Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1988, Side 22
38
FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Bflar óskast
Óska eftir Subaru árg. ’82-’83 station,
J staðgreiðsla kemur til greina. Uppl. í
síma 51082 eftir kl. 19.30.
Óska eftir Lada Safir 1300 til niðurrifs.
Uppl. í símá 93-50044.
■ Bílar til sölu
Af sérstökum ástæðum eru til sölu 3
góðir íyrir lítið: Datsun Cherry ’83, 5
dyra, grænbrons., Mazda 323 Saloon
’81, blá, svört að innan með lituðu
gleri (nýinnflutt) og Alfa Romeo Juli-
etta ’78 í góðu standi. þessir bílar fást
með góðum staðgreiðsluafslætti.
Uppl. í síma 687595. P.S. Datsun
Sunny 140 Y, góður bíll, með nýrri
kúplingu, yfirfarinn, fæst með góðum
staðgreiðsluafslætti.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þvcrholti 11, sími 27022.
ATH. Munið að skila inn SÖLUTIL-
KYNNINGUM til Bifreiðaeflirlits,
það sparar óþarfa misskilning og
aukaútgjöld.
Toyota Tercel ’81 til sölu af sérstökum
ástæðum, sterkur bíll og vel ekinn.
Tilboð óskast. Selst hæstbjóðanda,
eingöngu gegn staðgreiðslu. Tilboðum
svarað á hádegi nk. mánudag. Nánari
uppl. i síma 53379 (Brynjar) á skrif-
stofutíma og milli kl. 12 og 17 um
helgina.
Jaguar XJ 6 4,2 ’79, ljósblár, sjálfsk.,
vökvastýri, aflbremsur, rafmagn í rúð-
um, centrallæsingar, litað gler,
dökkbláar leðurklæðningar, sem nýj-
ar, ekinn 56.000 mílur, skuldabréf,
góður staðgreiðsluafsl., toppeintak.
Uppl. í s. 37225 e.kl. 19 og alla helgina.
Til sölu Opel Kadett Gl, fyrst skráður
í apríl ’86, rúmgóður og spaméytinn,
var kosinn bíll ársins ’85, ekinn 27
þús. km, seldur vegna flutnings úr
landi, einnig Honda Civic, árg. ’80,
ekinn aðeins ca. 43.000, ágætur bíll.
Sími 616290 e. kl. 19.
Þrir bilar til sölu: Range Rover ’73,
Honda Prelude ’79 og Simca Talbot
’80. Fást allir með góðum stað-
greiðsluafsl. eða skuldabréfi, skipti
koma til greina á ódýrari. Uppl. í síma
44755 og 641273 á kvöldin.
3 góöir - 4x4. Mitsubishi L 300 árg.
‘81, með sætum fyrir 9, skemmdur eft-
ir árekstur, GMC Suburban, 4x4, ’77,
og Dodge Vibon með dísilvél. Uppl. í
síma 651699.
Aheit
TIL HJÁLPAR
Til sölu: Mazda 929 ’79, ek. 90.000 km,
verð 90-110 þús., frambyggður Rússi
’75, með dísilvél, innréttaður, á 190-
220 þús. Sími 44316.
Einnig Lada Samara ’86, ljósgul, ekin
22.000 km, á 175-195 þús. og Bronco
’66 á 90-110 þús. Súni 46469.
Dekk/felgur. 14" 5 bolta American Rac-
ing, guli/króm, passa undir amerískan
eða Benz, og Good Year 60 serial low
profile, 4 af hvoru, til sölu. Uppl. í
síma 681511 á vinnutíma og 26420 á
kvöldin og um helgina.
Vittu góðan bíl á 60 þús.? Þá skal ég
selja þér Toyotu Cressidu ’78, gráa, í
góðu ástandi, verðhugmynd ca 85-90
þús. eða ca 60 þús. staðgreitt, einnig
getur þú gert mér tilboð í hana. S.
54503 e.kl. 20 föstud. og alla helgina.
Wagoneer og tveir Land-Roverar. Wag-
oneer ’71, 8 cyl., 360 cc, góður miðað
við aldur, verð 200 þús., Land-Rover
’68, gangfær, verð 90 þús., Land-Rover
’71, ógangfær, verð 50 þús. Ath. skipti
á pickup. S. 99-5873 og vs. 99-5044.
Audi 80L ’79, toppeintak, innfluttur
’87, vél ekin 10 þús., aðeins 2 eigend-
ur, útvarp/kassettutæki, sumar/vetr-
ardekk, sama sem ný. Uppl. í síma
92-16034 eftir kl. 18.
Chevrolet Malibu Classic '80 til sölu, 8
cy)., sjálfskiptur, 4ra dyra, litur blár,
góður og vel með farinn bíll, verð 350
þús., staðgreiðsluverð 250, öll skipti
ath, Uppl. í síma 71968.
Fiat 127 ’79, ný vetrardekk og púst-
kerfi, staðgreiðsluverð 25 þús., einnig
M Benz 230 SE ’72, með sóllúgu, skoð-
aður ’88, staðgreiðsluverð 50 þús. Sími
43472.
Mazda 626 2000 ’80, 5 gíra, útvarp,
segulband, tónjafnari, 6 w Jensen há-
talarar, vetrardekk, mjög góður bíll.
Gangverð 180 þús., staðgreiðsluverð
110 þús. S. 652065 og 651543.
Pontiac Firebird, árg. 78, með öllu til
sölu, ekinn aðeins 72.000 mílur, sér-
lega fallegur og vel með farinn.
Spoiler, gardínur o.fl. Uppl. í síma
43320 í dag og næstu daga.
Range Rover 76. Til sölu gullfallegm-,
vel með farinn og óryðgaður Range
Rover ’76, breið dekk, skipti möguleg,
einnig skuldabréf. Uppl. í síma 52737,
54885, 651240 e.kl. 15.
Subaru E-10 til sölu, ’87, super deluxe,
fjórhjóladrifinn, með gluggum, sætum
og miðstöð aftur í, ekinn 34 þús., fall-
egur og spameytinn bíll, ath. skulda-
bréf. S. 34050 eða 38773.
Willys Renegade, árg. ’82,'vél 304, púst-
flækjur, vökva- og veltistýri, aflbrems-
ur, splittað drif, nýjar álfelgur og
dekk, innfluttur ’87. Gott eintak. Uppl.
í síma 96-24840, v.s., 96-25980, h.s.
Góóur staðgreiðsluafsl. Til sölu Galant
2000, sjálfsk., ’82, ekinn 76,000, mjög
vel með farinn, ath. skuldabréf. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-7532.
Mazda 929 sedan 76, ekinn 70 þús. frá
upphafi, aðeins 2 eigendur, góður bíll,
tilboð. Uppl. í síma 37297 eftir kl. 21.15
fimmtud. og 13 föstud.
Stopp! Ath., Chevrolet Impala ’72
(blæjubíll) + Dodge Charger ’73 (blár)
og Suzuki DR 600 Sport ’86 (Enduro
hjól). Uppl. í síma 53016 e.kl. 20.
Suzuki Fox pickup ’84 til sölu, yfir-
byggður auk annars útbúnaðar,
hagstæð kjör eða skuldabréf. Uppl. í
síma 45741 eftir kl. 20.
Toyota fourrunner. Toyota fourrunner
SI15 EFI ’85, upphækkaður, 35” dekk,
brettakantar. Uppl- fostud. og laug-
ard. í síma 72156.
AMC Concord 79,2ja dyra, verð aðeins
kr. 100 þús. Uppl. í símum 641848 og
673453 eftir kl. 19.
Datsun dísil 79 til sölu, einnig 8 cyl.
Fordvél + skipting. Uppl. í síma 92-
14336.
Fallegur og góður Datsun 140 Y ’79,
sjálfskiptur, 2ja dyra. Uppl. í síma
686003 og 30645 á kvöldin.
Ford Escort XR3 '81 til sölu, fallegur
bfll, skuldabréf kemur til greina. Uppl.
í síma 666044 í dag og næstu daga.
Gott eintak af Toyota Corolla Twin Cam
’85, eknum 31 þús., til sölu. Uppl. í
síma 93-71889.
Mazda 323 ’80, ekinn 89 þús., til sölu.
Bíllinn er mjög góður. Enginn skipti.
Uppl. í síma 54804.
Plymouth Volaré station til sölu, árg.
’77, skemmdur eftir umferðaróhapp.
Tilboð óskast. Uppl. í síma 41937.
Polonez '86, ekinn aðeins 23 þús., verð
kr. 190 þús. eða 160 þús. staðgr. Uppl.
í síma 11694.
Til sölu VW Golf, ekinn 54.000, grár,
fallegur og góður bill. Uppl. í síma 37054
e. kl. 18.
Torfærubíll. Wagoneer ’76, vél 360,
jeppaskoðun, biluð skipting, skipti
möguleg. Uppl. í síma 99-3713 e. kl. 18.
Toyota Cressida 78, verð aðeins kr.
100 þús. Uppl. í símum 641848 og
673453 eftir kl. 19.
VW bjalla 72 til sölu, í góðu standi
eftir aldri, nagladekk á felgum fylgja,
verð 20 þús. Uppl. í síma 75746.
Willys ’53 til sölu, upphækkaður, velti-
grind, Chevroletvél, þarf smálagfær-
ingu. Uppl. í síma 687168 e.kl. 17.
Ford Fairmont station til sölu, 6 cyl., í
góðu lagi. Uppl. í síma 31639.
Mitsubishi Lancer GL ’86 til sölu, ekinn
27 þús. Uppl. í síma 671866.
Saab 99. Til sölu Saab 99 ’75, gott ein-
tak. Uppl. í síma 672474.
Subaru ’87 station, sjálfskiptur, ekinn
19 þús., hvítur. Uppl. í síma 686123.
Til sölu eða skípti á Mözdu 929 ’79 fyr-
ir Skoda eða Lödu. Uppl. í síma 31132.
Volkswagen 74 til sölu á 25 þús. Uppl.
í síma 75501.
M Húsnæði í boði
ibúð í Gautaborg! Ungt reglusamt par
óskar eftir skiptum á íbúð í Gbg og
Rvík eða Kóp. frá júní-ágúst. Krefj-
umst góðrar umgengni, lofum því
sama. Nánari uppl. í s. 45579.
140 m3 raðhús með bílskúr til leigu á
Sauðárkróki frá mánaðamótum
ágúst/sept., leigusk. koma til greina á
3ja herb. íbúð í Rvík. S. 95-5987.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
3-4 herb. íbúð á besta stað í bænum
til leigu, laus fljótlega. Tilboð sendist
DV, merkt „Stóragerði 3003“.
Góð 4ra herb. íbúð í tvíbýlishúsi á
Akureyri til leigu. Uppl. í síma 92-
37889.
Til leigu 4ra herb. íbúð í Hvassaleiti í
4 mánuði. Tilboð sendist DV, merkt
„H-26“.
M Húsnæði óskast
Tveir menn, finnskur og þýskur, óska
eftir 2ja-3ja herb. íbúð á leigu, helst
með einhverjum húsgögniun, í gamla
miðbænum eða nágrenni í a.m.k. 2-3
ár frá 1. mars. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Einhver fyrirfi-am-
greiðsla möguleg. Uppl. í síma 26226
19.02.-21.02. milli kl. 18 og 19 eða 15944
22.02.-23.02. milli kl. 14 og 15.
Nemi í trésmfði, með litla fjölsk., getur
tekið að sér íbúð sem þarfnast við-
gerðar, með leigu í huga. Tilboð
sendist DV, merkt „Beggja hagur”,
fyrir 25/2.
Fullorðin hjón óska eftir 3-4ra herb.
íbúð, helst í miðbænum. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Tilboð sendist
DV, merkt Vor 7525.
Rólynd, miðaldra hjón óska eflár 2ja
herb. íbúð fiá 1. apríl eða fyrr, góð
umgengni, fyrirframgr. og öruggar
mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 18576.
2ja-3ja herfo. ibúð óskast strax. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Algjörri
reglusemi heitið. Uppl. í síma 53969
næstu daga.
Einbýlishús eða íbúð óskast á leigu
fljótlega. Reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Skilvísar greiðslur.
Uppl. í síma 652296 eða 11513 e.kl. 19.
HJón með 2 böm óska eftir 3-4 herb.
íhúð í Reykjavík sem fyrst, reglusemi,
góð umgengni og skilvísar greiðslur.
Uppl. í síma 98-1817.
Ungt par óskar eftir íbúð til leigu sem
fyrst. Algjörri reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 31846
eftir kl. 16.
Óskum eftir íbúðarhúsnæði á leigu í 3
mán., góðri umgengni og öruggum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 42764
og 46397.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Matreiðslunemi óskar eftir 2ja herb.
íbúð sem fyrst, allt að eins árs fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 37093.
Systkini utan a< landi óska eftir 3ja
herb. íbúð, helst í vesturbænum. Uppl.
í síma 20971.
Óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð, má vera
með bílskúr, frá 15. maí. Greiði fyrir-
fram. Uppl. í síma 84494.
Einstæð móðir óskar eftir íbúð. Uppl.
í síma 72437.
■ Atvinnuhúsnæði
Nýstandsett skrifstofuhúsnæöi, 90 m2
og 100 m2, 190 m2, til leigu í mið-
bænum, sanngjamt verð. Uppl. á
skrifstofutíma í síma 622780 og 30657
á kvöldin.
Til leigu í gamla miðbænum hár-
greiðslustofa í fullum rekstri, hentar
vel sem hárgreiðslu- og snyrtistofa,
leigutími eftir samkomulagi. Uppl. í
síma 46103 og 19890.
Óskum eftir húsnæði fyrir bílaviðgerð-
ir, þarf ekki að vera stórt, aðstaða
með öðrum kemur til greina. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-7530.
Lítið iðnaðarhúsnæði óskast undir
vinnustofu, helst í miðbænum. Uppl.
í síma 23645 á kvöldin.
Til leigu i Hafnarfirði, 150 m2, fyrir
hreinlegan iðnað eða heildverslun.
Uppl. í síma 22184 og 51371.
M Atvinna í boði
íbúar Lauganeshverfis, ath. Okkur
bráðvantar starfskraft, helst ekki
' yngri en 38^40 ára, til að sjá um böm
(9 og 6 ára) og bú frá kl. 8.30-13 á
virkum dögum ca 3 vikur í mánuði.
Létt vinna, góð laun (250 kr. á tímann
auk fríðinda). Laust frá og með mán-
aðamótum. Lysthafendur vinsamleg-
ast hafi samb. við auglþj. DV í síma
27022. H-7502.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
Starlskraftur óskast í sérverslun í
Reykjavík, starfssvið afgreiðslustarf
og fleira sem til fellur. Aldur 20-40
ára. Enskukunnátta æskileg. Heils-
dagsstarf. Uppl. í síma 84453 fiá kl.
10-12 f.h. -
Óskum eftir fólki til starfa á nýjan
skyndibitastað í miðbænum (vaikta-
vinna). Umsóknareyðublöð liggja
frammi á skrifstofunni í dag og
mánud. milli kl. 14 og 16. Ný mark-
mið, Brautarholti 8,2 hæð, 105 Rvík.
Iðuborg, Iðufelli 16. Starf yfirfóstru á
dagheimilisdeild Iðuborgar er laust til
umsóknar nú þegar, einnig vantar
starfsfólk í sal eftir hádegið. Uppl. í
símum 76989 og 46409.
Sníða- og verksmiðjustörf. Viljum ráða
ungan mann til sníða- og verksmiðju-
starfa, fjölbreytt starf, góður vinnu-
andi. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-7509.
Starfskraft, vanan afgreiðslustörfum,
vantar strax, góð laim í boði. Vinsam-
legast leggið inn nafh, aldur og
símanr. hjá auglþj. DV í síma 27022.
H-7534.
GÍRÓNÚMERIÐ
62 • 10 05
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN
ÞVERHOLTI 20 • 105 REYKJAVÍK
® 62 10 05 OG 62 35 50
RAKATÆKI
MIKIL VERÐLÆKKUN
Verð f rá
kr. 2.300.-
Gunnar Ásgeirsson hf.
Suðurlandsbraut 16 - Sími 69 16 00
BMW 732i ’81 til sölu, sjálfskiptur,
toppbfll, ath. skipti á ódýrari eða
skuldabréf. Verð 800 þús. Uppl. í síma
24828.
Benz 300 D 77 til sölu, ekinn 237.000,
upptekin skipting, mjög gott eintak,
verð 430 þús., mjög góður stað-
greiðsluafsl. Uppl. í síma 43128.
Cherry-Cherry-Cherry. Datsun Cherry
’81, rauður, lítur vel út, góður stað-
greiðsluafsl. Uppl. í síma 83294 og
vinnusími 985-24610.
Daihatsu Charade CS ’88,5 dyra, ekinn
aðeins 3.800 km, dökkgrár, sem nýr.
Tilboð óskast. Uppl. í s. 622400 milli
kl. 17 og 23 í dag og 11884 næstu daga.
Dekurbíll til sölu, Daihatsu Charade
’83, sjálfsk., ekinn aðeins 42.000 km,
mikill staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í
síma 673630.
Dodge Aspen 78, ljósblár, lítur þokka-
lega vel út, 6 cyl., sjálfsk., 4 dyra, fæst
með góðum staðgreiðsluafsl. eða
skuldabr. Sími 688618 e.kl. 18.
Gæða-Golf til sölu. Til sölu VW Golf
’78, ágætur bíll, margt endumýjað, t.d.
bretti og púst, verð 85 þús., væg út-
borgun. S. 641180 og 612964.
Heimilisbíll - vinnubíll! Til sölu MMC
Galant 1600 station ’79, útvarp + seg-
ulband, vetrar- og sumardekk, gott
verð. Uppl. í síma 52490.
Honda Prelude 2,0i, 16 ventla, ’86, til
sölu, ekin 29 þús., 5 gíra, rafmagn í
rúðum, sóllúga. Alveg meiri háttar
bíll. Uppl. í síma 32806 og 24597.
M. Benz 300 TD station ’82 til sölu, til
greina kemur að taka ódýrari dísilbíl
upp í. Uppl. í síma 621033 eða 77111
eftir kl. 19.
Subaru 4x4 ’83. Til sölu Subaru 4x4
’83. Góðir bílar á góðum kjörum. Uppl.
í síma 31615. Hafsteinn.
DV
Grænaborg. Duglegur og áreiðanlegur
starfskraftur óskast til aðstoðar á
deild, góð vinnuaðstaða, skemmtileg
vinna, góður matur. Uppl. gefur for-
stöðumaður í símum 14470 og 681362.
Okkur vantar vanan, sjálfstæðan
gluggaskreyti sem er ófeiminn við að
takast á við stórt verkefhi. Góð laun
í boði. Tilboð sendist DV, merkt
„Gluggi 88“.
Vesturfoær - austurbær. Starfsfólk ósk-
ast til afgreiðslustarfa í bakaríi, vinna
eftir hádegi og vaktavinna. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-7430.
Vélstjórí. Vélstjóra vantar á 278 rúm-
lesta rækjubát frá Norðurlandi sem
er með 2 ára gamla 1125 ha. Caterpill-
arvél. Uppl. í síma 95-1390 og á kvöldin
í síma 95-1761.
Vantar þig vinnu á oliuborpölium eða á
erlendri gnmd? Við erum með allar
uppl. og bæklinga. Verð kr. 1000. S.
680397. Kreditkortaþjónusta.
Umsjónarmann vantar við íþróttahús
í Reykjavík, einnig starfskraft til
ræstinga. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-7535.
Óskum eftir vanrí smurforauðsdömu á
nýjan skyndibitastað í miðbænum.
Uppl. í dag í síma 20980 milli kl. 14
og 16.
Starísfólk óskast í salt- og harðfisk-
verkun Kaupfélags Önfirðinga. Uppl.
í síma 94-7708 og 94-7709.
Bifreiöarstjórí með meirapróf óskast á
greiðabíl til afleysingar í marsmán-
uði. Uppl. í síma 11294.
Sambýli aldraðra Kópavogi óskar eftir
starfskrafti í 50% eða 100% starf,
vaktavinna. Uppl. í síma 45088.
Stýrimaður óskast á 60 tonna netabát
frá Dalvík. Uppl. í simum 985-23614 í
bátnum og 96-61614.
Starískraftur óskast í kaffiteríu í Graf-
arvogi, þarf að vera vanur afgreiðslu
og að steikja hamborgara o.fl. Vinnu-
tími virka daga fiá kl. 16-21. Uppl. í
síma 675370 frá kl. 17-20.
Au-pair óskast í nágrenni Chicago.
Uppl. í síma 43393 á laugardag.
Vantar fólk til afgreiðslustarfa. Uppl. á
staðnmn. Marinós pizza, Njálsgötu 26.
■ Atvinna óskast
SOS. 18 ára reglustúlka óskar eflir vel
launuðu starfi sem fyrst. Margt kemur
til greina, einnig vaktir. Uppl. í síma
651731 eða 99-1715. Bryndís.
Ung kona, þaulvön skrifstofustörfum,
óskar eftir 50% starfi. Allt kemur til
greina. Uppl. í síma 621953 í dag og
næstu daga.
Ungan mann vantar vinnu, helst við
útkeyrslu, hefur ekki sendibíl til um-
ráða. Nánari uppl. gefnar í síma 31628
í kvöld milli kl. 18 og 20.30.
Á stundinni. Viðgerðir og breytingar,
örsmáar, smáar og litlar á og í húsum.
Uppl. í síma 46798 milli kl. 20 og 01.
Óska eftir vel launaðri kvöldvinnu, frá
kl. 18-24 eða 18-2. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-7520.
M Bamagæsla
Óska eftir dagmömmu nálægt miðbæ
eða vesturbæ til að passa 16 mán.
strák 3 daga í viku, einnig óskast
bamapía nokkur kvöld í viku. S. 73379
fös. og laug. frá kl. 10-19.
M Ýmislegt
Fyrirlestur um Karen Blixen. Auður
Leifedóttir fjallar um siðfræði í lífi og
verkum Karenar Blixen í Norræna
húsinu kl. 17 í dag. Allir velkomnir.
■ Einkamál
Ertu einmana? Nýi listinn er kominn
út, nú eru 3 þúsund einstaklingar á
skrá, þar af 700 íslendingar. Fáðu þér
lista eða láttu skrá þig og einmana-
leikinn er úr sögunni. Trúnaður.
Kreditkortaþjónusta. Sími 680397.
Hæ, strákar! Er ekki einhver myndar-
legur strákur á aldrinum 19-24 ára
sem langar til að kynnast 19 ára
stúlku? Svar sendist DV, merkt
„Kynni 7527“, f. 25. febr.
18 ðra stúlka óskar að kynnast ungum,
myndarlegum strák á aldrinum 19-24
ára. Svar sendist DV, merkt „866“,
fyrir 24. febr.
■ Kennsla
Þýska. Einkatímar í þýsku fyrir byrj-
endur og lengra komna. Uppl. í síma
24397.