Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1988, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1988, Blaðsíða 26
26 ÞRIÐJUDAGUR 5. APRÍL 1988. Póstverslunin Príma Pöntunarsími 62-35-35. Símapantanir alla daga vikunnar kl. 9.00-22.00. ® VISA ® EUROCARD Fótóhúsið - Príma ■ - ljósmynda- og gjafavöruverslun, _ Bankastræti, sími 21556. JU Hitapúði fyrir bak og hnakka Dregur úr vöðvaspennu með hita. Vinnur sérstaklega gegn verkjum i baki og hnakka og almennri þreytu. Ver úr 100% bómull sem hægt er að þvo. Tvær hitastillingar. Tengi fyrir 60/30 W. Stærð ca. 37x55 cm. Kr. 5.430,- Orðsending til launagreiðenda frá félagsmálaráðuneytinu Samkvæmt lögum og reglugerð um orlof skal launa- greiðandi greiða gjaldfallió orlofsfé til næstu póst- stöðvar innan mánaðar frá útborgun launa. Yfirstandandi orlofsár, þ.e. tímabilið frá 1. maí 1987 til 30. apríl 1988, er síðasta árið sem orlofsfé verður innheimt sérstaklega með þessum hætti þar sem ný orlofslög taka gildi frá og með 1. maí 1988. Launagreiðendur, sem greiða orlofsfé gegnum póstgírókerfið, eru eindregið hvattir til þess að Ijúka að fullu greiðslu á gjaldföllnu orlofsfé og vera í full- um skilum við lok orlofsársins 30. apríl nk. Athygli er vakin á því að á orlofskröfu, sem ríkissjóð- ur verður að innleysa eftir 1. maí 1988 vegna vanskila launagreiðanda, leggjast viðurlög, 7,5%, auk dráttar- vaxta frá gjalddaga orlofsfjár til greiðsludags. 24. mars 1988 Félagsmálaráðuneytið Mosfellsbær - áhaldahús Starfsmaður óskast í áhaldahús Mosfellsbæjar. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veita yfirverkstjóri í síma 666273 og tæknifræðingur í síma 666218. Tæknifræðingur Mosfellsbæjar Iþróttir DV-mynd Brynjar Gauti | I I jm mm m m m ■ ■ ■ „Mergekk ekki sérstaklega vel meo buomuna ^ „Ég get ekki sagt annað en að ég I sé sáttur við mina frammistööu, ! sérstakiega síðari umferðina. Mað- I ur er auðvitaö aldrei ánægður en ■ ég náöi mér vel á strik í síðari I umferðinni. í sannleika sagt átti ég ■ aldrei von á því að verða marka- ■ kóngur. Ég gerði mér engar vonir I um að hreppa þennan titil en í síö- * ustu leikjunum var ég farinn að I keppa að þessu. Og jú, mikil ósköp, I auðvitað er gaman að þessu,“ sagði I Sigurður Gunnarsson, landsliðs- Ímaður úr Víkingi, en hann varð markakóngur í 1. deild íslands- Imótsins í handknattleik og skoraði - 115 mörk. I En var einhver markvörður sér- : staklega erflöur í vetur? | „Ég verð að segja eins og er að ■ mér gekk aldrei neitt svakalega vel I með Guðmund Hrafnkelsson í ÍBreiðabliki og ég held bara að hann hafl verið erflöastur.“ I - Vikingur náði ekki þeim ár- ■ angrisemmennbjuggustvið.Hver I varástæöan? . „Fyrst og fremst lélegur vamar- I leikurinn sem var í einu oröi sagt Ilélegur. Viö vorum alltaf að fá á okkur 20 til 25 mörk í lelk og það I kann ekki góðri lukku aö stýra.“ • - Sáttur við Valsmenn sem ís- I landsmeistara? „Já, ég verö að segja það. Vals- menn sýndu jöfnustu leikina og leikmenn liðsins eru mjög vel aö þessum titli komnir,“ sagöi Sigurö- ur Gunnarsson. Fimm mörk í næsta mann Listinn yfir markahæstu leik- menn 1. deildar er þannig: 1. Siguröur Gunnarsson..115/28 2. Stefán Kristjánsson, KR.110 3. Þorgils Óttar, FH.....102/0 4. Valdimar Grímsson, Val.102/14 5. Hans Guðmundsson, UBK ...99/25 6. Júlíus Jónasson, Val....98/35 7. Héöinn Gilsson, FH.......S4/0 8. Konráð Olavsson, KR......94/17 9. Erl. Kristjánsson, KA......92/26 10. Gylfi Birgisson, Síj....87/5 11. Óskar Ármannsson, FH...87/31 12. Skúli Gunnst....Stj.....82/0 13. Birgir Sigurösson, Fram.81/0 14. Guöjón Arnason, FH.....81/17 15. Sigurpáll Aðalst, Þór..80/37 -SK f 1. deíld. I .............. ■ • Valdimar Grfmsson, Val, varð ■ markahæsiur hornamanna i 1. I delldlnnl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.