Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1988, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1988, Blaðsíða 43
ÞRIÐJUDAGUR 5. APRÍL 1988. 43 Skák Jón L. Árnason Sveitir Bayem Milnchen og ZSKA frá Moskvu áttust við í Evrópubikarkeppni taflfélaga fyrir skömmu. Höfðu Sovét- menn betur, sigruðu í fyrri umferð með 5-1 og 3'/í-2'/j í seinni umferð. Lið Sovét- manna skipuðu Tukmakov, Makarítsév, Lputjan, Tsjékhov, Vladimirov, Khari- tonov og Vishmanavin. í sveit Bayem Miinchen tefldu Ribili, Kindermann, Bischoff, Hecht, Hickl og Hertneck. Þessi staða kom upp á 5. borði í skák Kharitonov, sem haiði hvítt og átti leik, og Hickl: abcdefgh 30. Dh2! Hótar 31. Be6+ Dxe6 32. Dh7 mát. Ef 30. - Dxg6 þá 31. Bf5! og síðan 32. Dh7+ eða32. Be6+ eftir að svarta drottn- ingin hörfar. 30. - Kg7 31. Be6! Dc5+ 32. Khl og svartur gaf. Bridge Hallur Símonarson Þau vom mörg skemmtileg spilin í sveitakeppni íslandsmótsins í síðustu viku. Hér er eitt sem kom fyrir í leik sveita Flugleiða og Verðbréfamarkaðs Iðnaðarbankans. Þegar það kom á sýn- ingartjaldið botnuðu áhorfendur ekki neitt í neinu. Jón Baldursson í vestur hafði unnið 3 lauf dobluð á spilið. * 10976 V 87 ♦ G32 + DG109 ♦ KDG82 ¥ 9543 ♦ 1085 + 4 * 543 ' V ÁD10 ♦ Á974 + ÁK2 ♦ Á V KG62 ♦ KD6 + 87653 Ásmtmdur og Jón Ásbjörnsson með spil N/S en Aðalsteinn og Jón A/V. Sagnir: Suður Vestur Norður Austur JónÁ.- JónB. Ási Aðalst. 1* pass 1* pass 1 G pass 24 dobl pass 3+ dobl P/h Útspil spaðakóngur. Suður drap á ás og spilaði trompi. Jón Baldursson lagðist undir feld - hugsaði vel og lengi. Talað var um 18 mínútur. Hann tók síðan fjór- um sinnum tromp og spilaði litlum tígli. Ásmundur svaf á verðinum, kannski skiijanlegt eftir pásuna löngu. Lét lltinn tígul (tían hnekkir spilinu). Jón lét níuna nægja. Nafni hans Ásbjörnsson drap á tíguldrottningu og var endaspilaður. Spilaði tígulkóng. Drepið á ás, tígull á gosa og bjartatíu svínað. Suður átti slag- inn á hjartagosa, tók trompáttuna en fleiri urðu ekki slagir hans. 3 lauf unnin gerðu 670. Sagnir á skjánum. Suður Vestur Norður Austur Sigurður Öm Valur Guðl. 14 pass 1* dobl pass 2+ 2? pass 3» pass pass pass Austur spilaði laufkóng út og Sigurður Sverrisson fékk 10 slagi. 170 og 13 impar til Flugleiða sem sigruðu 22-8 í leiknum. Lárétt: 1 þvættingur, 6 samstæðir, 8 kvenmannsnafn, 9 hátíð, 10 reim, 11 kvæði, 13 örlagagyðja, 15 fugl, 16 eirir, 17 slanga, 19 íþróttafélag, 20 vogar. Lóðrétt: 1 konungur, 2 leiktæki, 3 furð- aði, 4 veggur, 5 lána, 6 gras, 7 lélegrar, 12 spýtu, 14 ánægju, 18 frá. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 borg, 5 nös, 7 æfi, 8 kára, 10 steggs, 12 tillag, 15 utan, 17 una, 18 með- al, 19 ok, 21 æla, 22 riða. Lóðrétt: 1 bættum, 2 ofsi, 3 rit, 4 GK, 5 nágauli, 6 örg, 9 asna, 11 elnar, 13 laða, 14 gnoö, 16 tel, 20 KA. ©KFS/Distr. BULLS „Af hveiju ég?“ Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreið sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 1.-7. apríl er í Háaleit- isapóteki og Vesturbæjarapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opiö mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjaröarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á afgreiðslutima verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11—12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráögjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reýkjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannáeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eflir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífllsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum 5. apríl Á að leyfa götuprédikanir? Hefur það á sér sérstaka helgi að delirera í drottins nafni? Spakmæli Mönnum gremst hve sannleikur- inn er einfaldur Goethe Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn em opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Geröubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá I. 5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi7: Op- iö alla virka daga nema mánudaga kl. II. 30-16.30. Um helgar kl. 11.30-18. Listasafn Einars Jónssonar er opiö laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn Islands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá-kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel- tjarnames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimíngar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 6. apríl. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Vatnsberar eiga það til frá náttúmnnar hendi að fylgja fyrstu boðum. Þaö er ekki ólíklegt að þú hagnist á því. Þú ættir samt ekki aö missa sjónar af því sem er mikilvægt. Happatöl- ur þínar em 8,19 og 32. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú hefur minni tíma til að gera ýmislegt heldur en þú reikn- aðir með. Þú ættir að byija á því sem er þér mikilvægast. Kvöldið verður þér erfitt vinar lega séð, sérstaklega ef tilfinn- ingarnar em með í spilinu. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Eitthvað óvænt frekar en vandlega skipulagt verður sérstak- lega skemmtilegt. Það er því nauðsynlegt fyrir þig að vera klár í kolhnum svo það klúðrist ekki allt hjá þér. Nautið (20. apríl-20. maí); Fjámálin em ofarlega á baugi. Þú ættir að íhuga spamaðar- leiðir gaumgæfilega. Kjaftasaga gæti verið nær sannleikan- um en þú ætlar. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Það gæti borgað sig að fara varlega og fara eftir settum leik- reglum. Þú ættir að slaka á og huga aö fjármálunum. Þú skalt ekki búast við að loforð verði efnt. Happatölur þínar em 1, 20 og 27. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú verður að treysta á aðstoð frá öðrum meira heldur en þú vildir sjálfur. Þetta gætir orðið dálítið erfiöur dagur þrátt fyrir mjög góða byijun. Þú ættir að slappa vel af f kvöld. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Fortíðin hefur mikil áhrif á gjörðir þínar. Eitthvaö sem þú byijaðir á fyrir löngu síðan gæti farið að borga sig núna. Þú færö tækifæri til að láta ljós þitt skýna í kvöld. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það getur verið að þú hafir um of mikið aö hugsa núna og getir ekki einbeitt þér sem skyldi. Þú ættir að reyna að slappa af í faðmi fjölskyldunnar eins og þú getur. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þetta er tilvalinn tími til að byija á nýjum verkeftium og nýjum hugmyndum. Þú gætir bæði notið góðs af því sjálfur með góðum úrlausnum og nýtilegum samböndum. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú getur búist við þvj aö þurfa að vaöa úr einu í annaö í dag. Þú þarft að taka smááhættu í byijun sem skiíar sér þegar kvöldar. Þú verður að stiga fyrsta skrefiö ef þú vilt að hjólin fari að snúast. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Ákveöið samband er mjög á heilanum á þér. Þú ættir að ákveða fyrst hvað sé að og síðan hvað sé til ráöa. Það er bara að reyna að gera eitthvað. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þetta er tilvalinn tími til að stíga fyrsta skrefið í einhveiju sem gæti haft mikil áhrif á framtíðina. Þetta gæti orðið stórt skerf sem skiptir þig miklu máli.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.