Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1988, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1988, Qupperneq 32
F R É T T A S K O T I Ð Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu besta fréttaskotið ( hverri viku greiðast 5.000 krón- þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað I DV, greiöast 2.000 krónur. Fyrir fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifsng: Sími 27022 FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1988. Samningaviðræður: Komnar á rétt spor - segir Karvel Pálmason „Ég met það svo að viðræðumar séu á réttu spori. Það mun koma í ^Jós um eða upp úr helginni hvort raunhæft er að halda þessu áfram,“ sagði Karvel Pálmason, varaformaö- ur Verkamannasambandsins, í samtali við DV í morgun. í dag hefj- ast viðræöur um launahlið samning- anna en vinnu í undimefndum er að ljúka. Karvel vildi ekki tjá sig um hvaða áhrif deilurnar innan Vinnuveit- endasambandsins hefðu á viðræð- umar. „Manni fmnst þó að þeir séu ekki fyllilega samstiga," sagði Kar- vel. -gse Vestmannaeyjar: Baðvatnið ansi ~ IHað í morgun Ómar Garðaisson, DV, Vestmarvnaeyjum; Vatn er nú komið á Vestmanna- eyjabæ á ný. Þrýstingur að vinnast upp og talið er að allt veröi komið í fullkomið lag um hádegið. Fiski- mjölsverksmiðja Einars Sigurðsson- ar, FES, var í gangi allan tímann og með sitt eigið vatn. FIVE er komin í gang á ný og unnið var í flestum frystihúsunum í gær. Þar var unnið með saltvatni úr borholu - sjóveitu. í morgun var baðvatnið ansi gragg- ugt, litað. Skákhátíðin í Kanada: Þrír íslendingar með í hraðskákinni Það er ljóst að þrír íslendingar keppa á heimsmeistaramótinu í hraðskák sem hefst í St. John í Kanada í dag. Er það vissulega glæsi- legt því aðeins 32 skákmenn keppa á mótinu og þar á meðal Kasparov og Karpov. Er talið öruggt aö Karl Þor- steinsson teflir við annan hvom þeirra í fyrstu umferð en teflt er með tsláttarfyrirkomulagi. Stórmeistar- u amir Helgi Ólafsson og Margeir Pétursson keppa einnig á mótinu. Þremenningarnir höfnuðu um miðbik opna mótsins, Helgi og Mar- geir fengu 5 vinninga af 9 mögulegum en Karl 4'A. Bandaríski stórmeistar- inn Seirawan sigraði með 7 vinninga. -SMJ ÞROSTUR 68-50-60. VANIR MENN Islandsklukkan Klukkan knmur hnim ■ mlUimVmCIII imwlllUI llwllll eftír nokkra daga Þjóðminjasafhið hefur fengiö fé nokkra daga,“ sagði Þór Magnú9- úr Þjóðhátíöarsjóði til að tryggja son þjóðminjavörður í samtali við aðkirkjuklukkanfornafráTröllat- DV. „Þegar við faum klukkuna ungu í Steingrímsfirði verði flutt verður hún sett á sýningu þannig hingað heim. Klukkan er nú í aöþeir semhafaáhugaáaöstyrkja Lundúnum en eins og greint hefur kaupin geti skoöað hana í leiðinni." verið frá í DV stendur Þjóðminja- Fjárframlög era þegar farin að safninu til boða að kaupa hana berast til Þjóðminjasafnsins. Þang- fyrir 650 þúsund krónur. aö geta þeir snúið sér sem vilja „Ég geri ráð fyrir að klukkan styrkja þetta málefni. Þór Magnús- veröi komin hingað á safnið eftir son tók undir það sjónarmið Birgis ísleifs Gunnarssonar menntamála- aðeins væra nokkur eintök til f ráðherra að rétt væri að láta reyna heiminum. Klukkur sem þessar á hvort almenningur hefði áhuga á vora ekki steyptar eftir árið 1150. aö styrkja kaup sem þessi líkt og Seinasta klukkan af þessari gerð, þegar geirfuglinn frægi var keypt- sem komið hefur í leitimar, var ur til landsins. Þór benti einnig á grafin upp úr höfninni i Heiðarbæ aö oft væri gefið meira fé á upp- í Slésvik fyrir nokkurm áram. Sú boðum erlendis fyrir málverk eftir klukka er talin vera nær þúsund íslenska menn. ára gömul og þykir mikil gersemi. Klukkan frá Tröllatungu er af -GK mjög fágætri gerð og sagöi Þór aö Liklega myndu flestir hætta að reykja ef beita þyrfti sömu aðferð og þessi ungi maður notar. Maðurinn er einn meðlima í afríska flokknum The Royal Ballet of Senegal sem staddur er hér á landi um þessar mundir. DV-mynd KAE Tveir menn hætt komnir við vinnu í Helgafelli: Fastir í kjöltanki sem fylttist af sjó „Við voram að leita að leka í glussarörum ofan í kjöltank á Helga- fellinu þegar vélstjórinn byijaði að dæla sjó í tankinn. Tankurinn er ekki nema 70 sentímetra hár og hann fylltist hratt af sjó. Við urðum að synda aö opinu og mörðumst allir á sverum þverbitunum á leiðinni. Auðvitað var maður hræddur. Það er ekki það notalegasta að vera fastur í þröngum tanki sem fyllist hratt af sjó,“ segist Bjama Steingrímssyni, vévirkja hjá Stálsmiöjunni, frá Verslunarmenn bíða eftir verkamönnum óhugnanlegri lífsreynslu sem hann lenti í við annan mann við vinnu um borð í Helgafelli þegar skipið lá við Holtagarða. Báðir mennimir komust upp úr tankinum við illan leik en þeir vora mikið marðir eftir barátt- una við að komast upp úr þröngum tankinum. „Ég býst ekki við þvi aö ég fari aft- ur ofan í svona tank. Það verður einhver annar að taka að sér þau verkefni," sagði Bjami í samtali viö DV. -gse „Starfi undimefnda frá verslunar- mannasambandinu og vinnuveitend- um, sem vinna að ýmsum tæknileg- um málum, er að ljúka. Við erum því að undirbúa okkur fyrir samninga- viðræður og verðum tilbúnir þegar við fáum tækifæri til,“ sagði Bjöm Þórhallsson, formaður Landssam- bands versiunarmanna, í samtali við DV. Bæði verslunarmenn og iðnverka- fólk bíða nú eftir því hverjar lyktir verða í samningum vinnu'veitenda og Verkamannasambandsins áður en gengið verður til eiginlegra samn- ingaviðrgeðna. VSÍ hefur lagt áherslu á að ljúka fyrst samningum viö stærsta landssambandið áður en gengið er til samninga við þau smærri. Biðstaða ríkir í samningum annarra á meðan. -gse LOKI Þeir hljóta aö hætta að reykja áður en táfýlan drepur þá! Veðrið á morgun: Bjart veður austanlands Á morgun verður suðvestanátt um aUt land, víðast kaldi eða stinn- ingskaldi, slydduél víða vestan- lands en úrkomulaust og allvíða bjart veður um landið austanvert. Hiti verður yfir frostmarki um allt land. Skák: DV sigraði í firma- keppni TR Jón L. Árnason stórmei9tari sigraöi í firmakeppni Taflfélags Reykjavikur. Jón fékk 12 vinn- inga af 14 mögulegum en hann tefldi aö yálfsögðu fyrir DV. í 2. til 3. sæti uröu Jóhannes Ágústs- son (Samvirki) og Þröstur ÞórhaUsson (Sparisjóður Kefla- víkur) með 10’/» vinning. Hannes H. Stefánsson (JL-húsið) varð fjórði með 10 vinninga. -SMJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.