Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1988, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1988, Page 29
ÞRIÐJUDAGUR 12. APRÍL 1988. Niðursoðinn ananas í jafnstórum dósum. Heaven Temple kostar 76 kr. en Malee, sem Hagkaup flytur inn frá Thailandi, kostar 32. ákveðiö vörumerki frægt kostar stórfé og skilar sér beint í hærra verði vörunnar. Og munurinn er oft á tíðum áþreifanlegur. DV hefur nú ákveð- ið að heimsækja þá stærstu og skoða hvað þeir hafa á boöstólum _ i Neytendur Flutt inn milliliðalaust: Beinn innflutning- ur lækkar verð Bómull frá Tippy’s fæst í 200 gramma pokum sem kosta 59 kr. Hins vegar kosta 100 grömm af bómull frá Jean Carol 79 kr. 36 Sofline blelur kosta kr. 299. Karfa með vörum sem Hagkaup flytur inn. DV-myndir BG LífsstOl Bómullarhnoðrar frá Tippy’s eru fluttir inn af Hagkaupi. Poki meö 50 stykkjum kostar 29 kr. en 50 stykkja poki frá Belli kostar 59 kr. Lftrinn af uppþvottalegi frá Family Choice kostar aðeins 39 kr. 600 ml dós af majónesi frá Gunn- ari kostar 108 kr. en 650 ml krukka frá Albert Heijn kostar 72. Neytendur hafa eflaust veitt því eftirtekt að í verðkönnunum DV hefur yfirleitt verið reynt að velja vörur sem fást í öllum verslunUm. Þetta eru merkjavörur sem yfirleitt eru fluttar inn af heildsölum sem taka sín umboðslaun fyrir. Þetta eru hins vegar ekki alltaf þær vörur sem fást á hagstæðasta verði hveiju sinni, stórmarkaðir ýmist flytja inn beint og losna þannig við milliliðakostnað eða vörunni er pakkað fyrir verslunina undir hennar heiti. Þannig sparast auglýsingakostnaður, það að gera 18 dömubindi frá Sjöfn kosta kr. 65 en 20 Utex bindi kosta 45 kr. Dæmi um verðmun. Perurnar, sem Hagkaup flytur inn, nefnast Golden Glory og kostar dós með 825 grömmum 59 kr. Sambærileg dós frá Lib- by’s kostar hins vegar 92 kr. Lítrinn af sólblómaoliu frá Sól h/f kostar 163 kr. Hagkaup flytur inn slíka oliu frá Albert Heijn og kostar litrinn aðeins 94 kr. á góðu veröi. Við byrjum í dag \ verslunum Hagkaups. Um 30% af heildarsölu mat-, og hreinlætisvöru i Hagkaupi er úr eigin innflutningi, ef undan eru skildar mjólkurvörur. Hagkaup flytur einnig inn 95% af öllum fatn- aði sem þar er seldur, 55% af öllum búsáhöldum, og 50% af öllum leik- fongum. Hagkaup flytur einnig inn mikiö af grænmeti og ávöxtum, enda er 80-90% af heildarsölu eigin innflutningur. Hér á síðunni eru myndir þar sem sýnd eru dæmi um vörur sem flutt- ar eru inn milliliöalaust og vörur sem keyptar eru af heildsölum. Reynt var að velja sambærilegar pakkningar, þetta er hins vegar eingöngu samanburður á verði, ekki var farið í neina gæðaprófun. -PLP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.