Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1988, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1988, Síða 5
ÞRIÐJUDAGUR 12. APRÍL 1988. 5 Fréttir Sjónvarpsbingóið: Eiginmaður sjoppueiganda fékk fyrsta Volvoinn Fyrsti Volvoinn sem dreginn var út í sjónvarpsbingói Styrktarfélags Vogs kom í hlut eiginmanns sölu- aðila vinningsmdðans. Þegar fyrst var dregið var söfnun óseldra miða hvergi lokið. Vinningshafinn hélt því stöðugt fram að hann hefði fest kaup á miðanum áður en dregið var og var honum afhentur bíllinn, Volvo að verðmæti tæpar 1300 þús- und krónur. Ámundi Ámundason, sem hefur veg og vanda af bingóinu, sagði að það hafi aðeins hent í fyrsta drætti að miðar hafi verið ósóttir á sölu- staði þegar útdráttur fór fram. Hann sagði það hafa verið mistök hjá sér aö ekki hafi tekist að safna öllum óseldum miðum áður en fyrsti dráttur fór fram. Hann hafi því ekki getað annað en afhent eig- inmanni söluaðilans bílinn. Ámundi lét mjög vel af bingóinu til þessa. Þá þijá mánuði sem bingóið hefur starfað hefur það skilað 11 milljóna króna hagnaði. í næstu viku verða breyttir vinning- ar. í stað eins Volvo verða til dæmis dregnir út þrír Peugeot 205 bílar. Sjónvarpsbingóiö fer í frí 30. maí. Það mun síðan hefja leik á ný með haustinu. Innan skamms mun Styrktarfélag Vogs fara af stað með bílaþrennu. Þar verða 20 Lancia bílar frá Bílaborg í vinning. -sme TVö wigmenni kól á köndum ogfótum Tvö ungmenni kól á höndum og fótum eftir að bíll sem þau voru í fór út af veginum. Óhappiö varð í Álftaneshreppi á Mýrum um klukkan fimm á sunnudags- morgun. Nokkurt frost var eða ura átta stig og skafbylur. Ung- mennin voru illa klædd miðað við veöurfar. Þegar þau komust til byggða var farið að undirbúa leit að þeim. Þau hafði bæði kalið á höndum og fótum, annað sýnu verr. Þau voru flutt á Sjúkrahú- sið á Akranesi. -sme Heilavemd: Tæpar 6 milljónir söfnuðust Jákvæða nefnd JC ísland afhenti síðastliðinn fóstudag Heilavernd, fé- lagi til styrktar sjúklingum með arfgenga heilablæðingu, tæplega 5,8 milljónir sem söfnuöust í söfnun sem JC-hreyfingin stóð fyrir í lok febrúar í samvinnu við Bylgjuna og Kvenfé- lagasamband Vcstfjarða. Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson, formaður jákvæðu nefndar JC ísland og varaformaður Heilaverndar, af- henti söfnunarféð fyrir hönd já- kvæðu nefndarinnar. Vilhjálmur Þór sagöi í samtali við DV að undanfarið hefði rannsóknum á arfgengri heilablæðingu fleygt mjög fram. Þegar liggja fyrir næg verkefni. Þ.á m. hefur borist beiðni til HeOavemdar frá Blóðbankanum um styrk til tækjakaupa til að vinna aö rannsóknum á sjúkdómnum. Þá hefur, sænskur rannsóknarhópur beðið um styrk frá Heilavernd til að efla rannsóknir sínar. Auk þess liggja fyrir ýmis önnur verkefni. Vil- •hjálmur Þór sagði að miðað við þörfma dygðu þessir peningar skammt en þeir ættu þó eftir að koma að góðum notum. Hann sagði fimm hundruð þúsund króna framlag, sem Heilavemd veitti Blóðbankanum fyrir nokkru, hafa komið sér vel því fyrir þá peninga var keypt tæki sem hefur hjálpað til við að stíga stórt skref fram á við í rannsóknum á sjúkdómnum. -JBj Umboðsmenn og þjónustuaðilar: Akureyri: Norðurljóssf., simi 96-25401. Húsavik. Grlmur og Árni, simi 96-41600. Dalvik: Electro, sími 96-61413. Ölafsfjörður: Raftækjavinnustofan sf., simi 96-62164. Raufarhöfn, Kópasker. Hjálmar Jóhannsson, simi 96-51299. Bakkafjörður, Þórshöfn. Steinar Hilmarsson, sími 97-3395 í vinnu, 3394 heima, Kötlunesvegi 8, Bakkafirði. Vopnafjörður. Árni Magnússon, sími 97-3200 í vinnu, 3287 heima, Steinholti 3. Borgarfjörður. Eirlkur Gunnþórsson, slmi 97-2933 heima, Hafbliki. Seyðlsfjörður. Rafvirkinn. (Sigur- björn Kristjánsson), simi 97-22241 vinnu, 2294 heima, Austurvegi 46b. Neskaupstaður. Sveinn Elíasson, slmi 97-7660 í vinnu, 7720 heima, Urðarteig 15. Fáskrúðsfjörður, Stöðvarfjörður, Brelðdalsvik, Reyðarfjörður, Eskl- fjörður. Blikk og bílar. (Guðni Ellsson), simi 97-5108 Ivinnu, 5387 heima, Túri- götu 7, Fáskrúðsfirði. Viðgerðarmaður Reyðarflrðl og Esklfirðl. Hallfreður Elísson, slmi 97-64531 vinnu, Strandgötu 1, Eskifirði. Djúpivogur Bjarni Björnsson, simi 97-88891 í vinnu, 88879 heima, Silfurtúni. Höfn, Hornaflrðl. Hátiðni (Sveinbjörn Imsland), simi 97-81777 heima, 81111 I vinnu, Pósthólf 44. Vestmannaeyjar. Rafvélaverkstæðið Geisli. (Þórarinn Sigurðsson), s. 98-1510, Flötum27. Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson, formaður jákvæðu nefndar JC, afhendir Guð- finni Þórðarsyni, formanni Heilaverndar, tæpar sex milljónir sem safnað var tii styrktar Heilavernd. Fyrir söfnuninni stóð jákvæða nefnd JC ísland í samstarfi við Bylgjuna og Kvenfélagasamband Vestfjarða. Að baki form- annanna stendur hluti jákvæðu nefndar JC ísland. F.v.: Bjarndís Lárusdottir, Snjólaug Jóhannesdóttir og Elsa Gunnarsdóttir frá JC Vik. Úr jákvæðu nefndinni vantar á myndina Kristínu Alfreðsdóttur og Jens Helgason frá JC Bros en aftastur stendur Páll Þorsteinsson, útvarpsstjóri Bylgjunnar. DV-mynd S. Umboðsmenn og þjónustuaðilar: NU ER ATLANTER FÆRAVINDAN FRÁ KFMEfíS ÞJONUSTUÐ UM ALLT LAND. Akranes, Borgarnes. Guðlaugur Ketilsson, slmi 93-2296 í vinnu, 1896 heima, Smiðjuvöllum 3, Akranesi. Ólafsvik, Helllssandur, Grundar- fjörður, Rif. Sigurjón Bjarnason sími 93-6458, Ólafsbraut 52, Ólafsvik. Stykklshólmur. Hrafnkell Alexandersson, sími 93-8333 í vinnu, 8297 vinnu um- boð. Einar Bjarnason, sími 93-8255 heima, þjónusta. Patreksfjörður, Tálknafjörður, Bíldudalur. Rafþorg hf„ sími 94-1398, Þórs- götu 8, Patreksfirði. Þlngeyrl. Lini H. Sigurðsson, simi 93-8278 i vinnu, 8178 heima, Aðalstræti 43. Suðureyrl, Flateyri. Ragnar Þór Ólafsson, 6282 í vinnu, simi 94-6118 heima, Aðalgötu 49, Suðureyri. ísafjörður, Hnífsdalur, Bolungarvik, Súöavik. Jósef Vernharðsson, simi 94-3719, Hlégarði2, Hnífsdal. Hólmavik, Drangsnes. Magnús Magnússon, simi 95-3167, Vitabraut 1, Hólmavik. Blönduós, Hvammstangl, Skaga- strönd. Einar Jóhannesson, simi 95-4075 í vinnu, 4425 heima, Brekkubyggð 23, Blönduósi. Sauðárkrókur, Hofsós. Ásbjörn Skarphéðinsson, simi. 95-5200 i vinnu, 5542 heima, Furu- lundi, Sauðárkróki. Slglufjörður, Grimsey. Sigurjón Erlendsson, simi 96-71601 ívinnu, 71657heima, Suðurgötu 51, Siglufirði. Akureyrl, Ólafsfjörður, Dalvík, Ár- skógsströnd, Hrisey, Grenlvik. Ffeildverslunin Eyjafjörður, simi 96-25222, umboð. Varahluta- og viðgerðarþjónusta. KfAtERS ÍSLAND H/F Bíldshöfða 16 - 112 Reykjavik. S. 91-686470. Sigurður, sfini 76175 - Hafsteinn, simi 672419. VIÐ TÖLVUVÆÐUM HANDFÆRAVEIÐARNAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.