Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1988, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1988, Blaðsíða 40
44 LAUGARDAGUR 23. APRÍL 1988. LAGER- INNRÉTTINGAR - í verslanir og vörugeymslur - Góðar i bílskúrinn og geymsluna - Sterkar og stílhreinar - Auðveldar i uppsetningu - Ókeypis kostnaðaráætlun VERÐIÐ ER HAGSTÆTT GARÐASMIÐJAN GALAX SF. LYNGÁSI 15 210 GARÐABÆ SÍMI91-53511 GÆÐI tJR STÁXJ LffsstíU Handfarangur í flugvélum: Tveir hlutir eða tíu kíló Hvað má taka mikið með sér um borð í flugvélina? Þetta er spurning sem afgreiðslufólk í Qughöfnum þarf sífellt að vera að svara. En hver eru svo svörin? Á venjulegum millilanda Qugleiðum íslenskra Qugfélaga má taka með sér allt að 10 kg af handfarangri. Nokkur upptahng er á því hvað er taiinn handfarangur og fellur eftirtalið, meðal annars, undir þann Qokk. Handtöskur, veski og annað sem telja má að innihaldi nauðsynle- gustu persónuiega muni farþega. YQrhafnir, teppi, fríhafnarvörur, lesefni, barnamatur og burðarrúm. Stafir, hækjur og hjólastólar sem hægt er að leggja saman. Fyrirferð- armiklir hlutir verða að fara með öðrum farangri í lestar. Ef til vill verður breyting hér á í framtíöinni því að í Bandaríkjun- um er veriö að breyta reglum um handfarangur. Þessar nýju reglur eru mun þrengri og strangari. Þær kveða svo á að farþegj megi ekki taka nema tvo hluti (sem talist gætu handfarangur) með sér í far- þegarýmið. Farþegi sem er meö frakka, handtösku og fríhafnar- poka verður að sjá á eftir einum þessara hluta í lest. Bandarísk yfir- völd settu þessar reglur eftir að nefnd skilaði áiiti um öryggismál fiugfélaga. Nefndin benti á að mjög hættulegt ástand gæti skapast, ef rýma ætti Qugvélar hratt, eins og núverandi fyrirkomulag væri. Allt- of mikiU handfarangur gæti torvel- dað mjög möguleika farþega á að komast Qjótt út úr vélinni ef með þyrfti. Bandarísk fiugfélög ætla aö taka hart á þessum reglum, þannig að þeir sem ferðast til Bandaríkj- anna geta átt von á athugasemdum við handfarangur, sé hann of mik- ill. -EG. ..••.;;;; ÍÍtllr api DV spyr: „Hvert ferð þú ísumarleyfinu?" mtmm Erla Jónsdóttir: Ég er ekki viss um hvenær ég fer í sumarleyfi og því síður hvert ég fer. Ég hugsa að ég reyni að ferðast inn- anlands. • ;/, 1 Elín Borg Jónsdóttir: Það er óakveðið. Ef ég fer eitthvað þá verður það norður á land. Steinn G. Hermannsson: Þar sem ég vinn við garðvinnu á sumrin þá get ég lítið frí tekið mér. Einu er ég þó ákveðinn í og það er að vera viku í sumarbústað í Gríms- nesi. Þar er dásamlegt að vera. Hulda Einarsdóttir: Ætli ég fari nokkuð. Ég ætla bara að slappa af heima og ef mig langar að fara eitthvað þá verður þaö innan- lands. björg Helgadóttir: ætla í Skaftafell og til Þýska- ids. Ef ég kemst ekki, einhverra ita vegna, á báða staði þá hefur aftafellið forgang. Sigrún Sturludóttir: Æ, ég veit ekki, kannski eitthvað austur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.