Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1988, Side 14

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1988, Side 14
14 FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1988. Spumingin Eiga verkalýðsfélög að semja við erlend flugfélög eða ferðaskrifstofur ef þannig nást betri kjör á sumarleyfisferðum? Erlendur Eiriksson: Þaö held- ég hljóti aö vera. Einokun er hér alltof mikil á þessu sviöi og verðmunur lít- ill. Andrés Guðmundsson: Já, þaö finnst mér endilega. Vífill Oddsson: Ég er á því að öðru jöfnu eigi að semja við íslenska aðila, en ef verðmunur er mjög mikill sé réttlætanlegt að leita annað. Daði Ingimundarson: Fijáls sam- keppni heldur verði niðri að öðru jöfnu og því verður að leita á önnur mið, en við eigum að vera það stoltir að þurfa ekki að sætta okkur við önnur og verri kjör en aðrir. Sveinn Jónsson: Já, ég held að það sé bara eðlilegt að leitað sé hagstæð- ustu kjara hverju sinni. Hörður Sigurðarson: Ef þau ná betri kjörum er það sjálfsagt mál, annars við innlenda aðila. Lesendur dv Bréfritari kvíðir því ef lögreglan verður ekki viðstödd er óhapp á sér stað og þegar tveir „ökufantar" eiga að standa að skýrslugerð. Nýju umferðariögin: Skýrslugerð á víðavangi? Andrés skrifar: í sjónvarpsfréttum Rikissjónvarps í gærkvöldi (16.2.) var Ómar Ragn- arsson með fréttir um nýju umferð- arlögin og kom þar inn á þessar skýrslur sem menn eiga nú að hafa í bílum sínum. Alltaf vex pappírs- ílóðið og hvergi er maður óhultur fyrir skýrslugerðum, afritum, ljósrit- um og hvers konar bréfsneplum. En hvað um það. Ómar skilgreindi tilgang eyðublaðanna og hvemig þau ætti að nota, svona að nokkru leyti. Þó var sú skýring engan veginn tæm- andi og margur á eftir að velta vöngum yfir þeim á vettvangi óhappa sem eiga sér staö. Það sem Ómar sagði svo í lokin var alveg gullkom og vel þess virði að geyma í minni. Hann sagði að lög- reglan myndi aðstoða fólk áfram með því að koma á slysstað eða þar sem „Kópamaros" skrifar: Gímg gerast nú bæjaryfirvöld Kópavogs og seilast djúpt í vasa bæj- arbúa með hrikalegri hækkun fast: eignagjalda. Slík er græðgin að fasteignagjöld Kópavogs era nú allt að 70% hærri en í nágrannaþæjun- um. - Var svo einhver að tala um félagslega þjónustu? Ég hef búið bæði í Reykjavík og Kópavogi og þekki glöggt muninn þar á. Gatnamál Kópavogs era víða í ólestri. Við gamalgrónar götur, svo sem Álíhólsveginn, vaða menn drull- una upp í ökla og gangstéttir þykja forréttindi þar á bæ. Einar hringdi: Ég er nú sennilega ekki einn þeirra sem hef efni á að setja mig á háan hest varðandi kunnáttu í eigin móð- urmáh en stundum er mjög fróðlegt að fylgjast með íslenskuþáttum sem fluttir era í útvarpi og alltaf getur maður lært eitthvað af þeim, þótt stundum sé nú, finnst mér, deilt um keisarans skegg, eins og gengur. Mér finnst gaman að fylgjast með málþróuninni og er satt aö segja ekk- t.d. árekstur yrði, ef fólk óskaði eftir og alla vega á meðan fólk væri að „venjast" skýrslunum! En mér er spurn: Er nokkuð hægt að „venjasf ‘ skýrslunum, nema öku- menn almennt leggist í ákeyrslur næstu vikur og mánuði og láti reyna á „hæfhi“ sína við útfyllingu? - Nema ökumenn fái tilsögn eða nám- skeið varðandi það hvernig á að útfylla þessar skýrslur. Væri það ekki tilvalið að sjónvarpsstöðvamar hefðu framkvæði að slíku nám- skeiði? En það yrði að vera nokkur kvöld, segjum í eina viku eða svo, því ekki hafa allir tækifæri til að vera heima sama kvöldið. Einnig er manni sagt að á bakhhð skýrslunnar séu svo ýmsir liðir sem eftir eigi að fylla út áöur en hvor aðili fyrir sig skilar skýrslunni til síns tryggingarfélags. Það gæti nú Illa upplýstar götur bjóða ýmsum hættum heim og nýlega gat að líta frásögn af-eldri konu sem hafði brug- ið sér í gönguferð í einu skuggahverf- anna. Konan datt í myrkrinu og fótbrotnaöi. Þarna vora engir á ferli og varð konan að skríða langan spöl áður en hún gat gert vart við sig. Þrautalendingin er trúlega sú í til- fellum sem þessu að Kópavogsbúar verði að skríða yfir Fossvogsdalinn í átt til ljóss og björgunar. Nokkur dæmi um hinar gífurlegu hækkanir sem orðið hafa á fasteigna- gjöldum í Kópavogi milli ára: ert hræddur um að íslenskan leggist niður, eins og sumir óttast, vegna ýmissa.slanguryrða og slettna sem alltaf eru í tísku, einkum meðal ungs fólks. Svo hefur ávaUt verið og hjá því komumst við ekki. Þetta rjátlast af fólkinu þegar það nær þroska og allir halda áfram að tala á íslensku. Ef einhverjir hafa ætlað að ganga af málinu dauðu vora það hinir gömlu aðdáendur esperantó er vildu gera það aö alheimsmáli og vilja dregist hjá sumum, einkum tjón- valdinum, að skila inn þessum skýrslum. í það heila tekið finnst mér það stórt skref aftur á bak að taka í notk- un hvers konar skýrslur hjá þjóð sem er þekkt fyrir að geta ekki fyllt út skýrslu skammlaust og hjálparlaust. Þetta á eftir aö verða hið mesta klúð- ur og skýrslugerð á víðavangi í „samvinnu“ tveggja ökufanta er nokkuð sem ég get alls ekki séð að heppnist. Einnig vil ég láta koma fram mót- mæh gegn ljósaskyldu um hábjartan daginn. Það er einn kafli hinna nýju umferðarlaga, sem getur hreint ekki staðist lagalega ef út í þá sálma væri farið. Lög, sem sett eru gegn betri vitund fólks og í blóra við almenna skynsemi, verða aldrei virt en ávallt brotin. Einbýlishús hækkun 52% Tvíbýh . - 70% FjölbýU - 60% Raðhús - 39% Til þess að æsa ennfrekar upp blankari hluta bæjarbúa er boðið upp á 15% afslátt fasteignágjalda, séu þau öU greidd fyrir 1. febrúar. Þess- um peningum snara auðvitað ekki aðrir út en peningamennirnir. Hinir fá að greiða sinn okurskatt að fuUu. Við skúlum ekki láta misvitra bæj- arstjórnarmenn spreða fé okkar á báða bóga, heldur fá sjálf að ákveða hvernig við ráðstöfum þvi. kannski enn. Þetta vora mestan part vinstri menn og kommúnistar og þeir höfðu í þann tíð engar áhyggjur þótt íslenskunni yrði fórnað á altari esperantistanna. I flölmiðlum er Uka alltaf eitthvað um að vera sem gleður augað og skemmtílegar fyrirsagnir eru augna- yndi þegar komist er vel að orði og jafnvel þegar menn vUja vera þjóð- legir og gera sem mest úr okkur. I Morgunblaðinu hinn 16. þ.m. sá ég fyrirsögn sem mér fannst alveg dásamlega skemmtileg og dæmigerð fyrir að vUja okkur vel hérna á hólm- anum, setja okkur í hóp jafningja, eins og stundum er sagt. Verið var að segja frá söngvara nokkram frá Grúsíu sem vUdi nú miðla okkur af Ust sinni. Fyrirsögnin var á þessa leið: „Sungið í Covent Garden, La Scala, MetrópóUtan - nú í Háskólabí- ói.. .“Mérfinnstþessibassasöngvari standa í mikilU þakkarskuld við okk- ur íslendinga og þá einkum Há- skólabíó fyrir að opna dyr sínar fyrir nær óþekktum söngvara. Sá lista- maður sem kemst á sviðið í Há- skólabíói fer vart mikið lengra! Bjór á Ísíandi: Hugsum um uppeldi bama Anna Bjarkan skrifar: í tUefni greinar í Morgunblað- inu hinn 10. þ.m. eftir Grétar Sigurbergsson vildi ég spyrja: Við hvaö er maðurinn hræddur? Mér finnst einhvem veginn vanta mannkærleUta í skrifin. En kannski hugsar maðurinn i Unu- riti. Væri ekki hægt aö taka tillit . tíl mæðra sem vUja ala upp börn sín á heUbrigðan hátt? Ég bjó i Svíþjóð á þeim tíma sem sterkur bjór var leyfður þar. Það fyrsta sem ég tók eftir var hvað augun í blessuðum börnunum vora glær. Getur geðlæknir út- skýrt fyrir mér hvers vegna? Nei, það vantar hugarfars- breytingu hjá fólkinu, fyrst og fremsL Svo fyndist mér að al- þingismenn ættu að hafa annað fyrir stafni en að karpa um bjór. - Auðvitaö styð ég Tómas Helga- son. Hann er að minu mati einhver besti læknir hér á landi. Bréfritara þyrstir í vitneskju um laun verkalýösforíngja og ann- arra sem vinna að samninga- gerð fyrir launþega. Laun verka- lýðsfbringja Herborg Antoniusd. hringdi: Ég hef veriö að velta því fyrir mer hver laun verkalýðsforingj- anna og annarra sem nú vinna að samningagerð fyrir okkur laúnþegana era. Ég er sjálf í Verkakvennafélaginu Framsókn en greiði í lífeyrissjóð Dagsbrún- ar og Framsóknar. Ég hringdi því í skrifstofu Dags- brúnar og Framsóknar til aö grennslast fyrir um hver laun foringjanna væru. Mér var svar- að nánast út í hött og sagt aö þaö væri ekki mitt mál og kæmi mér því ekkért við. Væri nú ekki ráðlegt aö upplýsa opinberlega hvað foringjar okkar hafa í laun, rétt eins og laun okk- ar almenma verkakvenna og karla eru gefin upp eftir hvetja samninga og raunar alltaf af og til þegar verið er aö gera saman- burð á launum fólks i landinu. - Laun verkalýðsforingjanna ættu heldur ekki að vera neitt leyndar- mál. Kveðja til lækna Landspitala Jóhann Þórólfsson skrifar: Mig langar til að senda tveimur læknum, sem staría á Landspítal- anum og heita Grétar og Hörður, bestu kveöju mína og einnig eiga þj úkranarkonumar elskulegu smn skammt af kveðjunni. Raett við baasasftngvarann Paata Búrd/iiúbubie: Sungið í Covent Garden, La Scala, Metrópólitan — nú í Haskólabí ói... — á miðvikudagskvöld og síðdegis á laugardag um við þtr «kki. Við skilnðum Eb j-ð var MVNDIRi. U- OUuuu. U-U P. •U BAnUkiWm b* an. *r H(t «ð karii : >4« krmTUhtir cg Wl^ÞmlfýW* _ Irirni kona kmM I —mrv—mai uppi t IsUadL lUr drr kaaa kiiuia prti.* u<k Guð. jm ég grí jrkkur ií'............... -m 4* Btla Með Pavarotti 1 Aidu 1M1 vmnn hmnn til vctðliuna I Vrrdi-krppninni og irið rftir I aamleið með tánlUtinni tfntv-fan k-t. |-r - »».,»■ : * Mén •( bri. GrUU rr rmdm m, ráirair. þar VAr hmna ifr !?reUl' — —■Hy. * Um krhir o* ftigU. « nrfmlrg. UtriðufuU- nm —mrvt -Inam á MUtaráar- ... ----- IV, " _ að bypa mað »<ri gi-aifarM. Sð .ýning rcyndar cáct I óðnvarpinu tilftnningar Hmin, ið lyklllmn frr nmt til Pirisar. iyng hann þar nki wimim I þctu tkipti. Ég! rrk cnn tkki mcð hrcrjum, akipt- <::: lr kannaki ckki tUu máli, þvt |:! ! þrtun 6ptro rr það Boria . brr hðftið og hrrðar yftr al Ég hef fengið Urkif-ri til aðS?! syngja 0—t þckktuatu ba—ahlut- S: cwfcá á iviði. K rcyndar cftir að!:;! •yngja I Laa vcprca nrilwnnra,. gcri það I Vln 1M0, Attda I Ni-! -------------------.... «cri það I: ! Srala f ftr. Ég er hriflnn af Vmli. i Það *r cfcki aðrina goU að ayngja i ': Nú í Háskólabíói. - Er hægt að ná lengra? Fasteignagjöld í Kópavogi: Hrikaleg hækkun AIHaf upp á við: Frá La Scala í Háskólabíó

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.