Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1988, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1988, Síða 31
ÞRIÐJUDAGUR 12. APRÍL 1988. 31 Lífsstfll Rauðmaginn boðinn til sölu á Strandgötunni i Hafnarfirði, örfáum mínútum eftir að komið var að landi. Fyrr á öldum þegar vorsultur var að reykja rauðmaga og þá helst vlð algengur hér á landi komu hrogn- sauðatað og i sérstökum kofum eða kelsin eins og himnasending. í eldhúsi. Reyktur var hann aöal- Nýmeti var heldur ekki á boðstól- lega hafður ofan á brauð, en einnig um á hverjum degi og algengt var, etinn með harðfiski Hertur rauð- þegar fyrstu hrognkelsagöngumar mági var einkum hafður með komu aö landinu, að fólk hefði ekki brauði eða borðaöur með kartöfi- smakkaö nýmeti síöan á gormán- um, væru þær til. Loks var uði. rauðmaginn saltaöur og geymdur Rauðmaginn var verkaöur á firam á vetur. Rauðmagalifur var ýmsa lund, þó algengast væri að mikiö etinn með fiskinum, einnig hann væri etinn nýr, þá skorin í var hún stöku sinnum soðin í kút- sneiöar og soðinn eða steiktur. maga líkt og Jjorskalifur. Sumir steiktu rauðmagann heilan, . -J.Mar en hleyptu upp suðunni á honum . Helmild: fBlenskir sjávarhœttir, áöur. Stundum var gerð mjölsöltuö Lúðvik Guðmundsson og sýrð súpa úr soðinu. Algengt var Hætti á rauðmaganum „Grásleppan er greinilega komin á miðin, verst að mega ekki veiða hana strax,“ segir Jóhann. „Maður hættir að veiða rauðmagann um leið og grá- sleppuvertíðin hefst. Það er sjálfgert því að grásleppunetin eru mun gróf- möskvaðri en rauömaganetin og því smýgur rauðmaginn í gegnum þau.“ Ekki var mikið í netunum og því ekki seingert að draga þau um borð. Þegar því var lokið var snúið til baka og rétt dýpi fundið og netin lögð upp á nýtt. Þá var næsta netatrossa dreg- in um borð og þar var sama sagan, einungis nokkrir rauðmagar. Þriðja trossan var dregin og aiit fór á sömu lund. Það var ekki'fyrr en í síðustu trossunni að eitthvað sást af rauð- maga: „Enda varst þú þá komin afur í,“ segir Jóhann hlæjandi og bætir svo við „Rauðmaginn er svo helvíti kvensamur." Viðunandi veiði Klukkan var farin að nálgast há- degi. „Ætli við verðum ekki að fara að halda að landi til að geta selt afl- ann í dag,“ segir Jóhann. Tíðarandi Alls fengu þeir félagar á milli 50 og 60 rauðmaga í netin í þessum túr og 10 grásleppur. Það var svona við- unandi veiði. Á heimleiðinni spyr Jóhann hvort ég sé ekki hætt að finna fyrir sjóveikinni, þá var siglt á sléttum sjó og því ekki annað hægt en að láta sér líða vel. Á bakaleiðinni buðu karlamir upp á kaffi og kleinur á meðan þeir veltu því fyrir sér hvort hann myndi gefa á sjóinn í fyrramálið. En ekki virtist útlit fyrir það. Þá var að huga að því að koma rauðmaganum á markað. Jóhann náði sambandi við konu sína Frið- björgu Ragnarsdóttur, í gegnum talstöð og bað hana að taka á móti þeim á bryggjunni. Síðan bað hann Jóa að taka við stýrinu því að sjálfur kvaðst hann ætla að gera að grá- sleppunni. „Það má að vísu ekki hirða þær en ég ætla aö stelast til að taka úr þeim hrognin, ætli maður láti hana svo ekki síga. Sigin grá- sleppa er úrvalsmatur,“ segir Jóhann. 100 krónur stykkið Við leggjum aö flotbryggjunni í Hafnarfiarðarhöfn. Þar bíða mæð- gumar Friðbjörg og Edda Sigur- björg. Rauðmagaveiði dagsins er skipt í tvo þvottabala og haldið með hana upp á Strandgötuna í Hafnar- firði þar sem rauðmaginn er seldur viðskiptavinunum beint úr bO á eitt hundrað krónur stykkið. Búist var við góðri sölu þann daginn þar sem margir vilja víst hafa rauðmaga í soðið á skírdag.Og þar með var þess- um veiðitúr méð Jóhanni lokið. -J.Mar J lrsfl3 BN8I5EAN . Vertu Nissanmegín við stvríð í ár IFINDER W NISfiAM SUMHV PATHFINDER • Kraftmikil 2,4 eða 3ja lítra vél. • Aflstýri. • Lúxusinnrétting. • Fimmgíra beinskiptur eða sjálfskiptur, hátt og lágt drif. • Kosinn jeppi ársins af tímaritinu „Four Wheeler". Verð frá kr. 1.055 þús. • Fjölskyldubíllinn meðmöguleikana. • 3ja dyra — 4ra dyra — 5 dyra. • Þrjár vélastærðir: 1300, 1500, lóOOcc. - fjölventla. • 4ra, 5 gíra beinskipting eða sjálfskipting. • Aflstýri. Verð frá kr. 455 þús. NISSAN SUNNY COUPÉ • Glæsileg innrétting. • Kraftmikill: 1500'ccog 1600 cc fjölventla vél. • Beinskiptur eða sjálfskiptur. • Aflstýri. NISSAN MICRA • 1000cc4rastrokka vél. • Beinskiptur 4ra — 5 gíra. • Framhjóladrifmn. • Eyðslugrannur með afbrigðum. • Betri smábíll finnst varla. Verð frá kr. 359 þús. NISSAN SUNNY WAGON 4WD. • 5 dyra. • 5 gíra beinskipting með fjórhjóladrifshnappi. • Aflstýri. Verð frá kr. 626 þús. NISSAN PRAIRIE 4WD. • Sérstaklega lipur. • Kraftmikil 2000 cc vél. • Hæð milli gólfs og lofts 1,4 m. • 5 gíra beinskiptur. • Aflstýri. Verð frá kr. 743 þús. Ingvar Helgasonhff. Sýningarsalurinn, Rauðagerði Sími: 91 -335 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.