Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1988, Blaðsíða 26
26
ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11_______________________________pv
■ Bílar tíl sölu
\Bllar til sölu. Citroen CX GTI ’84, leð-
, urklæddur, ekinn 83 þús., verð 640
þus,, Citroen CX GTI ’83, leðurklædd-
ur, ekinn 100 þús., verð 420 þús.,
Citroen CX 2500 dísil ’78, verð 250
þús. Citroen 2.C.V.6 ’85, blár, ekinn
35 þús., verð 220 þús. Greiðsluskilmál-
ar/skuldabréf. Uppl. s 84004 eða
686815, Hamarshöfða 7, Rvík, Agnar
Árnason.
Datsun Sunny árg. ’80 til sölu, 2ja dyra
sport, fallegur bíll, skipti á ódýrari
möguleg. Uppl. í síma 92-68166.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, sími 27022.
ATH. Munið að skila inn SÖLUTIL-
KYNNINGUM til Bifreiðaeftirlits,
það sparar óþarfa misskilning og
aukaútgjöld.
Loftpressur. Loksins komnar aftur
hinar frábæru v-þýsku Torpema loft-
pressur. Einfasa 400 mínútulítra
loftpressa með 40 1 kút, rakaglasi,
þrýstijafnara, á hjólum, með turbo
kælingu kostar aðeins 33.959 án sölu-
sk. Greiðslukjör. Markaðsþjónustan,
Skipholti 19, sími 26911.
Góður bíll til sölu. Subaru station ’82
4x4, hátt og lágt drif, keyrður 112
þús. Fæst með 50-100 þús. út og rest
á skuldabréfi, á allt að 15 mán., kemur
til greina að selja hann allan á skulda-
bréfi. Verð 260 þús, staðgreitt 210 þús.
Uppl. í síma 675254 eftir kl. 17.
M. Benz 280e árg. ’73 til sölu, sjálf-
skiptur með overdrive, vökvastýri,
topplúga, central læsingar, álfelgur,
ný vetrardekk. Gott eintak. Verð 190
þús eða 160 þús staðgreitt. (Mobira
bílasími með öllu getur fylgt eða selst
sér.) Uppl. í síma 21602.
Toyota LandCruiser '67 dísil, með mæli,
upphækkaður, ný 35" dekk, þokkaleg-
ur bíll, verð 210 þús. og Lada Sport
’78, ný dekk, kúla, útvarp og segul-
band, nýuppteknar bremsur, útlit gott,
verð 90 þús. Góður staðgreiðsluaf-
sláttur. Uppl. í síma 79014.
Margt ódýrt. Subaru ’78 4WD til niður-
rifs, gott kram, ryðgaður. Oldsmobile
dísilvél, uppgerð. Rambler Classic
station ’65 óryðgaður. Chevrolet Cam-
aro, 6 cyl. ’76. 302 Fordvél og sjálf-
skipting. Uppl. í síma 54410 á kvöldin.
Twin Cam ’86. Til sölu Toyota Twin
Cam ’86, svartur, ekinn 29.000 km,
verð 590.000, með rafdrifinni sóllúgu,
álfeglum, low profile dekkjum, skipti
á ódýrari, ’86-’87. Uppl. í síma 51882
og 52990 e. kl. 18. Jóhann.
BMW 525 ’81 til sölu, fallegur bíll,
topplúga, álfelgur o.fl. Verð 440 þús.
Einnig Ford Fiesta ’79. Verð 120 þús.
Fást á góðum kjörum. Sími 666458 og
á Bílasölunni Braut, sími 681510.
Góð kjör. Daihatsu Charmant ’79, ek-
inn 84 þús. km, sílsalistar, vetrardekk
og grjótgrind, mjög góður bíll, fæst
með 20 þús. kr. út og 10 þús á mán.,
verð 120 þús. Uppl. í síma 673503.
Jaguar XJ6 ’80, gullfallegur, til sölu.
Komdu og sjáðu gripinn hjá Bílasöl-
unni Blik og vertu ekki feiminn að
gera tilboð, allt kemur til greina.
Uppl. í síma 686477 eða 687178.
Sala/skipti. Toyota Tercel ’87, sala eða
skipti á Subaru ’87 eða ’88, staðgr. á
milli, Galant 1600 ’81, Mazda 929 ’78,
VW rúgbrauð '77, skipti möguleg.
Uppl. í síma 78225 og 33495 eftir kl. 19.
Subaru Justy ’88, 5 dyra, ekinn 7 þús.
km, útvarp og segulband. Verð 420
þús., 380 þús. staðgreitt. Til greina
kemur að taka 200 þús. kr. bíl upp í
efmilligjöf erstaðgr. S. 82019 e.kl. 18.
Toyota Carina II liftback ’87, útvarp,
segulband, sumar- og vetrardekk,
vökvastýri, ekin 14.000 km, ath. skipti
á ódýrari, helst Toyotu. Vinnusími.
44144 og hs. 46595.
ToyotíT'Grown dísil ’80 til sölu, sjálf-
skiptur, útvarp, seguland, snjódekk,
góður bíll. Verð 220 þús., 175 þús. stað-
greitt. Skipti möguleg á traktor eða
fjórhjóli. Úppl. í s. 641692 á kvöldin.
Volvo '63, Ford Granada ’77.
Góð B20 vél, ný dekk og gott boddí.
Uppl. í síma 671056. Þýskur Ford,
þarfnast lagfæringa, selst ódýrt. Uppl.
í síma 671845.
4x4 Lada Sport. ’79 til sölu, bíllinn er
lítið ekinn. Lakk, dekk og vél í góðu
lagi. Uppl. í síma 686110 á daginn og
666715 á kvöldin.
BMW 320 ’82, ekinn 69 þ. km, svartur,
sóllúga, gardínur, Pioneer græjur.
Skemmtilegur bíll. 25 þús. út og 20 á
mán. á 425 þús. S. 79732 e.kl. 20.
Chevrolet Blazer S10 '84 til sölu, upp-
hækkaður, vökvastýri o.fl. Uppl. í
síma 33761 á daginn og á kvöldin í
síma 44604.
Chevrolet Malibu Classic 79 til sölu, 8
strokka, einnig Lada Lux ’84, báðir
vel útlítandi og í góðu standi. Uppl. í
síma 76227.
Citroen Axel ’87 til sölu, ekinn 13.500
km, blásanseraður, selst allur á
skuldabréfi, eða með góðum stað-
greiðsluafslætti. Sími 641755 e.kl. 18.
Cortina 2000 E 76 til sölu, sjálfskiptur,
skoðaður ’88, útvarp og segulband.
Mjög heillegur og góður bíll. Verð 70
þús. staðgreitt. Uppl. í síma 45196.
Ódýrt. Til sölu V.W. Transporter
sendibíll árg. ’82, e. 5 þús. á vél. Verð
200-220 þús. Einnig Datsun Cherry
árg/81. Verð ca 130 þús. Sími 671373.
Datsun 220 c 73 til sölu, er ekki á
skrá, selst í pörtum eða í heilu lagi,
gott verð ef samið er strax. Uppl. í
síma 95-6573.
Dodge Aspen 79 til sölu, 2ja dyra, 6
cyl., sjálfskiptur, þarfnast lagfæring-
ar. Selst á 50 þús. Uppl. í síma 83294
eftir kl. 16.
Góó kjör. Malibu ’78, Fiat 127 ’82, Fiat
132 ’79, Fury ’77, Cherry ’81, Char-
mant ’79, Concord ’79, góður staðgraf-
sláttur. S. 41079 og 985-25479.
Honda Accord 78. Sjálfskipt Honda
Accord með lélegri vél til sölu, verð
35 þús. Uppl. í símum 21840 og 46125
eftir kl. 17.
Honda Quintet ’81 til sölu, 5 gíra, með
sóllúgu, góð sumar- og vetrardekk,
verð 220 þús., skuldabréf. Uppl. í síma
25424.
Jeppi i toppstandi, ekkert ryð, nýyfir-
farinn, getur selst á gulltryggðum
víxlum eða skuldabréfi, verð 230.000,
skipti koma til greina. S. 19615.
M. Benz 280 CE 78 til sölu, ekinn 71"
þús., blásanseraður, sjálfskiptur,
vökvastýri, sóllúga, mjög vel með far-
inn. Uppl. í síma 45342.
M. Benz 230 78 til sölu, ekinn 150
þús. km, sjálfskiptur, vökvastýri,
sóllúga, mjög vel með farinn bíll. Má
greiðast með-skuldabréfi. Sími 42873.
M. Benz 250 ’80, sjálfsk., vökvastýri,
topplúga o.fl. Ath. skipti. Ágæt kjör.
Nánari uppl. á Bílasölunni Braut, s.
681510 eða s. 681502 (Halldór).
M. Benz 300 D árg. '85 til sölu, ýmis
skipti koma til greina. Mjög fallegur
og vel með farinn bíll. Úppl. í síma
71260 eða 985-23737.
MMC Lancer ’81, útvarp, segulband,
sílsalistar, grjótgrind, góður og fall-
egur. Fæst með 15 þús. út og 15 á
mán. á 195 þús. Sími 79732 e.kl. 20.
MMC Sapporo ’82 til sölu, 2,0, sjálf-
skiptur, vökvastýri og rafmagn í
rúðum, góðar stereogræjur. Uppl. í
síma 681510 eða 41060 á kvöldin.
Mazda 323 GT ’82 til sölu, ekinn 63
þús., 5 gíra, topplúga, álfelgur, sumar-
og vetrardekk, útvarp, segulband.
Verð 280 þús. Uppl. í s. 38248 e.kl. 19.
Mazda 626 árg. '80 til sölu, 2ja dyra,-
sjálfskipt, 2000 vél, vél fylgir, verð ca.
145.000. Úppl. í síma 72108. Bói eða
Jói.
Mazda 929 station ’82 til sölu, einnig
8 cyl., Scoutjeppi '11, upphækkaður.
Uppl. í vs. 99-2333 og hs. 99-2196 á
kvöldin.
Nissan Sunny ’83 til sölu, gullfallegur
bíll, verð 240 þús., 180 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 681510 eða 41060 á kvöld-
in.
Oldsmobile Delta 88 ’80 til sölu, svartur
og silfurlitaður, með bensínvél og
stærri skiptingu, skipti, skuldabréf.
Uppl. í síma 651176 á kvöldin.
Rauð Mazda 323 1500 GLX, 3 dyra, 5
gíra, til sölu, ekinn 10 þús., sumar- og
vetrardekk, útvarp og kassettut. Uppl.
í síma 15114 eftir kl. 19.
Suzuki Alto ’85 til sölu, ekinn 12.000
km, vetrardekk, skoðaður ’88, lítur út
sem nýr. Uppl. í síma 77560 og 985-
24551.
Til sölu Ford Escort 1100 ’85, gullfalleg-
ur bíll, ekinn 42.000, góður stað-
greiðsluafsláttur eða skuldabréf.
Uppl. í síma 20734.
Toyota Corolla liftback 1600 GL ’84 til
sölu, 5 gíra, gullfallegur bíll, ekinn
aðeins 35.000 km. Upplýsingar í síma
33761 á daginn og 10631 á kvöldin.
Vínrauður Fiat 127 '82 til sölu, nýja
lagið, ekinn 75 þús., skipti athugandi.
Uppl. í síma 20150 eftir kl. 16.
Audi árg. ’83 til sölu, ekinn 97.000 km,
gott verð. Uppl. í síma 92-68389.
VW Golt GTi ’82 til sölu, 5 gíra, silfur-
grár, mjög vel með farinn bíll, góð
greiðslukjör. Uppl. á Borgarbílasöl-
unni eða í síma 34989 á kvöldin.
Y-3345, Peugeot 504 75 til sölu, skoð-
aður ’87, nýtt pústkerfi, en þarfnast
smálagfæringar, selst ódýrt. Uppl. í
síma 24617 milli kl. 13 og 16. Pétur.
Ódýr bill. Lada 1500 '11, skoðaður ’87,
ekinn aðeins 69 þús. Verð 30 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 45196.
BMW 316 79 til sölu, 2ja dyra, rauð-
ur, góður og fallegur bíll. Uppl. í síma
54570 e.kl. 18.
BMW 316 ’82, svartur, með miklu af'
aukahlutum, skipti á ódýrari eða
staðgr. Uppl. í síma 681258 eftir kl. 16.
BMW 323i ’80, Opel Kadett ’85 og
Combi Camp tjaldvagn til sölu. Uppl.
í síma 29497.
Benz, 24 manna rúta árg. ’73, til sölu,
vél 6 cyl. 352. Bíll í góðu standi, skipti
möguleg. Uppl. í síma 93-47815.
Tilboð óskast í gott eintak af 2 dyra
M. Benz 250 CE árg. 1970. Uppl. í síma
53351 og 652073, Sveinn.
Daihatsu Charmant 1600 '82 til sölu,
þokkalegur bíll, ekinn 88 þús. Uppl. í
síma 675078 eftir kl.19.
Ford Excort 1300 ’84 til sölu, ekinn 46
þús., hvítur. Uppl. í síma 92-68460 eft-
ir kl. 17.
Fíat Uno. Til sölu Fiat Uno 45 S ’87,
ekinn 6.500 km, einnig Fiat Uno 45
’87, ekinn 15 þús. Uppl. í síma 641180.
Isuzu '84 sendibíll, disil, til sölu í skipt-
um fyrir fólksbíl. Uppl. í síma 99-3342
og 99-3300.
Lada Lux ’84 til sölu, góður og fallegur
bíll, lítið ekinn. Verð 150 þús. eða 110
þús. staðgreitt. Uppl. í síma 23007.
Lada Samara ’87, ekinn 3.500 km, og
Eancia AU2 ’83 til sölu, skuldabréf.
Uppl. í síma 54057.
M. Benz 280 SE '77, sjálfsk., vökva-
stýri, rafmagnssóllúga, ath. skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 46595 e.kl. 19.
M. Benz 280 SE 71 til sölu, skemmdur
eftir umferðaróhapp, selst mjög ódýrt.
Uppl. í síma 38451 eftir kl. 18.
M.Benz 220 ’77 til sölu, þarfnast við-
gerðar á vél. Verð tilboð. Uppl. í síma
93-11566.
Mazda 626 árg. ’81 til sölu, lítið ekin,
þarfnast lagfæringar á vinstra bretti.
Uppl. í síma 54218 eftir kl. 17.
Peugeot 504, 7 manna, árg. ’80. Verð
kr. 200 þús. Fæst allur á skuldabréfi.
Uppl. í símum 73129 og 985-25989.
TJónbíll til sölu: Daihatsu Charmant
’83, skemmdur eftir árekstur. Tilboð.
óskast. Uppl. í síma 71307 á kvöldin.
Toyota Corolla ’81 til sölu, 5 gíra, mjög
vel með farinn bíll. Góð greiðlukjör.
Uppl. í síma 675505.
Vélarlaus Willys árg. ’65 til sölu, einnig
Kawasaki Drifter vélsleði. Úppl. í
síma 40468.
BMW 323i ’80 til sölu, góður bíll, skipti
ódýrari. Uppl. í síma 22677.
Benz 220 D 71 til sölu, með lítið ekinni
vél. Uppl. í síma 32662 eftir kl. 19.
Fiat Panda '83 til sölu á kr. 75 þús.
Uppl. í síma 672584.
Ford Transit 72 til sölu, vél og kram
gott. Uppl. í síma 79718 eftir kl. 20.
Gott eintak. Chevrolet Blazer CST ’72.
Uppl. í síma 99-5414.
Lada station 1500 '87 til sölu, ekin 23
þús. km. Uppl. í síma 99-1906.
Mazda 626 2000 GLX til sölu ’ 84. Uppl.
í síma 688797 eftir kl. 19.
Mitsubishi Colt '82, ekinn 90.000 km,
til sölu. Uppl. í síma 672456 eftir kl. 17.
Mustang Mark II árg. ’74 til sölu, ógang-
fær. Uppl. í síma 71256 eftir kl. 19.
■ Húsnæði í boði
3 mánuðir. 3ja herb. íbúð á góðum stað
í vesturbænum til leigu í 3 mánuði,
einhver húsgögn geta fylgt. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-7361.
3ja herb. ibúð í neðra Breiðholti til
leigu frá 1. mars. Góð umgengni skil-
yrði. Tilboð sendist DV, fyrir 15.
febrúar merkt „NB-500“. Öllum til-
boðum svarað.
Til leigu húsnæði fyrir búslóð í nokkra
mánuði. Uppl. í síma 620416 eftir kl.
18.
Til leigu góð 2ja herb. íbúð við Efsta-
hjalla í Kópavogi. Tilboð sendist DV,
merkt „Kóp “, fyrir 14. febr.
4ra herb. íbúð til leigu. Reglusemi
áskilin. Tilboð er greini fjölskyldu-
stærð og fyrirframgreiðslu í allt að 6
mán. sendist DV, merkt „Kríuhólar
4567“.
Hafnarljörður til leigu fyrir einstakling
herbergi inni í íbúð með aðgangi að
baði og eldunaraðstöðu. Leigutími 4
mánuðir. Reglusemi og góð umgengni
algjör skilyrði. Uppl. í síma 52914.
3ja herb. risíbúð í Smáíbúðahverfi til
leigu, leigan greiðist mánaðarlega.
Tilboð sendist DV, merkt „Laus
strax", fyrir 12. febr.
Keflavík. Til leigu 3ja herb. íbúð, ný-
standsett, algerlega út af fyrir sig.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-7345.
Til leigu 4ra herb. sérhæð miðsvæðis í
borginni. Fyrirframgreiðsla. Tilboð
sendist DV, merkt „1009-H“ fyrir 12/2
’88.
Til leigu er 3ja herb. íbúð á jarðhæð.
Umsókn með áætlaðri leigu sendist
DV fyrir kl. 18 fimmdudaginn 11.2.,
merkt „Melar. 88“.
Til leigu falleg 2ja herbergja íbúð í
nýlegri hlokk í vesturbæ, (Granda).
Tilboð sendist DV, merkt „Góð um-
gengni 23“.
Til leigu einstaklingsíbúð í nýju húsi
við Vallarás. Laus strax. Reglusemi
og góð umgengni algjört skilyrði. Til-
boð sendist DV, merkt „G-4256".
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Stór einstaklingsibúð til leigu. Tilhoð
sendist DV fyrir fimmtudagskvöld,
merkt „ND 7354“.
Lítil 2ja herb. ibúð til leigu. Tilboð
sendist DV, merkt „Laugarás".
■ Husnæði óskast
Við erum 3ja manna fjölskylda, búsett
erlendis, hjón með 13 ára son. Vegna
vinnu hérlendis í minnst eitt ár vantar
okkur 4-5 herb. íbúð, helst með for-
stofuherbergi sem hægt er að nota sem
skrifstofu. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-7352.
2 herb. íbúð óskast á leigu strax fyrir
einhleypan 40 ára prentara. Há húsa-
leiga eða fyrirframgreiðsla kemur
ekki til greina, en skilvísi og reglu-
semi heitið. Uppl. gefur Öm í síma
687022 á vinnutíma.
Ungt par utan af landi með eitt barn
óskar eftir góðri íbúð á Reykjavíkur-
svæðinu. Þyrfti að vera laus um
mánaðamót febrúar, mars. Reglusemi
og skilvísar greiðslur. Uppl. á kvöldin
í síma 29002.
Óskum ettir 3-4 herb íbúð. Erum róleg
og reglusöm. Góðri umgengni og ör-
uggum mánaðargreiðslum heitið.
Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Vinsamlegast hafið samband í síma
22385 eftir kl. 20.__________
Ensk stúlka óskar eftir góðri 2ja herb.
íbúð sem fyrst. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Barnlaus og reykir
ekki. Vinsamlegast hafið samband í
síma 20237 e.kl. 19.
S.O.S. Unga konu, nýflutta til lands-
ins, vantar litla íbúð sem fyrst.
Staðsetning helst í miðbæ. Traust
greiðslugeta, góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 641374 e. kl. 18.
Akureyri. Óska efir 2ja -3ja herb. íbúð
á Akueyri frá og með 1. maí. Reglu-
semi og góðri umgengni heitið. Uppl.
í síma 43453 eftir kl. 17.
Einhieypur karlmaður í fastri atvinnu
óskar eftir 2 herb. íbúð til leigu, góðri
umgengni og reglusemi heitið. Fyrir-
framgr. ef óskað er. Uppl. í síma 28050.
Eldri hjón óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð
til leigu strax, algjörri reglusemi og
góðri umgengni heitið. Uppl. í síma
37747.
Hjón með 1 barn óska eftir 3-4 herb.
íbúð. Eru róleg og reglusöm, meðmæli
og góð fyrirframgr. ef óskað er. Vin-
samlegast hafið samband í síma 44101.
Par með 3ja ára barn óskar eftir íbúð
sem fyrst. Reglusemi. Fyrirfram-
greiðsla. Vinsamlegast hringið í s.
688644 á daginn og 46625 á kvöldin.
Reglusamur sjómaður, í millilanda-
siglingum, óskar eftir 2ja herb. íbúð.
Góðri umgengni heitið. Einhver fyrir-
framgr. möguleg. Uppl. í síma 76038.
Tveir 27 ára sölumenn óska eftir 3
herb. íbúð til leigu í a.m.k. 1 ár, helst
í vesturbæ, ekki skilyrði, skilvísar
gr., góð umgengni. S. 671900. Óskar.
Ungt par með 1 barn óskar eftir 2-3
herb. íbúð til leigu á Reykjavíkur-
svæðinu, reglusemi og öruggum
mánaðargr. heitið. Sími 33095.
Óskum eftir að taka 2ja-3ja herb. íbúð
á leigu, rólegri umgengni og reglusemi
heitið, einhver fyriframgr. möguleg.
Uppl. í síma 15758 eftir kl. 17.
Tvo unga menn utan af landi vantar
íbúð í miðbænum sem allra fyrst.
Uppl. í síma 10620 frá kl. 16-18 næstu
daga.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Einhleypur hagfræðingur óskar eftir
íbúð í Reykjavík. Uppl. í v. síma
688777 (Jens). .
Einhleyp kona óskar eftir einstaklings-
eða 2ja herb. íbúð frá 1. maí. Uppl. í
síma 36763 eftir kl. 19.
Einstæð móðir með 2 börn óskar eftir
3-4 herb. ibúð á leigu sem fyrst. Uppl.
í síma 42502.
Hafnarfjörður. 3-4 herb. íbúð óskast,
helst í norðurbæ, rólegheit og reglu-
semi meðfædd, meðmæli. Sími 53908.
Lítil íbúð óskast til leigu sem fyrst,
reglusemi og snyrtilegri umgengni
heitið. Uppl. í síma 623217.
Óska eftir herbergr með eldunarað-
stöðu eða góðu herbergi með sér-
inngangi. Uppl. í síma 76784 eða 43083.
M Atvinnuhúsnæði
Laugavegur 91. Til leigu á jarðhæð 368
fin auk 28 fm verslunarrýmis á götu-
hæð. Á 2. hæð 100-250 fm verslunar-
rými m/stórum útstillingargluggum
að Laugavegi. Uppl. hjá Ragnari Að-
alsteinssyni í s. 83757, aðallega á
kvöldin.
80-200 mJ iðnaðarhúsnæði á jarðhæð,
helst með innkeyrsludyrum, óskast
sem fvrst. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-7349.
Á góðum stað við Laugaveg, gott versl-
unarhúsnæði til leigu. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-7350.
50-70 ferm lagerhúsnæði óskast sem
næst Bolholti, þó ekki skilyrði, bilskúr
væri hentugur. Uppl. í síma 681477.
Cafeteria að Laugavegi 91 til leigu.
Uppl. í síma 83757. Ragnar Aðalsteins-
son.
■ Atviima í boði
Uppeldisstörf.
Fálkaborg Fálkabakkka.
Til að geta verið með sveigjanleika í
vinnutíma starfsfólks vantar okkur
fóstrur og eða fólk vant uppeldisstörf-
um í hlutastörf eftir hadegi, vinnutími
getur verið breytilegur, einnig vantar
afleysingafólk. Hringið eða komið og
fáið nánari uppl. í síma 78230.
Reglusöm og góð manneskja óskast til
að taka að sér heimili í óákveðinn
tíma. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-7335.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú geoir
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði og þetta er ókeypis þjón-
usta. Siminn er 27022.
Okkur vantar fólk í ýmis störf fyrir við-
skiptavini okkar, manneskju í blóma-
búð og mann sem getur séð um
kjötborð o.fl. Vinnuafl, ráðningar-
þjónusta. Sími 43422.
Óska eftir sölufólki út um allt land til
að selja bók um vítamín. Góð sölulaun
fyrir duglegt fólk. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-7337.
Dyngjuborg. Á Ólátagarði sem er deild
3ja-6 ára barna er nú laus staða yfir-
fóstru. Komdu í heimsókn eða hafðu
samb. við Ásdísi í síma 31135.
Hárskerar óskast. Hárskerasveinar- og
nemar óskast sem fyrst á rakarastof-
una Hótel Sögu. Uppl. í síma 21144
og eftir kl. 19 í síma 77733.
Plastiðnaður - vaktavinna. Vantar lag-
tæka og röska menn. Uppl. í síma
53822. Norm-Ex, Suðurhrauni 1,
Garðabæ.
Starfskraftur óskast í söluturn í Kópa-
vogi, vinnutími frá 13-18 virka daga,
og 16-22 laugardaga. Uppl. í síma
41591.
Starfskraftur vanur sölustörfum óskast
í tískuverslun. Vinnutími fyrri hluta
dags. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-7355.
Vantar þig vinnu á olíuborpöllum eða á
erlendri grund? Við erum með allar
uppl. og bæklinga. Verð kr. 1000. S.
680397. Kreditkortaþjónusta.
Veitingahúsið American Style óskar
eftir starfsfólki, vaktavinna. Uppl. á
staðnum milli 13 og 15 í dag og næstu
daga.