Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1988, Side 27
ÞRIÐJUDAGUR 12. APRÍL 1988.
27
Atvinna í boði
Lagermaöur. Innflutningsfyrirtæki í
Reykjavík óskar eftir starfsmanni á
lager, þarf að geta byrjað fljótlega.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-8251.
Okkur vantar fólk á öllum aldri til að
dreifa auglýsingabæklingum á öllu
Reykjavíkursvæðinu. Duglegt fólk
getur haft góðar tekjur. Hafið sam-
band við DV í síma 27022. H-8263.
Ráöskona/Suöurland. Ráðskona ósk-
ast á fámennt sveitaheimili má hafa
með sér böm, góð aðstaða fyrir hesta.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-8264.
Aöstoöarmaöur. Óskum eftir að ráða
aðstoðarmann í bakarí okkar. Mikil
og ömgg vinna. Nýja Kökuhúsið. Sími
77060.
Bæjarnesti viö Vesturlandsveg Dugleg-
ur og reglusamur starfskraftur óskast,
tvískiptar vaktir. Uppl. í síma 671770
e.kl. 18.
Óska eftir aö ráöa harðduglegan sölu-
mann á aldrinu 18-25 ára. Þarf að
geta byrjað strax. Mikil vinna, góð
laun. Uppl. í síma 623325 e.kl. 13.
Citroen C 35 sendibíll '80 til sölu, stöð
og mælir geta fylgt. Uppl. í síma 78967
á kvöldin.
Fólk óskast til lagerstarfa nú þegar.
Uppl. á staðnum. Sölufélag Garð-
yrkjumanna, Skógarhlíð 6, kjallara.
Fóstrur óskast til starfa allan daginn
eða eftir hádegi. Dagvistarheimilið
Foldaborg, sími 673138.
Kranamaður. Óskum eftir að ráða kra-
namann, frítt fæði. Uppl. í síma 40733.
Byggingarfélagið.
Mann vanan netaveiöum vantar á bát
gerðan út frá Sandgerði. Uppl. í síma
92-14109 eftir kl. 19.
Matsvein og háseta vantar á 56 tonna
netabát frá Keflavík. Uppl. í síma 92-
11579.
Okkur vantar duglega og reglusama
háseta strax. Uppl. í símum 99-3965
og 99-3566.
Röskur starfskraftur óskast til aðstoðar
við pökkunarstörf í bakaríi. Uppl. í
síma 13234.
Starfsfólk óskast í vaktavinnu á veit-
ingastaði. Góð laun í boði. Uppl. í síma
641733 og 985-25919.
Tek aö mér heimilishjálp alla virka
daga, hef góða reynslu. Uppl. í síma
36506.
Vantar áreiðanlega og reglusama ráðs-
konu til að sjá um heimili á Norður-
landi. Svör sendist DV, merkt „777“.
Vanur maður óskast til starfa á
hjólbarðaverkstæði. Uppl. í síma
687377.
Verkamenn. Óskum eftir að ráða
nokkra verkamen nú þegar. Frítt fæði.
Uppl. í síma 40733. Byggingarfélagið.
Óskum eftir aöstoðarfólki í pökkun o.
fl. Uppl. á staðnum milli kl. 13 og 15.
Smári bakari, Iðnbúð 8.
Óskum eftir ræstingarkonu í vestur-
bænum. Uppl. í síma 611924 og 611688.
■ Atvinna óskast
Framtíðarstarf óskast. Ung kona á
besta aldri óskar eftir vel launaðri
vinnu frá 1. júní, hefur unnið verslun-
ar- og skrifstofustörf, einnig við
tölvukeyrt launabókhald, margt ann-
að kemur til greina. Hafið samband
við DV í síma 27022. H-8245.
28 ára stúlka óskar eftir vinnu við
ræstingar, eftir kl. 14 á daginn eða á
kvöldin. Þrif í heimahúsi, koma vel
til greina. Sími 670132.
Vlð erum tvær ungar konur sem tökum
að okkur alls kyns hreingemingar og
ræstingar. Uppl. í síma 46619 og
667191.
Vanan járnamann vantar mikla vinnu
strax. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-8258.
19 ára gamall maöur óskar eftir vel
launaðri vinnu allan daginn, í landi.
Uppl. í síma 45245.
49 ára verkamaöur með meirapróf og
-rútupróf óskar eftir vinnu, flest kemur
til greina. Uppl. í síma 38344.
Maður óskar eftlr vinnu á vömbíl eða
á vinnuvél frá 1. maí nk. Uppl. í síma
94-4859 á kvöldin.
Við erum tvær, 18 og 21 árs, og óskum
eftir góðu framtíðarstarfi. Uppl. í síma
71568. Sigrún og Helga.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Bamagæsla
ATH! Flugfreyju vantar dagmömmu
fyrir 6 mán. strák frá og með lð.maí
n.k. Óreglulegur vinnut. (samt aldrei
lengur en til kl. 18). Uppl. í s. 28327.
■ Ýmislegt
Þúsundþjalasmiöur. Óska eftir verk-
efni um helgar, er ýmsu vanur,
duglegur og listrænn, geri tilboð ef
óskað er. Tilboð sendist DV, merkt
„Verkefni".
Getum stytt biðtíma eftir láni.
Þorleifur Guðmundsson, Bankastræti
6, sími 16223.
■ Einkamál
Rúmlega fertug kona óskar eftir að
kynnast manni á svipuðum aldri, með
vináttu og ferðalög í huga. Æskilegt
að mynd fylgi, þó ekki skilyrði, 100%
trúnaði heitið. Svar sendist DV fyrir
15. apríl, merkt Sumar 100.
Traustur og góður maöur um fertugt,
fráskilinn fyrir nokkrum árum, leitar
eftir kynnum við konu sem vini og
félaga. Langi þig að svara, kona góð,
sendu þá bréf til DV, merkí
„Hamingja".
Hæ karlmenn. Ég er 32 ára kona og
mig langar að kynnast karlmanni með
góð kynni í huga. Tilboð sendist DV
merkt Glaðværð.
Miöaldra karlmaður óskar eftir kynn-
um við konu, sem færi með hugsanlegt
samband sem trúnaðarmál. Svar
sendist DV, merkt „Trúnaður 1705“.
■ Kennsla
Námsaðstoö - Leiösögn sf. Uppl. í síma
79233 frá kl. 15.30-17.30.
M Spákonur___________________
Veitingastaöurinn Esjuberg auglýsir
eftir starfskrafti í sal, starfið felst í
því að halda salnum snyrtilegum,
vaktavinna, góð vinna. Uppl. hjá yfir-
matreiðslumanni í síma 689509 í dag
frá kl. 13-15.
Spái í 1988, kírómantí lófalestur í
tölum, spái í spil og bolla, fortíð, nú-
tíð og framtíð, alla daga. Sími 79192.
■ Skemmtanir
Diskótekið Disa. Upplagt í brúðkaup,
vorhátíðina, hverfapartíin og hvers
konar uppákomur. Argangar: við höf-
um gömlu, góðu smellina. Gæði,
þekking, reynsla. Allar uppl. í síma
51070 milli kl. 13 og 17 virka daga,
hs. 50513.
Gullfalleg, indversk-íslensk söngkona
og nektardansmær vill skemmta um
land allt í félagsheimilum, skemmti-
stöðum og einkasamkvæmum.
Pantanasími 42878.
■ Hreingemingar
ATH. Tökum aö okkur ræstingar, hrein-
gemingar, teppa- og húsgagnahreins-
un, gler- og kisilhreinsun, gólfbónun,
þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig
bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði
hreingerninga og sótthréinsunar.
Reynið viðskiptin. Kreditkortaþjón-
usta. Hreingerningaþjónusta Guð-
bjarts. Símar 72773 og 78386. Dag-,
kvöld-, helgarþjónusta.
Hreingerningar - teppahreinsun - ræst-
ingar. Önnumst almennar hreingern-
ingar á íbúðum, stigagöngum,
stofnunum og fyrirtækjum. Við
hreinsum teppin fljótt og vel, ferm,-
gjald, tímavinna, fost verðtilboð. Dag-,
kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257.
Opiö allan sólarhringinn. AG-hrein-
gerningar annast allar almennar
hreingerningar. Gólfteppa- og hús-
gagnahreinsun. Erum í síma 23155 frá
10-23.30 og eftir kl. 24. S. 16296.
Opið allan sólarhringinn.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 30 ferm, 1500,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
Hólmbræður. Hreingerningar, teppa-
hreinsun og vatnssog. Euro og Visa.
Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg
og góð þjónusta. Ema og Þorsteinn,
sími 20888.
■ Framtalsaðstoð
Framtalsaöstoð 1988. Uppgjör til
skatts fyrir einstaklinga með rekstur,
t.d. sendibílstj., leigubílstj., iðnaðar-
menn o.s.frv. Ráðgjöf vegna stað-
greiðslu skatta. Sími 45426, kl. 15-23
alladaga. FRAMTALSÞJÓNUSTAN.
Bókhald, skattframtöl, uppgjör & ráð-
gjöf. Þjónusta allt árið. Kvöld- og
helgartímar. Hagbót sf. (Sig. Wiium),
Ármúla 21,2. hæð. S. 687088 og 77166.
M Þjónusta________________________
Viðgerðir á steypuskemmdum og
sprungum. Lekaþéttingar - háþrýsti-
þvottur, traktorsdælur að 400 bar. -
Látið fagmenn vinna verkin, það
tryggir gæðin. Þorgr. Ólafsson, húsa-
smíðam. Verktak hf„ sími 78822.
Trésmíðaverkstæði. Til sölu er lítið
trésmíðaverkstæði með tilheyrandi
tækjum ásamt skrifstofuáhöldum,
tilvalið fyrir 2 samhenta menn. Uppl.
gefnar í síma 36822 eftir kl. 18.
Heilu- og hitalagnir, vanir menn, lög-
gildur pípulagningarmeistari. Föst
tilboð. Pantið tímanlega. Uppl. í sím-
um 79651, 22657 og 667063. Prýði sf.
Byggingameistari Getum bætt við okk-
ur verkefnum, nýbyggingar, viðgerðir,
klæðningar og þakviðgerðir. Símar
72273 og 985-25973.
Dælur í sérflokki. Skólp-, vatns- og bor-
holudælur-, til afgr. strax eða eftir
pöntunum, allt til pipulagna. Bursta-
fell byggingarvöruversl., s. 38840.
Innréttingar - húsgögn. Getum bætt við
okkur verkefnun, stórum og smáum,
stuttur afgreiðslufrestur. Uppl. í síma
76440.
Nú er rétti timinn að panta kíæðningu
utan á húsið, skipti um glugga og gler,
sétjum á kvisti og endumýjum þök.
Vönduð vinna. Uppl. í síma 675508.
Tökum í geymslu tjaldvagna, hjólhýsi,
bíla, báta, vélsleða o.m.fl. í íengri eða
skemmri tíma. Emm rétt hjá Selfossi.
U.ppl. í síma 99-1061 eftir kl. 20.
Dyrasímaþjónusta. Sjáum um uppsetn-
ingar og viðhald á dyrasímum. Ódýr
og góð þjónusta. Uppl. í síma 53313
eftir kl. 18.
Athugið. Málum þök, vönduð vinna.
Uppl. í síma 11970 og 12338.
Múrarameistari getur bætt við sig
verkefnum strax. Uppl. í síma 681563.
■ Líkamsrækt
Svæöameöferö Tek heim í svæðanudd,
er einnig með neistarann. Uppl. í síma
42909 milli kl. 18 og 19.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Valur Haraldsson, s. 28852,
Fiat Regata.
Reynir Karlsson, s. 612016,
MMC Tredia 4wd '87, s. 622094.
Sverrir Bjömsson, s. 72940,
Galant EXE '87, bílas. 985-23556.
Grímur Bjamdal, s. 79024,
BMW 518 special '88.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924,
Lancer GLX '88, bílas. 985-27801.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer '87.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Subam Sedan '87, bílas. 985-20366.
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Volvo 360 GLS '86, bílas. 985-21451.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra, bílas. 985-21422.
Már Þorvaldsson, s. 52106,
Nissan Sunny coupé '88.
Skarphéöinn Sigurbergsson kennir á
Mazda 626 GLX '88, ökuskóli og öll
prófgögn, kenni allan daginn, engin
bið. Greiðslukjör. Sími 40594.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
GLX '88, ökuskóli, öll prófgögn.
Kennir allan daginn, engin bið. Hs.
689898, 83825, bílas. 985-20002.
Kenni á Galant turbo '86. Hjálpa til
við endurnýjun ökuskírteina. Engin
bið. Gr.kjör. Kreditkortaþj. S. 74923
og bs. 985-23634. Guðjón Hansson.
Kenni á Mazda GLX '87. Kenni allan
daginn, engin bið. Fljót og góð þjón-
usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158,
672239 og 985-25226.
ökukennsla, bifhjólapróf, æfingat. á
Mercedes Benz, R-4411. ökuskóli og
öll prófgögn ef óskaö er. Magnús Helga-
son, sími 687666, bflas. 985-20006
■ Garðyrkja
Garöeigendur, athugið: Nú er rétti
tíminn fyrir trjáklippingar. Tek einnig
að mér ýmiss konar garðvinnu, m.a.
lóðabreytingar, viðhald og umhirðu
garða í sumar. Þórður Stefánsson
garðyrkjufræðingur, sími 622494.
Trjáklippingar - húsdýraáburöur. Tök-
um að okkur tijáklippingar og
áburðardreifingu ásamt allri almennri
garðyrkjuvinnu. S. 622243 og 30363.
Álfreð Ádolfsson skrúðgarðyrkjum.
Trjáklippingar, kúamykja, sjávarsandur.
Pantið tímanlega, sanngjarnt verð,
greiðslukjör. Skrúðgarðamiðstöðin,
garðaþjónusta, efnissala. Sími 40364,
611536 og 985-20388.
Húsdýraáburður. Glænýtt og ilmandi
hrossatað á góðu verði. Við höfum
reynsluna og góð ráð í kaupbæti.
Úði, sími 74455 og 985-22018.
Húsdýraáburður, kúamykja og hrossa-
tað, einnig sandur til mosaeyðingar.
Gott verð og snyrtilegur frágangur.
Uppl. í síma 42976.
Trjáklippingar. Tek að mér trjáklipp-
ingar, svo og aðra garðyrkjuvinnu.
E.K. Ingólfsson garðyrkjumaður, sími
22461.
Vorverkin bíða ekki. Trjáklippingar og
almenn umhirða. Hringið í síma 12203
á daginn og 621404 á kvöldin.
Gott hrossataö í garðinn. Uppl. í síma
41516 eftir kl.16.
■ Húsaviögeröir
Sólsalir sf. Gerum svalimar að sólst.,
garðst. Byggjum við einbýlish., raðh.
gróðurh. Fagmenn, góður frágangur,
gemrn föst verðtilboð, sími 11715.
M Feröalög
Mig bráövantar hressan ferðafélaga frá
16. júní_ til 7. júlí (ungan mann eða
konu). Ég er 21 árs karlmaður (100%
reglusamur) og á pantað far með
Smyrli til Skotlands ásamt bílnum
mínum, tjaldi og viðlegubúnaði. Ég
hef áhuga á að ferðast vítt og breitt
um Bretland, kynnast landi og þjóð
og hugsanlega skreppa yfir til Frakk-
lands. Hafir þú áhuga hringdu þá í
síma 611216 eða 78342 e. kl. 20 í kvöld.
M Sport_______________________
Seglbretti. Til sölu handsmíðað 120
lítra seglbretti. Uppl. í síma 14415 eft-
ir kl. 21.
■ Parket
JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum
parket og gömul viðargólf. Komum
og gerum verðtilboð. Sími 78074.
■ Tilsölu
Barnabrek auglýsir. Emm flutt að
Barmahlíð 8. Vagnar, kerrur, bílstólar
o.m.fl. Nýir éigendur. Kappkostum
góða þjónustu. Bamabrek, Barmahlíð
8, sími 17113.
ir á verði frá 10.950 kr. Hnettimir á
myndinni kosta 14.980 kr. og 11.550
kr. 5% staðgreiðsluafsláttur. Húsgögn
á 800 m2 sýningarsvæði. Nýja bólstur-
gerðin, Garðshomi v/Fossvogskirkju-
garð, sími 16541.
» r ■ ■■"
Loftpressur með sprautukönnu, loft-
byssu, bílventli o.fl., kr. 13.361,
sendum í póstkröfu. Tækjabúðin,
Smiðjuvegi 28, sími 75015.
Tilkynning til launaskattsgreiðenda
Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því að ein-
dagi launaskatts fyrir mánuðina janúar og febrúar
er 15. apríl nk. Sé launaskattur greiddur eftir eindaga
skal greiða dráttarvexti til viðbótar því sem vangreitt
er, talið frá og með gjalddaga.
Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til inn-
heimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík tollstjóra, og
afhenda um leið launaskattsskýrslu í þríriti.
Fjármálaráðuneytið
BLAÐ
BURDARFÓLK
eó öMtwv alct'M óö/uxótT
é /vi:
1 GARÐABÆR
Rauðagerði Asparlund
Básenda Efstalund
Ásenda Einilund
Borgargerði Skógarlund Þrastarlund Hörpulund
Vesturgötu
Ánanaust
Grettisgötu Frakkastíg Klapparstíg
AFGREIÐSLA
ÞVERHOLTI 11
SIMI 27022