Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1988, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1988, Page 29
FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1988. 45 Sviðsljós Varð að fara í meðferð Foucher og er þekktur leikstjóri fræðslumynda. Þau voru búin aö vera gift í 8 ár en síöustu árin hafði hann verið henni ótrúr og fór ekkert í felur með það. fyrir 13 árum, þegar Margaux var 19 ára, hóf hún feril sinn sem ljós- myndafyrirsæta og kynntist fljótlega milljónamæringnum og hamborg- arakóngnum Errol Wetman. Hann var 15 árum eldri en hún þegar þau gengu í hjónaband en það varð aldrei hamingjusamt að sögn hennar sjálfr- ar. Á meðan hún var gift Errol reyndi hún fyrir sér í kvikmyndinni Lipstick meö systur sinni, Mariel Hemingway. Margaux fékk hrika- lega lélega dóma fyrir leik sinn í þeirri mynd á meðan Mariel var hlaðin lofi. Þetta átti Margaux erfitt meö að sætta sig við og var langt niðri á tímabili. Svo virtist hún rétta úr kútnum þegar hún kynntist Bem- ard Boucher. Skilnaöur við Errol fylgdi í kjölfarið og gifting númer 2 þar á eftir. Það var svo fyrir um tveimur þremur árum sem Margaux fór út í drykkju og pilluát og nú er hún skil- in viö Boucher og dvelur á Betty Ford stofnuninni til meðferðar. Mar- gaux er ákveðin í að ná sér á strik á ný og ná fyrri stalli sínum sem fyrir- sæta. Sonardóttir rithöfundarins kunna, Emests Hemingway, Margaux Hem- ingway, sem eitt sinn var hæstlaun- aða fyrirsæta heims, hefur látið leggja sig inn á Betty Ford stofnunina til meðhöndlunar vegna drykkju- fíknar og lyfjaóreglu. Margaux Hemingway byrjaði að drekka stíft og taka inn pillur þegar eiginmaður hennar fér að verða henni ótrúr. Eiginmaðurinn, sem hún er nýskilin við, heitir Bemard Heldur hefur hallað undan fæti hjá fyrirsætunni Margaux Hemingway upp á síðkastið og hún dvelur nú i meðferð á Betty Ford stofnuninni. Þessi mynd náðist af Barbra Streisand og Don Johnson á hnefaleika- keppni Mike Tysons og Larry Holmes. Nýjasta sambandið í Hollywood Á hnefaleikakeppni um daginn um heimsmeistaratitilinn í þungavigt, lá við að keppendumir, Mike Tyson og Larry Holmes, féllu i skuggann fyrir tveimur öðrum persónum sem mættu á staðinn. Það vom Barbra Streisand og Don Johnson sem mættu hönd í hönd og er um fátt annað talað í Hollywood þessa dagana. Don Johnson, sem nú er 38 ára gamall, hefur hingað til kosiö sér frek- ar ungar stúlkur sem nána félaga, en hin 45 ára gamla Barbra Streisand er sögð eiga hug hans allan þessa dagana. Þau hittust fyrst fyrir einu ári, en þá var Barbra Streisand með öðrum náunga sem heitir Richard Bask- in. Nú er hún búin að losa sig við hann og engin ljón í veginum lengur. Þau hafa sést mikið saman síðan á hnefaleikakeppninni, eftir að þau þorðu loks að láta sjá sig saman opinberlega. Barbra heldur þvi fram að Don Johnson hafi beðið hana að koma fram í Miami Vice þáttunum, þannig að áhorfendur Stöðvar 2 eiga hugsanlega eftir að sjá hana á skerm- inum í þáttunum. Café ‘Roscnderg er opið tiC k[. 02 eftir muhuztti föstudags- og íaugardagskvöCd. SUNNUDAGUR Helgarskemmtun vetrarins alla laugardaga í Súlnasal. Tónlist eftirMagnús Eiríksson. Aðalhlutverk: Pálmi Gunnarsson, Jóhanna Linnet, Eyjólfur Kristjáns- son og Ellen Kristjánsdóttir. Söngleikur, danssýning, leiksýning, matarveisla og ball, allt í einum pakka. Miðaverð kr. 3.200. Nú er lag! MÍMISBAR er opinn föstudaga og laugardaga frákl. 19 til 03. EinarJúl. og félagar leika á alls oddi. Sími: 29900 Olver Trfóið Prógramm skemmtir frá kl. 9-24 sunnudags kvöld frá kl. 9-01 föstudags- og laugardagskvöld Munið biljarðinn - dartið - taflið Hlynur og Daddi sjá um að TÓNLIST TUNGLSINS snúist í takt við tilveruna í kvöld til kl. 03. Snyrtilegur klæönaöur. Aldurstakmark 20 ára. Miöaverö 600,- Kramhúsarkvöld frákl. 21-01. -Danssýning- m.a. verður endurfiuttsýningin "MOVING MEN" og margt fleira Þórskabarett Föstudagur & laugardagur VEITINGAHÚSIÐ í GLÆSIBÆ 'i¥aþiót skemmtir í kvöld Upppantað laugardagskvöld Dúndrandl dansstemnlng. Rúllugjald 500 snyrtilegur klæönaöur Burgeisar Diskótekið Tommy Hunt Jörundur Guðmundsson Magnús Ólafsson Saga Jónsdóttir Dansstúdíó Dísu Borðapantanlr í símum 23333 og 23335. Húsið opið frá 19-03, aðgangseyrir 500. Öðruvísi skemmtun: Royal Ballet of Senegal Stórkostleg fjöllistasýning Hollenski píanóleikarinn Frank Affolter, frá vinsœlasta pínanó- barnum í Amsterdam, breytir mióhœöinni í kvöid i ekta evr- ópskan píanóbar. Pottþélt stemmning. Aldurstakmark 20 ár Aógöngumióaveró kr. 600 • Eldgleypir • Limbodansari • Snákamaður • Alvöru töfralœknir • Afrískar dansmeyjar Frank Affolter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.