Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1988, Síða 37
ÞRIÐJUDAGUR 12. APRÍL 1988.
Spakmæli
Lalli lítur mjög stórt á síg. Það er enn eitt dæmið um dóm-
greindarskort hans.
LaUi og Lína
Skák
Jón L. Árnason
Óvænt úrslit eru einkenni opnu mót-
anna. Oftar en ekki verða úrslitin þó
einungis næstiun því óvænt - á síðustu
stundu tekst stórlaxinum að sleppa. Hér
er staða frá opna mótinu í Lugano.
Óþekktur Þjóðverji, Tomczack, hefur
hvitt og á leik, gegn Anand, indverska
imglingaheimsmeistaranum:
Hvitur á unnið tafl en vitaskuld þarf
hann að gæta sín við úrvinnsluna. í stöð-
unni hefði 34. He6! leitt til vinnings. Þá
er hótunin 35. Hg6+ Bxg6 36. Dh8 mát
og 34. - DfB 35. Dg5+ Hg7 36. Bxg7 Dxg7
37. He8+ KÍ7 38. He7 + þarf ekki að rekja
lengra. Hvítur lét hins vegar 34. Dg5 +
KfB 35. He6?? en nú lumar svartur á
óvæntri björgunarleið. 35. - Dxe6! og
hvítur gafst upp vegna 36. fxe6 Be4 mát!
Bridge
Hallur Símonarson
Sveit Austurríkis sigraði í úrslita-
keppni Evrópubikarsins í Kaupmanna-
höfn á dögunum eftir harða keppni við
Evrópumeistara Svía. Austurríki hlaut
97,5 stig, Sviþjóð 93, Ungverjaland 84 stig.
Síöan komu Bretar og Belgar. Danir, sig-
urvegarar í París 1986, ráku lestina.
Mikill fjöldi áhorfenda fylgdist með leikj-
unum sem allir voru sýndir á sýningar-
töílum.
Úrslitaleikur Sviþjóðar og Austurríkis
var í næstsíðustu umferöinni. Lengi vel
stefndi í öruggan, sænskan sigur. Þegar
4 spil voru eftir voru Svíar 27 impum
yfir (19-11) en Austurríkl vann mjög á
lokaspilunum. Fimm impa munur í lokin
fyrir Svía. Úrsht 16-14. Stórsveifla í næst-
síöasta spilinu, 23 impar, og Svíar misstu
þar af sigri á mótinu.
* K76543
V KG97
♦ 2
+ Á2
♦ --
V ÁD864
♦ 103
4» G109874
* ÁD
V 1052
* ÁKD85
* D53
Suður gaf. N/S á hættu. í lokaða salmmi
opnaði Berger, Austurríki, í suður á 1
grandi. Hans Göthe í vestur sagði 2 lauf.
Sagði með því frá þjarta og hhðarlit. Pass
hjá norðri og 2 tíglar í austur. Suður
doblaði og Göthe sagði frá laufi sínu.
Norður doblaði effir langa umhugsun en
Berger breytti í 3 grönd. Vann fimm, 660.
í opna salnum byijaöi suöur á 1 grandi.
Vestur sagði frá hjartaUt sínum með 2
tíglum. Svíinn í norður stökk í 4 tígla,
yfirfærsla í spaöa. Eftir 4 spaða suðurs
sagði Jan Fucik í vestur 5 lauf. Dobl hefði
gefið Svium minnst 1100 en norður pass-
aði og suður sagðí 5 spaða sem voru
doblaðir. Einn niður. 13 impar til Austur-
ríkis. Rétt fyrir þessa keppni varð sveit
Morot, Stokkhólmi, sænskur meistari
annað árið í röð. Þar spila Göthe, Anders
Morath, Tommy GuUberg, Sven-Ake
Bjerregárd (raUy-kóngur), P.O.Sundelin
og Sven-Olov Flodquist. Þeir spfiuðu í
Kaupmannahöfn nema GuUberg.
Krossgáta
1 3 ó' J
2 1 ir-
lo mmstk •
rw T| ;5"
7T ■■■ - J
\e n
J
Lárétt: 1 öl, 8 hugarburður, 9 sUt, 10
taugaspenna, 12 gangflötur, 14 skáru, 16
skaöi, 17 einnig, 18 iðka, 20 hvfldi, 21 frost.
Lóðrétt: 1 hestsnafn, 2 planta, 3 plati, 4
hjálpsöm, 5 púki, 6 oft, 7 heiftúðug, 11
glyrna, 13 tína, 15 gras, 16 blástur, 17 tind,
19 eins.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 trog, 5 slá, 8 vísuna, 9 ess, 10
nemi, 11 naggi, 13 at, 14 traðki, 16 dúa,
17 bam, 18 ansa, 19 rán.
Lóðrétt: 1 tvennd, 2 rísa, 3 oss, 4 gunga,
5 sneiðar, 6 lama, 7 áfltinn, 12 gras, 14
tún, 15 krá, 17 BA.
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvflið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvflið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvflið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 13333,
slökkvUiö sími 12221 og sjúkrabifreið
sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvUiö 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
tsaQörður: SlökkvUið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 8.-14. apríl 1988 er í
Laugames- og Ingólfsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu em gefnar i síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga tfl ftmmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opiö fóstudaga
frá kl, 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavik, sími 13333,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka
daga kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í HeUsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara
18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: HeUsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Simi 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
sima 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðmni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heirnsóknartími
Landakotsspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 Og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
12. apríl:
Samningum Breta og Itala miðar
vel áfram
verðursennilega lokið á laugardaginn kemur
33*.
Það er til fólk sem allt þekkir en ekk-
ert veit
Immanuel Kant
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, HofsvaUagötu 16, s.
27640. Opiö mánud.-fostud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11.
SóUieimar, miðvikud. kl. 11-12.
AUar deUdir eru lokaöar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga frá kl. 13.30-16.00.
Árbæjarsafn: Opiö effir samkomulagi
í síma 84412.
Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið alla daga nema mánudaga kl.
11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn aUa daga kl.
11-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Þjóðminjasafn tslands er opið sunnu-
daga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga frá kl. 13.30-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavik, sími 2039.
Hafnarfjöröur, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sfmi 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjamames, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tUkynnist í 05.
<c
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aöstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál aö stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20^daglega.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 13. april.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú ættir að fara mjög varlega, sérstaklega varðandi við-
skipti, leita ráða hjá þér fróðara fólki og taka aUan vafa af
áður en þú gerir eitthvað. Kvöldið verður ánægjulegt.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú meðtekur góðar uppástungur og færð frábæra gagnrýni
fyrir. Jafnvel þótt þú vitir hvað þér er fyrir bestu skaltu
reyna að sjá ný sjónarmið.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þér ætti að reynast auðvelt að fá fólk á þitt band. Þér geng-
ur vel að vinna með fólki. Þú ættir að reyna að drífa þig út
í kvöld. Happatölur þínar eru 2, 17 og 30.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Vinir þínir eiga frekar velgengni að fagna en þú. Þú ættir
samt aö geta hagnast á þvi. Þú ættir að geta notfært þér
hugmyndir annarra.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Þú gerir þér stundum of háar hugmyndir um fólk og gerir
of miklar kröfur. Þú ættir að snúa við blaðinu og koma sum-
um skemmtflega á óvart. Dagurinn verður þér mjög góður
í aUa staði.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Það getur vel verið að þú sért sérlega upptekinn, þú ættir
samt að aðstoða einhvern sem þarf þess með. Ákveðið sam-
band er dálítið stressaö. Happatölur þínar eru 4, 22 og 28.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þetta gæti orðið mjög annasamur en skemmtflegur dagur.
Aöalvandamáhð gæti verið tímaleysi. Reyndu að láta verkin
vmna með þér þannig að þú komir meiru í verk.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Það verður að varast að vera of veikgeðja ekki síöur en ofsa-
fenginn. Vertu ekki ginnkeyptur fyrir því að reynsluríkt
fólk hafi aUtaf rétt fyrir sér.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú ættir að taka daginn snemma og klára það sem þú getur
fyrir hádegi því það er ekki víst að hlutimir gangi ems vel
fyrir sig seinni partinn. Þaö verður margt sem þú þarft að
gera og þú þarft á allri þirmi þolinmæöi aö halda.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Breyttar aöstæður hafa mikfl áhrif á þig. Þú ættir að taka
þér nægan tíma tU að hugsa um hvað sé best aö gera í stöð-
unni. Þú ættir að vera á meðal vma í dag þvi að þar nærðu
góðu sambandi. Ferðalög eru mikið til mnræðu.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú þarft að hafa mikið fyrir að koma þínum sjónarmiðum á
framfæri í dag. Seinni parturinn ætti að vera afslappaður
og góður þegar búið er að finna viðunandi úrlausnir.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú ættir að taka á erfiðum málum í dag því að þér yrði mjög
ágengt. Ef það besta næst ekki ættirðu að sætta þig viö það
næstbesta. HeimUislífið og félagslifið lofa góðu.