Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1988, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1988, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 10. ÁGÚST 1988. 21 s í gærkvöldi. íslenska liðið lék langt und- j þar sem íslenska liðið átti frábæran leik. Símamynd/Reuter ídi í gærkvöldi: oyes ’ afar vondum leik heppnað. Sá þáttur vó einmitt þungt í úrslitum leiksins sem verður án efa iær- dómur íslenska liðinu. Frakkland - ísland 22-20 (12-9) Mörk íslendinga: Sigurður Sveinsson 3/2, Kristján Arason 3/1, Alfreð Gíslason 3, Þorgils Óttar Mathiesen 2, Sigurður Gunnarsson 2, Páll Ólafsson 2, Karl Þráinsson 2, Guðmundur Guð- mundusson 2, Júlíus Jónasson 1. Guðmundur Hrafnkelsson varði 13 skot en Einar Þorvarðarson 2. íslendingar voru utan valiar í 2 mínút- ur. Mörk Frakka: Philippe Debureu 8, Pascal Mahe 5/1, Thierry Perreux 2, Philippe Gardent 2, Denis Lathoud 2/2, Alain Port- es 1, Erik Quinteen 1, Daniel Hager l. Philippe Medard varði 7 skot, eitt víti, en Jean-Luc Thierbaut varði 5 skot, eitt víti. Frakkar voru utan vallar í 8 mínútur. Dómarar: Rauchfuss og Buchda, a- þýskir. Áhorfendur: 1200. Höll: Troyes. Sagt eftir leikinn gegn Frakklandi 1 gærkvöldi: Þegar menn líta á sig sem prófessora - er þetta ófrávíkjanlega niöurstaðan, segir Ólafur Jónsson Jón Öm Guðbjaitsson, DV, Troyes: „Þetta er raunveruleikinn í hand- knattleiknum. Við getum alltaf átt von á því að spila svona leiki, hvort sem við mætum a- eða b-þjóð. Ástæð- an er sú að þegar og ef leikmenn beijast ekki og líta á sig sem prófess- ora í liandknattleik þá er þetta ófrá- víkjanlega niðurstaðan. Franska lið- ið kom á óvart með mikilli baráttu og ef við eigum kraft í næsta leik þá vinnum við með tveimur til sex mörkum sem á að vera eölilegur munur á þessum liðum,“ sagði Ólaf- ur Jónsson, einn af fararstjórum ís- lenska landsliðsins í handknattleik. Jón Hjaltalín Magnússon „Frakkar hafa náð góðum úrslitum gegn fleiri a-þjóðum en okkur. Þeir hafa unnið mikiö og æft í heilt ár. í kvöld léku þeir eins og b-þjóð sem leggur allt í sölurnar til að leggja a- þjóð sem á að standa henni ofar. Þeir unnu af þeim sökum og vegna hins að okkar leikmenn skorti með öllu baráttu og einbeitingu." Guðjón Guðmundsson „Það var skömm að tapa þessum leik og íslenska liðið lék mjög illa. Leik- menn liðins eru þreyttir en það er engin afsökun fyrir þessum skamm- arlega ósigri." Daniel Costantini „Það sem réð úrslitum í þessum leik var sú staðreynd að við höfðum margfalt meiri vilja til að vinna en íslendingar,“ sagði Daniel Costant- ini, þjálfari Frakka, í kjölfar leiksins. „Þá tel ég jafnframt að það hafi ráðið miklu að íslenska liðiö kemur hingað út keyrt eftir mjög erfiða leiki á Spáni. Einbeiting leikmanna liðs- ins var lítil en það er vitanlega vandamál íslenska liðsins en ekki okkar. í þessum leik náðum við mjög góðri baráttu í vörninni en sóknin var hins vegar veikari. Ég vonast til að okkur takist að laga þá þætti sem þar vantar á,“ sagði Costantini. Þorgils Óttar Mathiesen „Það er vitanlega ekkert gefið í þessari íþrótt. Við veröum að sjálf- sögðu að hafa mikið fyrir hlutunum og hverjum sigri. Það höfum við allt- af þurft. í þessum leik náðum við ekki þeirri einbeitingu sem þarf í hvern einstakan leik. Þreyta kann að sitja í okkur en það er hreint engin afsökun. Þreytan er þáttur sem við verðum að yfirvinna. Við megum jafnframt ekki horfa fram hjá því að Frakkar eru hreint ekkert lélegir en næsta leik verðum 'við að vinna, það er engin spurn- ing,“ sagði Þorgils Óttar. Gunnar og Bjami með gegn Svíum - á Laugardalsvellinmn 18. ágúst ÞeirGmmar GíslasonogBjarni Jónssonar og Friðriks Friðriks- ÞaðerólympíulandsliðSvíasem Sigurðsson leika báðir með ís- sonar. Því má reikna með svip- hingað kemur en þaö er geysilega lenska landsliðinu í knattspyrnu uðu byrjunarliði - Bjarni tekur sterkþ, og verður með í knatt- gegn Svíum á Laugardalsvellin- stöðuFriðriksímarkinu.Gunnar spyrnúkeppni ólympíuleikanna í um fimmtudaginn 18. ágúst. Aðr- tekur væntanlega viö af Sigurði Seoul í haust. Svíamir unnu ir leikmenn erlendra liða komast . Jónssyniámiöjunniogsennilega sterkan riðil, voru fyrir ofan Ung- ekki í leikinn. fellur það í hlut Halldórs Áskels- verja, Spánveija, Frakka og íra í Gunnar og Bjarni léku ekki sonar að taka við af Sigurði Grét- undankeppni leikanna. með gegn Búlgaríu á dögunum arssyniíframlínunninemaPétur -VS og koma þvi í hópinn í stað þeirra Pétursson verði orðinn heill Sigurðar Grétarssonar, Sigurðar heilsu. Isakovic leikur með Júgóslövum í Seoul - hefur gert sarrming við Nimes • Mile Isaakovic. Jón Öm Guðbjailsson, DV, Troyes: Atli Hilmarsson lék ekki með ís- lenska landsliðinu gegn Frökkum í Troyes í gærkvöldi og verður heldur ekki með í síðari leik þjóðanna sem háður verður í Sedan í kvöld. Atli er aumur í hásin og óttast menn að hún gefi sig ef hann tekur Jón Öm Guðbjaitsson, DV, Troyes: Mile Isaakovic, hornamaðurinn snjalli frá Júgóslavíu, hefur gert samning við franska 1. deildar félag- ið Nimes og leikur með því næsta vetur. Isaakovic skýrði blaðamanni DV frá þessu hér í Troyes í gær- kvöldi. „Nimes er gott lið og ég verð eini útlendingurinn sem leikur með því. Það eru talsverðir peningar í franska sér ekki hvíld um sinn. Þess má geta að fyrir nokkrum árum gekkst Atli undir aðgerð á hásin sem tókst þá mjög vel. Brypjar Kvaran markvörður er einnig meiddur eins og áður hefur komiö fram en hann er að jafna sig og tók léttar æfingar í gær. handboltanum og uppvöxturinn er ör,“ sagði Isaakovic við DV. Hann sagðist ennfremur reikna með því að leika með júgóslavneska landsliðinu í Seoul í haust en uppi hafa verið raddir um annað. Isaa- kovic horföi á leik Frakklands og íslands í gærkvöldi ásamt júgóslav- neska þjálfaranum en sá fylgdist jafnframt grannt með gangi.mála á mótinu á Spáni á dögunum. • Atli Hilmarsson. Atli meiddur á hásin - lék ekki með gegn Frökkum íþróttir 1 ..... "M • Andreas Thom. Austur-Þýskaland: leikmaður ársins Austur-þýski landsliðsmaður- inn Andreas Thom var í gær út- nefndur knattspymumaður árs- ins í Austur-Þýskalandi. Thom, sem leikur með Dynamo Berlin, var markahæstur í l. deild á síö- asta keppnistímabili og skoraöi 20 mörk. Thom lék á Laugardaisvelli með austur-þýska landsliðinu í fyrrasumar er Austur-Þjóðverjar sigruðu íslendinga í Evrópu- keppni landsliöa, 0-6, og gerði Thom þijú af mörkum austur- þýska fiðsins i leiknum. I fyrri leik þjóðanna, sem fram fór í Austur-Þýskalandi, gerði Thom annað mark Austur-Þjóöveija í 2-0 sigri liðsins. Mörg fið í Vest- ur-Evrópu hafa sýnt Thom mik- inn áhuga en hann er af mörgum knattspyrnuáhúgamönnum kall- aður „eldingin“ fyrir það hvað hann er óhemju íljótur aö hlaupa. -JKS Jafntefli í Osló Búlgarar, sem lögðu Íslendinga - að velli, 2-3, um síðustu helgi, gerðu í gærkvöldi jafiitefli við Norðmenn í Osló. Lokatölur leiksins uröu l-l. Norðmenn komust yfir í leikn- um strax á 2. mínútu með marki frá Gran Srloth en Búlgarar jöfn- uðu á 57. mínútu og var Hristo Stoitchov þar aö verki. Áhorfend- ur á leiknum voru 7510. -JKS Knattspyma: Enski landsliðsmaðurimi Terry Butcher skoraði í gærkvöldi mark fyrir fið sitt, Glasgow Ran- gers, er liöið sigraði Bordeaux, 3-1, í vináttuleik í Glasgow. Þetta var fyrsti leikur Butchers frá því í nóvember á síöasta ári en þá fótbrotnaði liann. Cfive Allen, sem lék með Tottenham á síðasta keppnistímabifi, átti stóran þátt í marki Bordeaux sem Yannick Stopyra skoraði. Skoskir knattspymumenn æfa nú af krafti fyrir keppnistímabil- ið en leikir í skosku úrvalsdeild- inni hefiast 19. ágúst næstkom- andi. -JKS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.