Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1988, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1988, Blaðsíða 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 5. APRÍL 1988. Getum útvegað ýmsar stærðir af Ford dísilvél- um fyrir báta, iðnaðar- tæki og rafstöðvar. Hagstætt verð, stuttur afgreiðslufrestur. Viðskipti Almenna Varahlutasalan s/f Skeifunni 17, s. 83240 og 685100 HLUTABRÉF Söluverö aö lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennartryggingar 128 kr. Eimskip 420 kr Flugleiðir 284 kr. Hampiöjan 144 kr Iðnaðarbankinn 177 kr. Skagstrendingurhf. 189 kr. Verslunarbankinn 140kr. Útgerðarf. Akure. hf. 174kr. (1) Við kaup á viðskiptavixlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaukpa viðskiptavíxla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = Iðnaðarbank- inn, Lb=Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn blrtast í OV ð flmmtudögum. Svona gekk hjá þeim Ftagnar Halldórsson, forstjóri Isals. Isal græddi 22 milljónir Álverið í Straumsvík skilaöi 21,8 milljónum króna í hagnað á síðasta ári. Heildartekjur voru um 5,2 millj- arðar króna. Hagnaður sem hlutfall af tekjum varö því um 0,4 prósent. Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 19 20 Ib.Ab Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 19 23 Ab.Sb 6 mán. uppsogn 20 25 Ab 12mán. uppsögn 21 28 Ab 18mán. uppsogn 32 Ib Tékkareikningar, alm. 8 12 Sb Sértékkareikningar 9 23 Ab Innlan verðtryggö Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 Allir 6 mán. uppsögn 3,5-4 Ab.Ub. Lb.Vb. Bb.Sp Innlánmeð sérkjörum 19 28 Lb.Sb Innlán gengistryggð Bandarikjadalir 5,75 7 Vb.Sb Sterlingspund 7,75 8,25 Ub Vestur-þýsk mörk 2 3 Ab Danskarkrónur 7.75-9 Vb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennir víxlar(forv.) 29,5 32 Sp Vidskiptavíxlar(forv.) (1) kaupqenqi Almennskuldabréf 31 35 Sp Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(vfirdr ) 32,5 36 Utlán verðtryggð Skuldabréf 9.5-9.75 Allir nema Ub Utlán tilframleiðslu Isl. krónur 30,5 34 Bb SDR 7,75 8,25 Lb.Bb. Sb Bandarikjadalir 8.75 9.5 Lb.Bb. Sb.Sp Sterlingspund 11 11,5 Ub.Bb, Sb.Sp Vestur-þýskmörk 5-5.75 Ub Húsnæðislán 3.5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 45,6 3.8 á mán. MEÐALVEXTIR óverðtr. feb. 88 35.6 Verðtr. feb. 88 9.5 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala mars 1968stig Byggingavisitala mars 343 stig Byggingavísitala mars 107,3stig Húsaleiguvisitala Hækkaöi 9% 1 jan. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Avöxtunarbréf 1.4803 Einingabréf 1 2,670 Einingabréf 2 1,555 Einingabréf 3 1.688 Fjölþjóðabréf 1.268 Gengisbréf 1,0295 Kjarabréf 2.725 Lifeyrisbréf 1.342 Markbréf 1.417 Sjóðsbréf 1 1.253 Sjóðsbréf 2 1,365 Tekjubréf 1,391 Rekstrarbréf 1,06086 Um mitt síðasta ár hækkaði verð á áh nokkuö á heimsmarkaði og síðan hefur álverðið hækkaði enn meira og hefur aldrei verið hærra. -JGH Eimskip græddi 270 milljónir Eimskip skilaði um 270 milljóna króna hagnaði á síðasta ári. Heildar- tekjur voru um 4,4 milljarðar króna. Hagnaður sem hlutfall af tekjum varð þvi um 6,1 prósent. Mikill hag- vöxtur þjóðarbúsins og almenn gróska í atvinnulífi íslendinga kom sér sérlega vel fyrir Eimskip í aukn- um flutningum. -JGH Hörður Sigurgestsson, forstjóri Eim- skips. Flugleiðir græddu um 14 milljónir Hagnaður Flugleiða varð um 14 milljónir króna á síðasta ári. Heildar- tekjur félagsins voru um 8,2 milljarö- ar. Hagnaður sem hlutfall af heildartekjum varð því um 0,1 pró- sent. Hagnaöur Flugleiða varð vegna sölu flugvélár en sjálfur rekstur fé- lagsins gekk illa á síðasta ári, sér- staklega Norður-Améríkuflugið sem rekiö var meö miklu tapi. Fall dollar- ans kom sérlega illa niður á Flugleið- um vegna Atlantshafsflugsins. -JGH Sigurður Helgason, forstjóri Flug- leiða. Arnarflug giæddi um 5 milljónir Arnarflug skilaði um 5 mihjóna hagnaði á síðasta ári. Heildartekjur félagsins voru um 570 milljónir króna. Hagnaður sem hlutfall af tekj- um varð því um 0,8 prósent. Árangur Arnarflugs er glæsilegur. Gífurlegt tap hefur veriö síðustu árin á mikl- um umsvifaárum félagsins og er því félagið rekið við mjög erfiða skulda- stöðu. Með miklum niðurskurði tókst að snúa dæminu við. -JGH prósent. Landsbankinn hefur um 45 prósent allra útlána bankanna. Bankinn er því mikhl risi, nánast helmingur af öllu bankakerfí íslend- inga. -JGH Kristinn Sigtryggsson, forstjóri Arn- arflugs. Landsbankinn græddi 182 milljónir Landsbanki íslands hafði 182 millj- ónir króna í hagnað á síðasta ári. Heildartekjur bankans voru um 8,3 mihjarðar króna. Hagnaður sem hlutfall af hehdartekjum varð 0,09 Jónas Haralz, einn þriggja banka- stjóra Landsbankans. Milljarðar Brynjólfur Bjarnason, forstjóri Granda hf. Grandi græddi 1,7 milljónir Grandi hf., eitt stærsta sjávarút- vegsfyrirtæki landsins, skilaði 1,7 milljóna króna hagnaði á síðasta ári. Heildartekjur Granda voru 1,6 millj- arðar. Hagnaður sem hlutfall af tekjum var því um 0,1 prósent. Grandi gerði það gott fyrri hluta síð- asta árs, en eftir að dollarinn féll í verði gagnvart íslensku krónunni og tilkostnaður jókst fauk hagnaður Granda á seinni hluta árins, sérstak- lega á síðustu mánuðunum. -JGH Iðnaðarbankinn græddi 106 milljónir Iðnaðarbanki íslands skilaði hagn- aði upp á um 106 milljónir króna á síðasta ári. Heildartekjur bankans voru 2,2 mhljarðar. Hagnaður sem hlutfah af tekjum varð 4,8 prósent. Bankinn jók hlut sinn í bankakerfinu □ Heildartekjur á síðasta ári Landsb. Fluglei. Eimskip Búnb. lönb. Grandi.Hf Verslunb. Arnarflug Landsbanki íslands var með mestu tekjur þessara fyrirtækja á síðasta ári. Bankinn er risi í bankakerfinu með um 45 prósent af öllum útlánum bank- anna. Hann er því nánast helmingur alls bankakerfisins. Bragi Hannesson, einn þriggja bankastjóra Iðnaðarbankans. á síðasta ári og naut góðs af umsvif- um í atvinnulífinu. -JGH Verslunarbankinn græddi 40 milljónir Verslunarbanki íslands hafði um 40 milljónir króna í hagnað á síðasta ári. Heildartekjur voru um 1,5 millj- arðar króna. Hagnaður sem hlutfall af tekjum varð um 2,6 prósent. Bank- inn jók umsvif sín allnokkuð á siðasta ári. Höskuldur Ólafsson, einn þriggja bankastjóra Verslunarbankans. Búnaðarbankinn græddi 129 milljónir Hagnaður Búnaðarbankans varð um 129 milljónir króna á síðasta ári. Heildartekjur bankans voru um 3,8 milljarðar króna. Hagnaður sem hlutfah af hehdartekjum varð um 3,3 prósent. Eftir fremur lítinn hagnað á árinu 1986 náði Búnaðarbankinn sér nokkuð á strik á síðasta ári. -JGH Stefán Hilmarsson, einn þriggja bankastjóra Búnaðarbankans.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.