Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1988, Síða 35
ÞRIÐJUDAGUR 12. APRÍL 1988.
35
DV
Afmæli
Sigurður Kristinn Finnsson
Sigurður Kristinn Finnsson, Skóla-
vörðustíg 29, Reykjavík, er fertug-
ur í dag.
Sigurður fæddist að Skólavörðu-
stíg 29. Hann lærði húsgagnasmíði
hjá Kristjáni Siggeirssyni á árun-
um 1965-69, fór síöan til Svíþjóðar
þar sem hann vann í eitt og hálft
ár, en hóf síðan störf hjá Þjóðleik-
húsinu þar sem hann var lengst af
yfirsmiður við leiktjaldasmíði. Sig-
urður Kristinn stofnaði svo 1986,
ásamt tveimur félögum sínum úr
leikhúsinu, fyrirtækiö Sviðsmynd-
ir en það er starfrækt í Kópavogi.
Siguröur Kristinn giftist 12.7.1969
Ragnheiði Torfadóttur. Foreldrar
Ragnheiðar eru Torfi S. Sigurðs-
son, 'f. að Bæjum á Snæfjallaströnd,
5.4. 1921, og Guðrún Guðbrands-
dóttir, f. að Heydalsá í Stranda-
sýslu, 18.9.1918, d. í Reykjavík, 18.5.
1978.
Sigurður og Ragnheiður eiga þrjá
syni. Þeir eru: Stefán Torfi, 24.2.
1970, Finnur, f. 29.10. 1971, og Ár-
mann Viðar, f. 21.12. 1972.
Sigurður á þijá bræður: Ragnar
Auðun lækni, f. 29.1. 1947, Stefán
Ague tæknifræðing, f. 10.8.1950, og
Guðmund Eggert leiksviðstækni, f.
17.11.1955.
Foreldrar Sigurðar Kristins eru
Finnur Kristinsson, skrifstofu-
stjóri Borgarskipulags Reykjavík-
ur, f. í Reykjavík 5.10. 1919, og
eiginkona hans, Höm Sigurðar-
dóttir, f. í Reykjavík 3.12. 1922.
Móðursystir Sigurðar Kristins:
Guðný sem átti Karl ísfeld, ritstjóra
og skáld.
Móðurforeldrar Sigurðar Krist-
ins voru Sigurður Guönason,
verkamaður í Reykjavík, formaöur
Dagsbrúnar og alþingismaður, og
kona hans, Kristín Guðmundsdótt-
ir. Sigurður var sonur Guðna
Þórarihssonar, b. í Ásakoti og
Bryggju í Biskupstungum, Þórar-
inssonar og konu hans, Sunnevu
Bjamadóttur, b. að Tungufelli,
Jónssonar. Kristín var dóttir Guð-
Sigurður Kristinn Finnsson.
mundar, b. að Tjörn í Biskupstung-
um, Gíslasonar og konu hans,
Guðfinnu Eyvindsdóttur.
Foreldrar Finns voru Kristinn
Friðfinnsson málari og Agnes, dótt-
ir Eggerts Benediktssonar alþingis-
manns og Guðrúnar Sólveigar
Bjarnadóttur. Foreldrar Kristins
voru Friðfinnur Friöfinnsson, b. í
Kvíarholti, síöar í Sumarliðabæ í
Holtum, og seinni kona háns, Auð-
björg Oddsdóttir.
Hólmfriður Sigurðardóttir
Hólmfríður Sigurðardóttir, Bú-
staðavegi 65, Reykjavík, er sjötíu
og fimm ára í dag.
Hólmfríður fæddist að Hugljóts-
stöðum á Höfðaströnd í Skagafirði,
yngst átta systkina, en nú er auk
hennar aðeins Baldvin eftir á lífi,
en hann varö áttræður 25.3. s.l..
Hólmfríður fór á tíunda ári í fóst-
ur að Undhóli í Óslandshlíð, til
hjónanna Hólmfríðar Jóhannes-
dóttur og Páls Gíslasonar er þar
bjuggu lengi. Veturinn 1929 var
Hólmfríður í unglingaskóla á Hól-
um í Hjaltadal, en þá þótti ekki
sjálfgefið að unghngar ættu kost á
shkri menntun.
Hólmfríður dvaldi á Undhóh þar
til hún fór að vinna fyrir sér á
sautjánda árinu. Hún gekk í vistir,
saltaði síld og seinna vann hún í
mörg ár á saumaverkstæöi. Hólm-
fríður hefur þótt afburða lagin við
aht sem hún tekur sér fyrir hend-
ur, enda saumar hún enn fót á sig
sjálfa, og hefur löngum látið af-
komendur sína njóta elju sinnar
og listfengis.
Hólmfríður giftist 6.3. 1943, Vé-
steini Bessa Guðlaugssyni, af-
greiðslumanni frá Þverá i
Norðurárdal í Austur-Húnavatns-
sýslu. Hann er sonur hjónanna
Rakelar Þ. Bessadóttur og Guð-
Margrét J.
Margrét J. Thorlacius, Þórunnar-
stræti 115, Akureyri, er áttræð í
dag. Margrét er fædd á Öxnafehi í
Eyjafirði og ólst þar upp. Hún fór
frá Öxnafelh um tvítugt og bjó fyrst
á Akureyri en fór þaðan til Reykja-
víkur og vann þar m.a. á sauma-
stofu. Margrét og Bergsveinn,
eiginmaður hennar, bjuggu á Ak-
ureyri 1947-1956 og í Reykjavík
1956-1962 er þau slitu samvistum.
Hún bjó í Hafnarfirði 1962-1981.en
hefur búið á Akureyri frá 1981.
Margrét hefur mikla dulræna hæfi-
leika og hefur frá því að hún var
sautján ára hjálpað fólki sem hefur
leitað til hennar meö hjálp Friöriks
dularlæknis. Hún vinnur enn sem
lækningamiðhl en óskar eftir að
fólk skrifi sér frekar en að hringja
ef það óskar eftir hjálp hennar.
Eiríkur Sigurðsson hefur ritað
tvær bækur um störf Margrétar,
Skyggna konan I. 1960 og II. 1963,
þá hefur birst grein um hana í
Aldnir hafa orðið, eftir Erling Dav-
íðsson.
Margrét giftist 1940, Bergsveini
Guðmundssyni, f. 3. maí 1904, tré-
smíðameistara. Foreldrar hennar
voru Guðmundur Sveinsson, sjó-
maður á ísafirði, og kona hans,
Kristín Friöriksdóttir. Börn
Margrétar og Bergsveins eru Krist-
ín Þuríður, f. 21. október 1941, gift
Hjörleifi Kristjánssyni, veitinga-
manni á Rifi og eiga þau tvö börn,
Guðmundur Jón, f. 24. október
1944, skipasmiður á Akureyri,
laugs Sveinssonar er þar bjuggu.
Hólmfríður og Vésteinn eiga
fimm böm sem öll eru búsett í
Reykjavík. Þau era: Rakel Guðlaúg
framkvæmdastjóri, f. 6.5. 1943;
Auður deildarstjóri, f. 23.11. 1944;
Haukur Sævar rafvirkjameistari,
f. 10.1. 1947; Sigurður skrifstofu-
maður, 22.4.1950; og Kári Húnfjörð
verktaki, f. 24.5. 1953. Þá ólu þau
upp dótturson sinn, Véstein Hilmar
Marinósson vélstjóra. Eina dóttm-
átti svo Hólmfríður áður, Grétu
Sigrúnu Gunnarsdóttur verslunar-
mann, f. 24.10. 1935, en hún er
búsett á Akranesi. Bamabörn
Hólmfríðar eru nú sextán og
langömmubörnin átta.
Á seinni árum eftir að bömin
fóru að heiman hefur Hólmfríður
verið virkur félagi í Kvenfélagi
Bústaðakirkju.
Foreldar Hólmfríðar voru hjónin
Margrét J. Baldvinsdóttir og Sig-
urður Ólafsson. Þau bjuggu fyrst á
Spáná í Unadal og síðar að Hug-
ljótsstöðum og Garðhúsum. Sig-
urður var lengi meðhjálpari viö
Hofskirkju á Höfðaströnd.
Foreldrar Sigurðar vom Ólafur
b. á Spáná, Ólafsson b. á Ósi og
víðar, Hahssonar og kona hans
Lhja Kristbjörg Þorsteinsdóttir b. á
Heiði í Sléttuhlíð, Þorsteinssonar
Thoriacius
kvæntur Ásgerði Ágústsdóttur
hárgreiðslumeistara og eiga þau
þrjú börn, Friörik, f. 26. september
1946, húsgagnasmiður í Rvík,
kvæntur Sigrúnu Olgeirsdóttur og
eiga þau fjögur börn og Gréta Berg,
f. 24. desember 1948, hjúkrunar-
fræðingur á Akureyri, gift Stefáni
Kristjánssyni plötusmiði og eiga
þau fjögur börn. Stoð og stytta
Margrétar síðustu árin hefur verið
Þórður Halldórsson, f. 25. nóvem-
ber 1905. Foreldrar hans voru
Halldór Jónsson, b. á Dagverðará
á Snæfehsnesi, og kona hans, Ingi-
ríður Bjamadóttir..
Systkini Margrétar urðu tólf en
níu komust til fullorðinsára. Látin
eru Álfheiður á Hvassafelli, Þor-
steinn, b. á Öxnafehi, og Þómnn,
gift Þorsteini Guðmundssyni,
húsasmiði í Rvík. Á lífi em Einar,
verkamaður hjá Mjólkursamlagi
KEA, kvæntur Hrund Kristjáns-
dóttur, Rósa, ekkja eftir Benedikt
Júlíusson, b. á Hvassafelh í Eyja-
firöi, Ester, gift Jóhanni Brynjóifs-
syni, lengst verkamaður í
Efnaverksmiðjunni Sjöfn á Akur-
eyri, Þóra, gift Þorsteini Jónssyni,
b. á Moldhaugum í Eyjafirði, Jón,
verkamaður í Rvík, og Hallgrímur,
b. á Öxnafelh, kvæntur Sesselju
Andrésdóttur.
Foreldrar Margrétar voru Jón
Thorlacius, b. á Óxnafehi, og kona
hans Þuríður Jónsdóttir. Föður-
bróðir Margrétar var' Einar
Thorlacius, prófastur í Saurbæ á
Hólmfríður Sigurðardóttir.
stúdents og fræðimanns s.st., Guð-
mundssonar prests á Barði, Sig-
urðssonar. Ólafur á Ósi var
albróðir Jóns prófasts HaUssonar í
Glaumbæ, afa Jóns, alþingismanns
á Reynisstað.
Faðir Margrétar var Baldvin b. á
Stafnshóh og víðar, sonur Gott-
skálks b. í Garðshorni, Erlendsson-
ar b. á Vatni á Höfðaströnd og konu
hans, Þuríðar Hannesdóttur prests
á Ríp, Bjarnasonar.
Móðir Margrétar og kona Bald-
vins var Helga Þórðardóttir b. á
Burstabrekku í Ólafsfirði, Jóns-
sonar og konu hans Margrétar
Stefánsdóttur.
Hólmfríður er að heiman á af-
mæhsdaginn.
Margrét J. Thorlacius.
Hvalíjarðarströnd, en föðursystir,
samfeðra, var Ólöf, móðir Vil-
hjálms Þórs, forstjóra SÍS. Jón var
sonur Þorsteins Thorlaciusar, b.
og hreppstjóra á Öxnafelh, Einars-
sonar Thorlaciusar, prests í
Saurbæ í Eyjafirði, Hallgrímssonar
Thorlaciusar, prests í Miklagarði.
Móðir Einars var Ólöf Hallgríms-
dóttir, systir Þorsteins, afa Jónasar
Hallgrímssonar, skálds. Móðir Þor-
steins var Margrét Jónsdóttir,
lærða, prests á Möðrufelli,
Jónssonar og konu hans Helgu
Tómasdóttur. Móðir Jóns var Rósa
ljósmóðir Jónsdóttir, b. í Leyningi
í Eyjafirði Bjarnasonar og konu
hans Guörúnar Jóhannesdóttur.
Þuríður var dóttir Jóns, b. í Holti
í HrafnagUshreppi, Tómassonar og
konu hans Þórunnar Randvers-
dóttur.
Margrét verður að heiman í dag.
Siguriaug Ólafsdóttir Hóim
Sigurlaug Ólafsdóttir Hólm hús-
móðir, Furugerði 1, Reykjavík, er
áttræð í dag.
Sigurlaug fæddist í Reykajvík og
hefur búið þar mestallt sitt líf.
Hún giftist 1930, Friðbirni Fr.
Hólm, rennismið frá Eskifirði, f.
13.5. 1909, en hann er látinn. Frið-
bjöm þótti sérstaklega hsthagur
smiður, en hann var einnig góður
teiknari og málari. Hann var sonur
Friöbjörns Hólm, vélsmiðs á Seyð-
isfirði, Einarssonar og Karhnu Á.
Hólm frá Eskifirði.
Sigurlaug og Friðbjöm eignuðust
níu böm. Þau em: Ólafur, kennari
í Reykjavík; Karl, framkvæmda-
stjóri í Hafnarfirði; Björgvin,
kerfisfræöingur í Reykjavík; Ámi,
doktor í uppeldissálarfræðum í
Bandaríkjunum; Friðbjörn, kenn-
ari í Reykjavík; Helgi, forstjóri í
Keflavík, Svala, nemi í tölvufræð-
um í Danmörku; Mjöll, skrifstofu-
maður í Reykjavík; Sigurður,
aðalbókari í Reykjavík.
Systkini Sigurlaugar em Ólafía
Ragna, og hálfbræðurnir Hahdór
Jón og Ólafur Gunnar Ólafssynir.
Ragna og maður hennar, Vil-
hjálmur Hannesson, ráku lengst af
bú að Krumshólum í Borgar-
hreppi, en fluttu síðan í Borgarnes.
Dætur þeirra vora tvær, Ingibjörg
Jóhanna og Ólöf Jóhanna. Sonur
Ólafar er Guðmundur Ágústsson
alþingismaður.
Sigurlaug Ólafsdóttir Hólm.
Halldór og Ólafur fluttu báðir til
Danmerkur þar sem þeir ráku bak-’
arí um langt skeið. Meðal barna
Halldórs er Lóa Ólafsdóttir, sem
var fyrir nokkrum árum í röð
fremstu hlaupara heims.
Faðir Sigurlaugar var Ólafur Ól-
afsson bókbindari í Reykjavík,
sonur Ólafs Ólafssonar frá Leiram
undir Eyjafiöllum, en hann var
bróðir séra Eiríks frá Brúnum.
Móðir Sigurlaugar var, Ingibjörg
Hróbjartsdóttir frá Hæðarenda í
Grímsnesi, dóttir Hróbjarts Þor-
steinssonar frá Drumboddstöðum í
Biskupstungum, en Ingibjörg og
Tómas Guðmundsson skáld voru
systkinabörn.
Hildur G. Eyþórsdóttir
Hildur G. Eyþórsdóttir bókasafns-
fræðingur, Meistaravöllum 9,
Reykjavík, er fertug í dag.
Hildur fæddist í Reykjavík og ólst
þar upp hjá foreldrum sínum og
systkinum. Hún stundaði nám við
Kennaraskóla íslands, lauk þaðan
kennaraprófi 1969 og stúdentsprófi
ári síðar. Hún lauk BA-prófi í bóka-
safnsfræöi og dönsku frá HÍ 1978
og prófi í uppeldisfræði með
kennsluréttindum ári síðar.
Hildur kenndi við Barnaskóla
Akureyrar 1970-72, og við Æfinga-
skóla Kennaraskóla íslands
1972-75. Hún var bókavörður við
bókasafn Fóstraskóla íslands
1976-78, við. Iðnskólann í Reykjavík
1978-80, viö Tækniskóla íslands
198CK82 og hefur verið bókavörður
við Landsbókasafnið frá 1982.
Hildur var stundakennari við HÍ
frá 1978-87 og kenndi skráningu í
bókasafnsfræði. Hún er ntstjóri
íslenskrar Þjóðbókaskrár. Á kom-
andi hausti mun Hildur hefia
framhaldsnám í bókasafnsfræði
við McGih háskólann í Montreal í
Kanada.
Hildur giftist 1972, Þórði Ingi-
marssyni og eignuðust þau einn
dreng, Eyþór, f. 5.8.1980. Þau skildu
1986.
Foreldrar Hildar era Fjóla Jós-
Hildur G. Eyþórsdóttir.
efsdóttir, f. 14.6. 1920, og Eyþór
Magnús Bæringsson kaupmaður,
f. 15.6. 1916, en hann lést 1.9. 1972.
Systkini Hildar eru Sigtryggur
Rósmar, framkvæmdastjóri í
Reykjavík, f. 8.7. 1941; og Þórey,
talmeinafræðingur á Akureyri, f.
13.8.1943.
Hildur hefur starfaö mikið að fé-
lagsmálum bókavarða, m.a. verið
formaöur rannsóknabókavarða og
er nú í stjórn Félags rannsókna-
bókavarða á Norðurlöndum. Hún
hefur einnig verið virk í Málfreyju-
samtökunum og er aðih að Mál-
freyjudeildinni Kvisti í Reykjavik.
80 ára______________________
Helga J Jóhannsdóttir, Furugerði
1, Reykjavík, er áttræð í dag.
Guðmunda Ágústsdóttir, Skúla-
götu 52, Reykjavík, er áttræð í dag.
75 ára_____________________
Pétur Jóhannsson, Reykjabraut 15,
Þorlákshöfn, er sjötíu og fimm ára
í dag.
70 ára________________________
Guðlaug Sigurjónsdóttir, Borgar-
braut 16, Borgamesi, er sjötug í
dag.
Gestur Magnússon, Rauðumýri 20
Akureyri, er sjötugur í dag.
Hólmfriður Thorarensen, Þórunn-
arstræti 103, Akureyri, er sjötug í
dag.
60 ára_______________________
Björn Jónsson, Hlíðarholti, Reyk-
dælahreppi, S-Þingeyjarsýslu, er
sextugur í dag.
50 ára____________________
Arnar Sigtýsson, Stórageröi 12,
Akureyri, er fimmtugur í dag.
Sveinn Gústavsson, Reynigrund 65,
Kópavogi, er fimmtugur í dag.
40 ára___________________________
Björgvin Sigurðsson, Miðbraut 21,
Vopnafirði, er fertugur í dag.
Sjöfn Inga Kristinsdóttir, Jórufelh
12, Reykjavík, er fertug í dag.
Erla Björk Axelsdóttir, Bakkaseh
11, Reykjavík, er fertug í dag.
Hansína R Ingólfsdóttir, Flókagötu
63, Reykjavík, er fertug í dag.
Sigurður Kr. Finnsson, Skóla-
vörðustíg 29, Reykjavík, er fertug-
ur í dag.
Sigrún Sjöfn Helgadóttir, Dísarási
14, Reykjavík, er fertug í dag.
Anna E Hjaltested, Suðurgötu 60,
Hafnarfirði, er fertug í dag.
Albert Gunnarsson, Markholti 4,
Mosfehsbæ, er fertugur í dag.
Þorgerður Guðmundsdóttir, Fjarð-
arbraut 23, Stöðvarfirði, S-Múla-
sýslu er fertug í dag.