Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1988, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1988, Side 4
4 FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1988. Fréttir Eyfirðingar ganga úr Landssambandi hestamannafélaga: Enginn heimsendir og við töpum engu - segir formaður Léttis á Akureyri „Tillaga stjómarinnar er sýndar- mennska og ekki svaraverð,“ sagði Jón Ólafur Sigfússon, formaður Hestamannafélagsins Léttis á Akur- eyri. Jón Ólafur var að tala um tUlögu stjómar Landssambands hestamannafélaga um að fjölga landsmótum um helming og þá um leið mótsstöðum. Jón Ólafur sagði að stjórnin hefði aðeins verið að mælast til þess að sett yrði á laggimar milliþinganefnd Ungfhí Norðuriand valin á fimmtudag Keppnin um ungfrú Norðurland verður haldin í Sjallanum á Akur- eyri fimmtudágskvöldið 25. febrúar. Sex norðlenskar stúlkur keppa um titilinn og mun sú sem sigrar keppa um titihnn ungfrú ísland 1988 í vor. Á myndinni era, tahð frá vinstri: Kamella Rún Jóhannsdóttir, 18 ára, frá Akureyri, sem er við nám í Menntaskólanum á Akureyri, Rósa Berglind Arnardóttir, 20 ára Akur- eyringur, sem stundar nám við Verkmenntaskólann á Akureyri, Þóra Jósepsdóttir, 18 ára, frá Akur- eyri. Hún er við nám í Menntaskól- anum á Akureyri. Sigríður Haraldsdóttir, 18 ára, frá Dalvík, sem stundar nám við Menntaskólann á Akureyri. Harpa Hlín Jónsdóttir, 2Ö ára sjúkrahði frá Ólafsfirði. Fjóla Díana Gunnarsdóthr, 19 ára, frá Ól- afsfirði. Hún vinnur á bamaheimili. -JBj Virðisaukaskattur: Auglýsingar skattlagðar Auglýsingar koma til með að faha undir virðisaukaskatt og hækka þvi væntanlega eitt- hvað. Það verður þó að taka með í dæminu að auglýsingar eru frádráttarbærar þegar fyr- irtæki gera upp reikninga sína þannig að óvíst er hvort þessi liður veldur nokkram( hækkun- um. Þá kemur virðisaukaskattur ofan á áskriftargjöld útvarps og sjónvarps. Einnig munu afr- uglarar fá skatt á sig. Það verður að gera grein fyrir tvenns konar skatti sem virðis- aukaskatturin felur í sér. Annars vegar er útskattur, sem er sá skattur sem fyrirtækið þarf að greiða út úr starfsem- inni vegna aðfanga. En hins vegar er innskattur, sem er sá skattur sem kemur til fyrirtæk- isins vegna álagningar á þjónustu þess. Mismunur á þessu tvennu er það sem fyrir- tækið þarf að greiða. Nú, ef útskattur er hærri en innskatt- ur þá fær fyrirtækiö endur- greitt. -SMJ sem vinna skyldi að máhnu fyrir landsþing sem haldið verður í haust. Jón Ólafur sagði að shk nefnd hefði starfað fyrir síðasta landsþing, sú nefnd hefði klofnað í afstöðunni. Meirihluti nefndarinnar hefði viljað hafa aht óbreytt. Minnihlutinn, sem var fulltrúi Eyfirðinga, hefði skhað sér ályktun. í henni kom fram thlaga um að fjölga landsmótum um helm- ing. Jón Ólafur sagði að áður en núver- „Virðisaukaframvarpið, sem nú er tiL umræðu hjá þingflokkum stjórn- arinnar og verður væntanlega lagt fram i næstu viku, byggist að stóram hluta á dönsku löggjöfinni," sagði Björn Björnsson, hagfræðingur og aðstoðarmaður fjármálaráðherra. Björn sagði að ákveðið hefði verið að sníða virðisaukalögin hér að danskri fyrirmynd og hefði það gífur- lega kosti í for með sér. T.d. væri Samkvæmt virðisaukaframvarp- inu, sem nú er til umsagnar hjá þingflokkum stjórnarflokkanna, er gert ráö fyrir að 22% virðisauka- skattur komi ofan á verð dagblaða og tímarita. Hingað til hefur verið felldur niður söluskattur af dagblöð- um og tímaritum öðram en þeim sem gefrn era út í ágóðaskyni. „Það er tahð réttast að greiða þá styrki, sem fara eiga i þessi mál, út andi stjóm LH var kosin hefði verið til samþykkt um að næsta landsmót yrði haldið í Eyjafirði. Þegar ný stjóm var kjörin hefði hún tahð sig óbundna af fyrri samþykktum, með þeim afleiðingum sem aht hestafólk þekkir. Á sunnudag verður aðalfundur Hestamannafélagsins Léttis á Akur- eyri haldinn. Á fundinum verðúr tekin endanleg ákvörðun um úrsögn úr LH. Aðspurður sagði Jón Ólafur unnt að þýða beint handbók með lög- unum upp úr dönsku útgáfunni. Þá sagði Björn að reynsla væri komin á dönsku lögin og þættu þau til fyrir- myndar. Margar af þeim hliðarráðstöfun- um, sem fylgja frumvarpinu, era þegar komnar fram en þær umdeild- ustu komu með matarskattinum. Er talið að það muni hýta fyrir af- greiðslu málsins nú að þetta er komið í beinhörðum peningum í staö þess að veita undanþágu," sagði Björn Bjömsson, aðstoðarmaður fjármála- ráðherra. Væntanlega munu blöðin þurfa að sækja um þessa styrki th ríkisvaldsins. Bjöm tók það reyndar fram að ekki væri hægt að miða ein- göngu við þessi 22% þvi fyrir þaö fyrsta þá væri ekki búið að ákveða virðisaukaskattsprósentuna ennþá og svo hitt að sú framleiðsla, sem að hann gæti ekki séð að nokkur maöur væri á móti úrsögninni. Hann sagði að reikna mætti fastlega með því að önnur félög í Eyjafiröi fylgdu á eftir. „Ég get ekki séð að það verði neinn heimsendir hjá okkur þó við förum úr Landssambandinu. Eins get ég ekki séð aö við töpum nokkru á því,“ sagði Jón Ólafur Sigfússon, formað- ur Léttis. fram. Ekki veitir af,.því miðað er við að virðisaukaskatturinn komi á um næstu áramót. Frumvarpið verður lagt fyrir Alþingi í næstu viku og því áríðandi að umræður um frumvarp- ið gangi fijótt fyrir sig. Þegar fjallaö var um frumvarpið síðast, 1986, fór mestur hluti umræðnanna í að ræða þær hliðarráðstafanir sem nú eru komnar fram. blöðin kaupa inn, hefur á sér virðis- aukaskatt sem kemur th frádráttar. Áður var miðað við 24% í virðis- aukaskatt en nú er hins vegar farið að tala við 22%. Ástæður fyrir þess- ari breytingu segir Bjöm vera tvær: 1. Heildarvíkun skattsviðsins sem útleggst þannig að undanþágum er fækkaö. 2. Skattstofnar hafa stækk- að. Magnús Hfynur Hreiðarsson „út- varpsstjóri". DV-mynd Ægir Már Útvarp Fjöl- brautaskóla Suðumesja Ægir Már Kárason, DV, Keílavik; Útvarp Fjölbrautaskóla Suöur- nesja, góðan daginn. Þetta hefur heyrst á Suðurnesjum og viöar þegar sthlt eráFM 91,0, en hópur nemenda og kennara skólans hef- xir staðið á bak viö framtakiö. Útvarp FS hófst á miövikudag, 17. febrúar, og lýkur í kvöld. Útvarp- að veröur samtals í 38 klukku- stundir. Allt er þetta gert fyrir ánægjuna, sögöu þeir sem að út- varpinu standa. SUS stein- runnið bákn - segir Steingrímur „Ég held nú bara að þetta sé hálfsteinrunnið bákn þama hjá Sambandi ungra sjálfstæðis- manna. Þeir era ennþá uppteknir í kalda stríðinu,“ sagði Stein- grímur Hermannsson utanríkis- ráöherra en SUS hefúr sent frá sér harðoröa yfirlýsingu sem beinist aö störfum Steingríms sem utanríkisráöherra. Ráðherra sagöi að ungum sjálf- stæöismönnum væri nær aö kynna sér samþykktir Alþingis og stjórnarsáttmálann. Hann væri ekki að gera annað en aö túlka þaö sem þar kæmi fram. Þá hefðu orðið miklar breytingar í alþjóðamálum á síðustu árum og því væri ekki óeðlilegt að menn væra famir aö láta sig dreyma um sátt og saralyndi þjóða í milh. Ætti það sérstaklega við um samskipti austurs-vest- urs og norðurs-suðurs. Steingrímur bætti því við að vonandi næöist nú aö gera átak í þróunaraðstoð íslendinga. Sagði hann aö nú væri verið að útbúa tillögur sem tryggðu það að ís- lendingar létu 200 milljónir kr. af hendi rakna á ári til þróunar- aðstoðar. -SMJ Yfirvinnubannið íþyngir Eimskip „Við höfúm getað þjónustaö okkar viðskiptamenn en það veldur að sjálfsögðu truflun hjá öhum skipafélögum þegar unnið er helmingi skemur en vant er,“ sagði Þórður Sverrisson, fram- kvæmdastjóri flutningasviðs Eimskips, i samtali viö DV um áhrif yfirvinnubaims hafnar- • verkamanna á starfsemi fyrir- tækisms. Að sögn Þórðar hefur þurft að flytja farm landleiðina á mihi hafna erlendis svo áætlanir gætu staöist. Þórður vhdi ekki spá hvaöa áhrif yfirvinnubannið heföi ef þvi yrði ekki aflétt innan skamms. Innan Verkamannasambands- ins hefur verið rætt um mögu- leika á frekari aðgerðum um eða eftir helgi ef samningar ganga ekki því betur. Þar er einkum rætt um skyndiverkföh á einstök- um vinnustöðum. -gse -Sme Þessar norðlensku stúlkur keppa um titilinn ungfrý Norðurland í Sjallanum á Akureyri á fimmtudagskvöld. Virðisaukafrumvarpið er komið frá Dönum -SMJ Dagblöðin skattlögð -SMJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.