Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1988, Page 19
FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1988.
35
dv_____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Orion video, 19 þús., afruglari 8000
kr., baðkar 4000 kr., baðhengi 1.500
kr., VC 2000 kr., VC kassi 2000 kr.,
vaskur 2.500 kr., hringsnúrur 2.500
kr., eldhúsgardínur 2.000 kr., raf-
magnstafla 4000 kr., topphlaðin Ignis
þvottavél 10 þús., fallegt sófasett +
borð, verð tilboð. Á sama stað óskast
bambushúsgögn, einnig óskast 14-16"
breikkaðar Broncofelgur eða White
Spoke felgur. Uppl. í síma 24338.
Tvö Dico járngrindarúm til sölu, annað
svb til nýtt, hitt ársgamalt, verð 20
þús. á því nýrra en 15 þús. á því eldra,
Washbum kassagítar í harðri tösku,
nýr á 15 þús. Uppl. í síma 52654 eftir
kl. 19.
Rúm frá Ingvari og Gylfa til sölu, dökk-
bæsað með bólstruðum höfðagafli,
útvarpi/ og ljósi, stærð 120. Einnig
kommóða frá IKEA, með 4 skúffum,
dökkbæsuð. Uppl. í síma 92-13913.
Springdýnur. Endumýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dálshrauni 6, símar
50397 og 651740.
Framleiöi eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 689474.
Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn-
réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt-
ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590.
Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16.
Rúslóð til sölu: s.s. antikskápur og stól-
ar, sófasett og borð, reyrhúsgögn,
hvítar hillur, hjónarúm, svefnsófi o.fl.
Uppl. í síma 672838.
Parket til sölu. Keyptum of mikið af
eikarparketi og viljum selja ca 76 m2
á 100 þús. kr., kostar nýtt 150 þús.
Uppl. í síma 652151 e.kl. 17.
Tvær gamlar saumavélar til sölu,
seglasaumavél og grófari (notað á
bólstraraverkstæði), seljast mjög
ódýrt. Uppl. í síma 50384.
Verðlækkun á sóluðum og nýjum hjól-
börðum, sendum í póstkröfu. Hjól-
barðasólun Hafnarfjarðar, sími 52222
og 51963.
Vínrautt plusssófasett, vel með farið,
3 + 2 +í, með sófaborði, einnig borð-
stofusett með 6 stólum og 2ja metra
langur skenkur. Uppl. í síma 52671.
Gamall rennibekkur í góðu lagi með
eins fasa mótor. Uppl. í síma 21427
eftir kl. 19.
Motorolla farsími til sölu, ónotaður.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-7523.
Nýlegt, vel með farið sófasett og sófa-
borð, 3 + 2+1, til sölu. Uppl. í síma
77854 eftir kl. 17.
Þykktarhefill, afréttari og vatnskæld
punktsuða til sölu. Uppl. í síma
623015.
Skrifborð til sölu. Uppl. í síma 21870.
M Óskast keypt
Bílskúr óskast keyptur, heist í Rvik eða
Kópav. Uppl. í síma 687406 eða bíla-
síma 985-25888.
■ Verslun
Apaskinn, mikið úrval, tilvalið í víðu
pilsin, dragtir o.fl. Snið í gallana selt
með. Póstsendum. Álnabúðin, Þver-
holti 5, Mosf., nýtt símanúmer 666388.
■ Heimilistæki
Ignis isskápur til sölu, hæð 142 cm, br.
50 cm, einnig Philco kæliskápur, 140
á hæð, 53 á br., furueldhúsborð,
139x75, og hjónarúm, án dýna, með
plussstungnum göflum, 200x159. Sími
45196.
■ Fatnaður
Fatabreytingar. Hreiðar Jónsson klæð-
skeri, Garðastræti 2, sími 11590.
■ HLjóöfæri
GitFix. Tek að mér viðgerðir á gíturum
(rafrn. og kassa) og bössum, rétti hálsa,
stilli innbyrðis, skipti um bönd o.fl.
Uppl. í síma 611151 kl. 16-18. Daníel.
Nokkur mjög ódýr, ný og notuð píanó
til sölu, góðir greiðsluskilmálar.
Hljóðfæraverslun Pálmars Árna,
Ármúla 38, sími 32845.
Rokkbúðin-búðin þín. Nýkomin send-
ing, strengir, kjuðar, neglur. Komið
og sjáið E-max topphljómborðið.
Rokkbúðin, Grettisgötu46, sími 12028.
Roland S-10 Sampler til sölu, sem nýr,
sounddiskar fylgja, verð 37 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 681511 á daginn
og 26420 á kvöldin.
Til söiu Ludwig trommusett, (Rocker
II), 2ja mánaða gamalt, einnig Casio
trommuheili. Uppl. í síma 19362 eftir
kl. 19.
■ Hljómtæki
Takiö eftir. Philips bíltæki, útvarp +
segulband, 4 hátalarar, 20x20w magn-
ari, nýjar græjur, lítið notaðar,
sanngjarnt verð. Uppl. í síma 99-1699.
Geislaspiiari. Til sölu AIWA DX-1000
geislaspilari, verð 12 þús. Uppl. í síma
611232._______________________
Pioneer magnari, segulband og geisla-
spilari og 2 Kef 200w hátalarar, til
sölu. Uppl. í síma 92-13913.
M Húsgögn
Aston sófasett til sölu með renndum
löppum og bríkum, lítið notað og mjög
vel með farið, 3 + 2+1 sæta. Uppl. í
síma 78356 eftir kl. 19._______
Borðstofuskenkur og borðstofuborð
ásamt 6 borðstofustólum til sölu, verð
kr. 25 þús. Uppl. í símum 641848 og
673453 eftir kl. 19.___________
Til sölu hvítt hjónarúm með ljósum,
útvarpi og vekjaraklukku, sófasett og
sófaborð, ísskápur og Philco þvotta-
vél. Sími 92-27318 milh kl. 17 og 21.
Hjónarúm til sölu, 1,60 á breidd, vel
með farið. Uppl. í síma 28116 eftir kl.
10________________________■
Sófasett. Nýlegt sófasett til sölu á hálf-
virði, 3+2+1, og tvö borð. Uppl. í
síma 652102 e.kl. 19.__________
Veggsamstæða til sölu, 3 einingar,
mjög vel með farin. Uppl. í síma 77781.
■ Bólstrun
Klæðum og gerum við bólstruð hús-
gögn. Úrval áklæða og leðurs. Látið
fagmenn vinna verkið. G.Á.-húsgögn,
Brautarholti 26, sími 39595 og 39060.
■ Tölvur
Commodore Amiga tölva með sjón-
varpstengi til sölu, einnig fjölda
forrita. Uppl. í síma 92-13816 eftir kl.
10__________________■_________________
Notuð Amstrad PC 1512 tölva með lita-
skjá, 1 diskettudrifi og 40 forritum til
sölu. Uppl. í síma 94-3774 milli kl. 19
og 20. Sigþór.
ALLT hugbúnaðarpakki til sölu. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-7505.
Óska eftir 1541 disketturdrifi í Commo-
dore. Uppl. í síma 671761.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgeröir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á
myndsegulbandstækjum og loftnetum.
Athugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Hágæða CONTEC litsjónvörp, st. 6", 14"
og 20", einnig Contec ferðakassettut.
Greiðslukjör við allra hæfi. Lampar
sf., Skeifunni 3B, 2. hæð, s. 84480.
Opið laugard. til kl. 16
■ Ljósmyndun
Til sölu Canon T 80, Canon linsa, 50
mm, 1,8, Canon zoom linsa, 3570, 3,5-
4,5, flass, Canon 277 T + taska. Verð
30-35 þús. Uppl. í síma 93-11566.
■ Dýrahald
Fáksfélagar. íþróttádeild Fáks heldur
vetraruppákomu laug. 20.02. kl. 14 á
skeiðvelli félagsins að Víðivöllum.
Keppt verður í: 1. tölti bama og ungl-
inga. 2. tölti fullorðinna og 3. 150 m
skeiði. Skráning hefst við dómpall kl.
13 stundvíslega og lýkur kl. 13.45.
Keppni hefst stundvíslega kl. 14.
Verðlaunaafhending fer fi-am í félags-
heimilinu að keppni lokinni. Stjóm
f.D.F.
Taktu eftir! írsksetter klúbburinn held-
ur kynningarfund þriðjud. 23. febr.
nk., kl. 20.30, að Súðarvogi 7, mynd-
band og fyrirlestrar. Allt áhugafólk
um írska setterinn velkomið. Stjómin.
Hestamenn. „Sindra“ og „Tölt“ stang-
imar komnar. Verð 5.950 og 5.250.
Ástund, Austurveri, sérverslun hesta-
mannsins.
Hestamenn. „Ástundarskeifumar"
komnar aftur. Góðar skeifur á góðu
verði. Ástund, Austurveri, sérverslun
hestamannsins.
Hestar til sölu. Nokkrir góðir reið-
hestar til sölu, þar á meðal undan
Hrafni frá Holtsmúla og Fáfni fiá
Laugarvatni. Uppl. í síma 99-6516.
7 vetra viljugur, hágengur töltari til
sölu, einnig 2 nýir, íslenskir hnakkar.
Uppl. í síma 99-3431 eftir kl. 20.
Fallegir hvolpar fást gefins. Hafið sám-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-7533.
Góð kaup. Nokkrir velættaðir folar
og trippi til sölu, verð frá 20 þús.
Uppl. í síma 92-27909 eftir kl. 19.
Til sölu rauðblesóttur 4ra vetra foli,
spakur og leiðitamur. Uppl. í síma
99-8468.
Þrjú systkini, 2 læður og 1 högni, 10
vikna, fást gefins. Uppl. í síma 680097
allan daginn.
7 vetra gráskjóttur gæðingur til sölu.
Uppl. í síma 651369.
■ Vetrarvörur
Hænco auglýsir: Nýkomnir vatnsþétt-
ir, hlýir vélsleðagallar, tvær teg.,
vatnsþétt, hlý, loðfóðmð stígvél,
vatnsþéttar hlífar yfir skó og vettl-
inga, hjálmar o.m.fl. Hænco. Buður-
götu 3a, símar 12052 og 2560+
Mikið úrval af nýjum og notuðum skíð-
um og skíðavörum, tökum notaðan
skíðabúnað í umboðssölu eða upp í
nýtt. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50c
(gegnt Tónabíói), sími 31290.
Vélsleði til sölu, Yamaha V Max ’86,
vel útlítandi. Uppl. í síma 652355 og
51005 á kvöldin.
Pólaris Indi 600 '84 til sölu. Uppl. í síma
626477 og 614725.
■ Hjól_________________________
Vélhjólamenn & fjórhjólamenn. Still-
ingar og viðgerðir í sérflokki á öllum
hjólum, úrval varahluta, kerti, oliur
og síur. Lítið inn, það gæti borgað
sig. Vélhjól & sleðar, Stórhöfða 16,
681135.
Kawasaki GPZ 1000 RX '87 til sölu, lit-
ur blár, mjög fallegt hjól, skipti á ca
100 þús. kr. bíl koma til greina. Uppl.
í síma 44734.
Sem nýtt Suzuki Quatrunner '87 fjórhjól
til sölu, ekið 650 km. Uppl. í sima
671231.
Óska eftir varahlutum í Hondu MT eða
hjóli.til niðurrifs. Uppl. í síma 93-
38865 á kvöldin.
Honda MTX 80cc ’84 til sölu. Uppl. í
síma 666995.
M Vagnar
Óska eftir að kaupa aftanívagn sem
má vera allt að 214 m á lengd og ann-
an lítinn, helst með loki, sem hentar
fyrir farangur. Uppl. í síma 33430.
Smíða dráttarbeisli fyrir flestar teg-
undir bíla. Pantið tímanlega í síma
44905.
■ Til bygginga
Dokaplötur, lítið notaðar, til sölu, einn-
ig uppistöður, 1'/2X4. Uppl. í síma
93-61339 eftir kl. 19.
■ Byssur
Veiðihúsið - verðlækkun. 1 tilefni eig-
endaskipta er nú veruleg verðlækkun
á Dan Árms haglaskotum. Skeet-skot
á kr. 350, 36 gr á kr. 380, 42,5 gr með
koparhúðuðum höglum á kr. 810. Allt
verð miðað við 25 stk. pakka. Leirdúf-
ur á kr. 5 stk. Remington pumpur á
kr. 28.700. Landsins mesta úrval af
byssum og skotum. Sendum um allt
land. Verslið við fagmann. Veiðihúsið,
Nóatúni 17, sími 84085. Greiðslukjör.
Veiðihúslð - ný þjónusta. Sendum þeim
er óska vöru- og verðlista yfir byssur,
skot og aðrar vörur verslunarinnar.
Sérpöntum veiðivörur, t.d. byssrn1 fyr-
ir örvhenta. Skrifið eða hringið.
Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 84085.
■ Flug
Vt i Piper Cub til sölu. Uppl. í síma
31022 eftir kl. 20.
■ Sumarbústaðir
Allar teikningar, bæði til samþykktar
fyrir sveitarfélög og vinnuteikningar.
Nýir bæklingar ’88. Teiknivangur,
Súðarvogi 4, sími 681317.
Óska eftir að kaupa land undir sumar-
bústað í nágrenni Reykjavíkur. Tilboð
sendist DV, merkt „Sumarbústaðar-
land“.
Til sölu sumarhús í smíöum. Uppl. i
síma 99-8453.
■ Fasteignir
Höfuðborgarsvæðið. Húsnæði óskast í
skiptum fyrir tvær íbúðir í Keflavík.
Uppl. í síma 92-14430.
Til sölu 120 m’ endaraðhús í Þorláks-
höfn. Uppl. í síma 99-3533.
M Fyrirtæki________________
Meðeigandi óskast að mjög arðbærri
starfsemi. Um er að ræða 1/3 af hluta-
fé, 1,5 m., og starf við fjármálastjórn
kemur til greina. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-7506.
Sólbaðsstofa. Til sölu er góð sólbaðs-
stofa í fullum rekstri, ýmsir greiðslu-
möguleikar. Áhugasamir leggi inn
nafn og síma hjá DV. H-7521.
■ Bátar
Bátavélar. BMW 30 og 45 ha dísil-
bátavélar til afgreiðslu strax, einnig 1
stk. 180 ha BMW skutdrifsvél á góðu
verði. Vélar og tæki hf., Tryggvagötu
18, símar 21286 og 21460.
Altematorar fyrir báta, 12 og 24 volt,
margar stærðir, allir einangr., margra
ára góð reynsla, mjög hagstætt verð.
Bílaraf, Borgartúni 19, s 24700.
Óska eftir báti, má vera afturbyggður,
ekki minni en 5 tonn, á þokkalegum
greiðslum. Uppl. í síma 97-31350 e.kl.
20.
Óskum eftir notuðum Elliðarúllum,
24v, einnig góðum dýptarmæli með
litaskjá. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-7528.
60-70 netateinar til sölu, felldir og
ófelldir, einnig baujur, færi, hringir
og drekar. Uppl. í síma 97-56635.
Sómi 800 til sölu, litadýptarmælir, lor-
an, 2 talstöðvar, neta- og línuspil frá
Sjóvélum. Uppl. í síma 93-81142.
■ Vídeó_______________________
Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup,
afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8
mm. Gerum við videospólur. Erum
með atvinnuklippiborð til að klippa,
hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS.
Leigjum einnig út videovélar, moni-
tora og myndvarpa. JB-Mynd, Skip-
holti 7, sími 622426.
Stopp-stopp-stopp. Leigjum út mynd-
bandstæki, hörkugott úrval mynda,
nýjar myndir samdægurs. Austur-
bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515.
■ Vaxahlutír
Bilapartar, Smiðjuvegi 12, s. 78540 og
78640. Nýlega rifnir: D. Charade ’88,
Ch. Monza ’87, Saab 900 ’81 og 99 ’78,
Honda Quinfet ’81, Honda Accord ’81,
Daihatsu Charm. ’83, Ch. Citation ’80,
Ch. Nova ’78, AMC Concord ’78, Maz-
da 323 ’81, Isuzu Gemini ’81, BMW 728
’79, 316, ’80, MMC Colt ’81, Subaru
’83, Subaru Justy 10 ’85, Lada ’82,
Dodge Omni, Nissan Laurel ’81, Toy-
ota Corolla ’80, Volvo 264/244, Toyota
Cressida ’80, Opel Kadett '85, Bronco
74 o.m.fl. Kaupum nýl. bíla til niðurr.
Ábyrgð. Sendum um land allt.
Bílabjörgun við Rauðavatn. Erum að
rífa M. Colt ’81, Datsun 280 C dísil
’82, Datsun Bluebird '81 dísil, Charade
’80, Charmant ’79, Citroen GSA Pallas
’83, Renault, 4 kassa, ’79, Renault 14
LT ’80, Hondu Accord ’79, Volvo 144-
146-244, M. Benz 250 ’74, Rússajeppa
’79, Scout ’72-’74, Dodge pickup ’76,
Audi 100 ’77-’80, VW Golf ’77-’83,
Cortinu ’79 og margt fleira. Kaupi
nýlega bíla til niðurrifs. Opið frá 9-22
alla daga vikunnar, sími 681442.
Mikið úrval af notuðum varahlutum i
Range Rover, Land-Rover, Bronco,
Scout, Wagoneer, Lada Sport, Subaru
’83, Land-Rover ’80-’82, Colt ’80-’83,
Galant ’81-’82, Daihatsu ’79-’83, Toy-
ota Corolla ’82, Toyota Cressida ’78,
Fiat Uno ’84, Fiat Regata ’85, Audi
100 ’77 og Honda Accord ’78, Mazda
626 ’81, Mazda 929 ’82 og Benz 280 SE
'75. Uppl. í símum 96-26512 og 96-23141.
Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl.
í: Panda '82, Fiat Uno, Cherry ’83,
Corolla ’84, '87, Carina ’81, Charade
’80, Lada Safir ’82, Fiat Ritmo ’87,
Escort '82, Mazda 626 ’80-’84, 929 ’78,
’81, 323 ’82, Galant ’80, Accord ’7&-’80,
Fairmont ’79, Dodge ’77, Volvo 164 og
244, Benz 309 og 608. Eigum einnig
mikið af boddíhlutum í nýlega tjón-
bíla. S. 77740.
Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifii-
ir: Range Rover ’76, C. Malibu ’79,
Suzuki Álto ’83, Volvo 244 ’80, Subaru
’83, Mazda 929 og 626 ’81, Lada ’86,
Cherry ’85, Charade '81, Bronco ’74,
Mazda 323 ’83, Galant ’80 o.fl. Kaupum
nýlega bíla og jeppa til niðurrifs.
Sendum um land allt. S. 77551 og
78030. ÁBYRGÐ.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Pípulagnir-hreinsanir
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr vöskum,
wc-rörum, baökerum og niöur-
föllum.
Notum ný og fullkomin tæki.
Rafmagnssniglar. Anf0n Aðalsteinsson.
sími 43879.
985-27760.
Skólphreinsun
Er strflað?
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný'
og fullkomintæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 71793 - Bílasími 985-27260.
I>V
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og nióurföll-
um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti-
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni ur kjöllurum o. tl. Vanir menn.
Valur Helgason, SÍMI 688806
Bílasími 985-22155