Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1988, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1988, Síða 27
FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1988. Skák Jón L. Árnason Rúmenski stórmeistarinn Suba svindl- aöi gegn Ingvari Ásmundssyni á ólymp- íuskákmótinu í Buenos Aires 1978 með því aö bjóða jafntefli á biðskák en þykj- ast svo ekki kannast við neitt er á hólminn var komið. Helgi Ólafsson mundi eftir þessu er hann tefldi við Suba á hraðskákmótinu í St. John á dögunum. Helgi vann tvöfalt og lét það ekki koma sér úr jafnvægi þótt Suba hrinti tafl- mönnunum um koll um leið og hann lék. „Laga mennina á þínum tíma,“ sagði Helgi og studdi á skákklukkuna og síðar sýndi hann mótherjanum hvemig ætti að fara að þessu. Suba er annars stórhættulegm- skák- maður og laginn við að hitta á óvæntar fléttur. í þessari stöðu hafði hann svart og átti leik gegn Djuric á opna mótinu í New York í fyrra: m. Wm. mrn. m, 30. - Rb3! 31. Bel Ra3! Mapaðir riddara- leikir! Hvítur tapar nú skiptamun þvi að eftir 32. Hxa8 Hxa8 á Hc4 sér ekki undan- komu auöið. Hvítur drap á a3 en svartur tók aftur með hrók og vann í fáum leikj- um til viðbótar. Hallur Símonarson Pietro Forquet, bankastjóri og marg- faldur heimsmeistari í bridge á árum áður, skrifaði einhverju sinni að spilarar þyrftu alltaf að vera undir það búnir að breyta snögglega áætlun sinni í úrspili. Benti á eftirfarandi spil þvi til staðfest- ingar. Vestur spilaði út hjartaþristi í þremur gröndum suðurs. * G10763 VÁ ♦ 54 4.ÁK752 ♦ KD8 ♦ G973 ♦ 103 + D1064 N V A S ♦ Á94 ♦ D8642 ♦ G987 + G ♦ 52 VK105 ♦ ÁKD62 + 983 Hjartaás blinds átti fyrsta slag og vinn- ingsmöguleikar virtust góðir. Laufið gat skipst 3-2 þjá mótherjunum. Ef ekki gat tígullinn skipst 3-3. í öðrum slag spilaði suður því laufás. Þegar gosinn kom frá austri fór suður-spilarinn að hugsa. Var gosinn einspil?. Suður þekkti ráð við því. Hann kastaði sjáifur áttunni og spilaði litlu laufl frá blindum . Lét níuna, þegar austur átti ekki lauf. Ef vestur drepur er spilið auð- velt,- hægt að svina fyrir laufdrottningu. Með fjórum laufslögum er spilið í höfn. En vestur-spilarinn kunni sitt fag. Lét sexið og þar með voru laufslagimir ekki nema þrir - og átta slagir samtals. Þama var komin staða, sem krafðist nýrrar áætlunar. Nú nægja fjórir tígulslagir og hægt er að fá þá ef tígullinn skipist 4-2. Eftir að hafa fengið slag á laufníu spilaði suður litlum tígli og hélt því sambandinu milli handanna. Unnið spil. 4 tígulslagir, 3 laufslagir og 2 hjartaslagir. Krossgáta oé 5 H- ÍT L g 1 )D II TT 51" n ”1 h )(p i^ !8 19 ZD 21 □ ,árétt: 1 ásynja, 8 hvassviðri, 9 uppi- töðu, 12 Fróni, 13 hlífðarföt, 14 sáu, 16, rengsli, 18 gjöfull, 20 votta, 21 óhrein- ídi, 22 dauf. áðrétt: 1 leyfi, 2 stærilæti, 3 skortur, 4 lýju, 5 karlmannsnafn, 6 vofumar, 7 uðir, 11 sáðlands, 12 léleg, 13 hróp, 15 ön, 17 tímgunarfruma, 19 slá. ,ausn á síðustu krossgátu. árétt: 1 tunga, 6 SA, 8_óma, 9 áttu, 10 rumla, 11 satt, 13 æki, 14 tón, 16 ótal, 8 skimi, 19 sá, 20 unaður. tókst, 2 umra, 3 nautnin, 4 gám, 5 tlætið, 6 staka, 7 aumi, 12 tóma, 15 >ku, 17 lár, 18 sí, 19 SU. Það góða við hamborgarann hennar Línu er að ef þér líkar hann ekki geturðu alltaf notað hann í ískeiluleik. LaUi og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkviíið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreið sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. fsaíjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og heigarþjónusta apótek- anna í Reykjavik 19. til 25. febr. 1988 er í Vesturbæjarapóteki og Háaleitisapó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- fjöröur, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 tii 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíini Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnúdaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Ki. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30- 16 Og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum 19. febr. Póstferðir á morgun Frá Reykjavík til Þingvalla. Til Reykja- víkur. Spakmæli Nýir vendir sópa best, en þeir gömlu þekkja öll skúmaskotin írskt máltæki Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgárbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sóiheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.—31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi7: Saf- nið er opið alla daga nema mánudaga kl. 11.30-16.30. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga.-fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. \\ síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum' er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, semborgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimmgar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá m Spáin gildir fyrir laugardaginn 20. febrúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ert í óþreytandi skapi og ættir að reyna að tengja það starfi þínu. Það væri gott fyrir þig að komast í burt bæði frá starii og flölskyldu um tima. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú ert mjög sjálfstæður um þessar mundir og það er ekki illa meint tilboð sem þú færð um aðstoð. Þú ert dálítið viðkvæmur en láttu það ekki hafa áhrif á þá sem þú um- gengst. Happatölur eru 5, 19 og 25. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Reyndu að læra svolitið af öðrum, sérstaklega í frítima þínum. Þú ættir að fá aðra til aö líta á hlutina frá þínu sjónarmiði. Þú ert að ganga inn í mjög skemmtilegt tímabil. ' Nautið (20. maí-21. júní): Þú gætir lent í klandri. Þú ættir að reyna að útskýra allt gaumgæfilega til aö koma í veg fyrir allan misskilning. Þú gætir þurft að taka stóra áhættu. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Þú ættir ekki að gera neitt stórkostlegt núna, því þú færð stórkostleg tækifæri síðar. Þú ættir að fara sérstaklega varlega og reyna að sneiða hjá öllum mistökum. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Það er ekki besti dagur vikunnar til að stofna til nýrra kynna í dag, sérstaklega ekki ástarsambanda. Ástæöan er sennilega sú að fólk er svo upptekið af sjálfu sér að það á ekkert eftir handa öðrum. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú mátt búast við viðburðaríkum degi í dag þótt þaö snerti þig ekki beint. Komdu þér ekki þjá að gera hluti sem þarf að gera. Þú ættir að vera ákveðinn. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Dagurinn verður eins hefðbundinn og hann getur verið. Ef upp koma einhver vandamál ættirðu að reyna að halda þig utan við þau. Happatölur þínar eru 9,16 og 31. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þótt hlutirnir gangi ekki alveg eins og þú ætlaðir er dagur- inn ekki alveg ónýtur. Ef þú ert í kaupsýslu einhvers konar ætti þér aö ganga vel. Fólk er mjög viðkvæmt fyrir gagn- rýni. Sporðrdekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ættir að reyna að nýta tækifæri þín sem best þú getur og láta ekkert undan. Þú getur reiknað með að þetta verði dálítið erfiður dagur. Léttu þér upp ineð skemmtilegu fólki. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Dagurinn lofar góðu. Þú færð góðar úrlausnir á málum þínum. Þú getur reiknað með dáhtið óvenjulegum félags- legum málum. Kvöldið ætti að verða þér ánægulegt. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ert hugmyndaríkur og það heldur þér gangandií dag. Þú þarft að treysta meira á sjálfan þig en endranær. Fólk í kringum þig er ekki eins samvinnuþýtt og endranær.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.