Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1988, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1988, Blaðsíða 36
36 Lífsstfll ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL 1988. Mikið og ósérhlífið starf unnið af söfnuðunum - Iitið við í hinni nývígðu Breiðholtskirkju Breiðholtskirkja var vigð 13. mars og við það tækifæri var þessi mynd tekin. DV-mynd BG Kirkjan er óvanaleg bygging og hafa sumir viljað likja henni við indjánatjald. Hún er þó mjög vistleg og hlýleg að innan og hljómburðurinn þar er afar góður. Kirkjan biður mann um að koma aftur - segir Sveinbjöm Bjamason, formaður sóknamefndar Breiðholtskirkju „Við erum að sjálfsögðu himinlif- andi yfir þessari kirkju. Við erum búin að bíða hennar lengi, eða bráð- um í tíu ár. Hún er sérstæð í útlití en fólk tekur eftir henni. Að innan er hún mjög hlýleg og hijómburður- inn alveg frábær, svo góður að viö höfum eiginlega ekkert með hljóð- magnara að gera fyrir sjálft kirKju- skipið. Annars er kirkjan þannig að hún biður mann aö koma aftur, svo vinaleg er hún,“ sagði Sveinbjörn Bjamason, formaður sóknamefndar Breiðholtssóknar. Sveinbjöm er búinn að vera for- maður nefndarinnar í rúmt ár og tók við starfmu skömmu eftir að nýi presturinn, séra Gísli Jónasson, tók við embættí. En Sveinbjörn hafði áður verið í safnaðamefnd frá árinu 1977. „Ég er búinn að búa 1 hverfinu samfellt frá árinu 1974 en áður hafði ég búið hér í eitt og hálft ár, eða frá árinu 1970. Ég er því einn af frum- byggjunum hér.“ Misjafnlega trúuö - Hvers vegna tekurðu þátt í safnað- Sveinbjörn í kjallara Breiöholtskirkju. Hér verður safnaðarheimili Breið- holtssóknar i framtíðinni. Eins og sjá má eru nokkur handtökin eftir ennþá. arstarfi? Er það vegna þess hvað þú ef vera skyldi í skátastarfmu þegar ert trúaður? ég var unglingur. Ég og flölskylda „Ja, erum við ekki öll trúuö? mín mættum þó nokkuð reglulega í Kannski misjafnlega mikið! Ég hef messur á sunnudögum. Einn kunn- alltaf haft áhuga á kirkjumálum þótt ingi minn, sem var í safnaðarstjóm, sá áhugi hafi lítið komið upp á yfir- tók eftir því og spurði mig hvort ég borðið á mínum yngri ámm, nema væri ekki til í að taka þátt í safnaðar- starfinu. Ég var til í það og síðan hef ég verið á kafi í störfum safnaðar- nefndar." - Þér hefur aldrei komið til hugar að gerast prestur? „Eiginlega aldrei á meðan ég var ungur. En eftir að ég fór að starfa hér fyrir söfnuðinn hvarflaði þetta að mér. En þá hafði ég orðið hvorki tíma né aðstöðu til aðjara út í langt skólanám.“ Messur gefa mér mjög mikið - Sækir þú allar guösþjónustur í þinni kirkju? „Ég fer mjög reglulega í kirkju en missi kannski af einni og einni. Þó held ég að mér hafi tekist að mæta við flestallar messur í kirkjunni okk- ar. Það gefur mér mjög mikið að mæta í messu. Þetta er afskaplega afslapp- andi eftir erflöa viku. Maður er andlega þreyttur í vikulok því þaö er ýmislegt sem veldur manni hugar- angri. En í messunni öðlast ég frið og afslöppun og kem sem nýr og betri maður út úr kirkjunni. Það sama má segja um starfið í Sveinbjörn Bjarnason, formaður sóknarnefndar Breiðholtssóknar. Hann tekur stundum að sér hlutverk meðhjálpara og hér sýnir hann eitt af embættisverkum meðhjálparans: Að kveikja á kertunum, að athuga hvort allt sé til staðar á altarinu og undirbúa messuna. DV-myndir KAE söfnuðinum. Það er oft í ýms hom aö líta og safnaöamefndin þarft oft að hyggja að mörgu en starfiö gefur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.