flugstöð Leifs Ei-
ríkssonar, Keflavík, sími 92-50305.
ÁG-bílaleiga: Til leigu 12 tegundir bif-
reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4,
sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG-
bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar
685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj-
um hjá Olafi Gránz, s. 98-1195/98-1470.
Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400:
Lada, Citroen, Nissan, VW Golf,
Honda, VW Transporter, 9 manna, og
VW Camper. Heimas. 45888 eða 35735.
E.G. bilaleigan,
Borgartúni 25.
Allir bílar '87.
Sími. 24065.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 45477.
■ Bflar óskast
Skipti. Óska eftir 350-450 þús kr. ný-
legum bíl í skiptum fyrir Toyota
Corolla GTi Twin Cam '86, með öllu
(590.000). Uppl. í síma 51882 og 52990
eftir kl. 18.
Nýlegur jeppi óskast, t.d. Cherokee eða
Wagoneer, borgast með Citroen BX
16 TRS '87 (ca 650 þús. kr. bíll) + 250
þús. staðgr. Uppl. í s. 99-3950 e.kl. 19.
VW Bjalla óskast keypt, í góðu ásig-
komulagi. Uppl. í síma 53105 til kl.
15.30 og í síma 24987 eftir kl. 19 Krist-
Óska eftir 8 cyl., Buick, Chevrolet,
Oldsmobile eða Pontiac til niðurrifs.
Uppl. í síma 73945 eða 681793 eftir kl.
19.
Óska eitir aö kaupa bíl gegn stað-
greiðslu á 220 þús., helst japanskan
eða evrópskan, ekki eldri en árg. '83.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-7358.
Óska eftir góöum bíl,í góðu lagi og
mjög ódýrum, en má vera hvaða gerð
sem er, verður að vera skoðaður '88.
Uppl. í síma 681676 allan daginn.
Óska eftir sendibíl, dísil, 7-10 m3, ca
1800-2500 kg að burðargetu, á góðum
kjörum. Uppl. í síma 79748 eftir kl. 18.