Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1988, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1988, Blaðsíða 39
MIÐVIKUDAGUR 10. ÁGÚST 1988. Fréttir Elliðaámar komn- ar í 1500 laxa - Davíð Oddsson borgarstjóri veiddi 10 laxa á borgarráðsdaginn „Elliðaárnar eru komnar með um 1500 laxa og hann er 13,5 punda sá stærsti," sagði Skúli Kristinsson veiðivörður í gærdag. „Vatnið er gott í ánni og laxinn er ennþá að ganga. Það veiðist mest á fluguna þessa dag- ana,“ sagði Skúli í lokin. Borgarráðsdagur var fyrir skömmu og veiddi Davíð Oddsson mest, 10 laxa, og tók 6 af þeim í beit í Fossinum, á stað sem borgarstjór- inn þekkir vel. Borgarráð veiddi 18 laxa þennan dag og gaf maðkurinn best. Fáskrúð í Dölum Fáskrúð í Dölum er komin í 145 laxa og útlendingar, sem veiddu í ánni um tíma, veiddu ekld nema 35 laxa á flugu. Eftir að íslendingar mættu aftur hefur veiðin glæðst verulega og eru komnir 80 laxar á land eftir að útlendingar voru þar. Alviðra í Sogi „Við fengum 4 laxa og sáum tölu- vert af laxi í ánni,“ sagði veiðimaður sem var að koma frá Alviðru í Sog- inu. „Þennan dag veiddi Erbng Kristjánsson þann stærsta þennan dag, 14 punda fisk, og það var flugan sem við veiddum á. Hinir laxamir voru 4,5 og 7 punda laxar." G. Bender Davíð Oddsson borgarstjóri hefur vippaö mörgum löxum á land i sumar og í Elliðaánum hefur hann veitt vel, síðast 10 laxa á borgarráðsdaginn. DV-mynd G. Bender Hvolsá og Staöarhólsá Sama góða veiðin, 413 laxar á land Hann Arnar Halldórsson, 13 ára, veiddi þennan lax í Blikdalsá á flugu fyrir skömmu. Fluguna Skrögg hnýtti Arnar sjálfur og stóð baráttan yfir i hálftíma. DV-mynd Gunnar Mag. „Það eru komnir 413 laxar og stærsti laxinn 14,5 pund, 35 bleikjur hafaveiöst,“ sagöi Dagur Garðarsson sem var að koma úr Hvolsá og Stað- arhólsá í Dölum. „Staöarhólsáin er komin með 244 laxa og Hvolsáin með 169 laxa. Við fengum 40 laxa, hollið okkar, og mest voru þetta 5, 6 og 7 punda laxar. Bleikjurnar eru vænar sem veiöst hafa. Það hafa veiðst yfir 100 laxar á flugu, en maðkurinn er sterkur. Laxarnir eru í torfum á nokkrum stöðum. Ég fékk 15 laxa og voru 7 veiddir á ýmsar flugur," sagði Dagur enn fremur. Það er rétt að taka fram að Klapp- arfljótið í Hvolsá heitir það ekki leng- ur heldur Hellufljót. G.Bender A efri myndinni sjást þeir Jón Sigurðsson ráöherra og Skúli Johnsen borgar- læknir ganga frá veiði sinni. Á neðri myndinni er veiðihópurinn aö lokinni frábærri veiði í ánni - hópur frækinna veiðimanna. í Selá hafa veiðst 555 laxar. DV-mynd Ketill 2600 laxa múrinn rofinn Laxá í Kjós fór yfir 2600 laxa í gær- dag og eru íslendingar við veiðar þessa dagana með fluguna. Þeir sem eru við veiðar eru Kristján Kristjáns- son og Engilbert Jensen meðal ann- arra. Skúli G Jóhannesson leigutaki hef- ur veitt marga laxa í ánni í sumar og hér heldur hann á tveimur 12 punda. DV-mynd G. Bender Setbergsá • 166 laxar og 14 pund sá stærsti „Veiðin er orðin 166 laxar og hann er 14 pund sá stærsti, veiðin hefur veriö góð í sumar,“ sagði Gísli Guð- flnnsson er við spurðum um Set- bergsá. „Viö vorum helgina og veidd- um 16 laxa. Tvö holl á undan voru með 21 lax á mann, feikna veiði. Vatniö í ánni er gott og fiskur um hana alla, mest í veiðistöðum númer 22, 23 og 26,“ sagði Gísli í lokin. G. Bender Kvikmyndahús Bíóborgin Frantic Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9.00 og 11.15. Rambo III Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Beetlejuice Sýnd kl. 5 og 9. Hættuförin Sýnd kl. 7 og 11. Bíóhöllin Skær Ijós borgarinnar. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Rambo III Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Beetlejuice Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hættuförin Sýnd kl. 7, 9 og 11. Lögregluskólinn 5 Sýnd kl. 5. Allt látið flakka Sýnd kl. 11. Þrir menn og barn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó Krókódila-Dundee 2 Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. Laugarásbíó Salur A Skyndikynni Sýnd kl. 7, 9 og 11. Salur B Skólafanturinn Sýnd kl. 7, 9 og 11. Salur C Sofið hjá Sýnd kl. 7, 9 og 11. Regnbogixm Leiðsögumáður Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Hentu mömmu af lestinni Sýnd kl. 5. 9 og 11.15. Kæri sáli Sýnd kl. 7. Svífur að hausti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Nágrannakonan Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Húsið undir trjánum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Stjömubíó Von og vegsemd Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.10. Endaskipti Sýnd kl. 5 og 11. Nikita litli Sýnd kl. 7 og 9. Akureyri Afgreiðsla og smáauglýsingar Sími 25013 Ritstjórn Sími 26613 Heimasími blaðamanns 25384 Opið virka daga kl. 13-19 laugardaga kl. 11-13 Skipagötu 13 Akureyri JVC Á HVERJUM MÁNUDEGI Vedur Hæg austan- og suðaustanátt, létt- skýjaö á Norðurlandi en annars skýjað og dálítil súld við suður- og austurströndina. Vaxandi austanátt og rigning í kvöld og nótt við suð#- og austurströndina. Hiti 7-17 stig. Akureyri alskýjað 10 Egilsstaöir rigning 9 Galtarviti skýjað 12 Hjarðames þokumóða 9 Kefla víkurflugvöUur skýjað 11 Kirkjubæjarklausturskýiaö 10 Raufarhöfh súld 8 Reykjavík skýjað 11 Vestmarmaeyjar þokumóða 10 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen alskýjað 15 Kaupmannahöfn skýjað 21 Osló léttskýjað 17 Stokkhólmur skýjað 15 Þórshöfh léttskýjað Amsterdam þokumóða 17 Barcelona þokumóða 21 Berlín þokumóða 19 Chicagó þokumóöa 24 Feneyjar heiðskirt 19 Frankfurt mistur 19 Glasgow skýjað 14 Hamborg þokmnóða 17 London mistur 13 Los Angeles alskýjað 17 Luxemborg mistur 18 Madzdd heiðskirt 17 Malaga heiðskírt 19 Mallorca léttskýjað 19 Montreal alskýjað 26 New York heiðskirt 26 Nuuk skýjað 6 París skýjað 18 Orlando skýjað 24 Vin léttskýjað 18 Winnipeg hejðskirt Valencia' þokumóða 20 Gengið Gengisskráning nr. 149 - 1988 kl. 09.15 10. ágúst Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 47,110 47,230 46.100 Pund 79,425 79,627 79,822 Kan.dollar 38,721 38,820 38.178 Dönsk kr. 6.4266 6,4429 6,5646 Norsk kr. 6,7624 6,7796 6,8596 Sænsk kr. 7,1891 7,2074 7.2541 Fi. mark 10,4111 10,4376 10,517?' Fra.franki 7,2614 7,2799 7,3775 Belg. franki 1,1704 1,1733 1,1894 Sviss. franki 29,2791 29,3536 29,8769 Holl. gyllini 21,7047 21,7600 22,0495 Vji. mark 24,5039 24,5663 24,8819 it. lira 0,03321 0.03329 0,03367 Aust. sch. 3,4643 3,4932 3,5427 Port. escudo 0.3029 0,3036 0,3062 Spá. pescti 0,3743 0,3752 0,3766 Jap.yen 0,34929 0.35018 0.34858 írskt pund 65,963 66,131 66,833 SDR 50.3733 60.5271 60,2453 ECU 51,1403 51,2705 51,8072 Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 10. ágúst seldust alls 27.7 tonn Magn i Verð i krónum . tonnum Meðal Lægsta Grálúða 0.3 15,00 15,00 15,00 Hlýri 1.7 21,38 21,00 22,00 Koli 0,2 31,81 29,00 45.00 Þorskur 20,4 39,43 38,50 39,50 Ýsa 5,0 58,19 44,00 68,00 Á morgun verða seld 40 tonn af þorski. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 10. ágúst seidust alls 50,8 tonn Ufsi 0.5 19,00 19,00 19,00 Þorskur 46,7 41,41 41,00 42,50 tanga 0.1 15,00 15,00 15.00 Karfi 0,2 15,00 15,00 15,00 Hlýri 2,1 18,00 18,00 18.00 Ýsa 1.1 42,05 41,00 43,00 tonn af lúöu. Fiskmarkaðuur Suðurnesja Þorskur 0.2 41.00 41,00 41,01^ Ufsi 13,7 24.50 22,50 25,50 Karfi 1.6 16,65 15.00 18,50 Steinbitur 0,7 18,03 15,00 18,50 Sólkoli 0.1 40,00 40,00 40,00 Lúða 0.3 103,31 65,00 162,00 Öfugkjafta 0,4 15,00 15.00 15.00 i dag verða m 1 2 1 cá af karfa úr Unu í Garði GK og á morgun verða m.a. seld 68 kör af þorski og 8 kör af ýsu úr Eldeyjar-Hjalta GK og 10 tii 15 tonn af blönduðum afla úr Sigurði Þorleifssyni GK. Grænmetism. Sölufélagsins S. tgust seldist tyrir 3.550.678 krtnur Gúrkur 2,560 77,00 Sveppir 0,868 444,00 Túmatar 2,964 137,00 Paprika, græn 0,720 272,00 Paprika, rauð 0.160 368,00 Gulrætur 1,890 169,00 Salat 0.420 51,00 Kinakál 2.040 138,00 Hreðkur 0,148 33,00 Jöklasalat 0,255 145,00 Scllerí 0.200 174,00 Blómkál 1,799 148,00 Hvitkál 4,120 79.00 wv,u muhi ai •tiu uunr dilli og smávegis af gulri, rauðgulri og biárri papríl Nasta uppboð veröur á fimmtudag kl. 16.30.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.