Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1988, Page 23
ÞRIÐJUDAGUR 12. APRÍL 1988. 23
dv_____________________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Ál - plötur - prófílar. Eigiun á lager
flestar stærðir af plötum og prófílum,
plötur frá 0,5-20 mm og úrvalið alltaf
að aukast, ryðfrítt stál, plötur og pró-
fílar. Sendum um allt land. Málm-
tækni, Vagnhöfða 29, s. 83045, 83705.
Springdýnur. Endumýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
- Marshall - jeppadekk, 35x12, 5x15,
einnig 600x16 f. L. Sport, vetrard. f.
fólksbíla útsöluverð. Sumardekk mjög
lágt verð. Hagstæð kjör. Hjólbarða-
verkst. Hagbarði/Ármúla 1, s. 687377.
Kæliskápar, kojur, sófasett, svefnbekk-
ir, sófaborð, eldhúsborð, eldhúskollar,
bókahillur, hansahillur, stakir stólar
o.m.fl. Fornverslunin, Grettisgötu 31,
sími 13562.
Til sölu vegna flutninga: gott eldhús-
borð og stólar, uppþvottavél, Nilfisk
ryksuga, 16" s/h sjónvarp. Allt á gjaf-
virði. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-8241.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 689474.
Borð og 6 stólar, notað en vel með
farið, verð 20 þús., einnig fuglabúr og
skautar (herra). Uppl. í síma 32956
eftir kl. 16.
Góð 3ja herb. íbúð til leigu, íbúðin er
staðsett í Háaleitishverfi, laus strax.
Tilboð með uppl. um fjölskyldustærð
sendist DV, merkt “Sáfamýri 123“.
Setningartölva, framköllunarvél, vax-
vél og brotvél, allt komið til ára sinna,
til sölu. Á sama stað óskast bílútvarp
og tölvuborð. Sími 23304 e. kl. 17.
Til sölu vegna flutnings: franskur spón-
lagður skápur með glerhurðum fyrir
miðju, lokuðum hillum til hliða, einn-
ig
stórt eikarskrifborð. Uppl. í síma
15360.
Vegna flutnings: 20" Goldstar sjón-
varpstæki og afruglari,' einnig
Marantz hljómflutningstæki. Uppl. í
síma 75625 í dag og næstu daga.
Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn-
réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt-
ingár, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590.
Opið kl. 8—18 og laugard. kl. 9-16.
2 ára leðursófasett til sölu, í brúniun
lit, verð 50 þús. Uppl. í síma 681899
og eftir kl. 17 í síma 35101.
65 m2 Ijósdrapplitt Berber gólfteppi og
tveir pottofnar, hæð 58 cm, br. 60 og
120 cm. Uppl. í síma 641864 e.kl. 18.30.
Atlas Delux frystikista, 310 1, Neolt
teiknivél og 3 + 2+1 plusssófasett og
borð. Uppl. í síma 652241.
Kæliklefi, tvískiptur einingaklefi,
lengd 4,8, breidd 2,7 og hæð 2,2, tií
sölu. Uppl. í síma 77118.
Rauð módeldragt, nr. 12, til sölu, ný,
selst ódýrt, á sama stað til sölu svefn-
sófi. Uppl. í síma 50709 eftir kl. 17.
Sem nýtt 3 gíra kvenreiðhjól, bleikt,
til sölu, einnig telpnahjól fyrir 5-6
ára. Uppl. í síma 685203.
Sófasett, 3 + 2 + 1, sófaborð og eldhús-
borð til sölu, sími 92-14480. Hillusam-
stæða og ísskápur, sími 92-27079.
Bilasimi til sölu, fyrir 002 kerfið. Uppl.
í síma 99-5955 og v. 99-5667.
Nokkuð stór bandsög til sölu. Uppl. í
síma 76343 eftir kl. 17.
Notuð eldhúsinnrétting með eldavél og
vaski til sölu. Uppl. í síma 72747.
Hvít prinsessuvagga til sölu. Uppl. í
síma 74678.
■ Óskast keypt
Vantar tæki til rekstrar sjoppu, svo sem
ísvél, kæla o.fl. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-8230.
Fólksbilakerra óskast, þarf að vera í
góðu standi. Uppl. í síma 33980 og
666699.
Óska eftir notaðri rafmagnsritvél. Uppl.
í síma 46619.
Oska eftir að kaupa góða 50 cm elda-
vél. Uppl. í síma 54764.
■ Verslun
Jenný auglýsir: Stórar dömubuxur.
Svörtu apaskinnsbuxurnar éru komn-
ar aftur, einnig stakar joggingbuxur
og fleiri gerðir í stórum númerum.
Opnað virka daga kl. 13, laugard. kl.
11, póstsendum. Jenný, Skólvörðustíg
28, s. 23970.
Við bjóðum 30% afslátt af ýmsum vör-
um, t.d. buxum, pilsum, kjólum,
jökkum og blússum. 1. flokks efni, stór
númer. Opið laugard. 10-16. Verslunin
Exell, Snorrabraut 22, sími 21414.
Bilsætahlífar (cover) og mottur.
sniðið á hvem bíl. Mikið úrval efna,
slitsterk og eld-tefjandi. Betri endur-
sala, ráðgjöf, gott verð. Kortaþj.
Thorson hf., s. 687144 kl. 9-17.
■ Fatnaður
Fyrirtæki, einstaklingar og annað gott
fólk. Saumum eftir máli á alla, konur,
börn og karla. Erum klæðskera- og
kjólameistarar. Einnig breytinga- og
viðgerðaþjónusta. Spor í rétta átt sf.,
saumaverkstæði, Hafnarstræti. 21,
sími 15511.
Leðurviðgerðir. Geri við og breyti leð-
urfatnaði. Uppl. í síma 18542,
Tryggvagötu 10, opið frá kl. 10-12 og
13-18. Sendi í póstkröfu.
M Fyiir ungböm
Vel með farinn Silver Cross bamavagn
og Simo bamakerra til sölu, einnig
baðborð og leikgrind. Uppl. í síma
31917 eftir kl. 17.
Nýlegur Silver Cross barnavagn
(svuntulaus) til sölu, einnig skipti-
borð. Uppl. í síma 76576. Hildur.
Tvíburavagn til sölu, vel með farinn,
verð eftir samkomulagi. Uppl. í síma
93-81590.
Óska eftir Silver Cross barnavagni með
stálbotni, mjög vel með fömum. Uppl.
í síma 92-13560.
■ Heimilistæki
Gömul Sanuzzi þvottavél til sölu, verð
kr. 3.500. Uppl. í síma 622175.
■ Hljóðfæri
Píanóstillingar - viðgerðarþjónusta.
Tek að mér píanóstillingar og viðgerð-
ir á öllum tegundum af píanóum og
flyglum. Steinway & Sons, viðhalds-
þjónusta. Davíð S. Ólafsson, hljóð-
færasmiður, sími 73739.
Stórútsala! Roland Juno 60 synthesiz-
er, Roland TR-707 trommuheili, Casio
CZ-101 synthesizer, Boss DD-2 Digital
Delay og Roland Cube 40 keybord
magnari. Sími 84719, Máni.
Pfanóstillingar og viðgerðir öll verk
unnin af fagmanni. Stefán H. Birkis-
son hljóðfærasmiður, sími 30734 eða
44101.
Mjög góður Acoustic gítarmagnari til
sölu. Uppl. í síma 77363 og 76826,
Siel rafmagnsorgel til sölu, verð kr.
60 þús. Uppl. í síma 30154 á kvöldin.
Söngkerfi óskast, einnig kraftmagnari
og mónitorar. Sími 44541 e.kl. 18.
■ Hljómtæki
Hljómtæki til sölu: Marantz plötuspil-
ari, Superscope útvarpsmagnari, Sony
segulband og Superscope hátalarar.
Uppl. í síma 71969 e.kl. 20.
Hef til sölu kraftmagnara í bíl, Pioneer
GM 120, Uppl. í síma 46556.
M Teppaþjónusta
Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út
nýjar, öflugar, háþrýstar teppa-
hreinsivélar frá Kárcher. Henta á öll
teppi og áklæði. ítarlegar leiðbeining-
ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá
frábæra handbók um framleiðslu,
meðferð og hreinsun gólfteppa.
Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi
13, símar 83577 og 83430.
Teppahreinsun. Hreinsa gólfteppi í
íbúðum, stigagQngum og skrifstofum.
Uppl. í síma 42030 og 72057 kvöld- og
helgarsími.
■ Húsgögn
Afsýring. Afsýrum (aflökkum) öll
massíf húsgögn, þ.á.m. fulningahurð1
ir, kistur, kommóður, skápa, borð,
stóla o.fl., sækjum heim. V.sími 623161
og h.sími 28129.
Gott hjónarúm með dýnum til sölu,
verð kr. 12 þús., einnig Butterfly stóll
frá Habitat, verð kr. 3 þús. Uppl. í
síma 641267 e.kl. 19.
Ný húsgagnaverslun að Kleppsmýrar-
vegi 8. Sófasett og hornsófar eftir
máli. Borð og hægindastólar. Besta
verð í bænum. Bólsturverk, sími 36120.
Sófasett, 1 + 2 + 3, til sölu, með plussá-
klæði, aðeins bogadregið, ásamt stóru
sófaborði, selst á hálfvirði. Uppl. á
kvöldin í síma 78199.
Til sýnis og sölu eru þriðjudaginn 12.
þ.m. eJd. 17, að Bergþórugötu 2, 2.
hæð, ýmiss konar húsgögn, seljast
ódýrt.
Fururúm með púðum, nýtt áklæði,
ásamt hillum og rúmfataborð á hjól-
um. Uppl. í síma 39311.
Plusssófasett 3 + 2+1 og borð, bam-
busstólar og borð, selst ódýrt. Uppl. í
síma 92-12037.
Tvíbreitt rúm frá Ikea, Sundbom, til
sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 23573
eftir kl. 18.
Disotto körfustóll og borð frá Línunni
óskast keypt. Uppl. í síma 74564.
■ Antik
Antik. Húsgögn, málverk, lampar,
klukkur, speglar, postulín, gjafavörur,
einnig nýr sængurfatnaður og sæng-
ur. Antikmunir, Grettisgötu 16, sími
24544.
Antik skatthol til sölu, á sama stað
myndir eftir Kjarval. Uppl. í síma
31788.
■ Bólstrun
Klæðum og gerum við bólstmð hús-
gögn. Urval áklæða og leðurs. Látið
fagmenn vinna verkið. G.Á.-húsgögn,
Brautarholti 26, sími 39595 og 39060.
■ Tölvur
MACINTOSH NÁMSKEIÐ í Tölvubæ
vikuna 11.-18. apríl nk.
GRUNNNÁMSKEIÐ:
11., 12. og 13. apríl.
RITVINNSLA MEÐ MS-WORD 3.01:
11. og 12. apríl.
GAGNAGRUNNURINN OMNIS3 + :
14: og 15. apríl.
Skráning og nánari upplýsingar í síma
680250.
TÖLVUBÆR, SKIPHOLTI 50B.
Macintosh SE. Til sölu Macintosh SE
með innbyggðum, mjög hraðvirkum
40 MB diski. Einnig Macintosh plus
og Image Writer II prentari. Uppl. í
síma 680250.
Apple II C 128 K með 2 diskettudrifum,
rúml. 100 forrit geta fylgt með ásamt
kennslubókum, gott verð. Uppl. í síma
94-1349.
Amstrad DMP 3160 prentari til sölu,
sem nýr. Uppl. í síma 656301 e.kl. 15.
Atari tölva til sölu, með 40 MB diski,
nýleg vél. Uppl. í síma 78727.
■ Sjónvöip
Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940.
Heimaviðgerðir eða á verkstæði.
Sækjum og sendum. Einnig loftnets-
þjónusta. Ábyrgð 3 mán. Skjárinn,
Bergstaðastræti 38. Opið frá kl. 8.
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á
myndsegulbandstækjum og loftnetum.
Athugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Notuð og ódýr litsjónvörp til sölu,
ábyrgð á ölluto tækjum, loftnetsþjón-
usta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu
72, símar 21215 og 21216.
Til sölu Rank Arena litsjónvarpstæki
22", verð 20 þús., einnig Westinghouse
ísskápur, hæð 164, br. 77, dýpt 62, verð
7.000. Sími 45196.
■ Ljósmyndun
Cannon AE 1 myndavél + Cannon 50
mm linsa + Tokina 80/200 mm linsa
og Vivitar Zoom 285 flass til sölu.
Uppl. í síma 16451 e.kl. 18.
Konica Autoreflex T-3 myndavél til
sölu, Konica Hexanon AR linsa, 50
mm, National PE 2410 flass. Uppl. í
síma 16451 e.kl. 18.
■ Dýrahald
Tveir básar í 8 hesta húsi í Hafnarfirði
ásamt hlutdeild í hlöðukaffistofu og
gerði, fóður og hey innifalið fram á
vorið, stórkostlegar reiðleiðir, verð-
humynd ca 50 þús. stk., greiðsluskil-
málar ef óskað er. Uppl. í síma 28630.
Þrír hestar til sölu, vil skipti á toppbíl,
sýningahestur í tölti, alhliða hestur
og keppnishestur í skeiði. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-8249.
Halló hestamenn! Flytjum hesta og hey
um allt land, faríð verður um Snæ-
fellsnes og Dali næstu daga. Uppl. í
síma 71173.
Ljósmoldóttur, 5 vetra foli til sölu, tam-
inn, undan Sörla frá Stykkishólmi.
Uppl. í síma 99-7237.
Rauðblesóttur klárhestur með tölti,
hágengur, til sölu. Uppl. í síma 99-2120
á kvöldin.
Vel með farinn hnakkur, tvö beisli og
Brother prjónavél með mörgum fylgi-
hlutum til sölu. Uppl. í símá 651707.
2Ja mánaöa Scháfer hundur til sölu.
Uppl. í síma 623052.
Görtz tölthnakkur og tveir íslenskir til
sölu. Uppl. í síma 53462.
Hestur til sölu, ættaður frá Svigna-
skarði. Uppl. í síma 92-11712 e. kl. 19.
Tveir viljugir klárhestar með tölti til
sölu. Uppl. í síma 97-71753.
Gott hey til sölu. Uppl. í síma 99-2613.
■ Vetrarvörur
Vegna sérstakra ástæðna er til sölu
Yamaha V-Max vélsleði með farang-
ursgrind, mjög góður og vel með
farinn, árg. ’83, 85 ha., ekinn 4300 km.
athuga skuldabréf, skipti á fjórhjóli
eða bíl. Uppl. í síma 96-23911 e.kl. 19.
Polaris Indy Sport ’88 til sölu, léttur,
sprækur og skemmtilegur. Ekinn 500
mílur. Uppl. í síma 96-43113.
Til sölu árg ’87 af Yamaha XLV vél-
sleða, ekinn aðeins 1000 km. Uppl. í
síma 45928.
Vélsleði. Til sölu er Atikat Pantera
’87, ekinn 600 mílur, aukahlutir. Uppl.
í síma 76267 og 985-21122.
■ Hjól ______________________
Reiðhjól. Tökum allar gerðir reiðhjóla
i umboðssölu. Sportmarkaðurinn,
Skipholti 50c (gegnt Tónabíói), sími
31290.
Polaris fjórhjól, afturdrifið, ’87, lítið
ekið, verð 140 þús. Uppl. í síma 96-
44289 á kvöldin.
Suzuklminkurinn, 4x4 ’87, til sölu, lítur
vel út, ekinn aðeins 1490 km. Uppl. í
síma 99-1726.
Til sölu er 50 cc vespa af gerðinni
Honda Melody árg. ’83. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 24196 eftir kl.18.
Óska eftir að kaupa varahluti í Honda
CB, afturdempara. Uppl. í síma 95-5735
á milli kl. 17 og 19.
Tvö Suzuki TS 50 til sölu. Uppl. í síma
93-12698. (Biggi)
■ Byssur
Veiðihúsið auglýsir. Landsins mesta
úrval af byssum og skotfærum, bæði
nýjum og notuðum. Dan Arms hagla-
skot. Leopold og Redfield sjónaukar.
Laser miðunartæki á byssur. Hleðslu-
tæki og hleðsluefni fyrir riffil- og
haglaskot. Viðgerðaþjónusta fyrir
byssur. Verslið við fagmann. Sendum
í póstkröfu. Veiðihúsið, Nóatúni 17,
sími 84085.
Veiðihúsiö auglýsir: Höfum fengið um-
boð á íslandi fyrir Frankonia Jagd
sem er stærsta fyrirtæki Vestur-
Þýskalands í öllum skötveiðivörum.
540 bls. pöntunarlisti kostar kr. 480.
Sendum í póstkröfu. Veiðihúsið Nóa-
túni 17. Sími 84085.
Veiðimenn og skottélög athugið: Erum
að taka upp nýja sendingu af leirdúfu-
kösturum, leirdúfum og læstum
byssurekkum fyrir 2-3-4-6 byssur.
Byssusmiðja Agnars, Grettisgötu 87,
sími 23450.
MFlug_________________________
V. Cessna Skyhawk 536. TF-BUY, 1100
tímar, IFR tæki, einkaskýli, samtaka
eigendur. Gott lakk, glæsileg vél.
Uppl. í síma 685273 næstu kvöld.
V* hluti í Cessna 172 Skyhawk 75 til
sölu. Uppl. í síma 91-72530.
1/4-1 /6 hlutur í Cessna 172 Skyhawk
óskast. Hafiö samband við auglþj. DV i
sima 27022. H-8247.
1/5 hluti í Cessna 150, árg. ’75 til sölu,
ný ársskoðun, Loran C-tæki. Uppl. í -
síma 76763 eftir kl. 18.
■ Sumarbústaðir
Sumarbústaðalóöir í landi Stóra-Hofs
við Árnes og við Þúfu í Hvalfirði.
Húseignir og skip, Veltisundi 1, sími
28444.
Sumarhúsabyggjendur! Furuplanka-
gólf sem ekki gliðna og ekki verpast.
Sendum hvert á larid sem er. SG-búðin,
Selfossi, sími 99-2277.
■ Fyrir veiðimenn
Veiðihúsiö auglýsir. Seljum veiðileyfi
í lax, silung og sjóbirting. Mikið úrval
af veiðibúnaði og veiðifatnaði. Við-
gerðaþjónusta fyrir veiðistangir og
hjól. Sendum í póstkröfu. Veiðihúsið,
Nóatúni 17, sími 84085.
Veiðihúsið auglýsir: Nýkomnir sænskir
ísborar, 15 cm breiðir, með tönn úr
lyðfríu stáli. Verð kr. 3.140. Veiðihús-
ið, Nóatúni 17, sími 84085.
■ Fyiirtæki
Firmasalan, simi 42323.
• Bókaverslun ásamt fleiru á besta
stað.
•Blómaverslun, gullfalleg verslun í
hjarta borgarinnar.
•Bamafataverslanir af öllum stærð-
um og gerðum.
• Bílavarahlutaverslanir.
• Matvælaframleiðsla.
• Rafiðnaðarfyrirtæki.
• Heildverslun með ýmsa vöruflokka.
• Matvöruverslun í Reykjavík
• Snyrtivöruverslun á .Laugavegi,
rótgróið fyrirtæki.
•Sölutumar með veltu frá 1-5 millj-
óna á mánuði.
• Mjög gott kaffihús ásamt matsölu.
Einnig fjöldi fyrirtækja af öllum gerð-
um á skrá, höfum fjölda kaupenda.
Firmasalan, Hamraborg 12, símar
42323 og 42550.
Ný 36 mynda Konica filma
fylgir framköllun
á öllum okkar móttökustöðum
Hafnarf jörður!!
M/. Tréborg, Reykjavíkurvegi 68
lillJ Steinar, Strandgötu 37.
Söluturninn, Miðvangi 41
lengur I Bókabúðum Böðvars.