Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1988, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 10. ÁGÚST 1988.
7
Fréttir
Heimsókn Þorsteins til Bandaríkjanna:
Ræðír friðarstofnun í
Reykjavík við Reagan
Ólafur Amarson, DV, Washington
Opinber vinnuheimsókn Þor-
‘steins Pálssonar forsætisráðherra
til Bandaríkjanna hófst síðdegis í
gær er John Whitehead aðstoðarut-
anríkisráðherra tók á móti forsæt-
isráðherra og fylgdarliði við Was-
hingtonminnismerkið skammt frá
Hvíta húsinu.
Þorsteinn sagði í samtali við DV
í New York að hann og Bandaríkja-
forseti muni ræða um samskipti
íslands og Bandaríkjanna almennt.
Sagðist Þorsteinn reikna með að
viðskiptamál yrðu rædd svo og
vamarmál og vestræn samvinna.
Einnig yröu rædd mennta- og
menningarmál. Þorsteinn sagði
hins vegar að hann teldi ekki rétt
að vera með miklar vangaveltur,
fyrirfram um umræðuefni fundar
háns með Bandaríkjaforseta.
Aðspuröur staðfesti Þorsteinn að
á fundinum með Reagan hyggist
hann minnast á hugmynd Stein-
gríms Hermannssonar utanríkis-
ráðherra um friðarstofnun í
Reykjavík, en bætti við að það yrði
einungis eitt af mörgum málum
sem rædd verða í þessari heim-
sókn.
Fyrir tæplega ári síðan setti
Steingrímur Hermannsson fram
hugmynd um að stórveldin tvö
kæmu á fót alþjóðlegri friðarstofn-
un í Reykjavík, sem yrði í eigu ís-
lensku þjóðarinnar. Sovétmenn
tóku vel í þessa hugmynd en með
því skilyrði þó að Bandaríkjamenn
sýndu þessu einnig áhuga. Sam-
kvæmt áreiðanlegum heimildum
DV í Bandaríkjunum er takmark-
aður áhugi á þessu máli innan
Bandaríkjasfjórnar og því litlar lík-
ur á að friðarstofnun sem þessi
verði sett á fót að svo stöddu. Munu
Bandaríkjamenn telja að þegar séu
fyrir hendi sambærilegar stofnanir
og þess vegna yrði friðarstofnun í
Reykjavík í raun ofaukið.
Handleggsbrotiö:
Ríkissaksóknari
hefur áfiýjað
Hallvarður Einvarðsson rikis-
saksóknari hefur áírýjað. dómi
Sakadóms Reykjavíkur í hand-
leggsbrotsmálinu. Það var 5. júlí
sem dómur undirréttar var kveð-
inn upp. Annar ákærðu var dæmd-
ur í tuttugu þúsund króna sekt fyr-
ir líkamsmeiðingar af gáleysi. Hinn
Sveinn Jónasson var handtekinn.
Sveinn handleggsbrotnaði á upp-
handlegg þegar verið að færa hann
úr yfirhöfn í fangageymslu lögregl-
unnar. Sveinn kærði harkalega
framgöngu lögreglunnar daginn
eftir atburðinn.
Þar sem rikissaksóknari hefur
var sýknaður.
Það var aðfaranótt laugardagsins
13. febrúar sem Eskfirðingurinn
áfrýjað dómi undirréttar fer máliö
fyrir Hæstarétt.
-sme
Steingrímur Njálsson:
Verður Ifldega á
hæli hér á landi
STÆRRI
4.950.-
(LEÐUR)
MINNI
4.550.-
(LEÐUR)
veginní
Hraðakstur er orsök margra slysa. Miðum
hraða alltaf við aðstæður, m.a. við ástand
vega, færð og veður.
Tökum aldrei áhættul umferqar
Dæla bilaði í öðrum bíl slökkviliðsins á Reykjavíkurflugvelli á æfingu á dögunum. Dælur þessar eru sérsmíðaðar
_ lýkjUI' afblánun fcHlSHVÍStar inncin SkHmmS' 09 að Panta ®'na siika að utan- Haraldur Stefánsson, slökkviliðsstjóri á Keflavikurflugvelli, brá skjótt við
*•' —* Aol/um Dniil/Saiiíbnvmxnnii ■ im am lÁnnAi Knim i ft Ui'mi anri lilv/i /.IXI/l/iiikil nl Wnllim ■ m W/ikAiih knnn #11 |n|/n
„Við erum að vinna að lausn á
þessu máli. Mér þykir líklegt að sú
lausn þyki hæf. Annars er lítið að
frétta af þessu í augnablikinu," sagði
Þorsteinn Geirsson, ráðuneytisstjóri
í dómsmálaráöuneytinu, þegar hann
var spuröur hvað liði leit að viðeig-
andi hæli fyrir kynferðisafbrota-
manninn Steingrím Njálsson.
Steingrímur Njálsson lýkur af-
plánun fangavistar 27. ágúst næst-
komandi. Hæstiréttur dæmdi Stein-
grím í fimmtán mánaða vist á viðeig-
andi hæli eftir að fangavist hans lýk-
ur.
Þorsteinn Geirsson segir líklegast
að hæli það sem Steingrímur verði
vistaður á sé hér á landi. „Við verð-
um að finna lausn á þessu máli og
það gerum við fyrir 27. ágúst,“ sagði
Þorsteinn. -sme
óskum Reykjavikurmanna um aðstoð og lánaði þeim 10 þúsund litra slökkvibil af Vellinum. Verður hann til taks
í nokkra daga en þá mun einn ívið minni leysa þennan dreka af. DV-mynd S
VINYL
2.650.-
P ^láláis&tðíbtúj 7
/o/M^U
Jðíml/58/4