Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1988, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1988, Síða 24
40 FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Verslun Otto Versand pöntunarlistinn er kom- inn. Aldrei meira úrval, á 1068 bls. Til afgreiðslu að Tunguvegi 18 og Helgalandi 3, símar 666375 og 33249. Verslunin Fell, box 4333, 124 Rvík. r 511 irmll Febrúar- heftið komið út r 0 ireaiE Útsala á sundbolum og bikiníum. 30- 40% afsl. Útilíf, Glæsibæ, Álfheimum 74, sími 82922. WENZ vor- og sumarlistinn 1988 er kominn. Pantið í síma 96-21345. Wenz-umboðið, box 781,602 Akureyri. Ungbarnabolir kr. 125 stk. Bleiubuxur kr. 110 stk. Bleiur kr. 60 stk. Sængur- vara í úrvali. H-Búðin, sími 656560, Miðbæ Garðabæjar. ■ Bátar Bill og bátur. Við höfum ákveðið að selja þennan bíl eða bát ef viðunandi tilboð fæst. Honum fylgir neta- og línuspil, 6 handfærarúllur, dýptar- mælir og VHF talstöð, nýlegur björg- unarbátur. Er með nýuppteknum mótor. Uppl. í síma 99-5618 og 83683. SMÁAUGLÝSINGAR DV MARKAÐSTORG TÆKIFÆRANNA Þú átt kost á aö kaupa og selja allt sem gengur kaupum og sölum. Bara aö nefna þaö í smáauglýsingum DV, hinu ótrúlega markaöstorgi tækifæranna. Markaöstorgiö teygir sig víöa, Þaö er sunnanlands sem noröan, vestan sem austan, í bátum sem flug- vélum, snjóbílum sem fólksbílum, hvarvetna er DV lesiö. Einkamál. Já, þaö er margt í gangi á markaöstorginu, en um hvaö er samiö er auðvitaö einkamál hvers og eins. Sumir borga meö fínpressuöum seölum. Menn nýkomnir úr banka? Þarf alls ekki aö vera. Gætu hafa keypt straubretti á markaöstorginu daginn áöur. Smáauglýsingar DV eru markaöur meö mikinn mátt. Þar er allt sneisafullt af tækifærum. Þaö er bara aö grípa þau. Þú hringir...27022 Við birtum... Það ber árangur! Smáauglýsingadeildin er i Þverholti 11. Opiö: Mánudaga-föstudaga, 9.00— 22.00 v o ER SMÁAUGLÝSINGABLADKD ■ BOar tQ sölu M. Benz 309 74 turbo með öllum hugs- anlegum græjum, ísskápur, vatns- hitari, vatnsdæla, 3 gashellur, svefnpláss fyrir 5 og sæti fyrir 5, ath. skuldabréf. Uppl. í síma 93-11965. Bronco II, 1986, nýinnfluttur, á nýjum dekkjum, krómfelgur, 5 gíra, V6 vél, bein innspýting, cruise control, litur svartur og grár. Uppl. í síma 985-25352 og 91-76600. Skiöafólk - góða ferð! Þessir hentugu skíðakassar taka 5-6 pör af skíðum ásamt skóro o.fl. Gott verð. Mjög létt- ir. Hjólbarðastöðin, Skeifunni 5, símar 689660, 687517. Toyota Hilux, árg. ’80, til sölu, vökva- stýri, læst drif, verð 450 þús. Uppl. í síma 985-25747 og 91-675376. Slökkviliðið að störfum i bakaríinu á Nönnugötu 16. DV-mynd S Bruni í bakaríi Eldur varð laus í vinnslusal bakar- ísins að Nönnugötu 16 um klukkan 19 í gær. Slökkviiiði gekk vel að ráða niðurlögum eldsins. Skemmdir af völdum brunans urðu nokkrar. Slökkviliðið í Reykjavík var í morgun að vinna við að dæla vatni úr veitingastaðnum Café Rosenberg. Þangað hafði töluvert vatn flætt. Stórstreymt er nú og þegar svo er er algengt að sjór komist í kjallara í miðbænum. í gærkvöldi kviknaði í rusb við leikskólann við Fannafold og eins varð bíll alelda við Auðbrekku í Kópavogi. í báðum tilfellum tók skamman tíma að slökkva eldinn. -sme Þrjar ferðaskrifstofur verða að hætta kreditkortaviðskiptum Kortafyrirtækin Visa og Eurocard hafa rift samstarfssamningum við ferðaskrifstofumar Pólaris, Sam- vinnuferðir-Landsýn og Úrvai vegna vanefnda ferðaskrifstofanna. Ferða- skrifstofumar verða að hætta öllum kortaviðskiptum með Visa og Euro- card frá og með deginum í dag. Telja kortafyrirtækin ferðaskrifstofumar hafa, þrátt fyrir ítrekaðar aðvaranir, þverbrotið ákvæði viðskiptasamn- ings síns við kortafyrirtækin með því að leggja 5% álag á kortagreiðslur. Karl Sigurhjartarson, forstjóri Pól- aris, sagði í samtali við DV í morgun að enn væri ekki ákveðið hvemig ferðaskrifstofurnar brygðust við. „Ég er alveg gáttaður á þessum vinnubrögðum vegna þess að korta- fyrirtækin og ferðaskrifstofumar vom búin að ná samningum um að haldið yrði áfram að hafa mismun- andi verð þegar greitt væri með greiðslukorti. Ferðaskrifstofumar hafa ekki ákveðið hvemig þær munu bregðast við en ég er þess fullviss að á næstunni munu fleiri ferðaskrif- stofur hætta kortaviðskiptum," sagði Karl. -JBj Chevrolet Blazer til sölu, árg. ’72, með 6 cyl. Benz og túrbínu, með stór- um dekkjum, 38", góður bíll, á sama stað óskast Scania 110-111, árg. ’74-’76. Uppl. í síma 44736 e.kl. 19. Volvo Duett ’67 til sölu, skoð. ’88, snjó- dekk + sumardekk, auk annarra aukahluta, tilboð óskast. Uppl. í síma 91-12356. Scout ’67 til sölu, 8 cyl., 318 Dodge, sjálfskiptur, 37" Armstrong, splittað drif o.fl. Uppl. hjá Aðal-Bílasölunni, sími 15014 eða 17171. Scottsdale '82 til sölu, góður bflL Uppl. í síma 621400 virka dága. ■ Ýmislegt Frábært úrval af sokkabeltum, nælon- sokkum, sokkaböndum, corselettum, sexý nær- og náttfatnaði, margs konar fyrir dömur og herra. Sjón er sögu ríkari. Sendum í ómerktum póstkröf- um. Romeo og Júlía. Vörurnar frá okkur eru lausn á t.d. spennu, deyfð, tilbreytingarleysi, einmanaleika, framhjáhaldi, hættu- legum sjúkdómum o.m.fl. Leitaðu uppl. Opið frá kl. 10-18 mán.-föstud., 10-16 laugard. Erum í húsi nr. 3 v/Hallærisplan, 3. hæð, sími 14448.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.