Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1988, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1988, Síða 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 5. APRlL 1988. Sandkom Allir á lyfjum Efmarkamá orð fjártnála- ráöherra sitja læknaráAlmr- eyridaginnút ogdaginninn viðaðskriía lyfseðiaogætla mættiaðallir Akureyringar gangiumgö- tumarbryöj- andilyfí sæiuvímu. En þeir sem vita betur vita að sjálfsögðu betur. Akureyringp* eru ekki frekar í vímu vegna lyfjaáts en kjósendur í kjördæmi Jóns Baldvins nema síöur sé. Læknar á Akureyri halda vonandi áfram að skrifa lyfseðla fyrir sjúk gamalmenni eins og þeir hafa gert hingað tU þrátt fyrir hótanirráð- herrans um rannsókn erlendra sérfræöinga á störfum þeirra. En væri ekki upplagt fyrir ráðherrann að láta þessa sérfræðinga sína koma við í höfuðborginni og lita á ástandið þar. í Reykjavík getur gamalt fólk ekki lengur gengið um götumar af ótta við árásir eiturlyfjaneytenda sem eru í peningaleit eða hreinlega að fa útrás fyrir hvatir sinar. Úti á landsbyggðinni er hlegið eina ferðina enn að fjármálaráðherra, enda vita þeir sem þar búa að mannlífið þar er heilbrigðara en í Reykj avík hvað sem líður lyfjagjöfutn til sjúkra og aldraðra. Dýrarfram- kvæmdir Breytingará hlutaannarrar hæðarbæjar- skrifstofunnar áAkureyri reyndust kostnaðarsam- ari en reiknað hafðiverið með, Innrétt- ingum var breytt, skipt umofnaograf- lagnirend- urnýjaðar og svo var teppalagt. Iætta kostaði víst hátt i 4 milljónirkróna. Hönnunin ein kostaði um eina milij- ón króna og akyldi víst engan undra aö bæjarstjórinn skuli hafa beðið um nánariskýringar. „Bein" útsending Beinarútsend- ingarísjón- varpiaf iþróttaviðburð- umeruákaf- legavinsælt efniogtalsvert hefurveriðum slikarútsend- ingarað undanfórnu. Stöð2hefiu- gengiðvask- legaframíað sýna stórleiki í handknattleik beint (svo dæmi séu nefnd af þeim bænum) og á dögunum ætlaði Ríkissjónvarpið að sýna beint úrslitaleik bikarkeppni karla í blaki. Útsendingin hófst en þegar spennan var aö ná hámarki var tilkynnt að hlé yrði gert á útsending- unni og tekið til viö „beina“ útsend- ingu klukkustund síðar. Þetta era frumleg vinn ubrögö og önnur en við- höfö eru þcgar ensk knattspyma er í beinni útsendingu, enda sennilegt að súíþrótt höiöi meiratil sumra en blak. Ekkertöðruvísi Eittþeirra ráöa.sem reyndhafave- riðtiiaðselja bændablaöiö Tímann.erað flennauppá forsíöublaðs- insfyrirsagnir yfirallasíðuna semeigaaö „selja“. Ein slik birtistþará dögunum og hljóðaöi svona: „Rífur kjaft á leiöinni út“. í tilvísunarfrétt á forsíðu var fullyrt aö Ingvi Hrafn fréttastjóri væri á leiðinni frá sjón- varpinu og ætlaöi að yfirgefa stofn- unina rífandl kjalt á leiðinni út Það vantar ekki ferskleikann á forsiöuna þótt minna fari fyrir honum þegar blaðinuerflett. Umsjón GyHI Kristjánsson Fréttir Metaðsókn um páskana á skíðasvæðunum: Nær tíu þúsund komu á einum degi í Bláfjöll - einnig metaðsókn á skíðasvæði Austfirðinga Mikil blíða var á skíðasvæðunum í Bláfjöllum á fóstudaginn langa og komu þangað 9-10 þúsund manns þann dag. Muna menn ekki eftir öðr- um eins fjölda skíðagesta. Vegna þessarar miklu aðsóknar myndaðist mikið bifreiðaöngþveiti á leiðinni frá höfuðborgarsvæðinu til Bláíjalla og hélst það ástand frá klukkan 13 til 18 á fóstudaginn. Á laugardag og páskadag var leið- inlegra veður og minni aðsókn. Veður var það leiðinlegt á laugardag að loka varð skíðasvæðunum klukk- an 16. Aðsókn á skíðasvæði KR-inga í Skálafelli var ekki nema rétt í meðal- lagi enda var veður öllu leiðinlegra þar en í Bláfjöllum. Austfirðingar voru heppnir með veður um páskahelgina, sérstaklega voru laugardagur og páskadagur góðir hjá þeim. Metaðsókn var í Oddsskarði, skíðasvæðinu við Nes- kaupstað, og komst fjöldinn líklega yfir 1000 manns á páskadag. Aust- firðingar notuðu tækifærið og voru með Austurlandsmeistaramót í svigi og stórsvigi og hefur það eflaust haft áhrif á aðsóknina. Nægur snjór er á öllum þessum stöðum og því útlit fyrir að skíðastað- irnir verði opnir noldíum tíma enn. -ÍS Aðsóknar- met tvíbætt í Hlíðaifjalli páska- dagana - 3500 gestir á laugardag Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Mikill fjöldi skíðafólks sótti skíða- brekkurnar í Hlíðarfjalli við Akur- eyri heim um páskana og fyrra aösóknarmet þar á einum degi var tvíbætt. Á fóstudaginn langa komu rúmlega 3000 manns í Hlíðarfjall en mesti fjöldi sem hafði komið þangað á skíði á einum degi áður var um 2000 manns. Á laugardag voru síðan enn fleiri á ferðinni í glampandi sól og blíðviðri og þá er talið að rúmlega 3500 manns hafi komið í Hliðaríjall. Helmingur skíðagesta aðkomufólk Mikill hluti þessara skíðamanna var aðkomufólk og taldi ívar Sig- mundsson, forstöðumaður í Hlíðar- fjalli, að a.m.k. um helmingur skíöagesta þessa tvo daga heíði veriö aökomufólk. Engin óhöpp urðu í Hlíðarfjalli þrátt fyrir þessa miklu aðsókn. Veö- urguðirnir voru einnig mjög hlið- •hollir skíðamönnum, blíðuveöur og skíðafæri hiö ákjósanlegasta alla dagana nema á páskadag en þá var skafrenningur í Hlíðarfjalli og fátt fólk á ferli þar. Langar biðraðir voru við lyfturnar i Hiíðarfjalli enda aðsóknarmetiö slegið tvivegis um bænadagana. DV-mynd GK, Akureyri Svínabú á Kjalamesi sett í einangmn vegna pestar Svínabú á Kjalarnesi hefur verið sett í einangrun vegna svínapestar. Brynjólfur Sandholt dýralæknir sagði DV að ekki væri kominn end- anlegur úrskuröur um veikina en mjög líklega væri þó um svínapest að ræða. Svínapest er veirusjúkdómur sem leggst á svín og getur verið smitandi og því hefði umrætt svínabú verið sett í einangrun. Brynjólfur vildi ekki segja til um hvaða svínabú á Kjalarnesi væri um að ræða. Að sögn Brynjólfs stafar mönnum ekki hætta af svínapest, sem leggst þungt á svín, og væri mönnum engin hætta búin af neyslu kjöts sýktra dýra. Umrætt svínabú var sett í ein- angrun á miðvikudaginn fyrir páska og nánast öruggt væri að ekkert sýkt kjöt hefði komist á markaö. Svínapest var vandamál á árunum eftir stríð og er talið að hún hafi bor- ist hingað til lands með kjöti sem varnarliðsmenn fluttu inn hér á ár- unum 1942-43. Ekki hefur orðið vart þessarar veiki frá árinu 1950 fyrr en nú, sagði Brynjólfur Sandholt. Jeppi féll í sprangu á Langjökli: Fóru út á stórhættulegt sprungusvæði á jöklinum - bjorgunarsveitarmenn vilja takmarka umferð um jöklana „Það er Ijóst að jöklamir eru not- aðir meira og minna sem þjóðbraut og ef menn hafa ekki vara á sér þá getur farið illa, Almennt eru þeir menn vel búnir sem fara í ferðir sem þessar en innan um eru auðvitað menn sem ekki eiga að vera þama,“ sagði Þór Magnússon hjá Björgunar- sveitinni Hjálpinni á Akranesi um síaukin feröalög manna á jöklum landsins. Hjálparsveitarmenn á Vesturlandi vom í viðbragðsstöðu yfir páskana vegna ferðalaga manna inni á fjöllum og á föstudaginn langa var búið aö ræsa út menn frá Björgunarsveitinni Oki í Borgamesi vegna jeppabíls sem fallið hafði í spmngu á Lang- jökli. Þorvaldur Jónsson, formaður Björgunarsveitarinnar Oks, tók und- ir orð Þórs og sagði að sívaxandi umferð jeppamanna á jöklum lands- ins væri áhyggjuefni. Tveir vom í jeppanum sem féll nið- ur í spmnguna en þeim tókst báðum að komast út. Það var víst eins gott því sprungan var hyldjúp. Jeppinn var úr hópi þriggja jeppa sem lagt höföu á jökuhnn. Höföu ferðalan- gamir greinilega villst þvi þeir vom komnir inn á stórhættulegt sprungu- svæði upp af Flosaskarði á miili Eiríksjökuls og Langjökuls. Þeim til aðstoðar komu fjórir jeppar úr hópi sem haldiö hafði til á Hveravöllum. Tókst að ná bílnum upp en Björgun- arsveitarmenn úr Borgamesi vom komnir upp í Húsafell með mikinn útbúnað, þar á meðal fimm snjóbíla með búnað til að brúa spmngur og ná bflnum upp. -SMJ *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.