Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1988, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1988, Blaðsíða 28
MIÐVIKUDAGUR 10. ÁGÚST 1988. _ Í8 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11 ■ Húsavidgeröir ÞAKVANDAMÁL. Gerum við og seljum efni til' þéttinga ,og þakingar á járni (ryðguðu með götum). pappa. steinstevpu og ashest- þökum. GARÐASMIÐJÁN' S F. l.yng- ási lö. Garðabæ. sími 53679. kvöíd- og helgarsímar 51983 43970. Húseigendur, athugið. Smiður getur bætt við sip úti- og inniverkum. Föst verðtilbo’ð ef óskað er. Uppl. i sima 76636. Litla dvergsmiðjan. Sprunguviðgerðir. múrun. þakviðgerðir. steinrennur. rennur og blikkkantar. Tilboð. fljót og góð þjónusta. Sími 91-1171'. ■ Verkfeeri Vélar og verkfæri fyrir járn-. blikk- og tréfðnaðinn. nýtt og notað. • Kaupum eða tökum í umboðssölu notuð verkfæri. Véla- og tækjamark- aðurinn hf.. Kársnesbr. 102. s. 641445. ■ Til sölu Nýr, spennandi matreiðslubókaklubbur. Fyrsta bók er ..Úrval smárétta". 12 16 bækur. 140 bls. hver bók. 150 litmynd- ir. Uppskriftir prófaðar í tilraunaeld- húsi. staðfærðar af íslenskum matreiðslumöhnum. 14 daga skilarétt- ur á hverri bók. Verðið ótrúlega lágt. aðeins kr. 1.150 hver bók. UppL og innritun í síma 91-75444. \'ið svörum í s. alla daga frá kl. 9 22. Bókaútgáfan Krydd. Bakkaseli 10. 109 Rvík. Littlewoods. Haust- og vetrarlistinn. Pantanasími 34888. opið 14 18. Krisco. Flamrahlíð 37. P.O. Box 5471. 125 Revkjavík. fæst á járnbrautar- stöðinni í Kaup- mannahöfn /ooo stk VERÐ1980 Prentun. Þarft þú að láta prenta eitt- hvað? Við prentum allar gerðir lím- rniða. Nafnspjöld. Bréfsefni. Umslög. Blöðrur. Penna. Dagatöl. Dagbækur. Lvklakippur. Eldspýtur o.fl. Einnig útvegum við stimpla á 2 dögum. Kann- aðu verðið. það gæti borgað sig. Textamerkingar. sími 91-641101. ■ Verslun HJÓLKOPPAR! Ný sending. allar stærðir. Litir: hvítt. króm. silfur og svart. einnig krómhringir i öllum stærðum. vönduö ensk framleiðsla. gott verð. Sendum í kröfu santdægurs. GT búðin. Síðumúla 17. s. 37140, Otto pöntunarlistinn er kominn. Nýjasta tískan frá Evrópu o.fl. Allar stærðir. Til afgreiðslu að Tunguvegi 18 og Helgalandi 3. Símar 91-666375 og 33249. Flisar. Vegg- og gólfflísar. inni og úti. fallegar og fvrsta flokks gæði. hag- stætt verð. stuttur afgreiðslufr.. kynritu þér verð óg gæði í síma 77926. Barnabrek auglýsir: Erum flutt að Barmahlíð 8. Notað, nýtt og leiga, vagnar, kerrur, vöggur, rúm og margt fleira. Barnabrek, Barmahlíð 8, sími 17113. Útsalan er hafin, 30-80% afsláttur. Dragtin, Klapparstíg. KAYS pöntunarlistinn. Vetrartískan frá Roland Klein Burbenys Mary Qu- ant-Kit YSL Belley o.fl. Bús;jhöld. leikföng, gjafavara. Kr. 190 án/bgj. Pantið skólafötin tímanlega. B. Magnússon, Hólshrauni 2, sími 52866. Dusar sturtuklefar og. baökarsveggír á ótrúlega góðu verði. A. Bergmann. Stapahrauni 2. Hafnarf.. s. 651550. ■ Húsgögn Nýkomiö úrval af „bvpack" fataskáp- um frá V-Þýskalandi. Litir: hvítt. fura. eik og svart. með eða án spegla. Verð frá kr. 7.980. 100x197 cm. Nýborg hf.. Skútuvogi 4. sírni 82470. 7 tegundir af innskotsborðum komnar. Einnig ýmiss konar gerðir af smáborð- um og sófaborðum. Seljum útsaum á rókókóstóla og borð. Verið velkomin. Opið kl. 10 19. Nýja bólsturgerðin, Garðshorni. sími 16541. ■ Vagnar Flaggskipið til sölu. r.iæsi|egasta felli- hýsi á landinu, ;vef’.r,áss fyrir 8 manns, fullkomið eldhús m/eldavél & ísskáp, sturtu og salerni, miðstöð, fataskápum og möigu fleira (13" felg- ur). Aðeins þetta eina eintak til. Nán- ari uppl. í sínta 686337 eða 686204. Vorleikur ’88, Skeifan 3G: ■ Bátar Radarar og önnur staðarákvörðunar- tæki í allar stærðir báta. Friðrik A. Jónsson hf„ Skipholti 7. Rvk„ s. 14135-14340. ■ Hjól Suzuki GS 1 119 ha. hjól. eina hjólið sinnar tegund- ar á landinu. Gott verð og kjör ef sa- mið er strax. Uppl. í sírna 91-32010. I Bílaleiga RENTACAR LUXEIVIBOURG Ferðamenn, athugið: Ódýrasta ís- lenska bílaleigan í heiminum í -hjarta Evrópu. Nýir Ford ’88 bílar í lúxusút- færslu. Islenskt starfsfólk. Sírni í Lúx- emborg 436888, á íslandi: Ford í Fram- tíð við Skeifuna Rvk. sími 83333. ■ Bílar til sölu AMC Eagle sport 4x4 ’81 til sölu. Auka- hlutir, útvarp og segulband, 4 hátalar- ar, rafdrifið loftnet, halogen kastarar, litað gler, snúningsmælir, spegill og ljós í skyggni, afturrúðuþurrka, velti- stýri, heavy-duty fjaðrir, gasdempar- ar, toppgrind, 4 gíra gólfskipting, leð- urklætt stýri og aukamælasett, aflbr- emsur og vökvastýri o.fl. Skráður 28.10. ’81. Mjög vel með farinn, ekinn 59.000. Uppl. í síma 91-19575. Renault 5-GTS ’86, blár, 3ja dyra, ekinn 30.000 km, 5 gíra. útvarp o.fL, tvær númeraplötur fylgja, kosta ekkert. Aðalbílasalan, Mikíatorgi, sími 17171. Til sölu: Þessi japanski eðalvagn, Honda Prelude ’86 2000Í, 16 ventla special edition með öllu, toppeintak. skipti á ódýrari. má einnig seljast með öruggu skuldabréfi. Uppl. í síma 686022 (Jakob), 10987. Rocky Wagon 1988 til sölu, bensínvél, 2000 cc, ekinn 7000 km, sem nýr bili, 5 gíra, með vökvastýri, sóllúgu, hvít- um S])oke felgum, brettaköntum'*út- varpi og segulbandi, skipti möguleg á ódýrari bíl. Aðrar uppl. í síma 624205. Alta Romeo Spyder ’80 til sölu, allur yfirfarinn. ekinn 90 þús. km, rauður að lit. Uppl. í síma 41386 e. kl. 21. Suzuki Switt ’86 til sölu, mjög góður bíll. ekinn 21 þús. km, ath. skulda- bréf. Uppl. í síma 91-656024. Ath. stórafsláttur. Rauður Camaro '83 til sölu fyrir aðeins 550.000, gangverð 650.000, 6. cyl., sjálfskiptur með over drive. Uppl. í síma 21513 eða 15043 e. kl. 17. ■ Ýmislegt íþróttasalir til leigu. I september nk. verða teknir í notkun í nýju húsnæði tveir íþróttasálir við Stórhöfða 15 (við Gullinbrú. Grafarvog). Hvor salur er 10x20 metrar að stærð og lofthæð er sex metrar. Salir. þessir verða leigðir út til einstaklinga. félagasamtaka og starfsmannahópa sem áhuga hafa á að stunda íþrótt við sitt hæfi í góðum hópi. Mjög góð búningsaðstaða fylgir sölunum. svo og gufuböð. Jafnframt gefst tækifæri til að stunda upphitun. leikfimi og þrekæfmgar nteð lóðum í sérstökum æfingasal án nokkurs aukakostnaðar. A staðnum verður líka aðstaða fyrir borðtennis. billiard o.fi. Hvað passar þér? Við höfum salina. Þitt er valið! * Fótbolti. * Handbolti. * Körfubolti. * Blak. * Badminton. * Skallatennis. * Leikfimi. * Gufubað. *Lvftingar í sérstökum 70 nr tækja- sal. * Eða búðu til þína eigin íþrótta- grein. TRYGGÐU ÞÉR TIMA. Tíma- pantanir fvrir veturinn og nánari uppl. eru hjá Þorsteini Guðjónssvni í síma 641144 frá kl. 9 17 og síma 11153 á kvöldin. FORÐUMST EYÐNI CC< HÆTTULEG KYNNI Landsbyggóarfólk. Lítið inn á leið ykk- ar til Rvíkur. Notið laugard. Yfir 100 mism. teg. hjálpartækja f/konur. auk margs annars spennandi. mikið úrval af geysivínsælum tækjum f/herra. Verið ófeimin að koma á staðinn. Sjón er sögu ríkari. Opið 10 18 mán. föstud.. 10 16 laugard. Erum í húsi Ung, djörf og sexi. Frábært úrval af hátískunærfatnaði á dömur sem vilja líta vel út og koma á óvart. kjörið til gjafa. Frábært úrval af rómantískum dressum undir brúðarkjóla. sem koma á óvart á brúðkaupsnóttina.að ógleymdum sexí herranærfatnaöi. Sjón er sögu ríkari. Rómeó og Júlía..

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.