Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1988, Síða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1988, Síða 33
ÞRIÐJUDAGUR 5. APRÍL 1988. 33 I>V ■ BOar tíl sölu Þarft þú að selja bílinn? Veist þú að útlitið skiptir einna mestu máli ef þú þarft að selja? Láttu laga útlitsgall- ana, það borgar sig. Föst verðtilboð. Bílamálunin Geisli, s. 685930, Rétt- ingaverkstæði Sigmars, s. 686037. BMW 318i ’82 til sölu, ekinn 109 þús. km, grásanseraður. Fæst á góðum kjörum, ath. skuldabréf eða skipti á ódýrari. Einnig Saab 900 GLS ’82. Uppl. í síma 667056. Ford Escort LX 1300 '84 til sölu, ekinn 31 þús. km, verð 330 þús., góður stað- greiðsluafsláttur, vetrar- og sumar- dekk, útvarp, segulband. Uppl. í síma 42128 e.kl. 17. Páskabíllinn í ár! Til sölu MMC Lanc- er ’80, silfurgrár og í toppformi, útvarp, sumar- og vetrardekk fylgja. Ódýr bíll miðað við gæði. Uppl. í síma 688207 á milli kl. 17 og 19. Toyota Carina DX ’82 sjálfskipt, velti- stýri, 4ra dyra, ekinn 41 þús., vetrar/ sumardekk, aðeins 2 eigendur, verð 325 þús., skipti á ódýrari bíl eða End- uro bifhjóli. S. 53809 e.kl. 19. Ásgeir. Verktakar, húsbyggjendur. Níðsterkur GMC van ’78 til sölu. 11 sæti fylgja. Góður bæði til fólks- og vöruflutn- inga. Skipti á nýlegum fólksbíl koma til greina. Milligjöf staðgr. S. 35757. Corolla K-20, árg. ’77. Til sölu Toyota Corolla, í ágætu lagi, skoðuð ’88, selst á góðu verði gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 17913 eftir kl. 19. GMC van ’78 til sölu, innréttaður og á krómfelgum, annar gangur fylgir með, mjög góð kjör, skipti á ódýrari eða bein sala. Uppl. í síma 99-3683. Góð kjör! Til sölu Fiat Panda ’82 og Daihatsu Charmant ’79, góðir og lítið eknir bílar. Uppl. í síma 651449 eftir kl. 18. Lada 1600 '82 ekinn 91 þús., hvít að lit, lítur vel út, grjótgrind og sumar- dekk fylgja. Uppl. í síma 92-37669 eftir kl. 20. Mitsubishi Lancer '81, ekinn 77.000 km, sílsalistar, hljómtæki, góðurbíll, mjög gott verð 135 þús., staðgr., Uppl. í síma 20062. Mustang Cop ’80 til sölu, 8 cyl, sjálf- skiptur, í góðu standi og lítur vel út, er á sportfelgum, verð 360 þús., skipti á góðum minni bíl. S. 72675 e.kl. 19. Plymouth Volari 79, skutbíll í góðu formi, til sölu. Fæst fyrir gott verð með nærri öllum greiðslumöguleikum. Uppl. í síma 24031. Subaru station 4wd 1800 GL '87 til sölu, ekinn 16 þús., 5 gíra, rafmagnsrúður, centrallæsingar, dráttarkrókur, sílsa- listar og grjótgrind. Sími 687027. Toyota Tercel, 4x4. árg. '86 til sölu, dýrari gerðin. Lítið keyrð, útvarp, kassetta, ný dekk, skipti möguleg. Sími 38053. Volvo 144 74 til sölu, skoðaður '88, mjög gott útlit, góð dekk. Skipti á dýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 666582 eftir kl. 19.30.______________ Citroen GS 79 til sölu, selst ódýrt, helst gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 23630 í kvöld og næstu kvöld. Cortina 1300 79 til sölu, er í þokkalegu standi, verð 90 þús. Uppl. í síma 72675 eftir kl. 19. Ford Taunus '82 til sölu, ekinn 72 þús. km. Mjög vel með farinn. Uppl. í síma 44859 eftir kl. 18. Ford Torino 75 til sölu, einnig Toyota Crown '67 og Yamaha mótorhjól ’68. Uppl. í síma 9246624. Lada 1600 árg. 78 til sölu, gangfær, selst ódýrt. Uppl. í síma 17218 á kvöld- in. Lada Sport 79 og Renault R4-6 '79 til sölu, báðir í góðu lagi. Uppl. í síma 673848 e.kl. 19. MMC Galant 1600 GLX '85, rafmagn í rúðum og speglum, bíll í toppstandi, verð 465.000. Uppl. í síma 672626. Mazda 323 árg. 78 til sölu, tilboð óskast. Uppl. í síma 30322 frá kl. 10-17.30. Saab 99 GL árg. 78, ekinn 116.000 krn, í toppstandi, nýlegt lakk, skuldabréf. Uppl. í síma 26007 alla daga og kvöld. ___^ _________________________________ Skoda 105 árg. '85 til sölu, ekinn 16 þús. km, brunninn að innan en endar heilir. Uppl. í síma 52013. Subaru station '80 til sölu, mjög þokka- legur bíll. Uppl. í síma 41735 eftir kl. 18. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Toyota Cressida station 78 til sölu, þarfnast lagfæringar á vél. Uppl. í síma 92-11032 e.kl. 18. Toyota Hilux ’81 til sölu, yfirbyggður, vöklvastýri, upphækkaður, toppbíll. Uppl. í síma 99-1825 (Selfoss). Tvier Range Rover til sölu ’72 og ’78, góðir bílar, skipti eða skuldabréf. Uppl. í síma 83628 e. kl. 18. Tækilærisverö. Mazda 323 ’78 til sölu, og Ford Cortina ’77. Uppl. í síma 71157 og 51249. VW Golf 79 til sölu, mjög gott boddí. Selst ódýrt, 35 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 666570 eftir kl. 16. VW bjalla 1303 74 til sölu, ekinn 80 þús. frá upphafi, í góðu standi, verð 40 þús. Uppí. í síma 23552 eftir kl. 18. Wagoneer 73 til sölu + mikið af vara- hlutum, Lada '11 og Allegro '11. Uppl. í síma 99-6842, eftir kl. 19. Lada sport ’83 skemmdur eftir árekst- ur. Uppl. í síma 10548 e. kl. 18. Tveir bilar til sölu. Escort ’84 og Honda station '11. Uppl. í síma 51021. Volvo 142 til sölu til niðurrifs, verð 10 þús. Uppl. í síma 14046. Volvo station 245 DL ’81 til sölu, bíll í sérflokki. Uppl. í síma 681305. ■ Húsnæói í boöi 2ja herb. ibúð í góðu standi til leigu, er í bakhúsi við Laugaveg, alít sér.. Tilvalin fyrir fjölskyldu, stór garður. Uppl. um fjölskyldustærð, greiðslu- getu, o.fl. sendist DV, merkt „Lauga- vegur 8136“, fyrir ll.apríl nk. 3ja herb. risíbúð, mikið undir súð, á 4. hæð í Nóatúni, 25 þús., á mánuði + rafm. hiti, 1 mánuður trygging. Uppl. í síma 83979 frá kl. 13-19. 3ja herb. íbúð til leigu í Laugarnes- hverfi í maí, fyrir barnlaust fólk, óska meðmæla. Tilboð sendist DV, merkt „Sanngjamt” fyrir 15. apríl. Góð 2-3ja herb. ibúð til leigu í norður- bæ Hafnarfjarðar, eitt ár fyrirfram, laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „Norðurbær 406“. Gamalt ibúðarhús á fallegum stað á Snæfellsnesi til leigu, húsið þarfnast töluverðra viðgerða, gæti hentað sem sumarhús. Sími 93-56776. Glæsileg 110 mJ ibúð á 2. hæð í austur- bænum til leigu, laus strax, fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „Laus strax 8131“, sem fyrst. Til leigu 3ja herb. íbúð í Seljahverfi, laus, aðeins reglusamt og heiðarlegt fólk kemur til greina, góð umgengni áskilin. S. 77965 kl. 17—19 í dag. Til leigu skemmtileg 90 m- íbúð (3 herb.) í miðborginni, reglusemi áskil- in, laus strax, umsóknir merktar „ Miðborg 777“ sendist DV f. 8: apríl. 4ra herb. ibúð til leigu í austurbæ. Leig- ist frá ca 20. apríl til 1. sept. Greiðsla 40 þús. á mán. Uppl. í síma 622967. Herbergi til leigu í neðra Breiðholti, aðgangur að snyrtingu, reglusemi. Uppl. í síma 79597 eftir kl. 18. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. Síminn er 27022. M Húsnaeði óskast Lesiö þið þetta. Áttu 3-4ra herb. íbúð sem þú vilt leigja, við erum hérna tvær utan af landi í góðri vinnu, við bjóð- um háa leigu, mikla fyrirframgreiðslu og pottþétta umgengni. Sími 656111. Vilt þú góðan og ábyggilegan leigj- anda? Bæjarins bestu samlokur óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð fyrir einn af starfsmönnum sínum. Uppl. í síma 24539 eftir kl. 20. Óska eftir stórri ibúö! Strax eða í vor. Uppl. í síma 38480. 25 ára maður óskar eftir íbúð. her- bergi eða einhverri aðstöðu til að sofa i. skilvísar greiðslur og góð umengni. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-8087. islensk reglusöm kona meö 1 barn, sem búsett er erlendis, óskar eftir íbúð í júlí, fyrr eða seinna. Möguleiki á fyrir- framgr. Vinsamlegast hafið samb. við Áslaugu í síma 672176. Óskum ettir herbergi fyrir þýska stúlku í ca 6 mánuði, æskilegt að einhver húsgögn fylgi. Uppl. í síma 11880 í dag og á morgun kl. 16-18. Gleraugna- verslunin Optic. Til leigu bílastæði á Torfunni. Á sama stað óskast rúm, ekki breiðara en 1,10 m. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8143. 27 ára smiður óskar eftir íbúð, má gjarnan þarfnast lagfærina, gegn/eða að hluta upp í mánaðargreiðslur. Uppl. í símum 675509 og 92-13143. Par i námi óskar eftir að taka á leigu 2 herb. íbúð fyrir næsta vetur. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 21792. Þrítugur reglusamur maður óskar að leigja einstaklings eða 2ja herb. íbúð. Góðri umgengni og öruggum gr. heit- ið. S. 28223 á kvöldin og vs. 685353. Óska eftir að taka 4ra herb. íbúð til leigu. Góðri umgengni og reglusemi lofað ásamt skilvísum greiðslum. Fyr- irframgr. möguleg. Uppl. í síma 75759. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð á leigu. Reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla samkomulag. Uppl. í síma 687112. Reglusaman mann vantar herbergi. Uppl. í síma 686294 eftir kl. 17. ■ Atvinnuhúsnæði Óska eftir að taka á leigu 100-200 m- iðnaðarhúsnæði með góðum inn- keyrsludyrum og lofthæð, staðsett í Reykjavík eða Kópavogi. Uppl. í síma 78067 eftir kl. 20. ATH. Iðnaðarhúsnæöi óskast á Revkja- víkursvæðinu undir sprautuverk- stæði, 100-150 ferrn. Þrifleg umgengni. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-8135. Atvinnuhúsnæði óskast. 50-60 fm. með góðum innkeyrslud.vrum í Hafnarfirði eða nágrenni. Uppí. í síma 985- 21895 eða 622637 eftir kl. 19. Skrifstofu- og iðnaöarhúsn. Til leigu er ca 20 m- skrifstofuherb. nálægt Hlemmi. Á sama stað er óskað eftir 50-100 m- iðnaðarhúsn. S. 22066. Iðnaðarhúsnæði óskast til leigu. ca 100-150 m-. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8134. Óska eftir að leigja eða kaupa húsnæði fyrir söluturn á góðunt stað í Reykja- vík eða nágrenni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8130. Verslunar- og skrifstofuhúsnæði til leigu. Uppl. í síma 40993 næstu daga. ■ Atvinna í boði Athugið möguleikana! Traust fvrirtæki í plastiðnaði óskar eftir hressu og duglegu starfsfólki. Við bjóðum: • Dagvaktir • kvöldvaktir • Tvískiptar vaktir • Næturvaktir Og einnig: • Staðsetningu miðsvæðis • 3ja rása hevrnarhlífar • Góða tómstundaaðstöðu • Möguleika á mikilli yfirvinnu Starfsreynsla í sambærilegum fvrir- tækjum metin. Vinsamlegast ‘hafið samband við Hjört Erlendsson. Hampiðjan hf„ Stakkholti 2-4. Atvinna-vesturbær. Starfskraftur ósk- ast hálfan eða allan daginn, sveigjan- legur vinnutími. Uppl. á staðnum. Fatahreinsunin Hraði, Ægisíðu 115, Starfskraftur óskast, vinnutími 8-18 fimmtán daga í mánuði. góð laun í boði fyrir góðan starfskraft. Uppl. í síma 22975. Hafnarfjörður. Starfsfólk óskast við snyrtingu og pökkun á fiski í flug. Einnig önnur fiskvinnslustörf. Laun samkvæmt kjarasamningum og bón- us. Uppl. í s. 54531 og 53919 e. kl. 17. Óskum eftir að ráða strax, starfskraft í vinnu við pökkunarvélar. Vinnutími frá 10-14 virka daga og frá kl. 21-01 föstudagskvöld. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022.H-8129. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Dagheimilið Austurborg óskar eftir kjarnmiklu fólki í uppeldisstörf til frambúðar. Ef þú hefur áhuga þá hringdu í síma 38545 eða komdu við á Háaleitisbraut 70. P.S. Það sakar ekki að athuga málið. Bakari-aðstoðarmaður. Bakari eða að- stoðarmaður óskast sem fyrst. hluta- starf kemur til greina (í næturvinnu). Uppl. á staðnum. Nesbakarí. Arnar- bakka 4-6, sími 71500. Blikksmiöir, nemar. Viljum ráða blikk- smiði og nema í blikksmíði. góð vinnuaðstaða, gott andrúmsloft. Uppl. gefur Jón Isdal í síma 54244. Blikk- tækni hf„ Hafnarfirði. Eldhússtarf. Aðstoðarmanneskju vant- ar í eldhús á barnaheimili nálægt miðborginni, vinnutími frá kl. 10-14. þarf að geta byrjð strax. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 14470 og 681362. Veitingahús í Reykjavik óskar eftir að ráða duglegan starfsmann í uppvask. vaktavinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8132. Vélavörð og háseta vantar á 150 lesta togskip frá Grindavík. Uppl. i simum 92-68582 á daginn og 92-68206 eftir kl. 19. Háseti. Háseta vantar á Hrafn Svein- bjarnarson til netaveiða frá Grinda- vík. Uppl. í síma 985-23727 og 92-68090. Starfskraftur óskast nú þegar í mat- vöruverslun, heils dags vinna. Vín- berið, Laugavegi 43, sími 12475. Verkamenn óskast í byggingavinnu í nýja miðbænum. Uppl. í sima 46941 e. kl. 19. Vantar mann á 15 tonna neta bát frá Sandgerði. Uppl. í síma 92-37682. ■ Atvinna óskast Maður vanur bílaviðgerðum og ýmsu öðru, t.d. fiskvinnu. óskar eftir vinnu nú þegar. Allt kemur til greina. Uppl. í sírna 32967. Stúdent úr hagfræðideild óskar eftir atvinnu strax. Góð tungumálakunn- átta. Hefurmeðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 641269. 25 ára rennismiður óskar eftir þokka- lega launaðri kvöld- og helgarvinnu. allt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8088. Fyrirtæki. Vantar ykkur ekki fullorð- inn mann til sendiferða? hef bíl. Tilboð sendist DV, merkt „Sendiferðir 1415”. Er 22ja ára og vantar vinnu fvrri hluta dags. Uppl. í síma 73795. ■ Einkamál 32 ára karlmaður óskar eftir að kom- ast i samband við konu á aldrinum 25-36 ára. Svör sendist DV, merkt „April 8144”. 49 ára kona óskar eftir að kynnast traustum og heiðarlegum manni. full- um trúnaði heitið. Uppl. sendist DV. merktar „Sumar fvrir 15 apríl". Leiðist þér einveran? Því ekki að prófa okkar þjónustu. Fleiri hundruð hafa fengið lausn. Fáðu lista eða skráðu þig. Trúnaður. S. 623606 frá kl. 16-20. Reglusamur maður óskar að kynnast heiðarlegri konu á milli 50-60 ára sem ferðafélaga, áhugamál ferðalög. Svar sendist DV merkt „Sumar 88“. M Tapað fundið Grár jakki ásamt seðlaveski tapaðist á veitingastaðnum Hollywood eða ná- grenni, aðfaranótt miðvikudagsins 30.03. Finnandi vinsaml. hafi samb. við DV í s. 27022. H-8141. Fundarlaun. ■ Kennsla Læriö vélritun. Næstu námskeið heíj- ast 11. apríl. Innritun í símum 36112 og 76728. Vélritunarskólinn, sími 28040. ■ Spákonur Spái i 1988, kírómantí lófalestur í tölum, spái í spil og bolla, fortið, nú- tíð og framtíð, alla daga. Sími 79192. ■ Bækur Ég vil selja eftirtaldar bækur eftir Þor- vald Thoroddsen: Landafræðisaga íslands, útg. 1892, Jarðskjálftar á Suð- urlandi, útg. 1899, Landskjálftar á íslandi, útg. 1905, Lýsing íslands. útg. 1931, Ferðabók Þ.T. útg. 1959. Einnig þessar bækur: Ensk-íslenska orðabók (stóra_ orðabók Arnar og Örlygs), útg. 1986. íslensk sendibréf I-IIV. Jarðabók Árna Magnússonar, 1-8 bindi, útg. 1980. Einnig þessi tímarit: Áfangar. Mannlíf og Hús og hýbýli, það sem út er komið. S. 41382. ■ Skemmtanir Nýjar hugmyndir? 1. Ættarmót - leikir - dans. 2. Ferming - veisla - dans. 3. Brúðkaup - veisla - dans. 4. Hópferð - óþekktur áfangast. - veisla - dans. Hafið samb. Diskótekið Disa. Með nýjungar og gæði í huga. S. 51070 milli kl. 13 og 17 virka daga.. hs. 50513. Diskótekið Dollý! F vrir alla aldurshópa í einkasamkvæmið,. árshátíðina og aðrar skemmtanir. Útskriftarárgang- ar fvrri ára. við höfum „lögin ykkar". Tíunda starfsár. leikir. „ljósashow". Diskótekið Dollý. sími 46666. ■ Hreingemingaj ATH. Tökum að okkur ræstingar. hrein- gerningar. teppa- og húsgagnahreins- un. gler- og kísilhreinsun. gólfbónun. þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði hreingerninga og sótthreinsunar. Reynið viðskiptin. Kreditkortaþjón- usta. Hreingerningaþjónusta Guð- bjarts. Símar 72773 og 78386. Dag-. kvöld-. helgarþjónusta. Hreingerningar-teppahreinsun - ræst- ingar. Önnumst almennar hreingern- ingar á íbúðum. stigagöngum. stofnunum og fvrirtækjum. Við hreinsum teppin fljótt og vel. ferm.- gjald. tímavinna. föst verðtilboð. Dag-. kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257. Opið allan sólarhringinn. AG-hrein- gerningar annast allar almennar hreingerningar. Gólfteppa- og hús- gagnahreinsun. Erum í síma 23155 frá 10-23.30 og eftir kl. 24. S. 16296. Opið allan sólarhringinn. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar. teppa- og hús- gagnahreinsun. háþrýstiþvott. gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Hólmbræður. Hreingerningar. teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm. Tek að mér almenn heimilisþrif. Uppl. í síma 79127. ■ Framtalsaðstoð Framtalsaöstoð 1988. Uppgjör til skatts fyrir einstaklinga með rekstur. t.d. sendibílstj.. leigubílstj., iðnaðar- menn o.s.frv.. Ráðgjöf vegna stað- greiðslu skatta. Sími 45426. kl. 15-23 alla daga. FRAMTALSÞJÓNUSTAN. Bókhald, skattframtöl, uppgjör & ráð- gjöf. Þjónusta allt árið. Kvöld- og helgartímar. Hagbót sf. (Sig. Wiium). Ármúla 21,2. hæð. S. 687088 og 77166. Vegna páskaleyfis er innheimtutími styttri en venjulega. Rukkunarheftin eru tilbúin á afgreiðslu í Reykjavík og á umboðum um allt land. Þau ykkar sem ekki hafa fengið þau nú þegar komi og sæki þau strax i dag. Afgreiðslan Þverholti 11 er opin til kl. 19.00 Suzuki Alto árg. '83 til sölu, stað- greiðsluverð 130 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8137.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.