Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1988, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1988, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 15. MARS 1988. 27 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Atvirma í boöi Höfum verið beðin um að útvega starfs- fólk í eftirtalin störf: skrifstofu- og sölustörf, afgreiðslu á skyndibitastað (vaktavinna), einnig afgreiðslu o.fl. á‘” sólbaðsstofu (kvöldvinna). Nánari uppl. á skrifstofunni. Stoðvangur, starfsmiðlun - leiguhúsnæðismiðlun - námskeiðamiðlun, Hafnargötu 28, 2 hæð, Keflavík, sími 92-14454. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Góður vinnutimi. Starfsmaður óskast í eldhús dagheimilisins Múlaborgar. Um er að ræða hálft starf, frá kl. 8-12. Nánari uppl. gefa forstöðumenn eða matráðskona í síma 685154 næstu daga. Ungt og hresst fólk. Salan hjá okkur fer stöðugt vaxandi og því vantar okk- ur ungt og hresst fólk til starfa 'á tvískiptar vaktir og næturvaktir. Uppl. gefur Hjörtur. Hampiðjan hf., Stakkholti 2-4. Óskum eftir að ráða starfskraft í af- greiðslu á kassa, vaktavinna, fullt starf, unnið 15 daga í mánuði, góð laun fyrir góðan starfskraft. Uppl. gefur Kjartan, á Svörtu Pönnunni við Tryggvagötu, í dag og næstu daga. Blikksmiðir, nemar. Viljum ráða blikk- smiði og nema í blikksmíði, góð vinnuaðstaða, gott andrúmsloft. Uppl. gefur Jón ísdal í síma 54244. Blikk- tækni hf., Hafnarfirði. Óskum eftir duglegum starfskrafti í eldamennsku hjá líknarfélagi. Vinnu- tími 17-20 og um helgar 10-13, frí eftir samkomulagi. Tilboð sendist DV, merkt „Líknarfélag". Starfskraft vantar strax til afgreiðslu- starfa í skóverslun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7895. Atvinna-vesturbær. Starfskraftur ósk- ast í fatahreinsun, hálfan eða allan daginn. Fatahreinsunin Hraði, Ægisíðu 115. Háseti. Vanan háseta vantar á Hrafn Sveinbjarnarson III. GK 11 sem er að heíja netaveiðar. Uppl. í símum 92- 68005 og 92-68090. Þorbjörn hf. Skóladagheimilið Völvukot við Völvu- fell vantar starfsfólk, komið í heim- sókn eða hringið í síma 77270 og fáið nánari upplýsingar. Vélavörö og háseta, vana netaveiðum, vantar á MB Greip. SH 7 sem er að hefja netaveiðar. Uppl. hjá skipstjóra í síma 651864. Ábyggilegur starfskraftur óskast til starfa á veitingastað í miðbænum. Uppl. á staðnum eftir kl. 14, Ma- donna, Rauðarárstíg 27. Óskum að ráða matreiðslumann á veit- ingastað úti á landi, þarf að geta hafið störf sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7904. Óskum eftir starfskrafti í bókabúð i Breiðholti. Vinnutími 13-18. Æskilegt að umsækjendur hafi reynslu. Hafið samband við DV í síma 27022. H-7881. Óskum eftir starfskrafti til að annast bókhald, launagreiðslur o.fl. í litlu fyrirtæki, hálfsdagsvinna. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-7880. Óskum eftir starfsfólki til pökkunar á kexi í verksmiðju okkar. Kexverk- smiðjan Frón, Skúlagötu 28, Reykja- vík. Áhugasamur starfskraftur óskast í blóma- og gjafavöruverslun, einnig kvöld og helgarvinna. Uppl. í síma 76130 Dagbjört. Vanan háseta vantar á netabát strax. Góð trygging í boði. Uppl. í símum 92-11579 og 92-11817. Barnafataverslun - hlutastarf. • Starfs- kraftur óskast í hlutastarf í barnafata- verslun. Uppl. í síma 38362 eftir kl. 19. Bleiki pardusinn óskar eftir starfsfólki í afgreiðslu, einnig aukafólki. Uppl. í síma 41024. Lagermaður óskst í lagerstörf og út- keyrslu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7906. Ráðskona óskast á gott sveitaheimili á Norðurlandi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7889. Starfskraftur óskast við plastfram- leiðslu. Uppl. í síma 688233 á daginn og á kvöldin í síma 667549. Vanan háseta vantar á netabát frá Hafnarfirði, einnig starfsmann í fisk- verkun. Uppl. á daginn í síma 53733. Vanan sjómann vantar á 11 tonna línu- bát sem rær frá Vestíjörðum. Uppl. í síma 688276 á kvöldin. Vantar nokkra góöa verkamenn í bygg- ingarvinnu nú þegar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7912. Verkamenn óskast við byggingu hjónagarða stúdenta við Suðurgötu. Uppl. hjá verkstjóra á staðnum. Óskum eftir aö ráða vanan starfskraft á hjólagröfu nú þegar. Uppl. í síma 40733. Byggingafélagið hf. Starfsmann vantar strax á leikskólann Holtaborg. Uppl. í síma 31440. ■ Atvinna óskast 25 ára karlmaður í fastri atvinnu óskar að taka á leigu rúmgott herb. með aðgangi að baði + þvottavél, helst ekki fyrir hærri húsaleigu á mán. en kr. 9 þús. Einhver fyrirframgr. möguleg, góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 18464 eftir kl. 22 í kvöld og næstu kvöld. 28 ára maður óskar eftir mikilli og vel launaðri atvinnu strax í 2 mánuði. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 611531. Samviskusamur og laghentur maður um fertugt, óskar eftir fjölbreytu þjón- ustustarfi við akstur eða annað. Uppl. í síma 42873. Stúlka á 17. ári óskar eftir góðri vinnu til hausts, er dugleg og stundvís. Ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 671645 eftir kl. 18.30. Tæknifræðingur óskar eftir aukavinnu. Margt kemur til greina. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-7909. Vantar þig góðan starfskraft? Við höf- um mikið af fólki á skrá með ýmsa menntun og starfsreynslu. Vinnuafl, ráðningarþjónusta, sími 73014. Atvinnurekendur! Vantar ykkur sjálf- stæðan, ábyggilegan starfskraft? Er 34 ára gömul, með góða tungumála- kunnáttu og reynslu á sviðum við- skipta og þjónustu. Hafið samband við auglþj. DV sími 27022. H-7913. 23 ára, hörkudugleg stúlka með stúd- entspróf óskar eftir vel launaðri vinnu. Sími 35808. 27 ára gamall maður óskar eftir fram- tiðarstarfi. Uppl. í síma 79572 e. kl. 17. ■ Bamagæsla Er einhver barngóð manneskja í Hafn- arfirði eða Garðabæ sem getur tekið að sér að gæta mín nokkra daga í viku (óreglulegt en þó eingöngu virka daga) ca frá 8-17? Ég er 8 mánaða. Hringið þá í síma 656369. Dagmamma með leyfi getur bætt við sig börnum frá 2ja ára, hálfan eða allan'daginn. Uppl. í síma 42955 í dag og næst daga. Vill ekki einhver barngóð stúlka, ná- Iægt Flyðrugranda vera hjá mér 2-3 kvöld í viku á meðan mamma og pabbi eru á æfingu? Uppl. í síma 19970. Óska eftir barngóðri manneskju eða unglingi til að gæta 7 mán. stráks í Ártúnsholti eftir hádegi. Uppl. í síma 672249 eftir kl. 17. Halló, mömmur, vantar ykkur dag- mömmu hálfan eða allan daginn? Er í miðbænum. Uppl. í síma 615086. Kona óskast til að koma heim og gæta 2ja barna, 2ja og 5 ára, ca 4 tíma á dag, eftir hádegi. Uppl. í síma 611898. M Ýmislegt Ættingjar Bjarna Sigurðssonar og Sig- ríðar Gunnjónu Vigfúsdóttur ætla að hafa ættarmót í Dýrafirði 2. og 3. júlí. Æskilegt er að sem ílestir komi á stað- inn föstud. 1. Mætum öll og vinsam- legast gefið ykkur fram við Vigdísi í síma 10192, Sínu, 14931, á Akureyri Ingibjörgu Bjarnadóttur, 96-31257, á Þingeyri Sigríði Steinþórsdóttur, 94- 8155. Æskilegt að búið sé að gefa sig fram í apríllok. Nú er tiltektartíminn í skápum, geymsl- um, kjöllurum og háaloftum. Við þiggjum með þökkum það sem þið hafið ekki not fyrir lengur. Sækjum ef óskað er. Uppl. í síma 22916, 82640 og 673265. Flóamarkaður Sambands dýraverndunarfélaga íslands, Hafnar- stræti 17, kjallara. Opið mánud., þriðjud. og miðvikud. kl. 14 - 18. Sársaukalaus hármeðferö með leysi- geisla, kr. 890. Heilsulínan, Laugavegi 92, sími 11275, varist dýra og heilsu- spillandi sársaukameðferð. ■ Einkamál 42 ára gömul kona óskar eftir að kynn- ast myndarlegum og reglusömum manni á svipuðum aldri, þarf að kunna að dansa, hafa gaman af að fara út að borða, í leikhús, bíó og að ferðast. Svar sendist DV fyrir 25/3, merkt „Fuglinn trúr“. Er ekki einhver 50-60 ára ekkja, sem óskar eftir rólegheitum, sem vildi hugsa um heimili fyrir einmana ekkjumann sem á bíl og langar að fara í ferðalög um helgar og í sumar? Tilboð sendist DV, merkt „Heilbrigt". Ég er ein og langar til útlanda í sum- ar. Gaman værí að hafa ferðafélaga, karl eða konu, á aldrinum 30-38' ára. Tilboð sendist DV með nafni og síma- nr., merkt „Ferðafélagi". Óskum eftir að komast í samband við stúlkur til sýningastarfa í einkasam- kvæmi. Góð laun í boði. Tilboð sendist DV með nafni og símanr., merkt „Þag- mælska P.P.“. Aðeins ný nöfn ísl. og erl. kvenna eru á okkar skrá. Gífurlegur árangur okk- ar vekur athygli. S. 623606 frá kl. 16-20 er traust leið til hamingjunnar. Kemst ekki föstudag milli kl. 22.00 og 23.00 við Hótel Akranes. Svar sendist DV, merkt „39 + 29, gagnkvæmt traust“._________________________ Ung kona óskar eftir að kynnast fjár- hagslega sjálfstæðum manni með hjálp í huga. Algjör þagmælska heitið. Svör sendist DV, merkt „129“.' 50 ára gömul kona óskar eftir kunn- ingsskap við traustan og heiðarlegan mann, má vera eldri, fullum trúnaði heitið. Uppl. sendist DV, merkt „Vin- ur 7898“, fyrir 24. mars. ■ Spákonur Spái í 1988, kírómantí lófalestur í tölum, spái í spil og bolla, fortíð, nú- tíð og framtíð, alla daga. Sími 79192. Spákona. Langar ykkur ekki að líta inn í framtíðina? Spái í spil og bolla, er við eftir kl. 17 í síma 84164. ■ Skemmtanir Diskótekið Dollý! Fyrir alla aldurshópa í einkasamkvæmið,, árshátíðina og aðrar skemmtanir. Útskriftarárgang- ar fyrri ára, við höfum „lögin ykkar". Tíunda starfsár, leikir, „ljósashow". Diskótekið Dollý, sími 46666. Diskótekið Taktur. Danstónlist fyrir alla hópa og öll tilefni. Stjórnun og kynningar í höndum Kristins Ric- hardssonar. Taktur fyrir alla. S. 43542. ■ Hreingemingar Hreingerningar - teppahreinsun - ræst- ingar. Önnumst almennar hreingern- ingar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Við hreinsum teppin fljótt og vel, ferm,- gjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upþ vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, 1500,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250. Tökum að okkur að djúphreinsa teppi og sófasett, góð tæki, vönduð vinna, dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Pant- anir í síma 44755 og 641273. ____ Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hólmbræður. Hreingerningar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm. Teppa- og húsgagnahreinsun. Örúgg og góð þjónusta. Erna og Þorsteinn, sími 20888. ■ Framtalsaðstoð Framtalsaðstoð 1988.Tökum að okkur uppgjör til skatts fyrir einstaklinga með rekstur, t.d. sendibílstj., leigu- bílstj., iðnaðarmenn o.s.frv. Veitum ráðgjöf vegna staðgreiðslu skatta. Erum viðskiptafræðingar, vanir skattaframtölum. Örugg og góð þjón- usta. Pantið tíma í símum 45426 _og 73977 kl. 15-23 alla daga. FRAM- TALSÞJÓNUSTAN. Bókhald, skattframtöl, uppgjör & ráð- gjöf. Þjónusta allt árið. Kvöld- og helgartímar. Hagbót sf. (Sig. Wiium), Ármúla 21,2. hæð. S. 687088 og 77166. Framtalsaðstoð. Skattframtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Birgir Her- mannsson viðskiptafræðingur, Laugavegi 178, 2. hæð, sími 686268. ■ Þjónusta Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Siminn er 27022. Pípulagnir. Alhliða pípulagnaþjón- usta, lekaviðgerðir, nýlagnir, breyt- ingar, endurstillum og lagfærum eldri hitakerfi, setjum upp hreinlætistæki í ný og gömul hús, löggiltir pípulagn- ingameistara. Sími 641366 og 11335. Sólbekkir - Borðplötur. Nýjung á Is- landi, beygjum harðplast að ósk kaupandans. Umboðsmaður. á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Fanntófell hf. 93-51150, kvöld og helgar 93-51209 og 93-51125. Viðgerðir á steypuskemmdum og sprungum. - Háþrýstiþvottur, trakt- orsdælur að 400 bör. - sílanúðun. - Fjarlægjum móðu á milli rúða með sérhæfðum tækjum. - Verktak hf., s. 7-88-22 og 985-21270. Byggingameistari. Get bætt við mig verkefnum: húsaviðgerðir, breyt. og nýsmíði, flísalagning, viðgerðir á skólpi og pípulögnum. S. 72273 og 985- 25973. Salon a Paris er hársnyrtistofa í hjarta borgarinnar á Lækjartorgi. Vönduð og góð þjónusta, unnið eingöngu með úrvals efnum, verið velkomin. Leitið uppl. í síma 17840. Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum, stórum sem smáum, úti sem inni. Úppl. í síma 672797 eftir kl. 18. Pípulagnir. Húseigendur - byggingar- * félög, tökum að okkur alhliða pípu- > lagningavinnu, lögg. meistari, vanir fagmenn. Fjölhæfni hf„ sími 39792. Tveir smiðir lausir strax! Innréttingar, skilrúm, parket, hurðir, loft - allt fyr- ir ferminguna. Lipur og góð þjónusta. Tilboð/tímavinna. S. 79751 og 77515. Tek að mér snyrtikynningar í heima- húsum, þekkt merki. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7908. Trésmiðurinn sf. getur bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 985-25449 og heimasími 611253 milli kl. 19 og 20. M Líkainsrækt Eróbik - eróbik. Komdu þér í form fyr- ir sumarið, 15% afsláttur á eróbik- kortum út þessa viku. Orkulind heilsustúdíó, Brautarholti 22, sími 15888. Sjáumst. ■ Ökukennsla Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Símar 78199 og 985-24612. Emmaljunga barnavagn til sölu, vín- rauður með innkaupagrind, mjög vel með farin, verð 10 þús. Uppl. í síma 673022. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgög.i. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/ Euro. Hs. 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX, ökuskóli og öll próf- gögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Ökukennsla, bifhjólapróf, æfingat. á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helga- son, simi 687666, bílas. 985-20006 Brúnt barnarimlarúm til sölu, einnig barnabílstóll fyrir 0-9 mánaða. Uppl. í síma 641795 eftir kl. 19. ■ Irmrömmun Innrömmun - plaköt. Margar gerðir ál- og trélista, einnig mikið úrval af pla- kötum. Heildsala á rammalistum. Katel, Klapparstíg, s. 18610 og 623161. ■ Garðyrkja Trjáklippingar - húsdýraáburður. Tök- um að okkur trjáklippingar og áburðardreifingu ásamt allri almennri garðyrkjuvinnu. S. 622243 og 11679. Alfreð Ádolfsson skrúðgarðyrkjum. Trjáklippingar, kúamykja, sjávarsand- ur til mosaeyðingar. Sanngjarnt verð, tilboð. Skrúðgarðamiðstöðin, garða- þjónusta, efnissala, Nýbýlavegi 24, 40364, 611536 og 985-20388. Húsdýraáburður. Glænýtt og ilmandi hrossatað á góðu verði. Við höfum reynsluna og góð ráð í kaupbæti. Úði, sími 74455 og 985-22018. Trjáklippingar,vetrarúðun, húsdýraá- burður. Sama verð og í fyrra. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkjumeistari, sími 31623. ■ Parket JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. ■ Til sölu Dúnmjúkar, sænskar sængur og kodd- ar, fallegir litir, gott verð, barnastærð- ir kr. 1350. Póstsendum. Skotið hf., sími 622088 og 14974. Úrval af rúmteppum, margar stærðir, gott verð. Póstsendum. Skotið hf„ Klapparstíg 30, símar 622088 og 14974. ■ Verslun SÍMASKRÁIN Omissandi hjálpartæki nútimamannsins Simaskráin geymir allar nauðsynlegar uppl., svo sem nöfn, símanúmer, heim- ilisföng, tollnúmer, nafnnr., kennitöl- ur, númer bankareikninga, skilaboð, eins löng og minnið leyfir, o.m.fl. Ótrúlpga fjölhæf. Islenskur leiðarvís- ir. ÚTSÖLUSTAÐIR: Radiobúðin, Skipholti, Leikfangahúsið, Skóla- vörðustíg, Bókabúð Braga, Lauga- vegi, Tónborg, Kópavogi, Bókabúð Böðvars, Hafnarfirði, Bókabúð Jónas- ar, Akureyri. Heildverslunin Yrkir, Mánagötu 1, Reykjavík. Sími 621951. EP-stigar hf. Framleiðum allar teg. tré- stiga og handriða, teiknum og gerum fóst verðtilboð. EP-stigar hf„ Smiðju- vegi 20D, Kóp„ sími 71640. Veljum íslenskt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.