Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1988, Qupperneq 8
8
FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1988.
Utlönd
þeirra í Guatemalaborg í Guatemala.
Kardinálinn sagði á fundi með
fréttamönnum í gær að hann færi í
tillögum sínum fram á það að stjóm-
völd í Nicaragua kæmu meir til móts
við skæruliða kontrahreyfingarinn-
ar en þau hafa gert til þessa. Meðal
annars hvatti hann til þess að öllum
stjórnmálafóngum í Nicaragua yrðu
gefnar upp sakir, að fjölmiðlum í
landinu yrði tryggt fullt frelsi, að
viöræðum við stjómarandstöðu-
flokka þar yrði haldið áfram og að
falliö yrði frá herskyldu.
Á móti segir kardinálinn að
kontraskæruliðar myndu halda í
heiðri þrjátíu daga vopnahlé til að
gefa svigrúm til frekari viðræðna.
Kontrahreyfingin segist vilja ganga
að þessum skilmálum, en stjóm
sandinista mun hafa efasemdir um
ágæti þeirra.
Miguel Obando y Bravo, kardináli aragua, lagði í gær fram nýjar
og sáttasemjari í deilum kontra- tillögur í samningaviðræðum deilu-
skæruhða og stjórnarinnar í Nic- aðila, en þá hófst ný viðræðulota
Fulltrúar kontraskæruliða og stjórnvalda sandinista í Nicaragua við samn-
ingaborðið í Guatemala í gær. Símamynd Reuter
Nýjar tillögur í
friðamðræðum
Jaime Morales, einn af helstu leiðtogum kontraskæruliða, ræðir við frétta-
menn í Guatemalaborg í gær. Símamynd Reute
Du Pont og
Babbit hættir
Bruce Babbit, fyrrum fylkisstjori
Arizona, tilkynnir uppgjöf sina i
gær.
Simamynd Reuter
Pete du Pont skýrir stuðnings-
mönnum sínum frá því að hann
hætti við framboð.
Símamynd Reuter
Tveir frambjóðendur til viðbótar
hafa nú formiega hætt baráttu
sinni fyrir því að hijóta útnefningu
sem forsetaefni í Bandaríkjunum.
í gær tilkynnti Bruce Babbit,
fyrrum fylkisstjóri í Arizona, opin-
berlega uppgjöf sína og mun hann
ekki sækjast frekar eftir útnefn-
ingu sem forsetaefni demókrata.
Babbit hefur htið orðið ágengt í
viöleitni sinni til þess að verða út-
nefndur og hefur því lagt niður
vopnin. Eru þá sex frambjóðendur
eftir, sem keppast um útnefningu
Demókrataflokksins.
Þá thkynnti einn af frambjóðend-
um repúbhkana, Pete du Pont,
einnig að hann myndi ekki keppa
frekar að útnefningu síns flokks að
þessu sinni. Líkt og Babbit hefur
du Pont ekki fundið stuðning meðal
flokkssystkina sinna. Fjórir repú-
blikanar keppa enn að útnefningu.
Meðal repúbhkana þykja þeir
George Bush varaforseti og Robert
Dole, leiðtogi repúblikana í öld-
ungadeild bandaríska þingsins,
líklegastir til aö hijóta útnefningu
sem forsetaefni. Bush tókst að
bjarga framboði sínu með sannfær-
andi sigri í forkosningunum í New
Hampshire í þessari viku en Dole
er þó enn til alls líklegur og erfitt
að spá um hvor þeirra verður sig-
urstranglegri á endanum.
Þeir sem gefa kost á sér sem for-
setaefni demókrata þykja ekki
líklegir til stórræðanna. Af þeim
sex sem enn beijast til útnefningar
eru það ef til vih einna helst þeir
Dukakis, Gephardt og Simon sem
koma th greina. Gary Hart hefur
greinhega fyrirgert öhu fylgi sínu
meðal demókrata vegna hneykslis-
mála þeirra sem hann flæktist í á
síðasta ári og Jesse Jackson er
væntanlega útilokaður sem fram-
bjóðandi vegna litarháttar síns.
Engar áhyggjur af
hunguwerkföllum
Lögregluvörður fylgir sjúkrabifreið-
inni sem Nathalie Menigon var flutt
í til réttarins. Simamynd Reuter
Frakklandsstjórn hristir af sér ah-
ar áhyggjur almennings af heilsu
fangans og leiðtoga samtakanna
Action Directe, Nathahe Menigon.
Menigon er ein fjögurra leiðtoga sem
verið hafa í hungurverkfalh í áttatíu
daga og segja frönsk yfirvöld að það
sé hður í hryðjuverkastarfsemi
skæruhðanna til þess gerður að kom-
ast þjá réttarhöldum.
Þegar Menigon kom fyrir rétt í gær
var henni gefin næring í æð en hún
vegur nú aðeins um þrjátíu khó.
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Álftahólar 4, 4. hæð A, talinn eig.
Elínborg Bárðardóttir, mánud. 22.
febrúar ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeið-
endur eru Reinhold Kristjánsson hdl.
og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Ásvallagata 25, kjallari, þingl. eig.
. Gunnar Þ. Sigurðss. og Kolbrún Þor-
geirsd, mánud. 22. febrúar _’88 kl.
14.00. Uppboðsbeiðendur eru Útvegs-
banki íslands hf.
Blöndubakki 11, 2. hæð t.h., þmgl.
eig. Birgir Halldórsson, mánud. 22.
febrúar ’88 kl. 13.45. Úppboðsbeið-
andi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Brávallagata 14, kjallari, þingl. eig.
Sigurður Guðjónsson o.fl., mánud. 22.
febrúar ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeið-
andi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Dalsel 13, l.t.v., þingl. eig. Sigurður
Georgsson, mánud. 22. febrúar ’88 kl.
15.00. Uppboðsbeiðandi er Lands-
banki Islands.
Gnoðarvogur 44-46, 1. hæð, þmgl.
eig. Braut sf., mánud. 22. febrúar ’88
kl. 11.30. Úppboðsbeiðendur eru
Gjaldheimtan í Reykjavík og toll-
stjórinn í Reykjavík.
Grýtubakki 2, l.t.v., þingl. eig. Guð-
bjöm Kristmundsson, mánud. 22.
febrúar ’88 kl. 10.45. Uppboðsbeið-
endur eru Veðdeild Landsbanka
Islands og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Grýtubakki 4, 3. t.v., þingl. eig. Þóra
Jónsdóttir, mánud. 22. febrúar ’88 kl.
11.00. Uppboðsbeiðendur eru Gjald-
heimtan í Reykjavík, Sigurmar
Albertsson hrl. og Veðdeild Lands-
banka íslands.
Háaleitisbraut 42, 3.t.h., þingl. eig.
Gunnar Jónsson og Ingiþjörg Gunn-
arsd., mánud. 22. febrúar ’88 kl. 11.45.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Hraunteigur 30, kjallari, þingl. eig.
Alma Þorláksdóttir, mánud. 22. fe-
brúar ’88 kl. 11.30. Úppboðsbeiðandi
er Landsbanki íslands.
Keilufell 13, þingl. eig. Hilmar Frið-
steinsson, mánud. 22. febrúar ’88 kl.
11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Klapparstígur 13, 3.t.v., þingl. eig.
Guðlaugur Jónsson, mánud. 22. fe-
brúar ’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur
eru Eggert B. Ólafsson hdl., Gjald-
heimtan í Reykjavík og Ólafúr
Gústaísson hrl.
Klapparstígur 40, jarðhæð, þingl. eig.
Ingólfúr Óskarsson, mánud. 22. fe-
brúar ’88 kl. 10.30. Úppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Kleppsvegur 150, hl., þingl. eig'. Grét-
ar Haraldsson, mánud. 22. febrúar ’88
kl. 15.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Laufásvegur 8, efri hæð, þingl. eig.
Sverrir Gauti Diego, mánud. 22. fe-
brúar ’88 kl. 14.15. Uppboðsþeiðendur
eru Veðdeild Landsþanka íslands og
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Logafold 107, þingl. eig. Guðrún P.
Bjömsdóttir, mánud. 22. febrúar ’88
kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur ém
Gjaldheimtan í Reykjavík, Haukur
Bjamason hdl. og tollstjórinn í
Reykjavík.
Miðstræti 3 A, 3. hæð og ris, þingl.
eig. Guðni Kolbeinss. og Lilja Berg-
steinsd., mánud. 22. feþrúar ’88 kl.
11.00. Uppboðsbeiðendur em Eggert
B. Ólafsson hdl., Skúli J. Pálmason
hrl. og Landsbanki íslands.
Möðmfell 5,4.t.h., þingl. eig. Þröstur
Eyjólfsson, mánud. 22. febrúar ’88 kl.
15.00. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík og Guðmundur
Pétursson hdl.
Reykás 47, íb. 0301, talinn eig. Ómar
Kristvinsson, mánud. 22. febrúar ’88
kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Guð-
jón Steingrímsson hrl., Gjaldheimtan
í Hafnarfirði, VeðdeOd Landsbanka
íslands, Eggert B. Ólafsson hdl.,
Gjaldheimtan í Reykjavík og Trygg-
ingastofnun ríkisins.
Seljabraut 22, 4.t.v., tabnn eig. Sig-
urður G. Ólafsson, mánud. 22. febrúar
’88 kl. 15.15. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild
Landsbanka íslands og Vilhjálmur
H. Vilhjálmsson hdl.
Skildinganes 54, þingl. eig. Bergur
Jónsson, mánud. 22. febrúar ’88 kl.
13.30. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild
Landsbanka íslands.
Smiðjustígur 13, þingl. eig. Gerður
Pálmadóttir, mánud. 22. febrúar ’88
kl. 13.30. Uppþoðsbeiðendur em Bún-
aðarbanki íslands, Gísli Baldur
Garðarsson hrl., Ólafúr Axelssop hrl.,
Gjaldheimtan í Reykjavík, Ólafur
Garðarsson hdl., Lögmenn Hamra-
borg 12, Ámi Einarsson hdl, Veð-
deild Landsbanka íslands, Steingrím-
ur Þormóðsson hdl., Ólafur
Gústafsson hrl., Guðjón Ármann
Jónsson hdl., Sigurður G. Guðjóns-
son hdl. og tollstjórinn í Reykjavík.
Stigahlíð 71, þingl. eig. Trausti Th.
Óskarsson, mánud. 22. febrúar ’88 kl.
14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Strandasel 7, íb. 2-1, þingk eig.
Salome Kristinsdóttir, mánud. 22. fe-
brúar ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi
er Veðdeild Landsbanka íslands.
Unufell 27, íbúð 03-02, þingl. eig. Jón
B. Ragnarsson og Helga D. Run-
ólfsd., mánud. 22. febrúar ’88 kl. 14.30.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka
íslands.
Þingholtsstræti 1, hk, þingl. eig. Óli
Pétui' Friðþjófsson, mánud. 22. febrú-
ar ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
BORGAEFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Feijubakki 10, 3.t.h., þingl. eig. Erla
Kristjánsdóttir, fer ffam á eigninni
sjálfri mánud. 22. febrúar ’88 kl. 16.00.
Úppboðsbeiðendur em Ólafur Gú-
stafsson hrk, Eggert B. Ólafsson hdl.,
Guðjón Steingrímsson hrl. og Jón
Finnsson hrl.
Gnoðarvogur 24, hluti, talinn eig.
Ólöf Matthíasdóttir, fer fram á eign-
inni sjálffi mánud. 22. febrúar ’88 kl.
17.00. Uppboðsbeiðendur eru Jón
Þóroddsson hdk, Guðjón Ármann
Jónsson hdl. og Baldur Guðlaugsson
hrl.
Rjúpufell 27, 3.t.v., þingl. eig. Einar
Erlendsson, fer fram á eigninni sjálfri
mánud. 22. febrúar ’88 kl. 18.00. Upp-
boðsbeiðendur em Ari ísberg hdl. og
Gjaldheimtan í Reykjavík.______
BORGARFÓGETAEMBÆTTED í REYKJAVÍK