Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1988, Qupperneq 18
18
ÞRIÐJUDAGUR 12. APRÍL 1988.
Sviðsljós
Árshátíð í
Gmndarfirði
Bæring Cedlssom, DV, Grundaifeði:
Árshátíö Grunnskóla Grundarfjarðar var nýlega haldin og var öölsótt
Margt var þar til skemmtunar, svo sem leikrit og tónlist þar sem yngstu
neraendurnir léku miög vel á flautur og skemmti fólk sér vel. Þá sýndu
neraendur firaleika við góöan orðstir og aö lokum lék hljómsveit grunn-
skólans. Myndin er af leiksýningu nemenda.
DV-mynd Bœring
mPj
B I
Áskrifendur!
' - ' '< V
Notið þjónustu DY og kortafyrirtækjanna.
í
Z
Meðþessum
boðgreiðslum
vinnst margt:
t Þærlosaáskrifendur
vlðónæðivegnalnn-
heimtu.
• Þæreruþægilegur
greiðslumáti sem
trygglrsklivísar
grelöslur þrátt fyrir
annireðaQarvistir.
Þærléttablaðberan-
umstörfinenhann
heldurþóóskertum
tekjum.
• Þæraukaótyggl.
Blaöberaremtil
dæmisoftmeðtólu-
verðar ftártiæðir sem
geta glatast.
Hafið samband
við afgreiðslu DV
kl. 9-20 virka daga,
laugardaga kl. 9-14
í síma 27022
eða við umboðsmenn okkar
ef óskað er nánari
upplýsinga.
Ólyginn
sagði...
Bruce
Willis
fékk nýlega tilboð um að leika
Frank Sinatra í framhalds-
myndaröð fyrir sjónvarp.
Bruce tók strax vel í hugmynd-
ina og samþykkti. En þegar
hann var búinn að lesa handrit-
ið lýsti hann því yfir að það
væri algjört rugl og hann væri
hættur við að taka að sér hlut-
verkið - nema laun hans yrðu
tvöfolduð. Framleiðendurnir
eru stórhneykslaðir en eru
samt sem áður að velta þessu
fyrir sér.
Michael J.
Fox
tók nýlega að sér hlutverk í
nýrri mynd sem á að fjalla um
hið sígilda efni Víetnamstríöiö.
Fyrirfram heföu flestir taliö að
hann passaði ekkert sérstak-
lega vel inn í þannig hlutverk
en annar eigi síður frægur leik-
ari, sem leikur á móti honum,
ætti að passa betur. Það er eig-
inmaður Madonnu, Sean Penn,
frægur slagsmálahundur.
Bruce
Springsteen
var ekkert sérlega vinsæll
sem unglingur, áður en hann
varð frægur. Nemendur í gagn-
fræöaskóla, sem hann var í,
tóku sig einu sinni til og söfn-
uðu undirskriftum til þess að
fá Springsteen rekinn úr
bekknum því hann var svo
óvinsæll. Einn kennara hans lét
sig hafa það að troða honum
öfugum í ruslatunnu með þeim
orðum að þar ætti hann best
heima. Sjálfur segir Bruce um
skólaferil sinn, að hann hafi
aðeins verið dálítiö öðruvísi en
hinir nemendurnir.