Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1988, Page 40

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1988, Page 40
44 LAUGARDAGUR 23. APRÍL 1988. LAGER- INNRÉTTINGAR - í verslanir og vörugeymslur - Góðar i bílskúrinn og geymsluna - Sterkar og stílhreinar - Auðveldar i uppsetningu - Ókeypis kostnaðaráætlun VERÐIÐ ER HAGSTÆTT GARÐASMIÐJAN GALAX SF. LYNGÁSI 15 210 GARÐABÆ SÍMI91-53511 GÆÐI tJR STÁXJ LffsstíU Handfarangur í flugvélum: Tveir hlutir eða tíu kíló Hvað má taka mikið með sér um borð í flugvélina? Þetta er spurning sem afgreiðslufólk í Qughöfnum þarf sífellt að vera að svara. En hver eru svo svörin? Á venjulegum millilanda Qugleiðum íslenskra Qugfélaga má taka með sér allt að 10 kg af handfarangri. Nokkur upptahng er á því hvað er taiinn handfarangur og fellur eftirtalið, meðal annars, undir þann Qokk. Handtöskur, veski og annað sem telja má að innihaldi nauðsynle- gustu persónuiega muni farþega. YQrhafnir, teppi, fríhafnarvörur, lesefni, barnamatur og burðarrúm. Stafir, hækjur og hjólastólar sem hægt er að leggja saman. Fyrirferð- armiklir hlutir verða að fara með öðrum farangri í lestar. Ef til vill verður breyting hér á í framtíöinni því að í Bandaríkjun- um er veriö að breyta reglum um handfarangur. Þessar nýju reglur eru mun þrengri og strangari. Þær kveða svo á að farþegj megi ekki taka nema tvo hluti (sem talist gætu handfarangur) með sér í far- þegarýmið. Farþegi sem er meö frakka, handtösku og fríhafnar- poka verður að sjá á eftir einum þessara hluta í lest. Bandarísk yfir- völd settu þessar reglur eftir að nefnd skilaði áiiti um öryggismál fiugfélaga. Nefndin benti á að mjög hættulegt ástand gæti skapast, ef rýma ætti Qugvélar hratt, eins og núverandi fyrirkomulag væri. Allt- of mikiU handfarangur gæti torvel- dað mjög möguleika farþega á að komast Qjótt út úr vélinni ef með þyrfti. Bandarísk fiugfélög ætla aö taka hart á þessum reglum, þannig að þeir sem ferðast til Bandaríkj- anna geta átt von á athugasemdum við handfarangur, sé hann of mik- ill. -EG. ..••.;;;; ÍÍtllr api DV spyr: „Hvert ferð þú ísumarleyfinu?" mtmm Erla Jónsdóttir: Ég er ekki viss um hvenær ég fer í sumarleyfi og því síður hvert ég fer. Ég hugsa að ég reyni að ferðast inn- anlands. • ;/, 1 Elín Borg Jónsdóttir: Það er óakveðið. Ef ég fer eitthvað þá verður það norður á land. Steinn G. Hermannsson: Þar sem ég vinn við garðvinnu á sumrin þá get ég lítið frí tekið mér. Einu er ég þó ákveðinn í og það er að vera viku í sumarbústað í Gríms- nesi. Þar er dásamlegt að vera. Hulda Einarsdóttir: Ætli ég fari nokkuð. Ég ætla bara að slappa af heima og ef mig langar að fara eitthvað þá verður þaö innan- lands. björg Helgadóttir: ætla í Skaftafell og til Þýska- ids. Ef ég kemst ekki, einhverra ita vegna, á báða staði þá hefur aftafellið forgang. Sigrún Sturludóttir: Æ, ég veit ekki, kannski eitthvað austur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.