Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1988, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1988, Blaðsíða 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 5. APRÍL 1988. fþróttir 2. sæti: Viggó Sigurðsson, FH: ð etur áá „Þetta hefur verið mjög skemmtilegt keppnistímabil og spennan á toppnum ótrúleg allan tímann og það er einstakt að liö FH og Vals þurfi að leika hreinan úrslita- leik um titihnn. Það var svekkjandi að þurfa aö horfa á eftir bikamum eftir að hafa verið svona nálægt mark- inu. Lið mitt hefur sýnt gífurlega framfor frá því í fyrra og hðið verður eflaust enn sterkara á næsta ári. Strák- arnir hafa verið undir miklu áiagi enda gerðar miklar kröfur til þeirra og að mínu mati hafa þeir staðist próf- ið. Liðið er ungt að árum en það hefur öðlast mikla reynslu á undanfómum árum,“ sagði Viggó Sigurðsson, sera þjálfaö hefur FH-hðið síðustu tvö árin með miög góðum árangri. „Liöið verður aö öllum líkind- um skipaö sama mannskap á næsta keppnistímabili og aðdá- endur FH þurfa þvi ekki að örvænta framtíðinni. Framhaldið hjá mér er enn óráðið, ég mun ræða við stjómarmenn FH á næstunni og þá kemur i ljós hvort ég mun vera meö liðið áfram," sagði Viggó ennfremur í samtali við blaöamann DV. -RR • Viggó Sigurðs- son, þjálfari FH-lnga. áá 5. sæti: Gunnar Einarsson, Stjaman: RIÉ* „Sæmilega ® sáttur við gang mála • Gunnar Ein- „Markmiðið hjá okkur var að ná arsson, þjálfari 5. eða 6. sæti og þess vegna er ég Stjörnunnar. sæmilega sáttur við gang mála hjá okkur í vetur. Vissulega er ég ekki ánægður með suma leiki og við hefðum getaö endað ofar á töflunni," sagði Gunnar Einarsson, þjálfari Stjörn- unnar. „Ég kynntist mannskapnum vel í vetur og veit nú betur hvað ég er með í höndunum. Við horfum björtum augum til framtíðarinnar. Næsta vetur tökum við Garð- bæingar í notkun nýtt, glæsilegt íþróttahús og fáum þar gerbreytta æfingaaðstöðu og heimavöll. Þetta gerbyltir málavöxtum hjá okkur. Við höfum æft í htlu íþrótta- húsi undanfama vetur fyrir utan einn klukkutíma í Digranesi sem veriö hefur okkar heimavöllur. Ef leitað verður til mín þá er ég tilbúinn til þess að þjálfa Stjörn- una áfram og ljúka því uppbyggingarverki sem haíið hefur verið. Mér fannst sigur Valsmanna sanngjarn. Bæði Valur og FH gátu að vísu sigrað en betra liðið vann að mínum dómi.“ -SK 8. sætið: Biynjar Kvaran, KA: „Viðvorum iélegir á uuveiii Gyifi Kri3»jáiisson, DV, Akureyri: „Ég neita því ekki að árangur okkar f heildina í vetur hefur valdiö vonbrigðum," sagði Brynjar Kvaran, þjálfari KA, í lok íslandsmótsins. „Við áttum allt of misjafna leiki í vetur, gekk vel á móti topphðunum en fengum ekki stig á móti sumum slökusju hð- unum. Við vorum lélegir á útivelh, fengum helmingi færri stig þar en í fyrra en jafnmörg á heimavelh. Af um 20 leikjum á heimavelh i vetur höf- um við aðeins tapað þremur. - Ég tel að Valsmenn hafi unnið mótið verðskuldað, þeir voru meö reynslumesta og sterkasta hðið,“ sagði Brynjar. • Brynjar þjátfari KA. Kvaran, 3. sæti: Ámi Indríðason, Víkingi: „Reikna ekki meðaðverða áfram með Víkingana" • Árni Indriða- „Ég get ekki neitað því að von- son, þjálfari brigðin eru mikil með gengi Víkings. Víkings í vetur,“ sagði Árni Ind- riðason, þjálfari hðsins, eftir síð- asta leik þess á íslandsmótinu. Víkingar urðu íslandsmeistarar á síðasta leikári en lentu nú í 3. sæti. Ljóst er aö félagið hreppir ekki titil í ár og því eru nú á vissan hátt tímamót í íslenskri handknattleikssögu. Félagiö úr Hæðargaröinum hefur nefnilega unniö til verðlauna, annaðhvort í bikar eða á íslandsmóti, síðasta áratuginn. „Við áttum ekkert annað skilið en bronsið í ár, með tilliti til þess hvemig viö spiluðum í deildinni. Fjölmarg- ir af leikjum okkar í vetur þróuðust þannig aö færin skorti ekki en þau virtust hins vegar bregðast nánast endalaust. Þegar þannig var biðum við lægri hlut fyrir sterkari höunum í fyrstu deildinni en lentum í hinum mestu erfiðleikum með hin veikari... Annars er brons- liturinn sá eini sem mig vantaöi í peningasafnið,“ sagði Árni og glotti. „Hvað varðar framhaldið þá reikna ég ekki með að verða áfram með Víkingana og hef ekki rætt við forráða- menn annarra félaga um þjálfun,“ sagði Árni. JÖG ■■ iiira : Olafur Jónsson, KR: w • Óiafur Jóns- „íslandsmótiö í ár var mjög son, þjálfari KR. skemmtilegt og spennandi. Mikii barátta var bæði á toppi og botnin- um. Gæði handknattleiksins voru áþekk ef miöað er við undanfarin ár, að minu mati. Það var þó gieðilegt að sjá að áhorfendur flykktust um handboltann á nýjan leik en það geröi einnig mótið mun skemmtiiegra,“ sagði Ólafur Jónsson, þjálfari KR-inga. „Valsraenn voru vel að sigri komnir á íslandsmótinu, Þeir höfðu á að skipa sterkasta hðinu og kom þaö ber- lega í ijós í úrshtaieiknum. Yfirburðir þeirra voru þó nokkrir þegar tvö af efstu liðunum mættust." „Það er allt óráðið með framhaldið hjá KR-ingum. í upphafi þessa keppnistímabils gerði ég tveggja ára Það er ekki enn farið að ræða hvort ég verð áfram þjálf- ari liðsins. Þaö gefur hins vegar augaleið að hðið breytist í topphð á næsta keppnistímabih með tilkomu sterkra leikmanna th félagsins. -JKS 9. sætið: Guðmundur Þórðarson, ÍR: „Við vorum með mjög ungt lið‘r • Guðmundur „Þaö er að sjálfsögðu erfitt að Þórðarson, þjálf- sætta sig við fall í 2. deild eftir að ari ÍR. hafaveriðummiöjadeildeftirfyrri umferðina. Það hefur margt spilað inn í á keppnistímabihnu. Við vorum með geysilega ungt hð sem var að fá sína fyrstu reynslu af alvöruhand- bolta. Þetta eru aht mjög efnilegir strákar en okkur vantaði reyndari leikmenn sem gátu rifið hðið upp þeg- ar mest lá viö. Eftir að Bjami Bessason fór og ég meiddist má segja að hðið hafi verið í hálfgerðum molum en strákarnir sýndu góða baráttu og við vorum oft óheppnir að tapa leikjum á síðustu mínútunum. Þama munar mest um leikreyndari menn sem við höfðum því miður ekki,“ sagði Guðmundur Þórðarson, þjálfari ÍR, í samtah við DV. Það verður erfitt að komast upp úr 2. deild en ef hðið er tilbúið að leggja mikið á sig þá ættí það að takast. Það hefur sýnt sig í gegnum árin að liðin sem falla kom- ast sjaldnast beint upp aftur. Ég er þó bjartsýnn á framhaldið því það er mikill uppgangur í félaginu og það verður allt gert til að komast aftur á meðal þeirra bestu. Hvað sjálfan mig varðar þá mun ég taka mér ársfrí frá handboltanum og verð sennilega í Bandaríkj- unum á næsta ári,“ sagði Guðmundur ennfremur. -RR im * ívetur“ „Ég er persónuiega ánægður með gengi hðsins í vet- ur. Þaö hafa skipst á skin og skúrir eins og ailtaí' má búast viö en í heildina stóð iiöið fyrir sínu. Ég tók við liöinu fyrir þremur árum og við komurast beint upp í 1. deild, náðura síöan öðru sætinu og fórura nú í Evrópu- keppni annað árið í röð, sem er frábær árangur,“ sagði Geir Hallstemson, þjálfiari Breiðabliks, í samtah við DV. „Breiðablik hefur sannað tilveru sína meðal þein-a bestu og hðið hefur sett markiö enn hærra í komandi framtíö. Framundan er síðan úrshtaleikur í bikamum við Val. Ég heid að þaö komi okkur til góða að Vals- menn unnu raeistaratitilinn. Það gæti sett þá út af laginu í bikarleiknumsagði Geir ennffemur. Það má taka undir þau orð Geirs að hðið hafi látið til sín taka síð- ustu tvö árin. Fáir hafa sennilega búist við því að hðið mundi ná svona góðum árangri eftir aö hðið kom upp úr 2. deild fyrir tveímur árum. Geir Hahsteinsson hefur hins vegar sýnt fram á annaö og buiö til sterka liösheild baráttu- glaðra leikmanna. Víst er aö • Geir Hall- Blikahðið er til ahs líklegt á næsta steinsson, þjáll- keppnistímabili. -RR ari UBK. IIUVHI atUeik: 7. sæti: Björgvin Björgvinsson, Fvam: „Égerekki sáttur við veturinn“ • Björgvin „Þetta var þokkalegt mót. Það setti Björgvinsson, sterkan svip á íslandsmótið að tvö þjálfari Fram. félög stungu fljótlega af og spennan á toppnum var því kannski minni en elia. Aftur á móti var mikil spenna í botnbaráttunni og þar vörum við þátttakendur,“ sagði Björgvin Björg- vinsson, þjálfari Fram. „Ég er ekki sáttur viö veturinn hjá mínu hði. Að vísu er ég sáttur við að okkur tókst að halda sæti okkar í 1. deild og eins að hðið skyldi ná sér eftir þau gífurlegu áföll sem það varð fyrir vegna meiðsla leikmanna. Við misstum af úrslitaleiknum í bikarnum vegna þessara áfaha, leikmenn gátu ekki einbeitt sér að tveimur hlutum samtímis. Sigur Valsmanna var sanngjarn að mínu mati en FH- ingar náðu aldrei að sýna sitt rétta andht í úrshtaleiknum og liðið átti aldrei möguleika gegn Val. Ég veit ekki ennþá hvort ég verð áfram hjá Fram. Það er ekki fariö aö ræða þau mál.“ -SK : Eriendur • Erlendur Her- mannsson, þjáif- ari Þórs. „Það er ekkert óeðliiegt að faha í aöra deild miöað við feril Þórs síð- ustu árin,“ sagði Erlendur Her- mannsson, þjáifari og ieikmaður Þórs, í samtaii við DV. Norðanhöið má sætta sig viö að hverfa úr heiöursdeildinni án stiga en fór þó með nok- kurri reisn sé hhðsjón tekin af síðasta leik hðsins sem var gegn Víkingi. Gerðu noröanmenn þar Hæðargarðslið- inu marga skráveifuna og fór Erlendur þar í fýikingar- brjósti gegn sínum gömlu félögum. Skoraöi sjö mörk og réð spih norðanhösins meö miklum myndarskap. „Við komum nánast faeint upp ur þriöju deiid - höföum örskamma viökomu í annarri en stökkið þaðan var gífur- iegt. Það er enda ótrúlegt bil á mihi deildanna tveggja hvað styrk hða varðar. Þá hefur handknattleikurinn sjáif- ur sótt í sig veðriö í vetur og hefur hann verið margfalt betri nú en rnörg undanfarin ár,“ sagði Erlendur í samtal- inu viö DV. „Það sem vantar í raun þjá leikmönnum Þórshðsins er grunnur til að byggja á. Þeir hafa ekki fengið þá grunn- þjálfun semfélögin hér syðrabúaöh við,“ sagöiErlendur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.