Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1988, Page 34
34
ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL 1988.
LífsstíU
Leyst úr yanda-
málum neytenda
Anna Bjamason, DV, Denver
Fyrir nokkru var haldin mikil
neytendastefna í heljarmikilli
„kringlu" hér í Denver. Það voru
tveir aðilar sem boðuðu til ráðstefn-
unn^r, Rocky Mountain News,
annað af tveimur stórblöðum, sem
gefin eru út í Dénver og ABC sjón-
varpsstöðin „9-News“. Sú stöð lætur
sig neytendamál miklu varða og oft
meö nýög góðar „neytendafréttir".
Hvorki meira né minna en 54 upp-
lýsingabásar voru í verslunarmið-
stöðinni og var þar að finna fulltrúa
frá öllum hugsanlegum aðilum.
Nefna má lögmannafélög bæði Den-
ver og fleiri aðliggjandi borga, full-
trúa frá starfsemi aldraðra, m.a. var
hægt að fá greiriargóðar upplýsingar
um húsnæði fyrir aldraða og annað
sem þeim viökemur. Fulltrúar frá
póstþjónustunni voru reiðubúnir til
að svara fyrirspurnum, einnig full-
trúar frá rafmagns- og vatnsveitum,
svo og skattstjórum hinna ýmsu
umdæma, heObrigðisyfirvöld voru
einnig á staðnum. Félag bifreiðaeig-
enda, sem er afar sterkur félagsskap-
ur hér í Bandaríkjunum, var þama
með sína fulltrúa. Þama vom einnig
fulltniar frá ýmsum einkafyrirtækj-
um eins ' og sambandi gólfteppa-
hreinsara og fleiri slíkum.
samtökum.
Better Business Bureau var þarna,
en það er afar merkilegt fyrirbæri,
samtök ýmissa fyrirtækja og stofn-
ana sem vilja eiga sem allra best
Looking for a good meat deal ? You won't find it through an ad like this!
Nothing i8 free. You’ll pay
plenty for this bonus.
Easy finandng? Expectto
pay up to 20% interest.
Read the fine print...you
only get 160 lb. of beef.
The rest is Uver and cheap
hot dogs.
The "more" will be bones
and fat.
Surprise! There'sa20«
per pound processing
charge.
*Í®%
N0 ^
Money Dowi
120dayí #am« a» casfv-No payirtetu lot
—Wo Mentí o«fnance chanjes.
tLOOK WHAT TOU’LL GET!
Huny? They want you to
buy before they leave
town! Then how does the
"guarantee" work? It
doesn't!
Confused by aU these
daims? This kind of ad is
meant to confuse you.
SoÍTs r- S36,3^J
'Trim loss" will be more
than you expect.
You havc to make an
appointment...they’ll
check your credit to figure
out how much to charge
you.
RED AN6US MEATS
íhts consumer olert is sporoorefl tsy
the thousonds of honest meot
deoters across the U.S. and the
^mertcan Associatlon of Meat
’rocesots.
This is BAIT & SWITCH style advertising
The bait? Low prices. The switch? When you pay top $$$$
Don’t be fooled bv meat ads like this!
(over)
•Svona villandi auglýsingar eru tatdar ákaflega varhugaverðar og neytendur varaðir við þeim.
AUGLYSENDUR!
AKUREYRARBLAÐ
fylgir DV miðvikudaginn 11. maí nk.
(daginn fyrir uppstigningardag).
Þetta verður í áttunda sinn sem sérstakt AKUR-
EY.RARBLAÐ DV kemur út.
Blaðinu verður dreift í hvert hús á AKUREYRI
og næsta nágrenni og er því kjörinn auglýsingavett-
vangur fyrir þá sem þurfa að koma skilaboðum til
norðanmanna.
AKUREYRARBLAÐIÐ er hluti af DV þennan
dag og fer því að sjálfsögðu einnig um landið allt.
Skilafrestur fyrir auglýsingar er til þriðjudags 3.
maí og þætti okkur vænt um að heyra frá ykkur
hið fyrsta ef áhugi er á að auglýsa í AKUREYRAR-
BLAÐI.
AUGLYSINGADEILD
ÞVERHOLTI 11, SIMI 27022.
samstarf við neytendur. BBB rekur
símaþjónustu sem hægt er að hringja
í og fá upplýsingar um nánast allt
milli himins og jarðar. Þá er viðkom-
andi settur í samband við segul-
bandsupptöku sem gefur allar
upplýsingar hvort sem það varðar
einhver fyrirtæki, heilbrigðismál,
lagamál eða hvað annað sem neyt-
endur þurfa að fá upplýsingar um.
BBB gefur einnig út skrá yfir fyrir-
tæki sem eru þátttakendur í sam-
starfinu og þeir geta mælt með.
Landbúnaðurinn ekki
niðurgreiddur
Fulltrúar frá landbúnaðarráðu-
neytinu voru einnig á staðnum. Við
ræddum lengi við einn og spuröum
m.a. hvort landbúnaðarvörur í Col-
orado væru niðurgreiddar af ríkinu.
Hann fullvissaöi okkur um að svo
væri ekki. Það væri eingörigu fram-
boð og eftirspum sem réði ferðinni
þegar landþúnaðarvörur væm verð-
lagðar. Þó sagði hann að sykur væri
niðurgreiddur.
Ráðuneytið sér um útgáfu á alls
kyns fræðslu- og upplýsingaefni fyrir
almenna neytendur. Við sáum m.a.
upplýsingabæklinga um egg þar sem
voru nákvæmar lýsingar á því
hvemig góð egg eiga að vera. Hvern-
ig á að geyma egg og hve langt
geymsluþol þeirra er og hvemig egg
er hagkvæmast fyrir neytandann að
kaupa, um næringargildi eggja og
fleira í þeim dúr.
Þar mátti m.a. lesa að egg innihalda
öli bætiefni nema C vítamín og einn-
ig mörg nauösynleg steinefni. Egg
má geyma í eggjabakka í 4-5 vikur í
kæliskáp. Fulltrúinn upplýsti okkur
um að salmonellubakteríur væru al-
gengar í kjúklingaframleiðslunni en
engin hætta væri á ferðum ef neyt-
endur viðhefðu ákveðið hreiniæti og
varúð við matreiðslu á kjúklingum.
Einnig sagði fulltrúinn að engin
hætta væri á að fá salmonellusmit
úr eggjum ef skurnin væri heil.
Óhætt er að neyta rétta úr eggjum
með brotinni skum ef það er gert
strax að lokinni matreiðslu.
Þá var neytendum boðið upp á alls
kyns skemmtilegar uppskriftir að
eggjaréttum sem eggjasamlag
Bandaríkjanna hefur staðiö straum
af.
í landbúnaðardeildinni var einnig
hægt að fá allar hugsanlegar upplýs-
ingar um kjöt og hvemig beri áö
umgangast það. Eitt af því sem neyt-
endur vom varaðir við voru auglýs-
ingar um „kostakaup á ódým kjöti“
sem oft væm villandi og neytendur-
enduðu með því að kaupa „köttinn í
sekknum". Auðveldara er fyrir alls
kyns svikahrappa hér aö pretta neyt-
endur þar sem stærð landsins er svo
mikil og auðvelt að komast undan
aUri ábyrgð með því að flytjast burt
úr fylkinu! Þó er ekki laust við að
mann reki minni til svika og pretta
heima á íslandi varðandi kjöt og ald-
ur þess og gæði þótt þar sé óhægt
um vik með undankomu.
Á boðstólum voru upplýsingar um
næringargildi kjöts og matreiðsluað-
ferðir sem almennt eru notaðar.
Sýnishorn vom af því hvernig kjöt
er skorið fyrir almennan neytenda-
markaö og hvaö hvert stykki heitir
og hvaðan af skepnunni það er. Þá
var einnig boðið upp á pésa með
ýmsum uppskriftum og m.a. upplýs-
ingum um hvernig hentugast sé að
matreiða kjöt í örbylgjuofnum. Og
ekki vantaði upplýsingar um pylsur
COLORADO DEPARTMENT OF AGRICULTURE
Dlvjsion of Animal Industry
Poultry and Egg Section
1525 Sherman Street
Denver, Colorado 80203
C0L0RAD0 CONSUMER EGG GRADES AND SPECIFICATIONS
GRADE AA GRADE A GRADE B
Minimum Requiremonta
Minimum Requirements
Minimum Requirements
Strangar reglur gilda um flokkun eggja en hér eru egg seld í þrem flokk-
um, AA, A og B, allt eftir gæðum. Egg eru mjög ódýr, oft er hægt að fá 24
egg fyrir dollar eða 40 kr.