Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1988, Page 38

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1988, Page 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 12. APRÍL 1988. SJÓNVARPIÐ 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Bangsi besta skinn (The Adventures of Teddy Ruxpin). Breskur teikni- myndaflokkur um Bangsa og vini hans. Sögumaður Örn Árnason. Þýð- andi Þrándur Thoroddsen. 18.25 Háskaslóðir (Danger Bay). Kanad- iskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. Endursýndur þáttur frá 6. apríl sl. Umsjón: Jón Ólafsson. Sam- setning: Jón Egill Bergþórsson. 19.30 Matarlyst-alþjóða matreiðslubókin. Kinaréttir: Lamb á mongólska visu, v graenmetissúpa og fiskréttur. Umsjón- r armaður Sigmar B. Hauksson. 19.50 Landið þitt - island. Endursýndur þáttur frá 9. april sl. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Öldin kennd við Ameriku - þriðji þáttur (American Century). Kanadisk- ur myndaflokkur í sex þáttum. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Þulur ásamt hon- um er Þuriður Magnúsdóttir. 21.30 Vatnalíf i vánda (Vanne.t som drukn- er). (Nordvision - Norska sjónvarpið.) 22.00 Heimsveldi hf. (Empire, Inc). - Fyrsti þáttur - Glópagjald. Nýr, Kanad- ískur myndaflokkur í sex þáttum. Leikstjórar: Denys Arcand og Douglas Jackson. Aðalhlutverk Kenneth Welsh, Martha Henry, Jennifer Dale, Joseph Ziegler og Peter Dvorsky. Þýð- andi Óskar Ingimarsson. 22.50 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. ________________________________________ 16.20 Klíkustríð. Crazy Times. Aðalhlut- verk: Ray Liotta, Divid Caruso og Michael Paré. Leikstjóri: Lee Philips. Framleiðandi: William Kayden. Þýð- andi: HannesJ. Hannesson. Sýningar- timi: 90 mín. Warner 1981. 17.55 Denni dæmalausi. Þýðandi: Bergdis Ellertsdóttir. 18.15 Panorama. Fréttaskýringaþáttur frá BBC. 19.19 19.19. 20.30 Aftur til Gulleyjar. Return to Treas- ure Island. Aðalhlutverk: Brian Blessed og Christopher Guard. Leikstjóri: Piers Hagþard. Framleiðandi: Alan Clayton. HTV. 21.25 iþróttir á þriðjudegi. Umsjónarmað- ur: Heimir Karlsson. 22.25 Hunter. Þýðandi: Ingunn Ingólfs- dóttir. Lorimar. 23.10 Saga á siðkvöldi. Armchair Thrillers. Innilokunarkennd The Girl who Walked quickly. Framhaldsmynda- flokkur I fjórum hlutum. 2. hluti. 23.35 Blóðug sólarupprás. Red Dawn. Aðalhlutverk: Patrick Swayze, C. Thomas Howell og Lea Thompson. Leikstjóri: John Milius. Framleiðandi: Buzz Feitshans og Barry Beckerman. Þýðandi: Björn Baldursson. MGM 1984. Sýningartimi 110 mín. 01.30 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn. Framhaldsskólar. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Fagurt mannlít", úr ævisögu Árna prófasts Þórarinsson- ar. Þórbergur Þórðarson skráði. Pétur Pétursson les (12). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. U 5.00 Fréttir. "Í5.03 Þinglréttir. 15.20 Landpósturinn - Frá Vesturlandi. Umsjón: Ásþór Ragnarsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siödegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið - Byggðamál Umsjón: Þórir Jökull Þorsteinsson. Tónlist. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn - Leikhús Umsjón: Þor- geir Ólafsson. 20.00 Kirkjutónlist. Trausti Þór Sverrisson kynnir. 20.40 Hvað segir læknirinn. Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. 21.10 Fræðsluvarp: Þáttur Kennarahá- skóla islands um islenskt mál og bókmenntir. Þriðji þáttur af sjö: Is- lenskur framburður. Umsjón: Indriði Gislason. 21.30 Útvarpssagan: „Móðir snillingsins" eftir Ólöfu frá Hlöðum. Guðrún Þ. Stephensen les (3). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit: „Sigur læknislistarinnar" eftir Jules Romains. Þýðandi: Örn Ól- afsson. Leikstjóri: Benedikt Arnason. (Endurtekið frá laugardpgi). 00.10 Fréttir. 00.15 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. FM 91,1 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.12 Á hádegi. Dagskrá Dægurmála- deildar og hlustendaþjónusta kynnt. Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Bláar nótur. Djass og blús. 23.00 Af fingrum fram. Snorri Már Skúla- son. 00.15 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúflingslög" í Sjónvarp kl. 22.00: Heims- veldi h/f í kvöld hefur göngu sína nýr kanadískur framhaldsmynda- flokkur. Þættir þeir sem tilheyra flokki þessum eru sex. Kanadlska sjónvarpið lagði töluverða flár- muni i að framleiöa þessa þætti. Afraksturinn fáum við svo að sjá i kvöld og næstu þriðj udagskvöld. Þættimir eru um kanadíska auðjöfra og athafnamenn. Munroe fjölskyldan á viö ýmis vandaraál að glíma. Þau helstu eru tengd þvi hvernig eigi að standa betur að auðsööiun og halda fengnum hlut. Ekki er fjöl- skyldulíflð upp á marga fiska þegar aðaláhugamálið er auö- og valdsöfnun. Margir óvinir fjöl- skyldunnar reyna að brjóta niður veldi hennar og íjallar þátturinn í kvöld um hvemig fyrrverandi félagi Munroe reynir að knésetja þennan kanadíska viðskiptasnill- ing. Börnin eru einnig til vand- ræða. Sonurinn heimtar að haga lifi sínu eftir eigin höfði og hafnar öllum þrýstingi um að taka við ættarveldinu.' Ekki er dóttirin skárri því hún virðist staðráðin í því að skemmta sér ærlega á meðan tækifæri gefst og gengur jafnvel svo langt að leggja lag sitt við píanóleikara. í kvöld getum við sem sagt séð þátt um ástir, vandamál og örlög ríkrar kanadí- skrar fjölskyldu. umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvaxp Rás n 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Pétur Steinn Guðmundsson.Létt tónlist, innlend sem erlend - vinsælda- listapopp og gömlu lögin i réttum hlutföllum. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. , 15.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykja- vik siðdegis. Hallgrimur lítur yfir fréttir dagsins með fólkinu sem kemur við sögu. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.15 Bylgjukvöldið hafiö með góðri tón- list. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. Þriðjudagur 12. apríl 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jonsson. Bjarni Dagur I hádeginu og veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, í takt við góða tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir.Sími 689910. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir atburðir. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlist í klukkustund. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur spánnýjan vinsældalista frá Bretlandi og stjörnuslúðrið verður á sínum stað. 21.00 Síökvöld á Stjörnunni. Fyrsta flokks tónlistarstemmning. 24.Ó0-07.00 Stjörnuvaktin. 8.00 Baldur Már Arngrimsson við hljóö- nemann. Tónlistarþáttur með þlönd- uðu efni og fréttum á heila timanum. 16.00 Tónlist úr ýmsum áttum. Stuttar fréttir kj. 17.00 og aðalfréttatími dags- ins kl. 18.00. 19.00 Blönduö tónlist af ýmsu tagi. 01.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ókynnt tónlistardagskrá. ALFá FM-102,9 8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 20-22 Ljónið af Júda. Þáttur frá Orði lifs- jns I umsjón Hauks Haraldssonar og Jódisar Konráðsdóttur. 22.00-24 Traust. Tónlistarþáttur með léttu spjalli. Umsjón: Vignir Bjrönsson. 01.00 Dagskrárlok. 12.00 Poppmessa í G-dúr. E. 13.00 Eiríkssaga rauða. 1 E. 13.30 Fréttapottur. E. 15.30 Kvennalisti. E. 16.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 16.30 Búseti. E. 17.30 Umrót. 18.00 Námsmannaútvarp. Umsjón: SHl, SlNE og BlSN. Upplýsingar og hags- munamál námsmanna. 19.00 Tónafljót: Alls konar tónlist í umsjón tónlistarhóps. 19.30 Barnatimi. Umsjón: dagskrárhópur um barnaefni. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Hrinur. Tónlistarþáttur i umsjón Halldórs Carlssonar. 22.00 Eiríkssaga rauða. 2. lestur. 22.30 Alþýðubandalagiö. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskráriok. 16.00Sigurður Arnalds. MR. 17.00 Halldór Elvarðs. MR. 18.00 Einn við stjórnvölinn. Páll Guöjóns- son.FÁ. 20.00 Þreyttur þriðjudagur. Valdimar Óskarson, Ragnar Vilhjálmsson og Valgeir Vilhjálmsson. FG. 22.00 Gamli plötukassinn. Guðmundur Steinar Lúðvíksson. IR. 23.00 Einhelgi. Helgi Ólafsson. IR. 24.00 Lokaþátturinn. Jón Óli Ólafsson og Helgi Már Magnússon. IR. 01.00 Dagskrárlok. Stöð 2 kl. 17.55: Hrekkjalómurinn Denni dæmalausi Nokkrir áratugir eru síöan ær- inginn Denni dæmalausi leit fyrst dagsins ljós en síöan hefur hann skemmt mörgum með tilsvörum sínum og uppátækjum. Foreldrar Denna og nágranninn, hr. Wilson, verða aðallega fyrir barðinu á hrekkjunum sem reyna á þolin- mæðina. Besti vinur Denna er hundurinn Snati og stelpan Magga er yfirleitt ekki langt undan en hún er stundum fórnarlamb hrekkja hans. Reyndar er Denni inn við beinið besta skinn og hvers manns hugljúfi en heldur fyrirferðarmik- ill á stundum. Strákapör Denna verða á skján- um vikulega næstu vikur og er ekki vafi að margir hlakka til að rifja upp gömul kynni við ærsla- belginn. -JJ Denni reynir oft á taugarnar. Siðdegis alla daga vikunnar er útvarpaö kiassiskri tónlist á rás 1. Rás 1 kl. 17.03: Tónlist á síðdegi - unnendur klassískrar tónlistar leggi við eyrun Alla virka daga er á rás eitt útvarpað þættinum Tónlist á síðdegi. Þetta er klukkustundarlangur þáttur þar sem tekin eru fyrir margvísleg verk. Unnendur klassískrar tónlistar ættu því aö leggja við eyrun á þessum tíma. í dag verða þijú verk á dagskrá: „Dardanus" svita fyrir hljómsveit eft- ir Jean-Philippe Ratneau. Hljómsveit átjándu aldarinnar leikur ásamt Franz Bruggen. Danstónlist frá endurreisnartima. Ulsamer Collegium höpurinn flytur; Konrad Ragossinig sljórnar og leikur einleik á lútu. Hirðsöngvar frá seinni hluta fimmtándu aldar. Kórinn Gotnesku radd- irnar syngur; Christopher Page stjórnar. -J.Mar Útvarp Rót ld. 20.30: Hrinur 16.30-19.00 Halló Hafnarfjörður. Halldór Arni rabbar við gesti og hlustendur um allt milli himins og Hafnarfjarðar, 17.30 Fiskmarkaösfréttir Sigurðar Péturs. Hljóðbylgjan Akuxéyri FM 101,8 12.00 Ókynnt tónlist. .13.00 Pálmi Guðmundsson. Gullaldartón- listin ræður rikjum. Síminn er 27711. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Ómar Pétursson og íslensku uppá- haldslögin. Ábendingar um lagaval vel þegnar. Siminn 27711. Timi tækifær- anna klukkan hálfsex. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Alvörupopp. Stjórnandi Gunnlaugur Stefánsson. 22.00 Kjarlan Pálmarsson leikur tónlist. 24.00 Dagskrárlok. - sérstæður tónlistarþáttur Allt frá því Útvarp Rót hóf útsend- ingar hefur verið þar á dagskrá tónlistarþátturinn Hrinur í umsjá Halldórs Carlssonar. Þátturinn hefur getið sér gott orð fyrir að sinna tónlist sem allajafna verður útundan í útvarpi. Sú tónlist er ótrúlega íjölbreytt og sem dæmi um stefnur má nefna reggae, elektrón- ískt pönk, hrátt rokk, þjóðlagatón- list og sýrurokk. Halldór hefur haft þann háttinn á að fá til sín gesti sem ósjaldan eru að fást við að semja tónlist sjálfir. Gestir þessir hafa haft með sér bunka af uppáhaldshljómplötum sínum og hafa verið leikin lög af þeim og spjallað um tónlist milli laga. Einnig hafa hljómsveitir kom- ið í heimsókn, nú síöast Daisy Hill, og hefur þá verið leikin tónlist þeirra. Halldór hyggst halda þessum þætti gangandi eitthvað iram á voriö en síðan taka aðrir við. -PLP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.