Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1988, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1988, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 5. APRÍL 1988. 27 DV Enska knattspyman um páskana: íþróttir - Liverpool réð ekki við 10 leikmenn Man. Utd Það hefur ekki gerst oft í knatt- spymusögu Englendinga að lið sem hefur verið að spila gegn Liverpool manni og'tveimur mörkum undir, hafi náð að jafna. En það var einmitt það sem gerðist á Anfield er Manch- ster United heimsótti tilvonandi meistarana. United byrjaði glæsi- lega. Bryan Robson skoraði á 2. mínútu eftir sendingu frá Peter Da- venport. Leikmenn Liverpool, hvatt- ir af 44.000 áhorfendum, tóku sig á og skoraðu þrjú mörk. Peter Beards- ley jafnaði, Gary Gillispie kom Liverpool yfir og Steve McMahon skoraði þriðja markið með þrumu- skoti af 25 metra færi. Skömmu síðar var Colin Gibson rekin af velli eftir brot á Steve Nicol og útlitið var svart hjá United. En með geysilegri baráttu og yfirvegun tókst iiðinu að jafna með mörkum Bryan Robsons og Gor- don Strachan. Manchester United hefur ekki tapaö á Anfield síðan árið 1979. Liverpool hefur þá einungis fengiö fjögur stig úr fjórum síðustu leikjum sínum, en er efst með 77 stig, ellefu fleiri en Manchester United. •Arsenal hefur ekki tapað leik í langann tíma. Liðið lagði Norwich 2-0 meö mörkum Alan Smith, sem skoraði á 38. mínútu og Perry Groves sem skoraöi á 59. mínútu. Mikil bar- átta er milli leikmanna Arsenal um þessar mundir því úrshtaleikur Littlewoodsbikarkeppninnar nálgast og allir vilja spha þann leik. • Nottingham Forest hefur tapað fæstum stigum í 1. déildinni utan Liverpool. Liðið lagði Portsmouth 0-1 á útivelh og skoraði Terry Wilson sigurmarkið. Forest hefur leikiö 33 leiki eins og Liverpool, sem hefur fengið 14 stigum meir. • Charlton hefur tekið mikinn kipp undanfarið og hefur þokað sér af mesta hættusvæðinu. Liðið lagði Watford 1-0 með marki Robert Lee og er liðið í fjórða neðsta sæti með 35 stig. • Derby vann Newcastle 2-1. Phil Gee og Gary Mickelwhite skoruðu fyrir Derby eftir að Michael O’Neil hafði tekið forystuna fyrir Newc- astle. Hinn ungi og snjalli miðvahar- sphari Newcastle Paul Gascoigne var rekinn af velli í síðari hálfleik. • Þrautargöngu Tottenham linnir ei. Q.P.R. renndi þeim niöur 2-0 með mánudagshádegisverðinum. David Kerslake skoraði bæði mörkin. Tott- enham hefur ekki unnið sigur í fimm síðustu leikjum sínum. •Efstu lið 2. deildar lágu hla í þvi um Páskana. Aston Viha tapaði báð- um leikjum sínum en heldur efsta sætinu. Blackbum náöi einu stigi en Middlesbro fjórum og er í 2,- 3. sæti ásamt Blackburn með 69 stig. E.J. Urslit í ensku knattspymunni um páskana: 1- deild Manch. Utd - Derby.......4-1 Newcastle - Luton......4-0 Norwich - Charlton.....2-0 Nott. For. -Liverpool..2-1 Sheff. Wed. - West Ham.2-1 Southampton - Wimbledon.2-2 Tottenham - Portsmouth..0-1 Watford-QPR.............0-1 Arsenal-Norwich ....2-0 Charlton - Watford ....1-0 Derby - Newcastle ....2-1 Liverpool - Manch. Utd ....3-3 Oxford - Southampton ....0-0 Portsmouth - Nott. For ....0-1 QPR - Tottenham ....2-0 West Ham - Everton ....0-0 2. deild Aston Viha - Oldham ....1-2 Barnsley - Huddersfield ....1-0 Blackbum - Shrewsbury ....2-2 Hull - Middlesbro ....0-0 Ipswich-WBA ....1-1 Manch. City - Reading ....2-0 ■ Plymouth - Swindon ....1-0 Sheff. Utd - Bradford ....1-2 Stoke - Crystal P ....1-1 3. deild Aldershot - Southend ....0-1 Blackpool - Port Vale ....1-2 BristolR.-Bury ....0-0 Chester-BristolC ....1-0 Doncaster - Preston ....3-2 Fulham - Rotherham ....3-1 Gillingham - Northampton... ....1-2 NottsC.-Brighton ....1-2 Sunderland - Chesterfield Wigan-Brentford ....1-1 York-Grimsby ....0-2 4. deild Bolton-Burnley ....2-1 Cardiff-Newport ....4-0 Carlisle - Wrexham ....0-4 Darhngton - Leyton Orient... ....2-2 Halifax-Scarboro ....2-2 Hereford - Torquay Peterbro-Swansea ....0-1 Rochdale - Cambridge ....2-1 Scunthorpe - Cre we ....2-1 Stockport - Exeter Tranmere - Hartlepool Wolves - Colchester ....2-0 1. deild Chelsea-Arsenal 1-1 ■ Coventry-Oxford 1-0 2. deild Birmingham - Hull..........1-1 Bradford - Barnsley........1-1 Huddersfield-Manch.City...1-0 Middlesbro-Sheff.Utd.......6-0 | Millwall-AstonVhla.........2-1 . Oldham-Blackbum............4-2 I Reading-Ipswich............1-1 - Shrewsbury-Leeds...........1-0 | Swindon-Leicester..........3-2 ; WBA-Stoke..................2-0 | 3. deild Brentford - Notts C.......1-0 . Brighton-Gihingham.........2-0 | BristolC.-Aldershot........2-0 ■ Bury-York..................0-1 I Chesterfield-BristolR......0-1 I Port Vale - Doncaster.......5-0 Preston - Mansfield.........1-0 Rotherham - Blackpool.......0-1 Southend - Wigan............3-2 Walsall - Chester...........1-0 4. deild Burnley - Wolves............0-3 Cambridge - Darlington......1-0 Colchester - Hahfax.........2-1 Crewe - Hereford............0-0 Exeter-Cardiff..............0-2 Hartlepool - Peterborough...0-1 Scarborough - Scunthorpe..0-0 I Swansea-Rochdale.........0-3 Torquay-Stockport.........3-0 | Wrexham - Tranmere........34^j Staðan 1. dehd Liverpool.... 33 Manch.Utd.... 35 Nott.Forest.. 33 Everton...... 34 QPR.......... 34 Arsenal...... 34 Wimbledon.... 33 Sheff.Wed.... 34 Coventry..... 33 Tottenham.... 37 Newcastle.... 33 Southampton.. 35 Norwich...... 35 Luton.......... 30 Derby.......... 35 WestHam...... 34 Chelsea...... 35 Charlton..... 35 Portsmouth... 34 Oxford....... 34 Watford...... 34 2. dehd AstonViha.... 40 Middlesbro... 39 Blackbum..... 39 Mhlwall...... 38 Bradford..... 38 CrystalPal... 39 Leeds.......... 39 Manch. City.. 38 Stoke........... 40 Swindon...... 37 Ipswich...... 40 Oldham....... 38 Bamsley...... 38 Plymouth..... 36 Huh............. 38 Leicester.... 38 WBA............ 39 Birmingham.... 38 Shrewsbury... 39 Boumemouth. 37 SheffieldUtd.... 39 Reading...... 37 Huddersfield... 38 23 8 2 73 - 20 77 18 12 5 58 - 35 66 18 9 6 58 - 29 63 17 10 7 46 - 21 61 18 7 9 42 - 32 61 1610 8 49 - 29 58 1311 9 50 - 38 50 14 4 16 41 - 54 46 1110 12 40 - 48 43 1110 16 35 - 45 43 10 12 11 43 - 46 42 10 12 13 41 - 46 42 12 6 17 36 - 45 42 12 5 13 44 - 43 41 911 15 32 - 41 38 8 13 13 33 - 45 37 8 12 15 44 - 60 36 8 11 16 33 - 49 35 7 12 15 29 - 53 33 612 16 39 - 63 30 5 9 20 20 - 44 24 2010 10 65 - 40 70 19 12 8 54 - 28 69 19 12 8 61 - 47 69 20 7 11 61 - 44 67 1910 9 61 -47 67 19 8 12 78 - 56 65 17 10 12 56 - 47 61 17 7 15 70 - 52 58 16 10 14 47 - 49 58 15 9 13 67 - 52 54 15 9 15 50 - 46 54 15 9 14 59 - 58 54 15 8 15 55 - 52 53 15 7 14 58 - 53 52 1313 12 48 - 52 52 1210 16 52 - 55 46 12 7 20 44 - 61 43 10 13 15 38 - 58 43 914 16 36 - 49 41 10 9 18 48 - 60 39 11 6 22 41 - 71 39 8 9 20 39 - 63 33 6 9 23 37 - 85 27 Sjúkraliðaskóli íslands auglýsir inntöku nýrra nemenda sem hefja nám haustið 1988. Umsóknareyðublöð eru afhent í skólanum að Suður- landsbraut 6, 4. hæð, alla virka daga kl. 9.-12. Umsóknarfrestur er til 13. maí nk. Skólastjóri Hesthús til sölu Tvö 28 hesta hús eru til sölu. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Fáks, Víði- dal, í síma 672166 frá kl. 15-18 daglega. Hestamannafélagið Fákur Verið ekta, haupið leður! APRILTILBOÐ Á VÖNDUÐUM ÞÝSKUM LEÐURHÚSGÖGNUM Opið laugardag kl. 10-16. Húsgagnasýning sunnudag kl. 14-17. '&OHGA'R húsqöqn Hreyfilshúsinu við Grensásveg Verð kr. 103.000,- Medici Kr. 93.000,- stgr. Verð kr. 106.000,- Kr. 96.000,- stgr. Casino Verð kr. 109.000,- Bari Kr. 98.000,- stgr. Verð kr. 108.000,- Kr. 98.000,- stgr. Palermo

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.